
Kórar Íslands

Skráningar of dræmar fyrir aðra þáttaröð af Kórum Íslands
Stöð 2 hefur hætt við að sýna aðra seríu af Kórum Íslands en þættirnir áttu að hefja göngu sína í lok september. Ekki fékkst nægilega mikil þátttaka að þessu sinni og því verður ekkert að nýrri þáttaröð.

Kórar Íslands fá ný andlit
Nýir dómarar munu setjast í dómarasætin í þáttaröðinni Kórar Íslands en Stöð 2 og Saga Film ætla að gera aðra þáttaröð. Reynsluboltinn Einar Bárðarson og kórstjórinn Helga Margrét koma ný inn.

Kórar Íslands hækkuðu eftir endurmat hjá ráðuneyti
Nefnd um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar þarf að taka mál Kóra Íslands fyrir að nýju eftir að ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra féllst á endurupptökubeiðni Sagafilm vegna málsins.

Opnað fyrir skráningar í aðra þáttaröð af Kórum Íslands
Önnur sería af þáttaröðinni Kórar Íslands, sem sýnd var við góðan orðstír í fyrra, verður frumsýnd á Stöð 2 í lok september.

Svipaðir þættir en aðeins annar fékk endurgreiðslu: „Klórum okkur bara í hausnum“
Þáttaröðin Óskalög þjóðarinnar, sem sýnd var á RÚV á sínum tíma, fékk endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar upp á 12,5 milljónir. Þættirnir voru byggðir upp nánast nákvæmlega eins og Kórar Íslands en afstaða ríkisins er að kórastarf sé ekki menning.

Fannst skrýtið að lesa að Biggest Loser hefði fengið endurgreiðslu en ekki Kórar Íslands
Þórdís Kolbrún fór yfir endurgreiðslumálið í Reykjavík síðdegis.

Biggest Loser meiri menning en Kórar Íslands
Þáttaröðin Kórar Íslands fær ekki endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar vegna skorts á menningarlegu gildi. Biggest Loser og bandarískur bílaeltingaleikur þóttu hins vegar nægilega menningarlegir fyrir nefndina.

Sjáðu öll atriðin í lokaþættinum: Kórarnir settu allir í fimmta gír
Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps stóð uppi sem sigurvegari í sjónvarpsþættinum Kórar Íslands í gærkvöldi. Lokaþátturinn var sýndur á Stöð 2 í beinni útsendingu í gær

Kviknaði í Frikka Dór í beinni
Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps stóð uppi sem sigurvegari í sjónvarpsþættinum Kórar Íslands í gær. Lokaþátturinn var sýndur á Stöð 2 og kórinn hlaut fjórar milljónir króna í sigurlaun.

Sjáðu sigurlagið: Mikil fagnaðarlæti brutust út þegar Kór Íslands var krýndur
Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps stóð uppi sem sigurvegari í sjónvarpsþættinum Kórar Íslands í gærkvöldi.

Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps er Kór Íslands
Kórinn vann því fjórar milljónir króna með því að vinna í símakosningu þar sem 40 þúsund atkvæði bárust.

Þessir kórar berjast um milljónirnar fjórar
Lokaþátturinn af Kórum Íslands verður á dagskrá Stöðva 2 á sunnudagskvöldið og þá keppa sex kórar og sigurinn í þáttunum. Kórinn sem fer með sigur af hólmi vinnur fjórar milljónir.

Sjáðu atriðin sem komust í úrslit í Kórum Íslands
Annar undanúrslitaþátturinn í Kórum Íslands var á dagskrá í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi og komust þá þrír kórar áfram í úrslitaþáttinn.

Drengjakór Reykjavíkur fór á kostum í Kórum Íslands
Drengjakór Reykjavíkur stal heldur betur senunni í beinni útsendingu á Stöð 2 í gær þegar fyrri undanúrslitaþátturinn í Kórum Íslands var á dagskrá.

Sjáðu atriðin sem komust í úrslit í Kórum Íslands
Fyrri undanúrslitaþátturinn í Kórum Íslands var í beinni útsendingu á Stöð2 í gærkvöldi. Þar kepptu fimm kórar um þrjú laus sæti í úrslitaþættinum.

Sjáðu atriðin sem komust áfram í Kórum Íslands
Fimmtu þátturinn af Kórum Íslands var á dagskrá Stöðvar 2 í beinni útsendingu á sunnudagskvöldið.

Kórar Íslands: Sönghópurinn Spectrum
Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna.

Kórar Íslands: Stormsveitin
Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna.

Kórar Íslands: Kvennakór Hafnarfjarðar
Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir.

Kórar Íslands: Karlakórinn Esja
Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir.

Sjáðu atriðin sem komust áfram í Kórum Íslands
Kórar Íslands voru á dagskrá Stöðvar 2 í beinni útsendingu í gærkvöldi og komust tveir kórar áfram í undanúrslitin.

Kórar Íslands: Kvennakórinn Ljósbrá
Kvennakórinn Ljósbrá var stofnaður haustið 1990 og er einn af elstu starfandi kvennakórum landsins.

Kórar Íslands: Karlakórinn Þrestir
Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna.

Kórar Íslands: Flugfreyjukór Icelandair
Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna.

Kórar Íslands: Vox Felix
Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur.

Sjáðu atriðin sem komust áfram í Kórum Íslands
Þriðji þátturinn af Kórum Íslands var á dagskrá Stöðvar 2 í beinni útsendingu í gærkvöldi. Kvöldið þótti heppnast vel og var mikil spenna í salnum þegar tilkynna átti hvaða kór færi áfram.

Kórar Íslands: Karlakór Bólstaðahlíðarhrepps
Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna.

Kórar Íslands: Jórukórinn
Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna.

Kórar Íslands: Kór Lindakirkju
Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna.

Kórar Íslands: Karlakór Grafarvogs
Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna.