Kína

Ætla ekki að láta undan þrýstingi Kínverja
Yfirvöld Taívan hétu því í dag að berjast gegn offorsi Kínverja, sem hafa unnið hörðum höndum að því að fá bandamenn Taívan á sitt band.

Kínverjar kynna svar við verndartollum Trump
Bandaríkin og Kína munu bæði leggja tolla vörur hvors annars síðar í þessum mánuði.

Ætla að standa í hárinu á Kína
Bandaríkin munu standa í hárinu á Kínverjum varðandi hervæðingu þeirra í Suður-Kínahafi.

Segja Kínverja reyna að blinda bandaríska herflugmenn með lasergeislum
Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur sent formlega viðvörun til kínverskra yfirvalda vegna lasergeisla sem hafa blindað bandaríska flugmenn í aðflugi við herstöð í Afríkuríkinu Djibouti.

Þögn frá vesturveldunum vegna sigurs Pútíns
Leiðtogar vestrænna ríkja hafa hins vegar ekki enn tjáð sig um úrslit kosninganna

Kínverjar saka Indverja um ólöglegt drónaflug
Samskipti ríkjanna hafa versnað eftir að deila reis upp á milli þeirra vegna yfirráða og eignarhalds á hásléttu í Himalaya-fjöllum.

Sagðir auka hernaðaruppbyggingu í Suður-Kínahafi
Kínverjar munu vera nálægt því að koma fyrir langdrægnum loftvarnarskeytum víða um hafið.

Sjálfsmorðsárás við kínverska sendiráðið í Kirgistan
Ökumaður sem keyrði bíl um höfuðborg Kirgistan, Bishkek, í morgun sprengdi sig í loft upp við kínverska sendiráði í morgun.

Kína og Rússland halda sameiginlegar æfingar í Suður-Kínahafi
Segja æfingunum ætlað að styrkja samvinnu ríkjanna og ekki beint gegn öðrum ríkjum.

Kínverjar senda Bandaríkjunum tóninn
Þann 12. júlí mun Alþjóðlegi hafréttardómstóllinn í Hauge fella úrskurð í máli Filippseyja gegn Kína vegna Suður-Kínahafs.

Heiðar Már: Kínverska hrunið þýðir lítið fyrir Ísland
Hagfræðingurinn segir hrun markaða í Kína vera leiðréttingu á ástandi sem myndast hefur á undanförnum þremur árum.

Kínverjar hættir framkvæmdum á S-Kínahafi
Viðræður deiluaðila um siðareglur um athafnir á hafinu yfirvofandi.

Kína hrellir nágrannaríkin
Kínverjar búa sig undir átök um hafið, geiminn, kjarnorku og netið.

CNOOC sagt íhuga leit á landgrunni Noregs
Bloomberg-fréttastofan segir að kínverski olíurísinn CNOOC, sem er með sérleyfi á Drekasvæðinu, kanni nú möguleika á að taka þátt í olíuleitarútboði í Barentshafi.

Augun opnuðust í Kína
Arnar Steinn Þorsteinsson stundaði háskólanám í kínversku í borginni Guang Zhou í suðurhluta Kína. Hann segir augu sín hafa opnast fyrir matargerð á þeim tíma.

Wuhan verður vinabær Kópavogs
Vinabæjarsamband var í dag undirritað milli Wuhan borg í Hubei héraði í Kína. Stefnt er að því að auka gagnkvæman skilning og vináttu þjóðanna tveggja.