Bitcoin og rafrænir gjaldmiðlar

Fréttamynd

Virði Bitcoin hríðfellur

Bitcoin og aðrar rafmyntir hafa hríðfallið í verði í dag en fjárfestar óttast að stöndug fyrirtæki á Wall Street séu að verða afhuga stafrænum gjaldmiðlum

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Sindri Þór áfram í farbanni

Landsréttur hefur staðfest farbann yfir Sindra Þór Stefánssyni þar til dómur fellur í máli hans en þó ekki lengur en til 26. október.

Innlent
Fréttamynd

Umhverfisógn eyris?

Rafeyrir verður til með því að láta öflugar tölvur leysa flóknar stærðfræðiþrautir á sem skemmstum tíma.

Skoðun
Fréttamynd

Öruggara á internetinu

Bálkakeðjur er tengdar söfnun, varðveislu og miðlun gagna á netinu með öruggari hætti en áður. Stórskotalið heldur fyrirlestra á ráðstefnu um efnið í Hörpu.

Innlent
Fréttamynd

Tölvurnar eru enn ófundnar

Enn hefur hvorki sést tangur né tetur af um 600 tölvum sem stolið var í þremur innbrotum í gagnaver í Borgarbyggð og Reykjanesbæ.

Innlent
Fréttamynd

Fjarri lagi að Smári sé Bitcoin-milljónamæringur

Smári McCarthy, þingmaður Pírata, telur að skilgreina þurfi rafræna gjaldmiðla á borð við Bitcoin áður en ráðist er í gerð lagaramma utan um þá. Einnig þurfi að fá botn í það hvað felist í greinum hegningarlaga um peningafals og gjaldmiðlaskipti, enda höfum við á undanförnum árum upplifað fjármálagjörninga sem áður voru taldir óhugsandi.

Viðskipti innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.