Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Yfir 90% barna hjá tannlækni

Árið 2014 voru 64% barna skráð hjá heimilistannlæknum en það hlutfall hefur nú hækkað í 91% þeirra barna sem eiga rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum.

Innlent
Fréttamynd

Endurnýta 72 þúsund fermetra af mosa

Vegagerðin innleiðir þá aðferð að græða vegsvæði með gróðri af staðnum sjálfum. Mosi af um 72 þúsund fermetra svæði við ný vegamót Krísuvíkur­afleggjara verður nýttur.

Innlent
Fréttamynd

Hvað kostar hamingjan?

Það er ógnvænleg staðreynd að á síðasta ári leystu 46.000 einstaklingar út þunglyndislyf á íslandi. Árið 2012 voru þeir 38.000 og þótti mörgum nóg og því er þessi fjölgun um tæp 22% sláandi staðreynd fyrir íslenskt samfélag.

Fastir pennar
Fréttamynd

Minning um Chuck

Ég man ekki hvenær ég heyrði fyrst í Chuck Berry en samt býr minningin innra með mér því að ég get auðveldlega framkallað kenndina sem hún vakti.

Skoðun
Fréttamynd

Aldrei verra að birta meiri upplýsingar

Heiða María Sigurðardóttir, lektor í sálfræði við Háskóla Íslands, segir að þegar auglýst er eftir týndum einstaklingum verði að hafa fleiri myndir og jafnvel myndbönd með. Ein mynd dugi ekki til að unnt sé að bera kennsl á fólk.

Innlent
Fréttamynd

Vill lóðir frá ríkinu undir íbúðir

Borgarstjóri vill samstarf við ríkið um íbúðauppbyggingu á sex ríkislóðum innan borgarmarkanna. Íbúðirnar verði byggðar upp án hagnaðarsjónarmiða. Fleiri en borgin þurfi að koma að átaki um uppbyggingu.

Innlent
Fréttamynd

Fáir hafa nýtt réttinn til að skipta um heilsugæslustöð

Innan við 1% þeirra sem eru skráðir með heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu hafa nýtt sér þann möguleika sem gafst um áramótin að skipta um heilsugæslustöð. Þessi tala er þó líklega ekki marktæk, að sögn Ingveldar Ingvarsdóttur, deildarstjóra hjá Sjúkratryggingum Íslands.

Innlent