Viðtal

Fréttamynd

Draumurinn að verða heimavinnandi húsfaðir

Björgvin Páll Gústavsson segir frá erfiðri barnæsku og glímu við kvíða og vanlíðan á fullorðinsárum í nýrri bók, Án filters. Í einlægu viðtali segir hann frá því hvers vegna hann ákvað að gera upp líf sitt og hvert hann stefnir. Honum finnst föðurhlutverkið mjög mikilvægt og í lok ferils síns á hann sér þann draum að verða heimavinnandi húsfaðir.

Lífið
Fréttamynd

Engin töfralausn til

Stór hluti af lífi Donnu Cruz snerist um trúna, en hún var Vottur Jehóva til fimmtán ára aldurs. Donna flosnaði upp úr námi vegna þunglyndis en stundar nú nám í Háskólagrunni Háskólans í Reykjavík og leikur aðalhlutverk í nýrri íslenskri kvikmynd.

Lífið
Fréttamynd

„Við erum bara ekki dætur“

Systurnar Ingibjörg Sædís og Eydís Rán ólust upp við mikla fátækt og vanrækslu og hafa ekki átt í neinum samskiptum við föður sinn í rúman áratug. Þær vilja nú hætta að kenna sig við hann og taka upp nýtt nafn en gagnrýna þröngar skorður sem mannanafnalög setja þeim.

Innlent
Fréttamynd

Leitaði aftur í rótina

Tónlistarkonan Lára Rúnarsdóttir varð 37 ára í síðustu viku og gaf samdægurs út plötuna Rótina sem hún segir afrakstur þess að hafa gramsað í sjálfri sér en platan markar á sama tíma uppgjör og nýtt upphaf.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.