Mál Bill Cosby

Kviðdómendur Cosby sitja enn á rökstólum
Mikið álag hefur verið á kviðdómendum í kynferðisbrotamálinu gegn Bill Cosby. Þeir hafa ráðið ráðum sínum í yfir tuttugu tíma og hafa meðal annars fengið að hlusta aftur á lykilframburð í málinu.

Reynt að sýna fram á hættulegt hegðunarmynstur í réttarhöldum yfir Bill Cosby
Réttarhöld yfr Bill Crosby hófust á mánudaginn síðastliðinn. Andrea Constand sakar hann um að hafa byrlað sér lyf og áfengi árið 2004 og nauðgað henni. Málið var upphaflega kært ári síðar en ákæruvaldið lét málið niður falla og komust Crosby og Constand að samkomulagi

Réttarhöld yfir Cosby: Notaði frægðina til þess að fá sínu framgengt
Réttarhöld yfir Cosby hófust í Pennsylvaníu-ríki í gær en hann er sakaður um að hafa nauðgað konu árið 2004.

Réttað yfir Bill Cosby í dag
Fyrsti dagur réttarhalda í máli grínistans Bill Cosby er í dag en hann er sakaður um að hafa beitt konu kynferðislegu ofbeldi.

Réttað yfir Bill Cosby
Dómari í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að réttað skuli yfir leikaranum Bill Cosby vegna ásakana um nauðgun og önnur kynferðisbrot. Hátt í sextíu konur hafa undanfarin misseri stigið fram og ásakað Cosby um að hafa brotið á sér.

Réttað verður yfir Bill Cosby
"Ég sagði við hann: Ég get ekki talað, herra Cosby. Ég varð rosalega hrædd.“

„Vonandi verður þessi gæra næsta fórnarlamb Bill Cosby“
Íþróttafréttakonur í Bandaríkjunum eru niðurlægðar á netinu fyrir það eitt að sinna sínu starfi.

Frávísunarkröfu Bill Cosby hafnað
Cosby er grunaður um að hafa byrlað Andreu Constand ólyfjan og að hafa síðar misnotað hana árið 2004.

Mál Cosby hefði fyrnst innan nokkurra daga
„Það var aldrei spurning að hefja rannsókn að nýju, okkur bar skylda til þess.“

Cosby ákærður fyrir kynferðisbrot
Bill Cosby er sakaður um að hafa byrlað Andrea Constand ólyfjan og beitt hana kynferðislegu ofbeldi á heimili Cosby í Philadelphia árið 2004.

Cosby stefnir fyrir meiðyrði
Bill Cosby kallar konurnar tækifærissinna.

Gamalt viðtal Bill Cosby við Sofiu Vergara þykir einstaklega óþægilegt
"Karlmenn horfa á þig, og þeir hugsa bara um synd.“

Þrjár konur til viðbótar saka Cosby um kynferðisofbeldi
Fyrrum þjónustustúlka hefur sakað Cosby um að hafa stolið nærbuxum sínum eftir að hafa byrlað henni lyf og brotið á henni í bílnum hennar þegar hún var meðvitundarlaus.

Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu
New York Magazine birtir sögur 35 kvenna sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu Bill Cosby.

Cosby viðurkenndi brot fyrir áratug
Bill Cosby viðurkenndi í lokuðum vitnisburði hjá lögreglu að hafa greitt konum sem hann átti kynlíf með til að greina ekki frá því.

Disney fjarlægir styttu af Cosby
Meint fórnarlamb Cosby fer fram á að allur vitnisburður hans verði gerður opinber.

Dickinson ætlar að falla frá stefnunni ef Cosby biðst afsökunar
Vill að hann viðurkenni verknaðinn.

Afhjúpun dómsskjala vendipunktur í Cosby-málum
Lögmenn Cosby reyndu í lengstu lög að koma í veg fyrir að skjölin yrðu gerð opinber, þar sem þau voru sögð einkar vandræðaleg fyrir Cosby.

Cosby viðurkenndi árið 2005 að hafa byrlað konu lyf og misnotað hana
Hefur undanfarna mánuði neitað ásökunum tuga kvenna um að hafa nauðgað þeim.

Líkti Bill Cosby við Helförina - biðst afsökunar
Lena Dunham reynir að lappa upp á ímyndina.