Íslenskir bankar

Fréttamynd

Nýr Landsbanki sprottinn upp úr jörðinni

Það styttist í að nýbygging Landsbankans verði að fullu risin í miðborginni og að starfseminn verði flutt úr þrettán eignarbyggingum og leiguhúsnæði. Um þriðjungur byggingarinnar verður leigður eða seldur til annarra aðila.

Innlent
Fréttamynd

Met slegið í útlánum Landsbanka til heimila

Landsbankinn lánaði heimilunum 25 milljarða króna í maí vegna húsnæðiskaupa og hefur aldrei lánað meira til þeirra í einum mánuði. Almenningur nýtir sér lækkun vaxta til skuldbreytinga og íbúðarkaupa.

Innlent
Fréttamynd

Aukin afköst þegar fólk vinnur heima

„Við sáum það eins og fleiri fyrirtæki þegar við þurftum að senda fólkið okkar heim og vinna að heiman þá náðum við að halda bankanum rekstrarhæfum þrátt fyrir að við værum með lokað og fáir væru í höfuðstöðvum bankans,“ sagði Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, í Bítinu í Bylgjunni í morgun.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Mynt Wei Li reyndist ó­svikin

Rannsókn á vegum Seðlabankans leiddi í ljós að mynt kínverska ferðamannsins Wei Li sem hann kom með til landsins hafi verið ósvikin.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.