Birtist í Fréttablaðinu Biskup fagnar: Kirkjuhúsið áfram í miðju mannlífsins "Sjálf fagna ég því að niðurstaða sé fengin og að Kirkjuhúsið muni standa áfram við Laugaveg, sýnilegt og aðgengilegt öllum,“ segir Agnes Sigurðardóttir biskup á vefsíðunni sinni í kjölfar þess að kirkjuráð hafnaði öllum kauptilboðum í Laugaveg 31. Innlent 15.3.2017 21:20 Vilja varpa ljósi á ásetning skipverjans Lögreglan rannsakaði hvort Birna Brjánsdóttir hefði orðið fyrir kynferðisofbeldi skömmu áður en hún lést, en vill ekki gefa upp niðurstöðu þeirrar rannsóknar. Aðeins lokayfirheyrsla yfir hinum grunaða er eftir, áður en málið verðu Innlent 15.3.2017 21:20 Málaþurrð ríkisstjórnar vekur undrun Fá mál koma frá ríkisstjórninni til meðferðar þingsins og telja formenn þingflokka minnihlutans meirihlutann ekki ganga í takt. Messufall hefur verið í þingnefndum þar sem engin mál eru á dagskrá sumra nefnda. Innlent 15.3.2017 20:56 Fjöldi mótmælti fyrirlestri Þórdísar Elvu og Toms Stranger Fyrirlestri Þórdísar Elvu og Toms Stranger í Lundúnum var mótmælt. Meðal annars á grundvelli þess að verið væri að gefa nauðgara vettvang til að tjá sig. Þórdís Elva segir ofbeldi þrífast í þöggun og leynd, andsvarið felist í o Innlent 15.3.2017 20:56 Hægt að gera mun meira fyrir flóttafólk Samningur ESB við Tyrkland er hvorki siðferðilega né lagalega nothæfur, segir lögfræðingur á vegum Amnesty International sem hefur rannsakað málefni flóttafólks sérstaklega. Erlent 15.3.2017 20:56 Hvernig snjallsíma á ég að kaupa mér? Fréttablaðið rýndi í fjölda snjallsíma til þess að hjálpa til við valið. Litið er til þátta eins og verðs, skjástærðar og framleiðanda. Viðskipti innlent 15.3.2017 20:56 Grunaður ofbeldismaður kominn aftur heim til Íslands Dómstóll í Austin í Texas mun taka fyrir mál Íslendingsins sem handtekinn var í síðustu viku, fyrir ofbeldi gegn unnustu sinni, á næstu vikum. Hinn grunaði er kominn til Íslands eins og fórnarlambið. Innlent 15.3.2017 20:56 Staðfestir ofbeldi á Kópavogshæli Viðbótarskýrsla vistheimilanefndar um Kópavogshæli, styður fyrri niðurstöðu nefndarinnar að þar hafi börn með fötlun verið beitt ofbeldi og vanrækt alvarlega. Innlent 15.3.2017 22:08 Mögnuð samtímaádeila byggð á bjargi Stórbrotin útfærsla á stórkostlegu leikverki. Gagnrýni 15.3.2017 12:56 Erdogan sýnir klærnar Skoðanakannanir sýna að þjóðaratkvæðagreiðsla um breytingar á stjórnarskrá í Tyrklandi gæti farið á hvorn veginn sem er. Erlent 13.3.2017 22:02 Styrking krónunnar að slátra rekstri Dohop Framkvæmdastjóri Dohop segir sterkt gengi hins vegar hafa valdið því að hann hafi sagt upp þriðjungi starfsfólks síns. Viðskipti innlent 13.3.2017 22:12 Skoða gögn úr tölvu Arturs Jarmoszko í von um að vísbendingar finnist Í gær var leitað í fjörunni við Fossvog og á stóru svæði í Kópavogi. Innlent 13.3.2017 22:13 Námsgögn sliga heimili og stuðla að mismunun Sex barna móðir þurfti að eyða um 80 þúsund krónum í námsgögn. Innlent 13.3.2017 22:13 25 þúsund króna rukkun Mosfellsbæjar reyndist dýr Hvor aðili fyrir sig var látinn bera sinn kostnað af málinu en sveitarfélagið hafði farið fram á málskostnað úr hendi mannsins. Innlent 13.3.2017 22:01 Milljónir barna hafa skaðast til frambúðar Árið 2016 létust fleiri börn í átökunum í Sýrlandi en á nokkru öðru ári frá því þau hófust árið 2011. Erlent 13.3.2017 22:02 Uggur í Íslendingum sem hópuðust í banka að kaupa gjaldeyri „Er einhver sem bíður gjaldkera sem ætlar ekki að kaupa gjaldeyri?“ kallaði starfsmaður sem vildi sinna slíkum viðskiptavinum. Innlent 13.3.2017 22:12 Yfir þúsund vínveitingaleyfi Samtals eru í gildi 1.154 rekstrarleyfi sem heimila vínveitingar af einhverju tagi á landsvísu. Innlent 13.3.2017 22:12 Lögmaður: Krónueigendur kanni réttarstöðu sína Þátttakendur í útboðum Seðlabanka Íslands í fyrravor kanna hvort þeir eigi kröfu á ríkið vegna samkomulags við aðra krónueigendur. Viðskipti innlent 13.3.2017 22:13 Sala bifreiða tvöfaldast frá því á síðasta ári Nýjar bifreiðar seljast mun betur en áður og er bílaflotinn að yngjast sem er jákvætt að mati Félags bifreiðaeigenda. Viðskipti innlent 13.3.2017 22:03 Erdogan segir nasisma á lífi í vestrinu Forseti Tyrklands gagnrýnir hollensk stjórnvöld harðlega. Utanríkisráðherrann kallar ríkið höfuðstað fasismans. Ráðherrar Tyrkja ætluðu að afla stuðnings við stjórnarskrárbreytingar á meðal Tyrkja sem staðsettir eru í Hollandi en Erlent 12.3.2017 20:23 Gamla fólkið notar geðlyf í miklum mæli 24,6 prósent vistmanna á öldrunar- og hjúkrunarheimilum landsins eru á sterkum geðlyfjum án þess að vera haldnir neinum geðsjúkdómi. Landlæknisembættið segir lyfin gefin vegna hegðunarvandamála eða óróleika aldraðra. Innlent 12.3.2017 21:47 Hjólreiðakeppni hætt vegna veðurs Hjólreiðakeppni sem átti að fara fram í Cape Town í Suður-Afríku í gær var frestað vegna mikils storms sem þar geisaði. Erlent 12.3.2017 20:23 Arturs Jarmoszko leitað í fjöru alla leið frá Gróttu að Álftanesi Formleg leit að Arturi Jarmoszko, sem saknað hefur verið frá mánaðamótum, hófst í gær. Innlent 12.3.2017 21:42 Góðgerðarsjóðir skila ársreikningum afar illa Fjölmargir sjóðir og sjálfseignarstofnanir hafa ekki skilað ársreikningi fyrir rekstrarárið 2015. Yfirlögfræðingur Ríkisendurskoðunar segir minni sjóði aðallega trassa skil. UNICEF Ísland var á lista yfir aðila sem hafa ekki skilað. Innlent 12.3.2017 20:23 Afnám hafta gefur lífeyrissjóðunum frjálsar hendur Framkvæmdastjórar lífeyrissjóða fagna afnámi hafta en efast um að sjóðirnir rjúki til. Viðskipti innlent 12.3.2017 21:58 Sérfræðingar segja gengissveiflur ólíklegar eftir afnám hafta Gjaldeyrishöftin verða á bak og brott á morgun. Viðskipti innlent 12.3.2017 22:34 Tromma er tromma, og þó Skemmtilegir tónleikar með fallegri tónlist sem var meistaralega flutt. Gagnrýni 10.3.2017 17:47 Borgarstjóri kynnir lausnir fyrir heilbrigðisráðherra Í bréfi Dags. B Eggertssonar til Óttars Proppé kynnir borgarstjóri hvernig hægt væri að nýta þá 3,4 milljarða sem falla á samfélagið á ári vegna fráflæðisvanda LSH. Þá bendir hann heilbrigðisráðherra á að ákvarðanir um næstu Innlent 10.3.2017 21:26 Mikill uppgangur hjá Airbnb undanfarið Leiguþjónustan Airbnb kom vel út úr nýafstaðinni fjáröflunarlotu. Fyrirtækið er nú metið á 31 milljarð dala, andvirði um 3.300 milljarða íslenskra króna. Fyrirtækið hyggst ekki skrá sig á markað á næstunni. Mætir andstöðu víð Viðskipti erlent 10.3.2017 21:06 Tómlæti yfirvalda sést í fækkun sjúkrarúma Heilbrigðisyfirvöld greiddu að fullu 265 sjúkrarúm fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga þegar best lét. Árið 2015 voru þau 62. Byrðinni hefur verið ýtt til sveitarfélaga, einstaklinga og almannasamtaka. Umfang vandans og kostnaður hefur s Innlent 10.3.2017 21:56 « ‹ ›
Biskup fagnar: Kirkjuhúsið áfram í miðju mannlífsins "Sjálf fagna ég því að niðurstaða sé fengin og að Kirkjuhúsið muni standa áfram við Laugaveg, sýnilegt og aðgengilegt öllum,“ segir Agnes Sigurðardóttir biskup á vefsíðunni sinni í kjölfar þess að kirkjuráð hafnaði öllum kauptilboðum í Laugaveg 31. Innlent 15.3.2017 21:20
Vilja varpa ljósi á ásetning skipverjans Lögreglan rannsakaði hvort Birna Brjánsdóttir hefði orðið fyrir kynferðisofbeldi skömmu áður en hún lést, en vill ekki gefa upp niðurstöðu þeirrar rannsóknar. Aðeins lokayfirheyrsla yfir hinum grunaða er eftir, áður en málið verðu Innlent 15.3.2017 21:20
Málaþurrð ríkisstjórnar vekur undrun Fá mál koma frá ríkisstjórninni til meðferðar þingsins og telja formenn þingflokka minnihlutans meirihlutann ekki ganga í takt. Messufall hefur verið í þingnefndum þar sem engin mál eru á dagskrá sumra nefnda. Innlent 15.3.2017 20:56
Fjöldi mótmælti fyrirlestri Þórdísar Elvu og Toms Stranger Fyrirlestri Þórdísar Elvu og Toms Stranger í Lundúnum var mótmælt. Meðal annars á grundvelli þess að verið væri að gefa nauðgara vettvang til að tjá sig. Þórdís Elva segir ofbeldi þrífast í þöggun og leynd, andsvarið felist í o Innlent 15.3.2017 20:56
Hægt að gera mun meira fyrir flóttafólk Samningur ESB við Tyrkland er hvorki siðferðilega né lagalega nothæfur, segir lögfræðingur á vegum Amnesty International sem hefur rannsakað málefni flóttafólks sérstaklega. Erlent 15.3.2017 20:56
Hvernig snjallsíma á ég að kaupa mér? Fréttablaðið rýndi í fjölda snjallsíma til þess að hjálpa til við valið. Litið er til þátta eins og verðs, skjástærðar og framleiðanda. Viðskipti innlent 15.3.2017 20:56
Grunaður ofbeldismaður kominn aftur heim til Íslands Dómstóll í Austin í Texas mun taka fyrir mál Íslendingsins sem handtekinn var í síðustu viku, fyrir ofbeldi gegn unnustu sinni, á næstu vikum. Hinn grunaði er kominn til Íslands eins og fórnarlambið. Innlent 15.3.2017 20:56
Staðfestir ofbeldi á Kópavogshæli Viðbótarskýrsla vistheimilanefndar um Kópavogshæli, styður fyrri niðurstöðu nefndarinnar að þar hafi börn með fötlun verið beitt ofbeldi og vanrækt alvarlega. Innlent 15.3.2017 22:08
Mögnuð samtímaádeila byggð á bjargi Stórbrotin útfærsla á stórkostlegu leikverki. Gagnrýni 15.3.2017 12:56
Erdogan sýnir klærnar Skoðanakannanir sýna að þjóðaratkvæðagreiðsla um breytingar á stjórnarskrá í Tyrklandi gæti farið á hvorn veginn sem er. Erlent 13.3.2017 22:02
Styrking krónunnar að slátra rekstri Dohop Framkvæmdastjóri Dohop segir sterkt gengi hins vegar hafa valdið því að hann hafi sagt upp þriðjungi starfsfólks síns. Viðskipti innlent 13.3.2017 22:12
Skoða gögn úr tölvu Arturs Jarmoszko í von um að vísbendingar finnist Í gær var leitað í fjörunni við Fossvog og á stóru svæði í Kópavogi. Innlent 13.3.2017 22:13
Námsgögn sliga heimili og stuðla að mismunun Sex barna móðir þurfti að eyða um 80 þúsund krónum í námsgögn. Innlent 13.3.2017 22:13
25 þúsund króna rukkun Mosfellsbæjar reyndist dýr Hvor aðili fyrir sig var látinn bera sinn kostnað af málinu en sveitarfélagið hafði farið fram á málskostnað úr hendi mannsins. Innlent 13.3.2017 22:01
Milljónir barna hafa skaðast til frambúðar Árið 2016 létust fleiri börn í átökunum í Sýrlandi en á nokkru öðru ári frá því þau hófust árið 2011. Erlent 13.3.2017 22:02
Uggur í Íslendingum sem hópuðust í banka að kaupa gjaldeyri „Er einhver sem bíður gjaldkera sem ætlar ekki að kaupa gjaldeyri?“ kallaði starfsmaður sem vildi sinna slíkum viðskiptavinum. Innlent 13.3.2017 22:12
Yfir þúsund vínveitingaleyfi Samtals eru í gildi 1.154 rekstrarleyfi sem heimila vínveitingar af einhverju tagi á landsvísu. Innlent 13.3.2017 22:12
Lögmaður: Krónueigendur kanni réttarstöðu sína Þátttakendur í útboðum Seðlabanka Íslands í fyrravor kanna hvort þeir eigi kröfu á ríkið vegna samkomulags við aðra krónueigendur. Viðskipti innlent 13.3.2017 22:13
Sala bifreiða tvöfaldast frá því á síðasta ári Nýjar bifreiðar seljast mun betur en áður og er bílaflotinn að yngjast sem er jákvætt að mati Félags bifreiðaeigenda. Viðskipti innlent 13.3.2017 22:03
Erdogan segir nasisma á lífi í vestrinu Forseti Tyrklands gagnrýnir hollensk stjórnvöld harðlega. Utanríkisráðherrann kallar ríkið höfuðstað fasismans. Ráðherrar Tyrkja ætluðu að afla stuðnings við stjórnarskrárbreytingar á meðal Tyrkja sem staðsettir eru í Hollandi en Erlent 12.3.2017 20:23
Gamla fólkið notar geðlyf í miklum mæli 24,6 prósent vistmanna á öldrunar- og hjúkrunarheimilum landsins eru á sterkum geðlyfjum án þess að vera haldnir neinum geðsjúkdómi. Landlæknisembættið segir lyfin gefin vegna hegðunarvandamála eða óróleika aldraðra. Innlent 12.3.2017 21:47
Hjólreiðakeppni hætt vegna veðurs Hjólreiðakeppni sem átti að fara fram í Cape Town í Suður-Afríku í gær var frestað vegna mikils storms sem þar geisaði. Erlent 12.3.2017 20:23
Arturs Jarmoszko leitað í fjöru alla leið frá Gróttu að Álftanesi Formleg leit að Arturi Jarmoszko, sem saknað hefur verið frá mánaðamótum, hófst í gær. Innlent 12.3.2017 21:42
Góðgerðarsjóðir skila ársreikningum afar illa Fjölmargir sjóðir og sjálfseignarstofnanir hafa ekki skilað ársreikningi fyrir rekstrarárið 2015. Yfirlögfræðingur Ríkisendurskoðunar segir minni sjóði aðallega trassa skil. UNICEF Ísland var á lista yfir aðila sem hafa ekki skilað. Innlent 12.3.2017 20:23
Afnám hafta gefur lífeyrissjóðunum frjálsar hendur Framkvæmdastjórar lífeyrissjóða fagna afnámi hafta en efast um að sjóðirnir rjúki til. Viðskipti innlent 12.3.2017 21:58
Sérfræðingar segja gengissveiflur ólíklegar eftir afnám hafta Gjaldeyrishöftin verða á bak og brott á morgun. Viðskipti innlent 12.3.2017 22:34
Tromma er tromma, og þó Skemmtilegir tónleikar með fallegri tónlist sem var meistaralega flutt. Gagnrýni 10.3.2017 17:47
Borgarstjóri kynnir lausnir fyrir heilbrigðisráðherra Í bréfi Dags. B Eggertssonar til Óttars Proppé kynnir borgarstjóri hvernig hægt væri að nýta þá 3,4 milljarða sem falla á samfélagið á ári vegna fráflæðisvanda LSH. Þá bendir hann heilbrigðisráðherra á að ákvarðanir um næstu Innlent 10.3.2017 21:26
Mikill uppgangur hjá Airbnb undanfarið Leiguþjónustan Airbnb kom vel út úr nýafstaðinni fjáröflunarlotu. Fyrirtækið er nú metið á 31 milljarð dala, andvirði um 3.300 milljarða íslenskra króna. Fyrirtækið hyggst ekki skrá sig á markað á næstunni. Mætir andstöðu víð Viðskipti erlent 10.3.2017 21:06
Tómlæti yfirvalda sést í fækkun sjúkrarúma Heilbrigðisyfirvöld greiddu að fullu 265 sjúkrarúm fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga þegar best lét. Árið 2015 voru þau 62. Byrðinni hefur verið ýtt til sveitarfélaga, einstaklinga og almannasamtaka. Umfang vandans og kostnaður hefur s Innlent 10.3.2017 21:56