Fréttir ársins 2019

Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2019
Vísir og Bylgjan standa fyrir vali á manni ársins 2019 og geta lesendur nú tekið þátt í að velja þá manneskju sem þeim þykir eiga nafnbótina skilið.

Bestu leikir ársins 2019
Enn eitt árið er nú að enda komið og þá er vert að fara yfir þá tölvuleiki sem hafa skarað fram úr á þessu ári. Það er óhætt að segja að þetta ár hafi að mörgu leyti verið magurt.

10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019
Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019.

Mest lesnu pistlar ársins 2019: Skoðanir sem skipta máli
Pistlaformið heldur sínu þrátt fyrir óheft flæði skoðana.

Kanslari í Bankastræti, vírusvarnarmógúll í felum á Dalvík og auðvitað Ed Sheeran
Innlit valdamikilla stjórnmálamanna voru áberandi á árinu og þá settu stórtónleikar breska tónlistarmannsins Ed Sheerans og fylgdarliðs hans svip sinn á flóru Íslandsvina ársins 2019.

Margrét Lára og Júlían íþróttafólk Reykjavíkur
Margrét Lára Viðarsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson eru íþróttafólk Reykjavíkur, en þau voru heiðruð viðurkenningunum í dag.

Snorri og María skíðafólk ársins
Skíðasamband Íslands hefur verðlaunað þau Maríu Finnbogadóttur og Snorra Einarsson sem skíðafólk ársins 2019.

Ómar Úlfur velur plötur ársins 2019
Útvarpsmaðurinn Ómar Úlfur Eyþórsson er sérstakur tónlistarsérfræðingur Vísis og hefur hann valið bestu plötur ársins 2019.

Greta Thunberg er manneskja ársins
Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er manneskja ársins hjá bandaríska blaðinu Time.

Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2019
Lesendum Vísis og hlustendum Bylgjunnar gefst færi á að útnefna Mann ársins 2019 nú um áramótin. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn.

YouTube spólar til baka yfir árið 2019
YouTube hefur gefið út sitt árlega "Rewind“ myndband þar sem litið er yfir farinn veg á árinu með helstu YouTube stjörnunum.

Vinsælustu lög áratugarins á Spotify
Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum.