Donald Trump

Fréttamynd

Gagnrýnir stefnu Cruz og Trump

Hillary Clinton segir stefnu Cruz siðferðislega ranga og að hún ýti undir að komi verði fram við bandaríska múslima sem glæpamenn.

Erlent
Fréttamynd

Clinton líkti Trump við Hitler

Forsetaframbjóðendurnir í Bandaríkjunum mættu allir til leiks á þing hagsmunasamtaka bandarískra stuðningsmanna Ísrael nema einn, Bernie Sander.

Erlent
Fréttamynd

John Oliver um vegginn hans Drumpf

Grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver fjallaði í gær um tillögu forsetaframbjóðandans Donald Trump um að byggja vegg við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó.

Erlent
Fréttamynd

Áhrifarík úrslit í kosningum

Clinton og Trump báru sigur úr býtum í forvalskosningum í fimm fylkjum Bandaríkjanna á þriðjudaginn. Í kjölfarið dró Marco Rubio sig út úr forsetaslagnum.

Erlent
Fréttamynd

Berjast um atkvæði Rubio

Einn frambjóðandi repúblikanaflokksins dró framboð sitt til baka í gær og sigurganga Donald Trump heldur áfram.

Erlent
Fréttamynd

Trump segir Sanders bera ábyrgð á ofbeldi á framboðsfundum

Donald Trump, frambjóðandi í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, segir að óeirðirnar sem brutust út á framboðsfundi hans í Chicago síðastliðið föstudagskvöld og á laugardaginn séu Bernie Sanders, frambjóðanda í forvali demókrata, að kenna.

Erlent