Birtist í Fréttablaðinu Ísfirðingar vilja nýja flugstöð í Reykjavík „Óbreytt ástand í flugstöðvarmálum er óviðunandi og því þarf að bregðast við með bættri aðstöðu svo að innanlandsflug geti dafnað,“ segir í ályktun bæjarráðs Ísafjarðar. Innlent 29.6.2017 22:16 Íslenska fyrir útlendinga orðin ein vinsælasta greinin innan HÍ Á fimmta hundrað nemendur sóttu um íslenskunám fyrir útlendinga í HÍ. Greinarformaður segir áhugann vaxandi. Framkvæmdastjóri starfsmannaleigu merkir aukinn áhuga á að starfa hérlendis vegna sterkrar krónu. Innlent 29.6.2017 22:16 Dýrara að búa í eigin húsnæði Á síðustu tólf mánuðum hefur kostnaður við að búa í eigin húsnæði hækkað um 23 prósent og hækkaði um 1,2 prósent milli mánaða í júní. Viðskipti innlent 29.6.2017 22:23 Allir fá staðið í stað einkunnar Allir nemendur sem þreyttu próf í Fasteignakauparétti í vor fá staðið í stað einkunnar fyrir áfangann. Innlent 29.6.2017 22:22 Hefja gjaldtöku við Hraunfossa Frá og með morgundeginum verður rukkað á bílastæðið við Hraunfossa í Hvítársíðu. Markmiðið með gjaldtökunni er að bæta aðstöðu við fossana. Innlent 29.6.2017 22:22 Fleiri sækja um nám í Fjölbrautarskólanum við Ármúla Steinn Jóhannsson, skólameistari FÁ, segir umræðu um hugsanlega sameiningu skólans við Tækniskólann ekki hafa haft áhrif á fjölda umsókna um skólavist. Innlent 29.6.2017 22:16 ONE hreyfingin byggir upp samfélag í Lóni Áslaug Magnúsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Moda Operandi, er einn aðstandanda ONE hreyfingarinnar. Hreyfingin stefnir að því að byggja upp sjálfbært samfélag, hótel, íbúðir og frumkvöðlaaðstöðu í Austur-Skaftafellssýslu. Innlent 29.6.2017 22:22 Móðir upplifir þöggun af hálfu Hjallastefnu Guðrún Lilja Magnúsdóttir, móðir drengs í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík, segir barn sitt hafa orðið fyrir ítrekuðu ofbeldi af hálfu starfsfólks skólans. Innlent 29.6.2017 22:20 Upplýsingar um skoðanakúgun og ofbeldi útgerðarmanna „Það sem meira er að útgerðarmenn eru farnir að njósna markvisst um sjómenn um hvað þeir eru að segja og hverrar skoðunar þeir eru. Þetta fékkst ærlega staðfest í verkfallinu. Núna eru svo hreinsanir hafnar og sjómenn sem "gengu ekki í takt“ eins og það kallast eru þegar farnir að gjalda með atvinnumissi.“ (Úlfar Hauksson vélstjóri 27. júní 2017). Skoðun 28.6.2017 16:10 Þriðjungur nemenda ófær um háskólanám Danskur lektor segir stærðfræðikunnáttu nemenda ábótavant. Erlent 28.6.2017 21:15 "Brexit“ og borgararéttindi Hinn 26. júní birtu bresk stjórnvöld stefnuskjal um réttindi breskra borgara í löndum Evrópusambandsins og ESB-borgara í Bretlandi. Tillögurnar í skjalinu eru af Bretlands hálfu grundvöllur fyrstu lotu samningaviðræðna við hin ESB-ríkin 27 um útgöngu Bretlands úr sambandinu. Skoðun 28.6.2017 16:39 35 manns sagt upp störfum Yfir 300 starfsmenn munu starfa hjá Arctic Adventures og dótturfélögum eftir kaup á Extreme Iceland en um 35 starfsmönnum verður sagt upp störfum í tengslum við þau. Viðskipti innlent 28.6.2017 21:57 Lúpína lýst útlæg úr vistkerfi Austfjarða Virkja á íbúa Fjarðabyggðar í átaki gegn lúpínu sem umhverfisstjóri sveitarfélagsins segir ekki eiga heima í vistkerfinu. Sú kenning að lúpínan græði upp næringarsnauð svæði og hopi síðan sé misskilningur. Innlent 28.6.2017 21:50 Próf týndust í pósti á leið til Austurríkis Nemendur í námi til löggildingar fasteigna- og skipasala hafa ekki fengið einkunnir því prófgögn sem voru send til Austurríkis eru týnd. Kennarinn býr þar í landi og voru úrlausnirnar sendar utan í maí en ekki sem rekjanlegur póstur. Innlent 28.6.2017 21:57 Arnarlax gerir ráð fyrir 2,3 milljarða hagnaði Fiskeldisfyrirtækið Arnarlax tapaði hátt í 500 milljónum á fyrsta fjórðungi ársins en stefnir á tveggja milljarða króna hagnað á árinu. Fyrirtækið hyggst slátra um tíu þúsund tonnum af laxi í ár. Viðskipti innlent 28.6.2017 20:55 Djákni sektaður fyrir að sameina flóttafjölskyldu Þýskur djákni, Arne Bölt, var í undirrétti í Malmö dæmdur til að greiða 50 dagsektir fyrir að aka sýrlenskri konu og tveimur ungum börnum hennar frá Þýskalandi til Svíþjóðar til að hún gæti sameinast fjölskyldu sinni þar, eiginmanni og tveimur öðrum börnum þeirra hjóna. Erlent 28.6.2017 21:36 Öryggismál á vinnustöðum – stóriðjuáhrifin Samfélagsábyrgð snýst um að hámarka jákvæð áhrif fyrirtækja á samfélag og umhverfi og draga úr þeim neikvæðu. Hún snýst einnig um að vinna á opinn hátt þannig að hagsmunaaðilar geti fylgst með og haft áhrif á það hvernig fyrirtæki vinna með samfélaginu. Skoðun 28.6.2017 16:32 Segir fjárfesta geta flýtt fyrir uppbyggingu vega Vexti ferðaþjónustunnar á undanförnum árum hefur ekki verið fylgt nægjanlega eftir með viðhaldi og nýjum fjárfestingum í vegakerfinu, að mati Ingólfs Bender, hagfræðings Samtaka iðnaðarins. Viðskipti innlent 28.6.2017 20:55 295 þúsund á dag fyrir aukavakt Flugmönnum hjá Norwegian býðst nú tvöföld greiðsla fyrir yfirvinnu. Viðskipti erlent 28.6.2017 21:35 Innkaupakerrur fá spjöld vegna slysa Með spjaldi með texta og mynd í innkaupakerrum má draga úr slysum sem verða þegar börn detta úr innkaupakerrum. Innlent 28.6.2017 21:35 Stígamótakonur stíga ekki fram Þær níu konur sem hafa sakað Stígamót um einelti og ofbeldi funduðu í gær vegna málsins. Innlent 28.6.2017 21:50 Opið bréf til Skipulagsstofnunar og Alþingis - Hvammsvirkjun Ég geri athugasemdir við auglýsingu Skipulagsstofnunar á skýrslu vegna fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar. Virkjanir í Þjórsá eru gríðarmiklar og umdeildar framkvæmdir, sem breyta ásýnd landsins og koma okkur almenningi mikið við. Starfsmenn Skipulagsstofnunar hafa farið eftir reglum og skyldum um hvernig skuli auglýsa kynningu á svona skýrslum, en ég sakna þess að engin sérstök áhersla virtist lögð á að auglýsingarnar næðu til almennings. Skoðun 28.6.2017 16:15 Ættarnöfn eru annað mál Algeng eftirnöfn eins og t.d. Hallgrímsdóttir og Sigfússon eru yfirleitt ekki fýsileg rímorð í skáldskap og eru þar sjaldgæf eftir því. Innlend og erlend ættarnöfn eru annað mál. Fastir pennar 28.6.2017 15:56 Rekstrarniðurstaða sveitarfélaganna ekki verið betri síðan 2007 Íslensk sveitarfélög eru 74 talsins og hefur þeim fækkað um meira en helming í kjölfar sameininga frá árinu 1990. Starfsemi sveitarfélaga er skipt í A- og B-hluta. Skoðun 28.6.2017 16:43 Utanspítalaþjónusta er dauðans alvara Fregnir af válegum atburðum berast okkur í gegnum fjölmiðla daglega. Sá fjöldi fregna er aðeins brotabrot af þeim mikla fjölda útkalla sem sjúkraflutningamenn og aðrir viðbragðsaðilar koma að. Alvarleg veikindi samborgara okkar rata yfirleitt ekki í fjölmiðla, enda oft og tíðum persónuleg einkamál hvers og eins. Þetta veit ég úr starfi mínu sem lögreglumaður. Skoðun 28.6.2017 16:07 Ég samfélagið Tölfræðileg gögn og niðurstöður rannsókna hafa leitt í ljós að manneskjan verður sjálfhverfari og sjálfmiðaðri með tímanum. Fastir pennar 28.6.2017 16:35 Stríðsiðnaðurinn nærður Liðna daga hafa landsmenn fengið fréttir af stórfelldum flotaæfingum Natóherja hér við land. Ekki skortir háfleyga stuðningsmenn hernaðarbandalagsins sem lofsyngja viðbúnaðinn og telja hann stuðla að friði og öryggi. Ekkert er fjær sanni. Skoðun 29.6.2017 07:00 Borgarastyrjöld eða aðeins einangrað tilvik Lögreglumaður stal þyrlu og varpaði sprengjum á hús hæstaréttar í Venesúela. Ekki er ljóst hvort hann nýtur raunverulegs stuðnings. Forsetinn segir árásina hryðjuverk og tilraun til valdaráns og grunar að Bandaríkjastjórn styðji slíkt. Erlent 28.6.2017 21:15 Dæmdur í fangelsi fyrir mútugreiðslur Sonur fyrrverandi forsætisráðherra Gabon hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að aðstoða bandaríska vogunarsjóðinn Och-Ziff Capital Management við að múta háttsettum afrískum embættismönnum. Viðskipti erlent 28.6.2017 20:54 Aukanemendur hræða ekki háskólana Háskóli Íslands reiknar með því að fá 200 nemendur aukalega þegar tveir árgangar útskrifast saman vegna styttingar náms til stúdentsprófs. Rektor HÍ og rektor HR telja báðir skólana vera vel búna undir fjölgunina. Innlent 28.6.2017 21:19 « ‹ ›
Ísfirðingar vilja nýja flugstöð í Reykjavík „Óbreytt ástand í flugstöðvarmálum er óviðunandi og því þarf að bregðast við með bættri aðstöðu svo að innanlandsflug geti dafnað,“ segir í ályktun bæjarráðs Ísafjarðar. Innlent 29.6.2017 22:16
Íslenska fyrir útlendinga orðin ein vinsælasta greinin innan HÍ Á fimmta hundrað nemendur sóttu um íslenskunám fyrir útlendinga í HÍ. Greinarformaður segir áhugann vaxandi. Framkvæmdastjóri starfsmannaleigu merkir aukinn áhuga á að starfa hérlendis vegna sterkrar krónu. Innlent 29.6.2017 22:16
Dýrara að búa í eigin húsnæði Á síðustu tólf mánuðum hefur kostnaður við að búa í eigin húsnæði hækkað um 23 prósent og hækkaði um 1,2 prósent milli mánaða í júní. Viðskipti innlent 29.6.2017 22:23
Allir fá staðið í stað einkunnar Allir nemendur sem þreyttu próf í Fasteignakauparétti í vor fá staðið í stað einkunnar fyrir áfangann. Innlent 29.6.2017 22:22
Hefja gjaldtöku við Hraunfossa Frá og með morgundeginum verður rukkað á bílastæðið við Hraunfossa í Hvítársíðu. Markmiðið með gjaldtökunni er að bæta aðstöðu við fossana. Innlent 29.6.2017 22:22
Fleiri sækja um nám í Fjölbrautarskólanum við Ármúla Steinn Jóhannsson, skólameistari FÁ, segir umræðu um hugsanlega sameiningu skólans við Tækniskólann ekki hafa haft áhrif á fjölda umsókna um skólavist. Innlent 29.6.2017 22:16
ONE hreyfingin byggir upp samfélag í Lóni Áslaug Magnúsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Moda Operandi, er einn aðstandanda ONE hreyfingarinnar. Hreyfingin stefnir að því að byggja upp sjálfbært samfélag, hótel, íbúðir og frumkvöðlaaðstöðu í Austur-Skaftafellssýslu. Innlent 29.6.2017 22:22
Móðir upplifir þöggun af hálfu Hjallastefnu Guðrún Lilja Magnúsdóttir, móðir drengs í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík, segir barn sitt hafa orðið fyrir ítrekuðu ofbeldi af hálfu starfsfólks skólans. Innlent 29.6.2017 22:20
Upplýsingar um skoðanakúgun og ofbeldi útgerðarmanna „Það sem meira er að útgerðarmenn eru farnir að njósna markvisst um sjómenn um hvað þeir eru að segja og hverrar skoðunar þeir eru. Þetta fékkst ærlega staðfest í verkfallinu. Núna eru svo hreinsanir hafnar og sjómenn sem "gengu ekki í takt“ eins og það kallast eru þegar farnir að gjalda með atvinnumissi.“ (Úlfar Hauksson vélstjóri 27. júní 2017). Skoðun 28.6.2017 16:10
Þriðjungur nemenda ófær um háskólanám Danskur lektor segir stærðfræðikunnáttu nemenda ábótavant. Erlent 28.6.2017 21:15
"Brexit“ og borgararéttindi Hinn 26. júní birtu bresk stjórnvöld stefnuskjal um réttindi breskra borgara í löndum Evrópusambandsins og ESB-borgara í Bretlandi. Tillögurnar í skjalinu eru af Bretlands hálfu grundvöllur fyrstu lotu samningaviðræðna við hin ESB-ríkin 27 um útgöngu Bretlands úr sambandinu. Skoðun 28.6.2017 16:39
35 manns sagt upp störfum Yfir 300 starfsmenn munu starfa hjá Arctic Adventures og dótturfélögum eftir kaup á Extreme Iceland en um 35 starfsmönnum verður sagt upp störfum í tengslum við þau. Viðskipti innlent 28.6.2017 21:57
Lúpína lýst útlæg úr vistkerfi Austfjarða Virkja á íbúa Fjarðabyggðar í átaki gegn lúpínu sem umhverfisstjóri sveitarfélagsins segir ekki eiga heima í vistkerfinu. Sú kenning að lúpínan græði upp næringarsnauð svæði og hopi síðan sé misskilningur. Innlent 28.6.2017 21:50
Próf týndust í pósti á leið til Austurríkis Nemendur í námi til löggildingar fasteigna- og skipasala hafa ekki fengið einkunnir því prófgögn sem voru send til Austurríkis eru týnd. Kennarinn býr þar í landi og voru úrlausnirnar sendar utan í maí en ekki sem rekjanlegur póstur. Innlent 28.6.2017 21:57
Arnarlax gerir ráð fyrir 2,3 milljarða hagnaði Fiskeldisfyrirtækið Arnarlax tapaði hátt í 500 milljónum á fyrsta fjórðungi ársins en stefnir á tveggja milljarða króna hagnað á árinu. Fyrirtækið hyggst slátra um tíu þúsund tonnum af laxi í ár. Viðskipti innlent 28.6.2017 20:55
Djákni sektaður fyrir að sameina flóttafjölskyldu Þýskur djákni, Arne Bölt, var í undirrétti í Malmö dæmdur til að greiða 50 dagsektir fyrir að aka sýrlenskri konu og tveimur ungum börnum hennar frá Þýskalandi til Svíþjóðar til að hún gæti sameinast fjölskyldu sinni þar, eiginmanni og tveimur öðrum börnum þeirra hjóna. Erlent 28.6.2017 21:36
Öryggismál á vinnustöðum – stóriðjuáhrifin Samfélagsábyrgð snýst um að hámarka jákvæð áhrif fyrirtækja á samfélag og umhverfi og draga úr þeim neikvæðu. Hún snýst einnig um að vinna á opinn hátt þannig að hagsmunaaðilar geti fylgst með og haft áhrif á það hvernig fyrirtæki vinna með samfélaginu. Skoðun 28.6.2017 16:32
Segir fjárfesta geta flýtt fyrir uppbyggingu vega Vexti ferðaþjónustunnar á undanförnum árum hefur ekki verið fylgt nægjanlega eftir með viðhaldi og nýjum fjárfestingum í vegakerfinu, að mati Ingólfs Bender, hagfræðings Samtaka iðnaðarins. Viðskipti innlent 28.6.2017 20:55
295 þúsund á dag fyrir aukavakt Flugmönnum hjá Norwegian býðst nú tvöföld greiðsla fyrir yfirvinnu. Viðskipti erlent 28.6.2017 21:35
Innkaupakerrur fá spjöld vegna slysa Með spjaldi með texta og mynd í innkaupakerrum má draga úr slysum sem verða þegar börn detta úr innkaupakerrum. Innlent 28.6.2017 21:35
Stígamótakonur stíga ekki fram Þær níu konur sem hafa sakað Stígamót um einelti og ofbeldi funduðu í gær vegna málsins. Innlent 28.6.2017 21:50
Opið bréf til Skipulagsstofnunar og Alþingis - Hvammsvirkjun Ég geri athugasemdir við auglýsingu Skipulagsstofnunar á skýrslu vegna fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar. Virkjanir í Þjórsá eru gríðarmiklar og umdeildar framkvæmdir, sem breyta ásýnd landsins og koma okkur almenningi mikið við. Starfsmenn Skipulagsstofnunar hafa farið eftir reglum og skyldum um hvernig skuli auglýsa kynningu á svona skýrslum, en ég sakna þess að engin sérstök áhersla virtist lögð á að auglýsingarnar næðu til almennings. Skoðun 28.6.2017 16:15
Ættarnöfn eru annað mál Algeng eftirnöfn eins og t.d. Hallgrímsdóttir og Sigfússon eru yfirleitt ekki fýsileg rímorð í skáldskap og eru þar sjaldgæf eftir því. Innlend og erlend ættarnöfn eru annað mál. Fastir pennar 28.6.2017 15:56
Rekstrarniðurstaða sveitarfélaganna ekki verið betri síðan 2007 Íslensk sveitarfélög eru 74 talsins og hefur þeim fækkað um meira en helming í kjölfar sameininga frá árinu 1990. Starfsemi sveitarfélaga er skipt í A- og B-hluta. Skoðun 28.6.2017 16:43
Utanspítalaþjónusta er dauðans alvara Fregnir af válegum atburðum berast okkur í gegnum fjölmiðla daglega. Sá fjöldi fregna er aðeins brotabrot af þeim mikla fjölda útkalla sem sjúkraflutningamenn og aðrir viðbragðsaðilar koma að. Alvarleg veikindi samborgara okkar rata yfirleitt ekki í fjölmiðla, enda oft og tíðum persónuleg einkamál hvers og eins. Þetta veit ég úr starfi mínu sem lögreglumaður. Skoðun 28.6.2017 16:07
Ég samfélagið Tölfræðileg gögn og niðurstöður rannsókna hafa leitt í ljós að manneskjan verður sjálfhverfari og sjálfmiðaðri með tímanum. Fastir pennar 28.6.2017 16:35
Stríðsiðnaðurinn nærður Liðna daga hafa landsmenn fengið fréttir af stórfelldum flotaæfingum Natóherja hér við land. Ekki skortir háfleyga stuðningsmenn hernaðarbandalagsins sem lofsyngja viðbúnaðinn og telja hann stuðla að friði og öryggi. Ekkert er fjær sanni. Skoðun 29.6.2017 07:00
Borgarastyrjöld eða aðeins einangrað tilvik Lögreglumaður stal þyrlu og varpaði sprengjum á hús hæstaréttar í Venesúela. Ekki er ljóst hvort hann nýtur raunverulegs stuðnings. Forsetinn segir árásina hryðjuverk og tilraun til valdaráns og grunar að Bandaríkjastjórn styðji slíkt. Erlent 28.6.2017 21:15
Dæmdur í fangelsi fyrir mútugreiðslur Sonur fyrrverandi forsætisráðherra Gabon hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að aðstoða bandaríska vogunarsjóðinn Och-Ziff Capital Management við að múta háttsettum afrískum embættismönnum. Viðskipti erlent 28.6.2017 20:54
Aukanemendur hræða ekki háskólana Háskóli Íslands reiknar með því að fá 200 nemendur aukalega þegar tveir árgangar útskrifast saman vegna styttingar náms til stúdentsprófs. Rektor HÍ og rektor HR telja báðir skólana vera vel búna undir fjölgunina. Innlent 28.6.2017 21:19