Kenía

Fréttamynd

Átakanlegt að sjá alla þessa hrikalegu fátækt

Gunnhildur Gunnarsdóttir starfaði hjá ferðaþjónustufyrirtæki hér auk þess sem hún er fararstjóri erlendis hjá Vita. Hún stóð á ákveðnum krossgötum, ákvað að láta gott af sér leiða og fór til Þórunnar Helgadóttur í Kenía.

Lífið
Fréttamynd

SÞ stefna að minni plastnotkun árið 2030

Sameinuðu þjóðirnar hafa samþykkt að ríki heims skuli draga verulega úr plastnotkun sinni fyrir árið 2030. Samþykktin var niðurstaða umhverfisráðstefnu SÞ í Naíróbí, höfuðborg Kenía.

Erlent
Fréttamynd

Flestir hinna látnu frá Kenía og Kanada

Skrifstofa forsætisráðherra Eþíópíu staðfesti í dag að allir sem voru um borð í flugvél Ethiopian Airlines létust þegar vélin hrapaði á leið sinni frá Addis Ababa til kenísku höfuðborgarinnar Naíróbí.

Erlent
Fréttamynd

Sló út í réttinum

Rafmagnslaust varð í dómsal í Milimani-dómstólnum í Naíróbí, höfuðborg Kenía, á meðan réttað var yfir fjórtán núverandi og fyrrverandi yfirmönnum ríkisrekna orkufyrirtækisins Kenya Power.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.