Sjálfstæðisbarátta Katalóníu

Fréttamynd

Hillir undir nýja ríkisstjórn á Spáni

Flokkur katalónskra sjálfstæðissinna hefur samþykkt að verja minnihlutastjórn vinstriflokkanna falli. Atkvæði verða greidd um traust á slíkri stjórn á spænska þinginu á næstu dögum.

Erlent
Fréttamynd

Að saga íslenskan reynivið

Í liðinni viku hlutu níu katalónskir stjórnmálamenn þunga dóma fyrir að standa að hroðvirknislegri þjóðaratkvæðagreiðslu.

Skoðun
Fréttamynd

Allsherjarverkfall í Katalóníu

Efnt var til allsherjarverkfalls í Katalóníu í dag. Mikill fjöldi kom saman og mótmælti fangelsisdómum sem féllu yfir leiðtogum sjálfstæðishreyfingarinnar á mánudag. Ástandið í spænska héraðinu hefur verið eldfimt í vikunni og nærri hundrað hafa þurft að leita læknisaðstoðar eftir átök lögreglu og mótmælenda.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.