Íbúðalán bankanna skruppu verulega saman og ekki verið minni um langt árabil
Tengdar fréttir
Útlit fyrir að vöxtur í íbúðalánum lífeyrissjóða verði vel yfir 100 milljarðar á árinu
Með vaxandi ásókn heimilanna í verðtryggð húsnæðislán frá lífeyrissjóðunum, sem bjóða betri kjör en bankarnir nú um stundir, er útlit fyrir að útlánaaukningin á þessu ári muni nema samtals vel á annað hundrað milljarða. Það mun að óbreyttu takmarka svigrúm lífeyrissjóðanna til fjárfestinga í öðrum eignum.
Unnið með bönkunum í erlendri fjármögnun að hafa tekið yfir íbúðalánin
Efnahagsreikningur og rekstur viðskiptabankanna hefur tekið stakkaskiptum frá 2019, þegar þeir voru í raun bara „fyrirtækjabankar“ að sögn seðlabankastjóra, og viðskiptalíkanið er orðið mun sterkara eftir að bankarnir tóku nánast yfir íbúðalán heimilanna sem hefur unnið með þeim í erlendri markaðsfjármögnun. Hann segir að hagræðið sem hafi náðst með þeirri breytingu sé komin til vera og öll rök hnígi að því að lífeyrissjóðir einblíni á að kaupa sértryggð bankanna fremur en að standa sjálfur í beinum lánveitingum.
Óljóst hvernig SÍ vill taka á umsvifum lífeyrissjóða á lánamarkaði
Æðstu stjórnendur Seðlabanka Íslands hafa síðustu misserum kallað eftir því að regluverkinu í kringum lífeyrissjóði verði breytt í samræmi við aukin umsvif sjóðanna á húsnæðislánamarkaði og hefur jafnvel komið fram í máli seðlabankastjóra að honum hugnist ekki þátttaka lífeyrissjóða á markaðinum. En þrátt fyrir að stjórnendur bankans hafi haft uppi stór orð um auknar kröfur gagnvart lífeyrissjóðum er ekki ljóst hvernig þeir vilja taka á lánastarfsemi sjóðanna nú þegar hlutdeild þeirra á markaðinum fer aftur vaxandi.
Vara við skarpri lækkun og vertakar og lánveitendur ættu að „spenna beltin“
Byggingarverktakar og lánveitendur ættu „að spenna beltin“ núna þegar framundan er verðaðlögun að greiðslugetu kaupenda á fasteignamarkaði, einkum nýbyggingum, sem gæti komið fram í allt að 25 prósenta raunverðslækkun áður en botninn verður sleginn í markaðinn snemma árs 2027, að mati greinenda ACRO. Aðgengi almennings að verðtryggðum íbúðalánum hefur í seinni tíð ekki verið jafn þröngt og núna, það muni því augljóslega eitthvað láta undan þegar kaupgetan er ekki fyrir hendi á þeim verðum sem bjóðast.
Innherjamolar
Íbúðalán bankanna skruppu verulega saman og ekki verið minni um langt árabil
Hörður Ægisson skrifar
Hrund kemur ný inn í stjórn Dranga
Hörður Ægisson skrifar
Kaldbakur og KEA koma á fót nýjum framtakssjóði
Hörður Ægisson skrifar
Markaðsvirði Amaroq rauk upp og rauf hundrað milljarða múrinn
Hörður Ægisson skrifar
Taívanskt félag kaupir FlyOver fyrir um tíu milljarða
Hörður Ægisson skrifar
Stóru sjóðirnir stækka við stöðuna eftir fyrirtækjakaup Símans
Hörður Ægisson skrifar
Spyr hvaðan á peningurinn eigi að koma til að greiða hærri auðlindaskatta
Hörður Ægisson skrifar
Þrjú þúsund milljarða skuggabankamarkaður
Innherji skrifar
Hækkar hagvaxtarspána en varar við hættu á leiðréttingu vegna gervigreindar
Hörður Ægisson skrifar
Nýskráningum fjölgaði á hlutabréfamarkaði Norðurlandanna í fyrra
Hörður Ægisson skrifar
Búast við enn betri rekstrarafkomu og hækka verðmatið á Amaroq
Hörður Ægisson skrifar
Styrkás stefnir að skráningu um vorið 2027 og er núna metið á 30 milljarða
Hörður Ægisson skrifar
Gaf grænt ljós á alla samruna í fyrra eftir uppstokkun á stjórn eftirlitsins
Hörður Ægisson skrifar
Hækka verðmatið á Brim sem er samt talsvert undir markaðsgengi
Hörður Ægisson skrifar
Ríkisbréfakaup erlendra sjóða minnkuðu um tugi milljarða á sveiflukenndu ári
Hörður Ægisson skrifar
Fjárfestar halda áfram að færa sig yfir í skuldabréfasjóði
Hörður Ægisson skrifar
Stjórnarlaun hjá stærri félögum og lífeyrissjóðum hækkað um helming frá 2022
Hörður Ægisson skrifar
Gengi bréfa JBTM rýkur upp eftir fimmtungs hækkun á verðmati
Hörður Ægisson skrifar
Norrænn framtakssjóður kaupir hugbúnaðarfyrirtækið LS Retail
Hörður Ægisson skrifar
Lækka talsvert verðmatið en ráðleggja fjárfestum áfram að kaupa í Alvotech
Hörður Ægisson skrifar
Tveir af stærri hlutabréfasjóðum landsins stækka stöðu sína í SKEL
Hörður Ægisson skrifar
Telja Oculis verulega undirverðlagt í fyrsta verðmati sínu á félaginu
Hörður Ægisson skrifar
Bjarni heldur áfram að stækka eignarhlut sinn í Skaga
Hörður Ægisson skrifar