Allir geta dansað

Myndaveisla: Númeradrama og flottar lyftur
Í undanúrslitaþætti Allir geta dansað voru pörin mjög jöfn að stigum eftir einkunnir dómara. Frábærar framfarir og flottar lyftur einkenndu þáttinn.

Manuela og Jón Eyþór snúa aftur í lokaþættinum vegna mistakanna
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Stöð 2.

Manuela Ósk og Jón Eyþór: Ósátt með að detta út þar sem rangt símanúmer birtist á skjánum
Manuela Ósk Harðardóttir og Jón Eyþór Gottskálksson þykir leitt með málavexti eftir að þau duttu út úr þættinum Allir geta dansað sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi.

Manuela og Jón Eyþór send heim í undanúrslitaþættinum
Keppnin var hnífjöfn þegar Manuela og Jón Eyþór voru send heim.

„Mjög mikið hlegið að mér í byrjun en núna eru allir stoltir“
Jón Viðar Arnþórsson hefur fundið mýkt og gleði í þáttunum Allir geta dansað.

„Ég var alveg viðbúin því að vera glötuð“
Vala Eiríks vonast til þess að geta komið dansfélaganum sínum, Sigurði Má, saman við einhverja vinkonu sína þegar keppninni lýkur.

Lærði að gefast aldrei upp
Haffi heillaði svo áhorfendur upp úr skónum með einlægum viðbrögðum sínum þegar allir þrír dómararnir gáfu þeim 10 í einkunn, hann segist aldrei gleyma því augnabliki.

Manuela Ósk fann ástina á dansgólfinu
Manuela Ósk og Jón Eyþór ná vel saman á dansgólfinu og utan þess.

Haffi fékk sjö handskrifaðar blaðsíður af danssporum
Haffi og Sophie dönsuðu Jive við lagið Knock On Wood með Amii Stewart síðastliðið föstudagskvöld í Allir geta dansað á Stöð 2.

Óþægilegur heimur Jóns Viðars ekki svo óþægilegur eftir allt saman
Jón Viðar og Marta Carrasco dönsuðu Tangó síðastliðið föstudagskvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 og það í skemmtiþættinum Allir geta dansað.

Siggi strangur og smámunasamur en alltaf mjög góður við Völu
Vala Eiríks og Sigurður dönsuðu Foxtrott við lagið You Should be Dancing með Bee Gees í síðasta þætti síðastliðin föstudagskvöld og var þátturinn í beinni útsendingu á Stöð 2

Manuela og Jón unnu danseinvígið með þessum dansi
Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir voru send heim eftir danseinvígi í Allir geta dansað nú í kvöld. Eyfi og Telma og Manuela og Jón Eyþór voru í tveimur neðstu sætunum eftir að símakosningu lauk.

Veigar eini keppandinn sem hefur ekki misst eitt kíló
Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir voru send heim eftir danseinvígi í Allir geta dansað á föstudagskvöldið.

Eyfi og Telma úr leik í Allir geta dansað
Örlög Eyfa og Telmu eru ráðin í Allir geta dansað. Þau kvöddu í kvöld eftir danseinvígi við Manuelu og Jón Eyþór.

Breytt fyrirkomulag varðandi tvö neðstu pörin í næsta þætti
Í næsta þætti af Allir geta dansað verður breyting á fyrirkomulagi keppninnar varðandi tvö neðstu pörin.

Hundlasin Manuela og Jón Eyþór fengu frábæra dóma
Manuela Ósk og Jón Eyþór dönsuðu Cha Cha við lögin Pata pata og Crazy in Love mixuð saman fyrir tæplega viku í beinni útsendingu á Stöð 2 í skemmtiþáttunum Allir geta dansað.

Veigar og Ástrós með áreynslulausan Vínarvals
Veigar Páll Gunnarsson og Ástrós Traustadóttir dönsuðu Vínarvals undir laginu You Don't Own Me með Harley Quinn úr Suicide Squad í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld í skemmtiþáttunum Allir geta dansað.

Marta blá og marin eftir æfingar
Jón Viðar Arnþórsson og Marta Carrasco voru fyrsta parið á svið síðastliðið föstudagskvöld og dönsuðu þau Jive við lagið Gaggó vest með Eiríki Haukssyni. Jón Viðar var áður með Malín Öglu Kristjánsdóttur í teymi en hún er komin í leyfi þar sem hún er gengin yfir sex mánuði á leið.

Vala og Siggi fengu nánast fullkomna einkunn
Vala Eiríks og Sigurður Már Atlason dönsuðu Paso Doble við lagið Don't let me be Misunderstood úr kvikmyndinni Kill Bill síðastliðið föstudagskvöld í beinni útsendingu á Stöð 2.

Eyfi söng sjálfur lagið sem þau Telma dönsuðu við
Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir dönsuðu Enskan vals við lagið Beauty and the Beast í síðasta þætti af Allir geta dansað sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld.