Birtist í Fréttablaðinu Réðu 104 sjálfboðaliða þótt lagaheimild vanti Sjálfboðaliðar unnu 1.750 dagsverk fyrir Umhverfisstofnun í fyrra við stígagerð og náttúruvernd. Ekkert er að finna um sjálfboðaliða í lögum um náttúruvernd. Gistiheimili var skikkað til að greiða laun til sjálfboðaliða á háskóla Innlent 27.1.2017 20:54 Tugmilljóna trjágrisjun hófst í Öskjuhlíð í gær Byrjað var að grisja skóginn í Öskjuhlíð í gær. Búist er við verklokum í mars. Verkið er flókið og á viðkvæmu svæði. Alls verða 130 hæstu trén söguð við jörðu. Fyrirtækið Hreinir garðar sér um verkið fyrir um 18,5 milljón Innlent 27.1.2017 21:10 Reynt að kúga rafeyri út úr Epal Tölvuþrjótar brutust inn á heimasíðu Epal og tóku hana yfir. Þrjótarnir vildu fá borgað í Bitcoin-mynt fyrir að sleppa síðunni. Epal átti þó afrit af heimasíðunni og borgaði ekki lausnargjaldið eins og PFS mælir með. Innlent 27.1.2017 21:11 Heimta að fá hermenn framselda Tyrkneskir ráðamenn eru afar ósáttir við Hæstarétt Grikklands, sem í vikunni kvað upp þann úrskurð að átta tyrkenskir hermenn verði ekki framseldir frá Grikklandi til Tyrklands. Erlent 27.1.2017 20:34 Lagaumhverfi gæti fælt fjárfesta frá Borgarlínunni Eyjólfur Árni Rafnsson, verkefnisstjóri hjá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, kynnti Borgarlínuna fyrir Umhverfis- og framkvæmdaráði Hafnarfjarðar í vikunni. Innlent 27.1.2017 20:54 Verðbólgan til friðs í þrjú ár Verðbólga í janúar mælist 1,9% og er óbreytt frá síðasta mánuði samkvæmt tölum Hagstofunnar. Verðbólga hefur verið undir 2,5 prósenta verðbólgumarkmiði Seðlabankans í þrjú ár samfleytt, og Greining Íslandsbanka telur útlit fyrir að svo verði enn um sinn. Viðskipti innlent 27.1.2017 19:23 Söngnám ekki í boði Á síðasta fundi fræðslunefndar Fjarðabyggðar kom fram að ekkert söngnám sé í boði á Reyðarfirði, Eskifirði eða Norðfirði. Slíkt sé bagalegt, eins og það er orðað í fundargerðinni. Innlent 27.1.2017 20:34 Þrettán fyrirtæki kostuðu þjóðargjöf og forstjórar sátu veislu drottningar Dönsk þýðing allra Íslendingasagna ratar á bókasöfn Danmerkur. Forseti afhenti gjöfina. Útgefandi ritsafnsins segist himinlifandi yfir að unnt hafi verið að færa Dönum gjöfina. Þrettán fyrirtæki borguðu saman tuttugu milljónir króna. Innlent 26.1.2017 21:47 Alls ekki gengið út frá manndrápi af gáleysi í rannsókn lögreglu Lögreglan gengur ekki út frá því að morðið á Birnu Brjánsdóttur geti hafa verið manndráp af gáleysi. Nokkur umræða hefur spunnist um fréttir þess efnis að lögregla útiloki ekki að um gáleysisbrot sé að ræða. Innlent 26.1.2017 20:30 Borgin vill ekki selja virkjunina Dagur B. Eggertsson borgarstjóri greindi í gær frá ákvörðun borgarráðs Reykjavíkur um að hafna beiðni bandarískra fjárfesta um viðræður um sölu á Hellisheiðarvirkjun. „Thanks, but no thanks," sagði Dagur í Facebook-færslu. Viðskipti innlent 26.1.2017 20:30 Málmbræðsla þarf fjármagn og skuldar raforkureikninga Óvissa ríkir um rekstur GMR Endurvinnslu á Grundartanga. Eigendurnir leita að fjárfestum en fyrirtækið sætir auknu eftirliti Umhverfisstofnunar. Viðskipti innlent 26.1.2017 21:45 Boða gjald á nagladekk Kanna á hvort leggja megi gjald á nagladekk í Reykjavík. Notkunin hefur ekki verið meiri í tíu ár. Formaður FÍB segir varhugavert að skattleggja öryggisbúnað. Innlent 26.1.2017 18:37 Sækja kennara til annarra landa Sextíu þúsund kennara með réttindi vantar í Svíþjóð á næstu tveimur árum segir á vef sænska kennarasambandsins. Erlent 26.1.2017 20:22 Trump forseti stendur í ströngu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ítrekar að Mexíkó verði að greiða fyrir landamæramúrinn og boðar stórtækar aðgerðir gegn innflytjendum og flóttafólki. Forseti Mexíkó hefur hætt við heimsókn til Trumps. Erlent 26.1.2017 20:23 Skotheld vesti algeng í Malmö Haft er eftir lögreglunni að skotheld vesti séu ferskvara. Þau verndi best fyrstu fimm árin. Möguleg skotsár geti orðið verri séu gömul vesti notuð. Erlent 26.1.2017 20:30 Skagfirðingar kveðja YouTube Byggðarráð Skagafjarðar mun ekki endurnýja samning við Skotta FilmTV um að streyma sveitarstjórnarfundum á YouTube. Innlent 26.1.2017 21:46 Dílaskarfur hópast að vötnum Hlýindi og breytingar á fæðuframboði gætu skýrt hve óvenju margir dílaskarfar dvelja við ár og vötn. Tugir eru við Elliðavatn, sem virðist einsdæmi. Þekkt er að stakir fuglar flakki frá sjó, en fátítt að þeir hópist í land. Innlent 26.1.2017 20:29 Hvorki eigandinn né ráðuneytið vill borga uppsagnarfrest á Kumbaravogi Framkvæmdastjóri Kumbaravogs segir marga íbúa enn vanta samstað eftir að dvalarheimilið lokar í mars. Hvorki hann né heilbrigðisráðuneytið vilja borga laun starfsmanna sem eiga sex mánaða uppsagnarfrest. Hefur ekki áhuga á áframhaldandi Innlent 25.1.2017 18:17 Gló opnar í Kaupmannahöfn Nýr veitingastaður Gló verður opnaður í Magasin du Nord í Kaupmannahöfn í júní næstkomandi. Staðurinn verður stærsti veitingastaðurinn í dönsku stórversluninni og verður í matarkjallara hennar. Um er að ræða fimmta Gló-staðinn og þann fyrsta utan Íslands. Viðskipti innlent 25.1.2017 17:07 Ætla ekki að selja virkjun „Ég get einungis talað fyrir sjálfan mig og ég sé enga ástæðu til að selja þetta og mun ekki samþykkja það,“ segir S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, um kauptilboð einkahlutafélagsins MJDB í eignarhlut Reykjavíkurborgar í Hellisheiðarvirkjun. Viðskipti innlent 25.1.2017 17:06 Bygging 360 íbúða hafin Uppbygging 360 íbúða hverfis á svokölluðum RÚV-reit við Efstaleiti í Reykjavík er hafin. Frá þessu er greint á vefsíðu Reykjavíkurborgar. Gatnagerð og lagnavinna á svæðinu hófst í nóvember. Innlent 25.1.2017 20:57 Lögfræðingar Snowdens líta til Íslands „Það eru margir núna sem horfa með mikilli bjartsýni til Íslands,“ sagði lögfræðingur uppljóstrarans Edwards Snowden, hinn bandaríski Ben Wizner, á mánudag þegar Evrópuþingið tók mál uppljóstrarans fyrir. Alþjóðlegt lögfræðingateymi Snowdens flutti málið. Innlent 25.1.2017 20:17 Veiðimenn kæra sleppingar regnbogasilungs Landssamband veiðifélaga hefur kært sleppingu regnbogasilunga úr fiskeldi á Vestfjörðum til lögreglu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem sambandið sendi út í gær. Innlent 25.1.2017 20:57 Gerðu kröfu um að Lilja yrði formaður Sjálfstæðisflokkurinn setti það skilyrði í samningaviðræðum við minnihlutann á þingi að Lilja Alfreðsdóttir yrði formaður efnahags- og viðskiptanefndar. Stjórnarandstaðan sögð hafa hafnað Innlent 25.1.2017 20:17 Stefnt að hlutafjárútboði Arion banka í kringum páska Stefnt er að því að almennt hlutafjárútboð Arion banka, þar sem Kaupþing hyggst bjóða til sölu eignarhlut sinn í bankanum, verði haldið öðru hvoru megin við páskahelgina um miðjan aprílmánuð næstkomandi, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Viðskipti innlent 25.1.2017 18:42 Fram hjá spítalanum á leið í sjúkraflug Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir stöðuna í heilbrigðismálum bæjarins afleita. Skorar á nýjan heilbrigðisráðherra að höggva á hnútinn. Eyjamenn þurfa til Reykjavíkur vegna smávægilegs krankleika og til þess að fæða börn sín. Sparn Innlent 25.1.2017 20:17 Viktor Örn náði þriðja sætinu í Frakklandi Um 200 Íslendingar stóðu á áhorfendapöllunum í Lyon í gær og hvöttu Viktor Örn Andrésson þegar hann keppti í matreiðslukeppninni Bocuse d'Or. Nokkrir áhorfenda tóku víkingaklappið með hjálma úr myndinni Hrafninn flýgur. Innlent 25.1.2017 20:57 Úlpa skipverja á Polar Nanoq þvegin um morguninn Ekki liggur fyrir játning í máli tveggja skipverja sem sakaðir eru um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. Þriðji skipverjinn gaf sig fram við lögreglu vegna úlpu sem hann gleymdi í rauða Kia Rio bílnum. Innlent 25.1.2017 20:52 Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið. Erlent 25.1.2017 20:57 Náttúruverndarsamtökin fagna ræðu forsætisráðherra Náttúruverndarsamtök Íslands fagna þeim ummælum er lúta að umhverfismálum sem féllu í stefnuræðu Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra í vikunni. Vænta þau þess að orðunum fylgi aðgerðir. Innlent 25.1.2017 20:57 « ‹ ›
Réðu 104 sjálfboðaliða þótt lagaheimild vanti Sjálfboðaliðar unnu 1.750 dagsverk fyrir Umhverfisstofnun í fyrra við stígagerð og náttúruvernd. Ekkert er að finna um sjálfboðaliða í lögum um náttúruvernd. Gistiheimili var skikkað til að greiða laun til sjálfboðaliða á háskóla Innlent 27.1.2017 20:54
Tugmilljóna trjágrisjun hófst í Öskjuhlíð í gær Byrjað var að grisja skóginn í Öskjuhlíð í gær. Búist er við verklokum í mars. Verkið er flókið og á viðkvæmu svæði. Alls verða 130 hæstu trén söguð við jörðu. Fyrirtækið Hreinir garðar sér um verkið fyrir um 18,5 milljón Innlent 27.1.2017 21:10
Reynt að kúga rafeyri út úr Epal Tölvuþrjótar brutust inn á heimasíðu Epal og tóku hana yfir. Þrjótarnir vildu fá borgað í Bitcoin-mynt fyrir að sleppa síðunni. Epal átti þó afrit af heimasíðunni og borgaði ekki lausnargjaldið eins og PFS mælir með. Innlent 27.1.2017 21:11
Heimta að fá hermenn framselda Tyrkneskir ráðamenn eru afar ósáttir við Hæstarétt Grikklands, sem í vikunni kvað upp þann úrskurð að átta tyrkenskir hermenn verði ekki framseldir frá Grikklandi til Tyrklands. Erlent 27.1.2017 20:34
Lagaumhverfi gæti fælt fjárfesta frá Borgarlínunni Eyjólfur Árni Rafnsson, verkefnisstjóri hjá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, kynnti Borgarlínuna fyrir Umhverfis- og framkvæmdaráði Hafnarfjarðar í vikunni. Innlent 27.1.2017 20:54
Verðbólgan til friðs í þrjú ár Verðbólga í janúar mælist 1,9% og er óbreytt frá síðasta mánuði samkvæmt tölum Hagstofunnar. Verðbólga hefur verið undir 2,5 prósenta verðbólgumarkmiði Seðlabankans í þrjú ár samfleytt, og Greining Íslandsbanka telur útlit fyrir að svo verði enn um sinn. Viðskipti innlent 27.1.2017 19:23
Söngnám ekki í boði Á síðasta fundi fræðslunefndar Fjarðabyggðar kom fram að ekkert söngnám sé í boði á Reyðarfirði, Eskifirði eða Norðfirði. Slíkt sé bagalegt, eins og það er orðað í fundargerðinni. Innlent 27.1.2017 20:34
Þrettán fyrirtæki kostuðu þjóðargjöf og forstjórar sátu veislu drottningar Dönsk þýðing allra Íslendingasagna ratar á bókasöfn Danmerkur. Forseti afhenti gjöfina. Útgefandi ritsafnsins segist himinlifandi yfir að unnt hafi verið að færa Dönum gjöfina. Þrettán fyrirtæki borguðu saman tuttugu milljónir króna. Innlent 26.1.2017 21:47
Alls ekki gengið út frá manndrápi af gáleysi í rannsókn lögreglu Lögreglan gengur ekki út frá því að morðið á Birnu Brjánsdóttur geti hafa verið manndráp af gáleysi. Nokkur umræða hefur spunnist um fréttir þess efnis að lögregla útiloki ekki að um gáleysisbrot sé að ræða. Innlent 26.1.2017 20:30
Borgin vill ekki selja virkjunina Dagur B. Eggertsson borgarstjóri greindi í gær frá ákvörðun borgarráðs Reykjavíkur um að hafna beiðni bandarískra fjárfesta um viðræður um sölu á Hellisheiðarvirkjun. „Thanks, but no thanks," sagði Dagur í Facebook-færslu. Viðskipti innlent 26.1.2017 20:30
Málmbræðsla þarf fjármagn og skuldar raforkureikninga Óvissa ríkir um rekstur GMR Endurvinnslu á Grundartanga. Eigendurnir leita að fjárfestum en fyrirtækið sætir auknu eftirliti Umhverfisstofnunar. Viðskipti innlent 26.1.2017 21:45
Boða gjald á nagladekk Kanna á hvort leggja megi gjald á nagladekk í Reykjavík. Notkunin hefur ekki verið meiri í tíu ár. Formaður FÍB segir varhugavert að skattleggja öryggisbúnað. Innlent 26.1.2017 18:37
Sækja kennara til annarra landa Sextíu þúsund kennara með réttindi vantar í Svíþjóð á næstu tveimur árum segir á vef sænska kennarasambandsins. Erlent 26.1.2017 20:22
Trump forseti stendur í ströngu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ítrekar að Mexíkó verði að greiða fyrir landamæramúrinn og boðar stórtækar aðgerðir gegn innflytjendum og flóttafólki. Forseti Mexíkó hefur hætt við heimsókn til Trumps. Erlent 26.1.2017 20:23
Skotheld vesti algeng í Malmö Haft er eftir lögreglunni að skotheld vesti séu ferskvara. Þau verndi best fyrstu fimm árin. Möguleg skotsár geti orðið verri séu gömul vesti notuð. Erlent 26.1.2017 20:30
Skagfirðingar kveðja YouTube Byggðarráð Skagafjarðar mun ekki endurnýja samning við Skotta FilmTV um að streyma sveitarstjórnarfundum á YouTube. Innlent 26.1.2017 21:46
Dílaskarfur hópast að vötnum Hlýindi og breytingar á fæðuframboði gætu skýrt hve óvenju margir dílaskarfar dvelja við ár og vötn. Tugir eru við Elliðavatn, sem virðist einsdæmi. Þekkt er að stakir fuglar flakki frá sjó, en fátítt að þeir hópist í land. Innlent 26.1.2017 20:29
Hvorki eigandinn né ráðuneytið vill borga uppsagnarfrest á Kumbaravogi Framkvæmdastjóri Kumbaravogs segir marga íbúa enn vanta samstað eftir að dvalarheimilið lokar í mars. Hvorki hann né heilbrigðisráðuneytið vilja borga laun starfsmanna sem eiga sex mánaða uppsagnarfrest. Hefur ekki áhuga á áframhaldandi Innlent 25.1.2017 18:17
Gló opnar í Kaupmannahöfn Nýr veitingastaður Gló verður opnaður í Magasin du Nord í Kaupmannahöfn í júní næstkomandi. Staðurinn verður stærsti veitingastaðurinn í dönsku stórversluninni og verður í matarkjallara hennar. Um er að ræða fimmta Gló-staðinn og þann fyrsta utan Íslands. Viðskipti innlent 25.1.2017 17:07
Ætla ekki að selja virkjun „Ég get einungis talað fyrir sjálfan mig og ég sé enga ástæðu til að selja þetta og mun ekki samþykkja það,“ segir S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, um kauptilboð einkahlutafélagsins MJDB í eignarhlut Reykjavíkurborgar í Hellisheiðarvirkjun. Viðskipti innlent 25.1.2017 17:06
Bygging 360 íbúða hafin Uppbygging 360 íbúða hverfis á svokölluðum RÚV-reit við Efstaleiti í Reykjavík er hafin. Frá þessu er greint á vefsíðu Reykjavíkurborgar. Gatnagerð og lagnavinna á svæðinu hófst í nóvember. Innlent 25.1.2017 20:57
Lögfræðingar Snowdens líta til Íslands „Það eru margir núna sem horfa með mikilli bjartsýni til Íslands,“ sagði lögfræðingur uppljóstrarans Edwards Snowden, hinn bandaríski Ben Wizner, á mánudag þegar Evrópuþingið tók mál uppljóstrarans fyrir. Alþjóðlegt lögfræðingateymi Snowdens flutti málið. Innlent 25.1.2017 20:17
Veiðimenn kæra sleppingar regnbogasilungs Landssamband veiðifélaga hefur kært sleppingu regnbogasilunga úr fiskeldi á Vestfjörðum til lögreglu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem sambandið sendi út í gær. Innlent 25.1.2017 20:57
Gerðu kröfu um að Lilja yrði formaður Sjálfstæðisflokkurinn setti það skilyrði í samningaviðræðum við minnihlutann á þingi að Lilja Alfreðsdóttir yrði formaður efnahags- og viðskiptanefndar. Stjórnarandstaðan sögð hafa hafnað Innlent 25.1.2017 20:17
Stefnt að hlutafjárútboði Arion banka í kringum páska Stefnt er að því að almennt hlutafjárútboð Arion banka, þar sem Kaupþing hyggst bjóða til sölu eignarhlut sinn í bankanum, verði haldið öðru hvoru megin við páskahelgina um miðjan aprílmánuð næstkomandi, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Viðskipti innlent 25.1.2017 18:42
Fram hjá spítalanum á leið í sjúkraflug Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir stöðuna í heilbrigðismálum bæjarins afleita. Skorar á nýjan heilbrigðisráðherra að höggva á hnútinn. Eyjamenn þurfa til Reykjavíkur vegna smávægilegs krankleika og til þess að fæða börn sín. Sparn Innlent 25.1.2017 20:17
Viktor Örn náði þriðja sætinu í Frakklandi Um 200 Íslendingar stóðu á áhorfendapöllunum í Lyon í gær og hvöttu Viktor Örn Andrésson þegar hann keppti í matreiðslukeppninni Bocuse d'Or. Nokkrir áhorfenda tóku víkingaklappið með hjálma úr myndinni Hrafninn flýgur. Innlent 25.1.2017 20:57
Úlpa skipverja á Polar Nanoq þvegin um morguninn Ekki liggur fyrir játning í máli tveggja skipverja sem sakaðir eru um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. Þriðji skipverjinn gaf sig fram við lögreglu vegna úlpu sem hann gleymdi í rauða Kia Rio bílnum. Innlent 25.1.2017 20:52
Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið. Erlent 25.1.2017 20:57
Náttúruverndarsamtökin fagna ræðu forsætisráðherra Náttúruverndarsamtök Íslands fagna þeim ummælum er lúta að umhverfismálum sem féllu í stefnuræðu Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra í vikunni. Vænta þau þess að orðunum fylgi aðgerðir. Innlent 25.1.2017 20:57