Birtist í Fréttablaðinu Telja Djúpið bera 30.000 tonna eldi Áform fiskeldisfyrirtækja, sem þegar hafa verið kynnt, slaga nú þegar upp í það magn sem Hafrannsóknastofnun telur hægt að leyfa – eða 25.000 tonn. Burðarþolsmat Hafró leyfir 30.000 tonn. Eldismenn segja ekkert athugavert við niðurst Innlent 17.3.2017 21:36 Fáir hafa nýtt réttinn til að skipta um heilsugæslustöð Innan við 1% þeirra sem eru skráðir með heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu hafa nýtt sér þann möguleika sem gafst um áramótin að skipta um heilsugæslustöð. Þessi tala er þó líklega ekki marktæk, að sögn Ingveldar Ingvarsdóttur, deildarstjóra hjá Sjúkratryggingum Íslands. Innlent 17.3.2017 21:31 Hurðir úr Eden í Rósagarðinn Útihurðirnar sem leiddu gesti og gangandi inn í verslunar og veitingastaðinn Eden í Hveragerði á sínum tíma og sluppu óskaddaðar að utanverðu þegar staðurinn brann í júlí 2011 verða settar upp í Rósagarðinum Innlent 17.3.2017 21:47 Undrabörn og ofurmeistarar á Reykjavíkurskákmótinu Nokkrar af sterkustu skákkonum heims og undrabörn mæta á Reykjavíkurskákmótið. Þegar eru keppendur frá 46 löndum búnir að melda sig. Innlent 18.3.2017 07:00 Konur gegndu lykilhlutverki við uppbyggingu Rúanda Rúandabúar hafa náð ótrúlega miklum árangri við að reisa landið úr rústum eftir þjóðarmorðið árið 1994. Öll áhersla hefur verið lögð á að ná sáttum og útrýma þeirri hatrömmu skiptingu í þjóðflokka sem leiddi af sér Erlent 17.3.2017 21:26 Vill lóðir frá ríkinu undir íbúðir Borgarstjóri vill samstarf við ríkið um íbúðauppbyggingu á sex ríkislóðum innan borgarmarkanna. Íbúðirnar verði byggðar upp án hagnaðarsjónarmiða. Fleiri en borgin þurfi að koma að átaki um uppbyggingu. Innlent 17.3.2017 21:40 Kanna hvort blöðruþang nýtist gegn lífsstílssjúkdómum Matís og Rannsóknastofa í öldrunarfræðum hafa fengið grænt ljós frá Vísindasiðanefnd um rannsókn á áhrifum þangs gegn þekktum lífstílssjúkdómum. Nýr iðnaður í fæðingu ef vel tekst til. Mikið af þanginu finnst í íslenskum fj Innlent 17.3.2017 21:47 Íslandsarmur nýnasistahreyfingar ætlar í aðgerðir Íslandsarmur norrænnar hreyfingar sem kennd hefur verið við nýnasisma kveðst ánægður með vöxt hreyfingarinnar undanfarið ár. Markmiðið sé ekki þingframboð heldur að upplýsa fólk um það sem hreyfingin kallar fjölmenningargildruna. Innlent 17.3.2017 21:30 Langlundargeð íbúa á þrotum "Ekki er aðeins um öryggismál að ræða fyrir íbúa og ferðamenn á landinu heldur einnig brýnt byggðamál þar sem langlundargeð íbúa þar sem ástandið er verst er fyrir löngu þrotið,“ segir byggðarráð Húnaþings vestra. Innlent 16.3.2017 21:36 Engin heilbrigð stefna í málefnum heilabilaðra Næstum öll vestræn ríki hafa sett sér stefnu í málefnum heilabilaðra. Legutími á legudeild heilabilaðra á Landakoti er meira en tvöfalt lengri að meðaltali en á hinum Norðurlöndunum. Þjónustan kostar um 10 milljarða á hverju ári. Innlent 16.3.2017 22:06 Ekki til fé til að greiða sauðfjárbændum næsta haust Svo gæti farið að afurðastöðvar hefðu ekki fjármagn til að staðgreiða innlegg sauðfjárbænda í næstu sláturtíð. Síðustu tvö ár hafa verið erfið fyrir sláturleyfishafa í sauðfjárrækt. Bændur eru áhyggjufullir yfir komandi vetri. Innlent 16.3.2017 21:36 Forsetinn boðar stórfelldan niðurskurð á flestum sviðum Dregið úr framlögum til sumra ráðuneyta og stofnana um tugi prósenta í nýju fjárlagafrumvarpi. Umhverfis- stofnunin og utanríkisráðuneytið verða verst úti. Ólíklegt þykir þó að félagar Trumps á þingi samþykki allar breytingarnar Erlent 16.3.2017 21:36 Kaupir aftur krónur eftir langt hlé Seðlabankinn keypti krónur hinn 7. mars síðastliðinn í fyrsta sinn síðan 5. nóvember 2014. Viðskipti innlent 16.3.2017 21:37 Kæra ákvörðun bæjarstjórnar vegna hugsanlegs vanhæfis Íbúar í nágrenni 109 ára gamals húss við Hellubraut í Hafnarfirði hafa kært samþykki um niðurrif hússins. Telja kærendur bæjarfulltrúa vanhæfa sökum vináttu við eiganda hússins. Formaður skipulagsráðs spilar golf með eigandanum vi Innlent 16.3.2017 21:36 Flöskur og dósir gáfu auka 300 milljónir Endurvinnslan greiddi 1.940 milljónir fyrir skilaskyldar umbúðir í fyrra. Upphæðin nam 1.640 milljónum árið 2014. Salan á skilaskyldum umbúðum að aukast en á sama tíma minnkar hlutfall þeirra umbúða sem skilað er. Innlent 16.3.2017 22:06 Gott fuglalíf á Tjörninni Jákvæð þróun var í fuglalífi á Reykjavíkurtjörn í fyrra. Innlent 16.3.2017 21:38 Lögregla leitar enn að apóteksræningja Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn mannsins sem rændi apótek á Bíldshöfð í gær. Innlent 16.3.2017 22:06 Starfshópur gegn kynsjúkdómum Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra skipaði í gær starfshóp til að stemma stigu við útbreiðslu kynsjúkdóma hér á landi. Var ákvörðunin tekin á grundvelli tillögu frá sóttvarnalækni. Innlent 16.3.2017 21:39 Leigja út 800 matjurtagarða Opnað hefur verið fyrir umsóknir um átta hundruð matjurtagarða sem leigðir verða út á vegum borgarinnar í sumar, þar af eru tvö hundruð garðar í Skammadal í Mosfellsbæ. Matjurtagarðarnir í Skammadal eru um 100 fm hver garður og er leigan 5.000 krónur. Í Reykjavík er hver garður um 20 fm og er leigugjaldið 4.800 krónur. Innlent 16.3.2017 22:06 Landsréttur mun létta álagið á Hæstarétti til mikilla muna Aldrei í sögunni hafa Hæstarétti borist fleiri mál en í fyrra. Talið er að eftir að Landsréttur hefur störf verði málin í mesta lagi 100. Næstu árin mótar Hæstiréttur eigin störf og af því ræðst málafjöldi réttarins. Innlent 16.3.2017 21:38 Skaðleg drykkja hjá helmingi íslenskra karla Nálægt annar hver karlmaður og þriðja hver kona á aldrinum 18–34 ára er með skaðlegt neyslumynstur áfengis. Þetta eru niðurstöður könnunar sem Gallup framkvæmdi fyrir Embætti landlæknis. Könnunin fór fram sex síðustu mánuðina í fyrra. Innlent 16.3.2017 22:06 Tíundi hver lögreglumaður fjarverandi frá vinnu sinni Að jafnaði er einn af hverjum tíu lögreglumönnum frá vinnu. Stór hluti ástæðunnar er slys við vinnu. Fjarvistir lögreglumannanna auka álagið á þá sem eftir sitja. Lögreglustjóri segir fjarvistahlutfall hafa aukist. Innlent 16.3.2017 21:38 Þrjú ár fyrir kynferðisbrot gegn stjúpdóttur: Móðirin reyndi að hafa áhrif á framburð stúlkunnar Fertugur karlmaður bar fyrir sig áhyggjur af stjúpdóttur sinni og athugaði því meyjarhaft hennar um fermingaraldur. Innlent 16.3.2017 22:06 Vaðlaheiðargöng opnuð haustið 2018 Svo gæti farið að gegnumslag Vaðlaheiðarganga verði ekki fyrr en í júlí á þessu ári og að opnun ganganna fyrir umferð frestist af þeim orsökum til haustsins 2018. Innlent 16.3.2017 21:37 Jafnlaunafrumvarp gæti orðið óþarft ef samkomulag næst Samningaviðræður launþega og aðila vinnumarkaðarins um að skylda fyrirtæki til jafnlaunavottunar gætu gert frumvarp Þorsteins Víglundssonar óþarft. Hann bíður nú átekta fram að mánaðamótum. Innlent 16.3.2017 21:38 Hlutafé Emmessíss aukið og endurfjármögnun lokið Nýir eigendur Emmessíss hafa aukið hlutafé fyrirtækisins um 70 milljónir síðan í ágúst. Reksturinn endurskipulagður og fjárfest í tækjum. Keyptu 10% í fyrirtækinu til viðbótar. Viðskipti innlent 15.3.2017 20:56 Stærsta torfan út af Dýrafirði Þær fréttir berast af loðnumiðunum að skipin séu enn í ágætri veiði, þó hratt dragi að lokum vertíðar. Innlent 15.3.2017 21:20 Klóna Snapchat í fjórða skipti Facebook hefur hermt eftir My Story-fídus Snapchat í fjórða skipti. Viðskipti erlent 15.3.2017 22:08 Survivor-stjarna hittir 30 íslenska aðdáendur Abi-Maria Gomes, einn eftirminnilegasti keppandi Survivor-þáttanna, er stödd hér á landi. Hún ætlar að setjast niður með íslenskum aðdáendum í kvöld og horfa á þátt í þessari vinsælustu raunveruleikaseríu frá upphafi. Lífið 15.3.2017 22:08 Ævintýraleg þátttaka í mergæxlisátaki Fjórum mánuðum eftir að skráning hófst í átakinu Blóðskimun til bjargar hafa vel yfir 70.000 Íslendingar boðað þátttöku. Um 14.000 blóðsýni hafa þegar borist – greining þeirra er að hefjast. Innlent 15.3.2017 22:08 « ‹ ›
Telja Djúpið bera 30.000 tonna eldi Áform fiskeldisfyrirtækja, sem þegar hafa verið kynnt, slaga nú þegar upp í það magn sem Hafrannsóknastofnun telur hægt að leyfa – eða 25.000 tonn. Burðarþolsmat Hafró leyfir 30.000 tonn. Eldismenn segja ekkert athugavert við niðurst Innlent 17.3.2017 21:36
Fáir hafa nýtt réttinn til að skipta um heilsugæslustöð Innan við 1% þeirra sem eru skráðir með heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu hafa nýtt sér þann möguleika sem gafst um áramótin að skipta um heilsugæslustöð. Þessi tala er þó líklega ekki marktæk, að sögn Ingveldar Ingvarsdóttur, deildarstjóra hjá Sjúkratryggingum Íslands. Innlent 17.3.2017 21:31
Hurðir úr Eden í Rósagarðinn Útihurðirnar sem leiddu gesti og gangandi inn í verslunar og veitingastaðinn Eden í Hveragerði á sínum tíma og sluppu óskaddaðar að utanverðu þegar staðurinn brann í júlí 2011 verða settar upp í Rósagarðinum Innlent 17.3.2017 21:47
Undrabörn og ofurmeistarar á Reykjavíkurskákmótinu Nokkrar af sterkustu skákkonum heims og undrabörn mæta á Reykjavíkurskákmótið. Þegar eru keppendur frá 46 löndum búnir að melda sig. Innlent 18.3.2017 07:00
Konur gegndu lykilhlutverki við uppbyggingu Rúanda Rúandabúar hafa náð ótrúlega miklum árangri við að reisa landið úr rústum eftir þjóðarmorðið árið 1994. Öll áhersla hefur verið lögð á að ná sáttum og útrýma þeirri hatrömmu skiptingu í þjóðflokka sem leiddi af sér Erlent 17.3.2017 21:26
Vill lóðir frá ríkinu undir íbúðir Borgarstjóri vill samstarf við ríkið um íbúðauppbyggingu á sex ríkislóðum innan borgarmarkanna. Íbúðirnar verði byggðar upp án hagnaðarsjónarmiða. Fleiri en borgin þurfi að koma að átaki um uppbyggingu. Innlent 17.3.2017 21:40
Kanna hvort blöðruþang nýtist gegn lífsstílssjúkdómum Matís og Rannsóknastofa í öldrunarfræðum hafa fengið grænt ljós frá Vísindasiðanefnd um rannsókn á áhrifum þangs gegn þekktum lífstílssjúkdómum. Nýr iðnaður í fæðingu ef vel tekst til. Mikið af þanginu finnst í íslenskum fj Innlent 17.3.2017 21:47
Íslandsarmur nýnasistahreyfingar ætlar í aðgerðir Íslandsarmur norrænnar hreyfingar sem kennd hefur verið við nýnasisma kveðst ánægður með vöxt hreyfingarinnar undanfarið ár. Markmiðið sé ekki þingframboð heldur að upplýsa fólk um það sem hreyfingin kallar fjölmenningargildruna. Innlent 17.3.2017 21:30
Langlundargeð íbúa á þrotum "Ekki er aðeins um öryggismál að ræða fyrir íbúa og ferðamenn á landinu heldur einnig brýnt byggðamál þar sem langlundargeð íbúa þar sem ástandið er verst er fyrir löngu þrotið,“ segir byggðarráð Húnaþings vestra. Innlent 16.3.2017 21:36
Engin heilbrigð stefna í málefnum heilabilaðra Næstum öll vestræn ríki hafa sett sér stefnu í málefnum heilabilaðra. Legutími á legudeild heilabilaðra á Landakoti er meira en tvöfalt lengri að meðaltali en á hinum Norðurlöndunum. Þjónustan kostar um 10 milljarða á hverju ári. Innlent 16.3.2017 22:06
Ekki til fé til að greiða sauðfjárbændum næsta haust Svo gæti farið að afurðastöðvar hefðu ekki fjármagn til að staðgreiða innlegg sauðfjárbænda í næstu sláturtíð. Síðustu tvö ár hafa verið erfið fyrir sláturleyfishafa í sauðfjárrækt. Bændur eru áhyggjufullir yfir komandi vetri. Innlent 16.3.2017 21:36
Forsetinn boðar stórfelldan niðurskurð á flestum sviðum Dregið úr framlögum til sumra ráðuneyta og stofnana um tugi prósenta í nýju fjárlagafrumvarpi. Umhverfis- stofnunin og utanríkisráðuneytið verða verst úti. Ólíklegt þykir þó að félagar Trumps á þingi samþykki allar breytingarnar Erlent 16.3.2017 21:36
Kaupir aftur krónur eftir langt hlé Seðlabankinn keypti krónur hinn 7. mars síðastliðinn í fyrsta sinn síðan 5. nóvember 2014. Viðskipti innlent 16.3.2017 21:37
Kæra ákvörðun bæjarstjórnar vegna hugsanlegs vanhæfis Íbúar í nágrenni 109 ára gamals húss við Hellubraut í Hafnarfirði hafa kært samþykki um niðurrif hússins. Telja kærendur bæjarfulltrúa vanhæfa sökum vináttu við eiganda hússins. Formaður skipulagsráðs spilar golf með eigandanum vi Innlent 16.3.2017 21:36
Flöskur og dósir gáfu auka 300 milljónir Endurvinnslan greiddi 1.940 milljónir fyrir skilaskyldar umbúðir í fyrra. Upphæðin nam 1.640 milljónum árið 2014. Salan á skilaskyldum umbúðum að aukast en á sama tíma minnkar hlutfall þeirra umbúða sem skilað er. Innlent 16.3.2017 22:06
Gott fuglalíf á Tjörninni Jákvæð þróun var í fuglalífi á Reykjavíkurtjörn í fyrra. Innlent 16.3.2017 21:38
Lögregla leitar enn að apóteksræningja Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn mannsins sem rændi apótek á Bíldshöfð í gær. Innlent 16.3.2017 22:06
Starfshópur gegn kynsjúkdómum Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra skipaði í gær starfshóp til að stemma stigu við útbreiðslu kynsjúkdóma hér á landi. Var ákvörðunin tekin á grundvelli tillögu frá sóttvarnalækni. Innlent 16.3.2017 21:39
Leigja út 800 matjurtagarða Opnað hefur verið fyrir umsóknir um átta hundruð matjurtagarða sem leigðir verða út á vegum borgarinnar í sumar, þar af eru tvö hundruð garðar í Skammadal í Mosfellsbæ. Matjurtagarðarnir í Skammadal eru um 100 fm hver garður og er leigan 5.000 krónur. Í Reykjavík er hver garður um 20 fm og er leigugjaldið 4.800 krónur. Innlent 16.3.2017 22:06
Landsréttur mun létta álagið á Hæstarétti til mikilla muna Aldrei í sögunni hafa Hæstarétti borist fleiri mál en í fyrra. Talið er að eftir að Landsréttur hefur störf verði málin í mesta lagi 100. Næstu árin mótar Hæstiréttur eigin störf og af því ræðst málafjöldi réttarins. Innlent 16.3.2017 21:38
Skaðleg drykkja hjá helmingi íslenskra karla Nálægt annar hver karlmaður og þriðja hver kona á aldrinum 18–34 ára er með skaðlegt neyslumynstur áfengis. Þetta eru niðurstöður könnunar sem Gallup framkvæmdi fyrir Embætti landlæknis. Könnunin fór fram sex síðustu mánuðina í fyrra. Innlent 16.3.2017 22:06
Tíundi hver lögreglumaður fjarverandi frá vinnu sinni Að jafnaði er einn af hverjum tíu lögreglumönnum frá vinnu. Stór hluti ástæðunnar er slys við vinnu. Fjarvistir lögreglumannanna auka álagið á þá sem eftir sitja. Lögreglustjóri segir fjarvistahlutfall hafa aukist. Innlent 16.3.2017 21:38
Þrjú ár fyrir kynferðisbrot gegn stjúpdóttur: Móðirin reyndi að hafa áhrif á framburð stúlkunnar Fertugur karlmaður bar fyrir sig áhyggjur af stjúpdóttur sinni og athugaði því meyjarhaft hennar um fermingaraldur. Innlent 16.3.2017 22:06
Vaðlaheiðargöng opnuð haustið 2018 Svo gæti farið að gegnumslag Vaðlaheiðarganga verði ekki fyrr en í júlí á þessu ári og að opnun ganganna fyrir umferð frestist af þeim orsökum til haustsins 2018. Innlent 16.3.2017 21:37
Jafnlaunafrumvarp gæti orðið óþarft ef samkomulag næst Samningaviðræður launþega og aðila vinnumarkaðarins um að skylda fyrirtæki til jafnlaunavottunar gætu gert frumvarp Þorsteins Víglundssonar óþarft. Hann bíður nú átekta fram að mánaðamótum. Innlent 16.3.2017 21:38
Hlutafé Emmessíss aukið og endurfjármögnun lokið Nýir eigendur Emmessíss hafa aukið hlutafé fyrirtækisins um 70 milljónir síðan í ágúst. Reksturinn endurskipulagður og fjárfest í tækjum. Keyptu 10% í fyrirtækinu til viðbótar. Viðskipti innlent 15.3.2017 20:56
Stærsta torfan út af Dýrafirði Þær fréttir berast af loðnumiðunum að skipin séu enn í ágætri veiði, þó hratt dragi að lokum vertíðar. Innlent 15.3.2017 21:20
Klóna Snapchat í fjórða skipti Facebook hefur hermt eftir My Story-fídus Snapchat í fjórða skipti. Viðskipti erlent 15.3.2017 22:08
Survivor-stjarna hittir 30 íslenska aðdáendur Abi-Maria Gomes, einn eftirminnilegasti keppandi Survivor-þáttanna, er stödd hér á landi. Hún ætlar að setjast niður með íslenskum aðdáendum í kvöld og horfa á þátt í þessari vinsælustu raunveruleikaseríu frá upphafi. Lífið 15.3.2017 22:08
Ævintýraleg þátttaka í mergæxlisátaki Fjórum mánuðum eftir að skráning hófst í átakinu Blóðskimun til bjargar hafa vel yfir 70.000 Íslendingar boðað þátttöku. Um 14.000 blóðsýni hafa þegar borist – greining þeirra er að hefjast. Innlent 15.3.2017 22:08