HM 2017 í Frakklandi

Arnór bjartsýnn á að vera með á HM
Arnór Atlason hefur ekki spilað handbolta í þrjár vikur en er á fínum batavegi. Hann stefnir á að spila á Þorláksmessu og fari allt vel vonast hann eftir því að geta farið með landsliðinu á HM í janúar.

Áfall fyrir Dag og Alfreð
Dagur Sigurðsson og Alfreð Gíslason urðu báðir fyrir miklu áfalli í gær þegar örvhenta skyttan Steffen Weinhold meiddist illa á ökkla í leik Kiel og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Dagur tilkynnir stóra HM-hópinn
Dagur Sigurðsson hefur tilkynnt hvaða 28 leikmenn koma til greina í HM-hóp þýska landsliðsins í handbolta.

Róbert Gunnarsson gaf ekki kost á sér á HM: „Sýnist þetta vera niðurstaðan til framtíðar“
Glæstum landsliðsferli Róberts Gunnarsson virðist vera lokið en hann vildi ekki fara með Íslandi á HM.

Geir hefur valið 28 manna hópinn fyrir HM
Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í íslenska hópinn á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði.

Staffan Olsson: Lars er fyrirmyndin mín
Staffan Olsson verður í nýju hlutverki á HM í handbolta sem fer fram í Frakklandi í næsta mánuði.

Geir bíður enn eftir fréttum af Arnóri Atla
Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, sagði aðspurður í samtali við íþróttadeild 365 síðdegis í dag að læknateymi íslenska landsliðsins væri að bíða eftir niðurstöðu úr myndtökum er varða meiðsli Arnórs Atlasonar.

Mér líður eins og ég sé aðeins 25 ára gamall
Vignir Svavarsson hafði fullan skilning á því að hann var ekki valinn í landsliðið á dögunum. Hann er í góðu formi og býður áfram fram krafta sína í landsliðið.

Geir Sveins: Óvissa er alltaf óþægileg
Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fór yfir stöðuna á íslenska karlalandsliðinu í handbolta í viðtali við við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö.

Arnór Atlason verður líklega ekki með á HM í Frakklandi
Íslenska handboltalandsliðið verður væntanlega án eins síns reyndasta leikmanns á heimsmeistaramótinu í Frakklandi sem fer fram í byrjun næsta árs.

Alfreð Gíslason: Það sem hefur gengið á er algjörlega út í hött
Alfreð Gíslason, þjálfari þýska stórliðsins Kiel, segir það útilokað að hann geti tekið við þýska landsliðinu af Degi Sigurðssyni.

Guðmundur segir frá leyndarmálinu á bak við það að gera Dani að Ólympíumeisturum
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana í handbolta, mun halda athyglisverðan fyrirlestur á morgun fimmtudag.

Möguleiki á fullkomnu landsliðsári í Höllinni
Íslensku landsliðin hafa unnið alla sex leiki sína í Laugardalshöllinni á árinu 2016 og í kvöld er komið að þeim síðasta þegar körfuboltalandslið kvenna tekur á móti Portúgal í lokaleik sínum í riðlinum.

Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta
Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi.

Fjögur núll sigrar hjá Spánverjum og Ítölum | Ísraelar unnu fáliðaða Albani
Spánverjar áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Makedóníu að velli í undankeppni HM 2018 í kvöld. Lokatölur 4-0, spænska liðinu í vil.

Gott fyrir Guðmund að hann gat tekið þessa ákvörðun sjálfur
Einn þekktasti íþróttafréttamaður Danmerkur telur að Guðmundur Guðmundsson hafi verið kominn í ómögulega stöðu með danska landsliðinu og að hann hafi ekki átt annan góðan kost en að framlengja ekki samning sinn við danska handknattl

Væntanlegur eftirmaður Guðmundar vill vera vinur leikmanna
Guðmundur Guðmundsson mun hætt með danska landsliðið eftir HM í Frakklandi á næsta ári en flest allt bendir til þess að Danir hafi þegar fundið eftirmann hans.

Svona eyða strákarnir okkar deginum | Langt ferðalag til Úkraínu
Íslenska handboltalandsliðið eyðir deginum í flugvélum og rútu en liðið ferðast þá til Úkraínu í dag þar sem liðið spilar annan leikinn sinn í undankeppni EM á laugardaginn.

Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld
Geir Sveinsson þjálfari Íslands hefur valið þá sextán leikmenn sem leika í kvöld gegn Tékklandi í Laugardalshöll en það er fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2018.