Chile

Fréttamynd

Plastmengun vaxandi vandamál á norðurslóðum

Plastagnir finnast nú nær alls staðar í hafinu á norðurslóðum en frekari rannsóknir skortir til að rekja uppruna þeirra. Framleiðsla á plasti hefur aukist gífurlega á síðustu áratugum og útlit er fyrir að hún margfaldist fyrir miðja þessa öld.

Innlent
Fréttamynd

Keyrði á eina af styttunum á Páskaeyju

Yfirvöld á Páskaeyju kalla nú eftir því að hömlur verði settar á bílaumferð í námunda við fornleifar eyjarinnar eftir að pallbíl var ekið á eina af hinum þekktu Moai styttum sem er að finna víða um eyjuna.

Erlent
Fréttamynd

Hafa fundið brak og líkamsleifar

Leitarsveitir hafa fundið brak og líkamsleifar í hafinu við suðurskautið. Talið er að brakið og líkamsleifarnar séu úr herflugvél frá Chile en samband við vélina rofnaði skömmu eftir flugtak fyrir í vikunni.

Erlent
Fréttamynd

Enn ekkert spurst til flugvélarinnar

Enn hafa engar borist af Hercules-flugvél frá Chile sem hvarf á leiðinni til Suðurlandsskautsins í gærkvöldi. 38 voru um borð í flugvélinni en gert er ráð fyrir að hún hafi hrapað.

Erlent
Fréttamynd

Færa úrslitaleikinn frá Síle til Perú

Mótmælin í Síle hafa ekki aðeins áhrif á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna og ferðir sænska aðgerðasinnans Gretu Thunberg heldur einnig á stærstu fótboltakeppni Suður-Ameríku.

Fótbolti
Fréttamynd

Mannfall í Santiago

Að minnsta kosti 11 einstaklingar hafa látið lífið í óöldinni sem hefur geisað í Santiago, höfuðborg Chile, undanfarna daga

Erlent
Fréttamynd

Maður finnur að fólk er virkilega óttaslegið

Fordæmalausar óeirðir hafa staðið yfir í Santiago, höfuðborg Chile. Harpa Elín Haraldsdóttir hefur verið búsett í borginni í rúman áratug og segist upplifa þá einkennilegu tilfinningu að borgin hennar hafi breyst á einni nóttu.

Erlent
Fréttamynd

Dæmdur í átta ára bann

Sílemaðurinn Juan Carlos Saez má ekki keppa aftur í tennisíþróttinni fyrr en í fyrsta lagi árið 2027.

Sport
Fréttamynd

Mannslífum bjargað með skóla fyrir trans börn

Í Chile er rekinn skóli sem er sérstaklega fyrir transbörn og ungmenni. Trans börn og unglingar þar í landi hafa upplifað fordóma af hálfu samnemenda og skólayfirvalda. Á Íslandi er staðan önnur. Móðir trans stúlku hér á landi segir að skóli dóttur hennar hafi verið til fyrirmyndar í að taka á móti barni sem sýndi ódæmigerða kyntjáningu.

Erlent