Rússland Meintur njósnari stal peningum frá landgönguliðum og er með ferfalt ríkisfang Komið hefur í ljós að bandaríski maðurinn sem handtekinn var í Rússlandi fyrir meintar njósnir er með ferfalt ríkisfang. Árið 2006 var hann sakfelldur fyrir að hafa stolið um tíu þúsund dollurum úr sjóðum landgönguliða á meðan hann var staðsettur í Írak. Erlent 5.1.2019 13:00 Bretar lýsa áhyggjum af meintum njósnara í haldi Rússa Utanríkisráðherra Bretlands segir til skoðunar hvort að breskir ferðalangar séu öruggir í Rússlandi. Erlent 4.1.2019 12:40 Whelan formlega ákærður fyrir njósnir Bandaríkjamaðurinn Paul Whelan hefur verið ákærður fyrir njósnir í Rússlandi. Erlent 3.1.2019 16:07 Staðfest að 37 hafi látist í slysinu í Magnitogorsk Fjöldi látinna eftir að fjölbýlishús hrundi í kjölfar gassprengingar í rússnesku borginni Magnitogorsk á mánudag er kominn upp í 37. Erlent 3.1.2019 10:53 Trump lýsti stuðningi við innrás Sovétríkjanna í Afganistan Ummæli forsetans vekja furðu enda studdi Bandaríkjastjórn Reagan andstæðinga Sovétmanna og afganskra bandamanna þeirra í stríðinu. Erlent 3.1.2019 09:57 Tala látinna komin í 21 eftir að hús hrundi í Rússlandi Tuttugu er saknað og er ekki talið að fleiri muni finnast á lífi. Erlent 2.1.2019 16:46 Fjölskylda meints njósnara segir hann saklausan Mögulegt er talið að Bandaríkjamaðurinn hafi verið handtekinn til að styrkja kröfu Pútín forseta um að rússneskur njósnari verði látinn laus vestanhafs. Erlent 2.1.2019 11:30 Ungabarn fannst á lífi eftir 35 tíma í rústum húss Sjö manns eru látnir og margra er enn saknað eftir að gassprenging varð í tíu hæða fjölbýlishúsi í rússneska bænum Magnitogorsk í gærmorgun. Erlent 1.1.2019 15:05 Bandaríkjamaður handtekinn fyrir njósnir í Moskvu Öryggisstofnun Rússlands, FSB, hefur handtekið bandarískan ríkisborgara og sakað hann um njósnir. Erlent 31.12.2018 12:23 Herlög afnumin í Úkraínu Herlög hafa verið afnumin í Úkraínu en þau hafa verið í gildi síðustu 30 daga. Erlent 26.12.2018 13:35 Níu látnir eftir eldsvoða í rússneskri námu Níu létust og átta komust lífs af úr eldsvoða í pottöskunámu í Úralfjöllum Rússlands í gær. Erlent 23.12.2018 15:03 Trump sakar bandamenn um vanþakklæti og lýgur um Sýrland Á sama tíma og Pútín Rússlandsforseti lofaði ákvörðun Trump um að draga herlið frá Sýrlandi fullyrti bandaríski forsetinn að Rússar væru óánægðir með hana. Erlent 20.12.2018 13:03 Rússneskur ríkisfjölmiðill braut hlutleysisreglur í umfjöllun um Skrípal Á meðal þátta RT sem breska fjölmiðlanefndin taldi að hefði brotið reglur var umræðuþáttur sem George Galloway, breskur fyrrverandi þingmaður, stýrði. Erlent 20.12.2018 12:22 „Ef Obama hefði gert þetta, værum við allir brjálaðir“ Ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að kalla alla hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi heim, kom mörgum á óvart. Þar á meðal þingmönnum, embættismönnum og bandamönnum Bandaríkjanna. Erlent 19.12.2018 22:09 Skrifaði undir viljayfirlýsingu um byggingu í Moskvu Fjórum mánuðum eftir að Donald Trump tilkynnti að hann væri í framboði til embættis forseta Bandaríkjanna, skrifaði hann undir viljayfirlýsingu um að byggja Trump-turn í Moskvu. Erlent 19.12.2018 18:10 Rússneskur uppljóstrari talinn hafa látist af náttúrulegum orsökum Grunsemdir höfðu verið uppi um að Alexander Perepilitsjní hefði verið myrtur árið 2012. Dauði hans var rannsakaður aftur eftir taugaeiturstilræði gegn rússneskum fyrrverandi njósnara í vor. Erlent 19.12.2018 16:34 Hvítu hjálmarnir skotmark upplýsingafölsunar Rússa Sjálfboðaliðunum sem hafa bjargað þúsundum í Sýrlandi er lýst sem hryðjuverkamönnum í rússneskri áróðursherferð. Erlent 19.12.2018 09:55 Mueller eitt skotmarka samfélagsmiðlaherferðar Rússa Rússneskir gervireikningar á Facebook sökuðu sérstaka rannsakandann um spillingu og að tengjast róttækum hópum íslamista. Erlent 18.12.2018 12:37 Refsing fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump ákveðin í dag Michael Flynn er sagður hafa veitt sérstaka rannsakandanum verulega aðstoð og saksóknarar krefjast ekki fangelsisrefsingar yfir honum. Erlent 18.12.2018 10:41 Dagatal með Pútín selst eins og heitar lummur í Japan Svo virðist sem að Japanir séu sólgnir í dagatal með myndum af Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, ef marka má sölutölur verslunarinnar Loft. Viðskipti erlent 17.12.2018 09:00 Pútín vill koma böndum á rapp Vladimír Pútín Rússlandsforseti vill að ríkisstjórnin þar í landi komi böndum á rapp tónlist í kjölfar þess að tónleikum hefur verið aflýst víða um landið. Erlent 16.12.2018 14:16 Rússneskur útsendari játaði njósnir í Bandaríkjunum Maria Butina er sögð hafa unnið með rússneskum embættismanni að því að fá bandaríska íhaldsmenn til að taka upp vinsamlegri stefnu í garð rússneskra stjórnvalda. Erlent 14.12.2018 08:21 „Siðlaust og stórskaðlegt“ að taka ekki á hnattrænni hlýnun Framkvæmdastjóri SÞ virðist hafa áhyggjur af því að illa gangi að ná samkomulagi á loftslagsráðstefnunni í Póllandi. Erlent 13.12.2018 13:31 Pútín í skjalasafni Stasi Lögregluskírteini Vladímírs Pútín, forseta Rússlands, fannst í skjalasafni Stasi, leyniþjónustu Austur-Þýskalands. Erlent 11.12.2018 21:50 Alvarlegt mál að ríki afneiti loftslagsvísindum Umhverfisráðherra Íslands segir mikilvægt að þjóðir heims sýni samstöðu og festu þrátt fyrir að olíuframleiðsluríki eins og Bandaríkin og Sádar setji strik í reikninginn. Innlent 11.12.2018 14:33 Minnst fjórtán Rússar ræddu við Trump-liða í kosningabaráttunni Samskiptin voru fjölmörg og Trump-liðar hafa ítrekað verið gómaðir við að segja ósatt um samskipti sín við rússneska aðila. Erlent 11.12.2018 10:44 Pashinyan vann yfirburðasigur í armensku þingkosningunum Flokkur Nikol Pashinyan, forsætisráðherra Armeníu, og stuðningsflokkar hlutu samtals rúmlega 70 prósent atkvæða í kosningunum. Erlent 10.12.2018 08:25 Óttast um líf sitt eftir að hafa orðið fyrir taugaeitrinu í Salisbury Maður sem komst í snertingu við Novichok en lifði af segist óttast að vera látinn innan tíu ára. Lítið sé vitað um langtímaáhrif eitursins. Erlent 9.12.2018 14:24 Þekktasti mannréttindasinni Rússlands látinn Ljúdmíla Alexeyeva barðist gegn meðferð Sovétríkjanna á pólitískum föngum og reyndi að veita rússneskum stjórnvöldum aðhald eftir fall Berlínarmúrsins. Erlent 9.12.2018 12:39 Rússneskar samfélagsmiðlasíður kynda undir mótmælum gulu vestanna Twitter-síður sem enduróma skoðanir stjórnvalda í Kreml deila nú vafasömum fréttum um mótmæli gulu vestanna svokölluðu í Frakklandi. Erlent 9.12.2018 11:00 « ‹ 91 92 93 94 95 96 97 98 … 98 ›
Meintur njósnari stal peningum frá landgönguliðum og er með ferfalt ríkisfang Komið hefur í ljós að bandaríski maðurinn sem handtekinn var í Rússlandi fyrir meintar njósnir er með ferfalt ríkisfang. Árið 2006 var hann sakfelldur fyrir að hafa stolið um tíu þúsund dollurum úr sjóðum landgönguliða á meðan hann var staðsettur í Írak. Erlent 5.1.2019 13:00
Bretar lýsa áhyggjum af meintum njósnara í haldi Rússa Utanríkisráðherra Bretlands segir til skoðunar hvort að breskir ferðalangar séu öruggir í Rússlandi. Erlent 4.1.2019 12:40
Whelan formlega ákærður fyrir njósnir Bandaríkjamaðurinn Paul Whelan hefur verið ákærður fyrir njósnir í Rússlandi. Erlent 3.1.2019 16:07
Staðfest að 37 hafi látist í slysinu í Magnitogorsk Fjöldi látinna eftir að fjölbýlishús hrundi í kjölfar gassprengingar í rússnesku borginni Magnitogorsk á mánudag er kominn upp í 37. Erlent 3.1.2019 10:53
Trump lýsti stuðningi við innrás Sovétríkjanna í Afganistan Ummæli forsetans vekja furðu enda studdi Bandaríkjastjórn Reagan andstæðinga Sovétmanna og afganskra bandamanna þeirra í stríðinu. Erlent 3.1.2019 09:57
Tala látinna komin í 21 eftir að hús hrundi í Rússlandi Tuttugu er saknað og er ekki talið að fleiri muni finnast á lífi. Erlent 2.1.2019 16:46
Fjölskylda meints njósnara segir hann saklausan Mögulegt er talið að Bandaríkjamaðurinn hafi verið handtekinn til að styrkja kröfu Pútín forseta um að rússneskur njósnari verði látinn laus vestanhafs. Erlent 2.1.2019 11:30
Ungabarn fannst á lífi eftir 35 tíma í rústum húss Sjö manns eru látnir og margra er enn saknað eftir að gassprenging varð í tíu hæða fjölbýlishúsi í rússneska bænum Magnitogorsk í gærmorgun. Erlent 1.1.2019 15:05
Bandaríkjamaður handtekinn fyrir njósnir í Moskvu Öryggisstofnun Rússlands, FSB, hefur handtekið bandarískan ríkisborgara og sakað hann um njósnir. Erlent 31.12.2018 12:23
Herlög afnumin í Úkraínu Herlög hafa verið afnumin í Úkraínu en þau hafa verið í gildi síðustu 30 daga. Erlent 26.12.2018 13:35
Níu látnir eftir eldsvoða í rússneskri námu Níu létust og átta komust lífs af úr eldsvoða í pottöskunámu í Úralfjöllum Rússlands í gær. Erlent 23.12.2018 15:03
Trump sakar bandamenn um vanþakklæti og lýgur um Sýrland Á sama tíma og Pútín Rússlandsforseti lofaði ákvörðun Trump um að draga herlið frá Sýrlandi fullyrti bandaríski forsetinn að Rússar væru óánægðir með hana. Erlent 20.12.2018 13:03
Rússneskur ríkisfjölmiðill braut hlutleysisreglur í umfjöllun um Skrípal Á meðal þátta RT sem breska fjölmiðlanefndin taldi að hefði brotið reglur var umræðuþáttur sem George Galloway, breskur fyrrverandi þingmaður, stýrði. Erlent 20.12.2018 12:22
„Ef Obama hefði gert þetta, værum við allir brjálaðir“ Ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að kalla alla hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi heim, kom mörgum á óvart. Þar á meðal þingmönnum, embættismönnum og bandamönnum Bandaríkjanna. Erlent 19.12.2018 22:09
Skrifaði undir viljayfirlýsingu um byggingu í Moskvu Fjórum mánuðum eftir að Donald Trump tilkynnti að hann væri í framboði til embættis forseta Bandaríkjanna, skrifaði hann undir viljayfirlýsingu um að byggja Trump-turn í Moskvu. Erlent 19.12.2018 18:10
Rússneskur uppljóstrari talinn hafa látist af náttúrulegum orsökum Grunsemdir höfðu verið uppi um að Alexander Perepilitsjní hefði verið myrtur árið 2012. Dauði hans var rannsakaður aftur eftir taugaeiturstilræði gegn rússneskum fyrrverandi njósnara í vor. Erlent 19.12.2018 16:34
Hvítu hjálmarnir skotmark upplýsingafölsunar Rússa Sjálfboðaliðunum sem hafa bjargað þúsundum í Sýrlandi er lýst sem hryðjuverkamönnum í rússneskri áróðursherferð. Erlent 19.12.2018 09:55
Mueller eitt skotmarka samfélagsmiðlaherferðar Rússa Rússneskir gervireikningar á Facebook sökuðu sérstaka rannsakandann um spillingu og að tengjast róttækum hópum íslamista. Erlent 18.12.2018 12:37
Refsing fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump ákveðin í dag Michael Flynn er sagður hafa veitt sérstaka rannsakandanum verulega aðstoð og saksóknarar krefjast ekki fangelsisrefsingar yfir honum. Erlent 18.12.2018 10:41
Dagatal með Pútín selst eins og heitar lummur í Japan Svo virðist sem að Japanir séu sólgnir í dagatal með myndum af Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, ef marka má sölutölur verslunarinnar Loft. Viðskipti erlent 17.12.2018 09:00
Pútín vill koma böndum á rapp Vladimír Pútín Rússlandsforseti vill að ríkisstjórnin þar í landi komi böndum á rapp tónlist í kjölfar þess að tónleikum hefur verið aflýst víða um landið. Erlent 16.12.2018 14:16
Rússneskur útsendari játaði njósnir í Bandaríkjunum Maria Butina er sögð hafa unnið með rússneskum embættismanni að því að fá bandaríska íhaldsmenn til að taka upp vinsamlegri stefnu í garð rússneskra stjórnvalda. Erlent 14.12.2018 08:21
„Siðlaust og stórskaðlegt“ að taka ekki á hnattrænni hlýnun Framkvæmdastjóri SÞ virðist hafa áhyggjur af því að illa gangi að ná samkomulagi á loftslagsráðstefnunni í Póllandi. Erlent 13.12.2018 13:31
Pútín í skjalasafni Stasi Lögregluskírteini Vladímírs Pútín, forseta Rússlands, fannst í skjalasafni Stasi, leyniþjónustu Austur-Þýskalands. Erlent 11.12.2018 21:50
Alvarlegt mál að ríki afneiti loftslagsvísindum Umhverfisráðherra Íslands segir mikilvægt að þjóðir heims sýni samstöðu og festu þrátt fyrir að olíuframleiðsluríki eins og Bandaríkin og Sádar setji strik í reikninginn. Innlent 11.12.2018 14:33
Minnst fjórtán Rússar ræddu við Trump-liða í kosningabaráttunni Samskiptin voru fjölmörg og Trump-liðar hafa ítrekað verið gómaðir við að segja ósatt um samskipti sín við rússneska aðila. Erlent 11.12.2018 10:44
Pashinyan vann yfirburðasigur í armensku þingkosningunum Flokkur Nikol Pashinyan, forsætisráðherra Armeníu, og stuðningsflokkar hlutu samtals rúmlega 70 prósent atkvæða í kosningunum. Erlent 10.12.2018 08:25
Óttast um líf sitt eftir að hafa orðið fyrir taugaeitrinu í Salisbury Maður sem komst í snertingu við Novichok en lifði af segist óttast að vera látinn innan tíu ára. Lítið sé vitað um langtímaáhrif eitursins. Erlent 9.12.2018 14:24
Þekktasti mannréttindasinni Rússlands látinn Ljúdmíla Alexeyeva barðist gegn meðferð Sovétríkjanna á pólitískum föngum og reyndi að veita rússneskum stjórnvöldum aðhald eftir fall Berlínarmúrsins. Erlent 9.12.2018 12:39
Rússneskar samfélagsmiðlasíður kynda undir mótmælum gulu vestanna Twitter-síður sem enduróma skoðanir stjórnvalda í Kreml deila nú vafasömum fréttum um mótmæli gulu vestanna svokölluðu í Frakklandi. Erlent 9.12.2018 11:00