Hildur Björnsdóttir

Skemmtum okkur fallega
Í aðdraganda verslunarmannahelgar verður umræða um kynferðisbrot gjarnan hávær. Enda tilefni til.

Fordómar í fermingu
Ég var stödd í fermingarveislu. Hann vatt sér upp að mér og hvíslaði lágum rómi. "Sérðu konuna þarna? Þú veist að hún er með geðhvarfasýki?“ Undirtónninn uppfullur af fordómum og ummælin viðhöfð í æsifréttastíl.

Virðing með varalit
Fyrir fáeinum árum sótti ég námskeið til öflunar lögmannsréttinda. Hluti námskeiðsins var leiðsögn í framsögu. Þátttakendum var gert að flytja stutta tölu og sæta gagnrýni fyrir frammistöðuna.

Smáþjóðin með ljónshjartað
Ísland stendur framarlega á flestum sviðum sem raunverulegu máli skipta.


Hræðslan við Hussain
Í vikunni gisti sonur minn hjá bekkjarfélaga. Við búum í London, sonur minn er sex ára og drengirnir bestu vinir. Einhverjum handan hafsins þótti fyrirkomulagið varhugavert. Fannst mér þetta í lagi?

Takk, mamma
Af mæðrum okkar lærum við margt. Þeim eigum við margt að þakka. Móðir mín ól fimm börn í þennan heim. Hún helgaði líf sitt fjölskyldunni. Ævistarfið í okkar þágu. Hún innrætti okkur gildi – samviskuna á öxlinni og röddina bakvið eyrað. Hún kenndi okkur margt. Það mikilvægasta kannski það fyrirferðarminnsta – það sem hún sagði aldrei.

Meirihlutinn ræður
Ólafur Ragnar Grímsson freistar endurkjörs. Segir ákvörðunina byggja á ríkjandi samfélagsólgu – skorti á heillavænlegri sambúð þings og þjóðar. Skýringin þykir mörgum undarleg.

Dramb er falli næst
Síðustu ár hefur þjóðin staðið frammi fyrir því umfangsmikla verkefni að endurvekja traust til stjórnkerfisins. Þá hefur krafan um heiðarlegt stjórnmálafólk aldrei verið sterkari.

Bólusett þrífast börnin best
Því miður hafa greinst tilfelli mislinga í skólanum.“ Einhvern veginn svona var inntak tölvupósts frá grunnskóla sonar míns í London. Í óðagoti leitaði ég að bólusetningarskírteinum barnanna.

Allra þjóða kattardýr
Á vafri mínu um veraldarvefinn rak ég augun í myndband. Fjölmargir fjölyrtu um hrífandi innihaldið og forvitninni varð ég að svala. Myndbandið var myndræn frásögn karlmanns af hreyfingarlausu kattardýri.

Forréttindaníska
"Mamma, sjáðu“. Fimm ára og fordekraður leiddi hann mig að myndinni. Hefðbundnar áhyggjur hurfu um stund. Eitt augnablik hvarf hugur hans frá spjaldtölvum og rjómaís. "Af hverju eru börnin svona?“.

Vopnuð brjóst
Brjóstabyltingin var falleg og kraftmikil samstöðuherferð hugrakkra kvenna.

Syndir mæðranna
"Hún spurði hvort ég væri ekki sakbitin. Hvort krossinn væri ekki þungur að bera. Fyrirfram ákveðin hugmynd spyrjanda um svar mitt var augljós,“ skrifar Hildur Björnsdóttir.

Úlfar í trúargæru
Þegar ég gekk heim úr vinnu í vikunni sem leið mætti ég nágrannakonu minni. Hún býr í næsta húsi og börnum okkar er vel til vina.

Af hræsni og mittismálum
Hefur lyktarskynið brugðist mér þegar ég finn þef af hræsni?

Betra að vera fangi en stúdent?
Það var líkt og hendi væri veifað. Í einni svipan breyttist íslenskt efnahagsundur í efnahagssplundur og menn báðu Guð að blessa Ísland.

Áfram frítt í strætó?
Hildur Björnsdóttir skrifar um strætó: Undanfarin ár hafa námsmönnum staðið til boða gjaldfrjálsar strætóferðir á höfuðborgarsvæðinu. Þjónustan hefur mælst vel fyrir meðal námsmanna og gefið góða raun í borginni. Nú hins vegar hyggjast strætóyfirvöld leggja niður gjaldfrjáls strætókort vegna fjárhagsörðugleika sem alls staðar láta að sér kveða í íslensku samfélagi. Stúdentaráð Háskóla Íslands harmar þau áform og óskar þess að námsmönnum verði áfram boðnar gjaldfrjálsar strætóferðir næsta skólaár.

Sá hæfasti var ráðinn
Röskva hefur síðustu daga sent frá sér yfirlýsingar um nýlega ráðningu framkvæmdastjóra Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Yfirlýsingarnar eru því miður svo uppfullar af röngum staðhæfingum og ómerkilegum málflutningi, sem nú hefur ratað í fjölmiðla, að óhjákvæmilegt er orðið að svara honum og leiðrétta með þessari yfirlýsingu.