Birtist í Fréttablaðinu Dýr ábyrgð Bæjarstjórn Fjarðabyggðar hefur lagst gegn áformum um laxeldi í Viðfirði og Hellisfirði, vilja varðveita friðsæld þeirra og náttúrlegt yfirbragð. Skoðun 16.8.2017 20:34 Fraktflugið upp um 40% með styrkingu krónunnar og Costco Fraktflutningur Icelandair Cargo hefur farið stigvaxandi undanfarin sex ár. Aukningin í júlí nam rúmum fjörutíu prósentum miðað við sama mánuð í fyrra. Framkvæmdastjórinn segir ástæðuna margþætta. Viðskipti innlent 16.8.2017 21:28 Séreign er sýnd veiði en ekki gefin Ef sjóðfélaginn er hins vegar heilsuhraustur og telur sig ekki þurfa á samtryggingu að halda, þá ætti hann að hugleiða séreignarfyrirkomulagið. Skoðun 16.8.2017 20:33 Kókaínflóð á fíkniefnamarkaði til marks um góðæri á Íslandi Haldlagt magn kókaíns það sem af er ári er á við magn síðustu fjögurra ára til samans. Lögreglan segir meira af kókaíni í umferð en oft áður. Efnahagslegur uppgangur í þjóðfélaginu hefur áhrif. Innlent 16.8.2017 21:29 Lítið sem ekkert gert til að græða sár Repúblikana Gjáin á milli Bandaríkjaforseta og samflokksmanna hans heldur áfram að breikka. Repúblikanar reiðast forsetanum fyrir að segja að öfgaþjóðernissinnar beri ekki fulla ábyrgð á óeirðunum í Charlottesville. Erlent 16.8.2017 21:06 Rannsókn á innherjasvikum miðar ágætlega Rannsókn héraðssaksóknara á meintum innherjasvikum yfirmanns hjá Icelandair er ágætlega á veg komin. Ekki er þó vitað hvenær henni lýkur, að sögn Ólafs Þórs Haukssonar héraðssaksóknara. Viðskipti innlent 16.8.2017 21:29 Áhrif Costco, bein og óbein Ekkert lát er á straumi neytenda í verslunina sem sýnir hversu mikils virði framboð ódýrari og fjölbreyttari vöru er fyrir okkur. Skoðun 16.8.2017 20:34 Vanvirt helgi Gamli kirkjugarðurinn við Suðurgötu í Reykjavík, Hólavallagarður, er kominn mjög til ára sinna og lítið notaður. Skoðun 16.8.2017 20:34 Hugnast ekki að fámennur hópi stilli upp í sæti Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, hyggst ekki gefa kost á sér í leiðtogakjöri flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar á næsta ári. Þetta tilkynnti Halldór í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í gær. Innlent 16.8.2017 21:29 Gylfi og Gunnar högnuðust um milljarð Byggingafélag Gylfa og Gunnars (BYGG) hagnaðist um 1.028 milljónir króna í fyrra samkvæmt ársreikningi félagsins. Hagnaðurinn jókst um 255 milljónir króna eða 33 prósent á milli ára. Sé litið til síðustu fjögurra ára hefur hagnaðurinn næstum nífaldast. Viðskipti innlent 16.8.2017 21:06 Íslendingur gefur út handgerða bók með framleiðendum Rick and Morty Einar Baldvin Árnason teiknimyndagerðarmaður vinnur nú að útgáfu skáldsögunnar The Crawling King í samstarfi við Starburns Industries, framleiðendur geysivinsælu teiknimyndaþáttanna Rick and Morty og Anomalisa, kvikmyndar Charlie Kaufman. Innlent 16.8.2017 21:06 Um fluglest Töluverð umræða hefur nú í sumar orðið á vettvangi fjölmiðla um fyrirhugaða fluglest milli Keflavíkurflugvallar og miðborgar Reykjavíkur. Skoðun 16.8.2017 20:33 Lárus Blöndal formaður Bankasýslu ríkisins Benedikt Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur skipað nýja stjórn Bankasýslu ríkisins. Innlent 16.8.2017 21:07 Vilja friðhelgi fyrir forsetafrú Ríkisstjórn Simbabve hefur beðið yfirvöld í Suður-Afríku um diplómatafriðhelgi fyrir Grace Mugabe, eiginkonu forsetans Roberts Mugabe. Forsetafrúin hefur verið kærð fyrir líkamsárás í Suður-Afríku en tvítug suðurafrísk kona sakar hana um að hafa ráðist á sig með rafmagnskapli. Erlent 16.8.2017 21:28 Stjórnsýsla fari að axla ábyrgð og sýna siðferði Stjórnvöld eru með innantóm loforð um að á næstu árum muni rísa ódýrari og minni íbúðir fyrir þá efnaminni án þess að mikið sé viðhaft til breytingar. Skoðun 16.8.2017 20:34 Kannað hvort fleiri hótel við Mývatn fari í umhverfismat Starfsleyfi Fosshótels Mývatns var afturkallað í júlí. Bráðabirgðaleyfi þess rennur út eftir mánuð. Ákvörðunar Skipulagsstofnunar um hvort hótelið þurfi að fara í umhverfismat er beðið. Innlent 16.8.2017 21:05 Um uppreist æru Þegar menn ganga erinda fyrir þá sem gerst hafa sekir um hræðilegustu glæpi gagnvart varnarlausum, er þeim ekki endilega annt um brotamanninn. Skoðun 16.8.2017 20:33 Félag Steingríms úrskurðað gjaldþrota Félagið Haldleysi, áður Fáfnir Holding, sem er einkahlutafélag í eigu Steingríms Erlingssonar, fyrrverandi forstjóra Fáfnis Offshore, var í síðasta mánuði tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 15.8.2017 18:33 Arðsemi eigin fjár hjá Nasdaq var yfir 50 prósent í fyrra Hagnaður Nasdaq verðbréfamiðstöðvarinnar nam 307,9 milljónum króna í fyrra og dróst saman um tuttugu milljónir á milli ára, samkvæmt nýjum ársreikningi félagsins. Var arðsemi eigin fjár 51,8 prósent á árinu. Viðskipti innlent 15.8.2017 18:34 Íslendingar keyptu á KFC fyrir nærri þrjá milljarða Skyndibitakeðjan KFC á Íslandi hagnaðist um 159,2 milljónir króna í fyrra og jókst hagnaðurinn um 44 prósent á milli ára Viðskipti innlent 15.8.2017 18:34 Taconic seldi allt í Icelandair í janúar fyrir hálfan milljarð Bandaríski vogunarsjóðurinn Taconic Capital seldi alla hluti sína í Icelandair Group í janúar á þessu ári, samtals um hálft prósent, skömmu áður en félagið sendi frá sér viðvörun til Kauphallarinnar þar sem afkomuspá þess var lækkuð um liðlega þrjátíu prósent. Viðskipti innlent 15.8.2017 18:34 Kjartan og Baldur hafa fest kaup á hlut í verðbréfafyrirtækinu ALM Fimm fjárfestar, þar á meðal þeir Baldur Guðlaugsson, Kjartan Gunnarsson og Magnús Gunnarsson, hafa bæst í hluthafahóp verðbréfafyrirtækisins ALM Verðbréfa. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir engin áform vera um sameiningar. Viðskipti innlent 15.8.2017 18:34 Dýrt og dapurt Fráfall unga mannsins sem svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans er þyngra en tárum taki. Það er sannarlega ástæða til þess að fara rækilega ofan í saumana á því hvernig það gat gerst að ungi maðurinn tók líf sitt svo stuttu eftir að hafa verið vistaður á geðdeild. Fastir pennar 15.8.2017 17:56 Hversu oft ættu fyrirtæki að mæla viðhorf starfsmanna? Það hefur lengi þekkst að mæla viðhorf starfsmanna í árlegum vinnustaðakönnunum. Slíkar mælingar eru mikilvægar og gefa margvíslegar upplýsingar um upplifun starfsmanna á mikilvægum þáttum. Skoðun 15.8.2017 18:33 Vanmetinn efnahagsbati Abes Ótrúlegt en satt – í Japan er nú meiri hagvöxtur en í Bandaríkjunum, á evrusvæðinu og Bretlandi. Á mánudaginn voru birtar upplýsingar um raunvöxt vergrar landsframleiðslu í Japan á öðrum ársfjórðungi. Fastir pennar 15.8.2017 18:33 Ætla ekki að nýta sér kauprétt að 22 prósenta hlut í Arion banka Vogunarsjóðir og Goldman Sachs ætla ekki að bæta við sig hlut í Arion banka. Kaupþing bíður eftir að FME meti hæfi Taconic og Attestor til að gerast virkir eigendur. Útboð háð því að stjórnvöld falli frá forkaupsrétti sínum. Viðskipti innlent 15.8.2017 18:33 Hagnaður 365 eykst Rekstrarhagnaður 365 miðla fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) á fyrri hluta yfirstandandi árs nam 563 milljónum króna. Viðskipti innlent 15.8.2017 22:17 Neyðarskilaboðum óvart úvarpað á Gvam Gvambúum sagt að búa sig undir yfirvofandi árás norðurkóreska hersins. Skilaboðin reyndust send út fyrir mistök. Erlent 15.8.2017 22:15 Milljarða fjárfesting HB Granda bundin við bryggju Nýjasta skip HB Granda, Engey RE 91, liggur enn við bryggju á Akranesi þar sem er verið að koma byltingarkenndum búnaði fyrir sem á að létta alla vinnslu. Innlent 15.8.2017 22:16 Rafbílarnir ein verstu kaup bílaleigunnar Í bílaflota Bílaleigu Akureyrar/Hölds eru 4.600 bílar. Þar af eru um 20 rafbílar. Forstjórinn segir kaupin á rafbílunum eina verstu fjárfestinguna sem ráðist hefur verið í. Viðskipti innlent 15.8.2017 22:17 « ‹ ›
Dýr ábyrgð Bæjarstjórn Fjarðabyggðar hefur lagst gegn áformum um laxeldi í Viðfirði og Hellisfirði, vilja varðveita friðsæld þeirra og náttúrlegt yfirbragð. Skoðun 16.8.2017 20:34
Fraktflugið upp um 40% með styrkingu krónunnar og Costco Fraktflutningur Icelandair Cargo hefur farið stigvaxandi undanfarin sex ár. Aukningin í júlí nam rúmum fjörutíu prósentum miðað við sama mánuð í fyrra. Framkvæmdastjórinn segir ástæðuna margþætta. Viðskipti innlent 16.8.2017 21:28
Séreign er sýnd veiði en ekki gefin Ef sjóðfélaginn er hins vegar heilsuhraustur og telur sig ekki þurfa á samtryggingu að halda, þá ætti hann að hugleiða séreignarfyrirkomulagið. Skoðun 16.8.2017 20:33
Kókaínflóð á fíkniefnamarkaði til marks um góðæri á Íslandi Haldlagt magn kókaíns það sem af er ári er á við magn síðustu fjögurra ára til samans. Lögreglan segir meira af kókaíni í umferð en oft áður. Efnahagslegur uppgangur í þjóðfélaginu hefur áhrif. Innlent 16.8.2017 21:29
Lítið sem ekkert gert til að græða sár Repúblikana Gjáin á milli Bandaríkjaforseta og samflokksmanna hans heldur áfram að breikka. Repúblikanar reiðast forsetanum fyrir að segja að öfgaþjóðernissinnar beri ekki fulla ábyrgð á óeirðunum í Charlottesville. Erlent 16.8.2017 21:06
Rannsókn á innherjasvikum miðar ágætlega Rannsókn héraðssaksóknara á meintum innherjasvikum yfirmanns hjá Icelandair er ágætlega á veg komin. Ekki er þó vitað hvenær henni lýkur, að sögn Ólafs Þórs Haukssonar héraðssaksóknara. Viðskipti innlent 16.8.2017 21:29
Áhrif Costco, bein og óbein Ekkert lát er á straumi neytenda í verslunina sem sýnir hversu mikils virði framboð ódýrari og fjölbreyttari vöru er fyrir okkur. Skoðun 16.8.2017 20:34
Vanvirt helgi Gamli kirkjugarðurinn við Suðurgötu í Reykjavík, Hólavallagarður, er kominn mjög til ára sinna og lítið notaður. Skoðun 16.8.2017 20:34
Hugnast ekki að fámennur hópi stilli upp í sæti Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, hyggst ekki gefa kost á sér í leiðtogakjöri flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar á næsta ári. Þetta tilkynnti Halldór í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í gær. Innlent 16.8.2017 21:29
Gylfi og Gunnar högnuðust um milljarð Byggingafélag Gylfa og Gunnars (BYGG) hagnaðist um 1.028 milljónir króna í fyrra samkvæmt ársreikningi félagsins. Hagnaðurinn jókst um 255 milljónir króna eða 33 prósent á milli ára. Sé litið til síðustu fjögurra ára hefur hagnaðurinn næstum nífaldast. Viðskipti innlent 16.8.2017 21:06
Íslendingur gefur út handgerða bók með framleiðendum Rick and Morty Einar Baldvin Árnason teiknimyndagerðarmaður vinnur nú að útgáfu skáldsögunnar The Crawling King í samstarfi við Starburns Industries, framleiðendur geysivinsælu teiknimyndaþáttanna Rick and Morty og Anomalisa, kvikmyndar Charlie Kaufman. Innlent 16.8.2017 21:06
Um fluglest Töluverð umræða hefur nú í sumar orðið á vettvangi fjölmiðla um fyrirhugaða fluglest milli Keflavíkurflugvallar og miðborgar Reykjavíkur. Skoðun 16.8.2017 20:33
Lárus Blöndal formaður Bankasýslu ríkisins Benedikt Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur skipað nýja stjórn Bankasýslu ríkisins. Innlent 16.8.2017 21:07
Vilja friðhelgi fyrir forsetafrú Ríkisstjórn Simbabve hefur beðið yfirvöld í Suður-Afríku um diplómatafriðhelgi fyrir Grace Mugabe, eiginkonu forsetans Roberts Mugabe. Forsetafrúin hefur verið kærð fyrir líkamsárás í Suður-Afríku en tvítug suðurafrísk kona sakar hana um að hafa ráðist á sig með rafmagnskapli. Erlent 16.8.2017 21:28
Stjórnsýsla fari að axla ábyrgð og sýna siðferði Stjórnvöld eru með innantóm loforð um að á næstu árum muni rísa ódýrari og minni íbúðir fyrir þá efnaminni án þess að mikið sé viðhaft til breytingar. Skoðun 16.8.2017 20:34
Kannað hvort fleiri hótel við Mývatn fari í umhverfismat Starfsleyfi Fosshótels Mývatns var afturkallað í júlí. Bráðabirgðaleyfi þess rennur út eftir mánuð. Ákvörðunar Skipulagsstofnunar um hvort hótelið þurfi að fara í umhverfismat er beðið. Innlent 16.8.2017 21:05
Um uppreist æru Þegar menn ganga erinda fyrir þá sem gerst hafa sekir um hræðilegustu glæpi gagnvart varnarlausum, er þeim ekki endilega annt um brotamanninn. Skoðun 16.8.2017 20:33
Félag Steingríms úrskurðað gjaldþrota Félagið Haldleysi, áður Fáfnir Holding, sem er einkahlutafélag í eigu Steingríms Erlingssonar, fyrrverandi forstjóra Fáfnis Offshore, var í síðasta mánuði tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 15.8.2017 18:33
Arðsemi eigin fjár hjá Nasdaq var yfir 50 prósent í fyrra Hagnaður Nasdaq verðbréfamiðstöðvarinnar nam 307,9 milljónum króna í fyrra og dróst saman um tuttugu milljónir á milli ára, samkvæmt nýjum ársreikningi félagsins. Var arðsemi eigin fjár 51,8 prósent á árinu. Viðskipti innlent 15.8.2017 18:34
Íslendingar keyptu á KFC fyrir nærri þrjá milljarða Skyndibitakeðjan KFC á Íslandi hagnaðist um 159,2 milljónir króna í fyrra og jókst hagnaðurinn um 44 prósent á milli ára Viðskipti innlent 15.8.2017 18:34
Taconic seldi allt í Icelandair í janúar fyrir hálfan milljarð Bandaríski vogunarsjóðurinn Taconic Capital seldi alla hluti sína í Icelandair Group í janúar á þessu ári, samtals um hálft prósent, skömmu áður en félagið sendi frá sér viðvörun til Kauphallarinnar þar sem afkomuspá þess var lækkuð um liðlega þrjátíu prósent. Viðskipti innlent 15.8.2017 18:34
Kjartan og Baldur hafa fest kaup á hlut í verðbréfafyrirtækinu ALM Fimm fjárfestar, þar á meðal þeir Baldur Guðlaugsson, Kjartan Gunnarsson og Magnús Gunnarsson, hafa bæst í hluthafahóp verðbréfafyrirtækisins ALM Verðbréfa. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir engin áform vera um sameiningar. Viðskipti innlent 15.8.2017 18:34
Dýrt og dapurt Fráfall unga mannsins sem svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans er þyngra en tárum taki. Það er sannarlega ástæða til þess að fara rækilega ofan í saumana á því hvernig það gat gerst að ungi maðurinn tók líf sitt svo stuttu eftir að hafa verið vistaður á geðdeild. Fastir pennar 15.8.2017 17:56
Hversu oft ættu fyrirtæki að mæla viðhorf starfsmanna? Það hefur lengi þekkst að mæla viðhorf starfsmanna í árlegum vinnustaðakönnunum. Slíkar mælingar eru mikilvægar og gefa margvíslegar upplýsingar um upplifun starfsmanna á mikilvægum þáttum. Skoðun 15.8.2017 18:33
Vanmetinn efnahagsbati Abes Ótrúlegt en satt – í Japan er nú meiri hagvöxtur en í Bandaríkjunum, á evrusvæðinu og Bretlandi. Á mánudaginn voru birtar upplýsingar um raunvöxt vergrar landsframleiðslu í Japan á öðrum ársfjórðungi. Fastir pennar 15.8.2017 18:33
Ætla ekki að nýta sér kauprétt að 22 prósenta hlut í Arion banka Vogunarsjóðir og Goldman Sachs ætla ekki að bæta við sig hlut í Arion banka. Kaupþing bíður eftir að FME meti hæfi Taconic og Attestor til að gerast virkir eigendur. Útboð háð því að stjórnvöld falli frá forkaupsrétti sínum. Viðskipti innlent 15.8.2017 18:33
Hagnaður 365 eykst Rekstrarhagnaður 365 miðla fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) á fyrri hluta yfirstandandi árs nam 563 milljónum króna. Viðskipti innlent 15.8.2017 22:17
Neyðarskilaboðum óvart úvarpað á Gvam Gvambúum sagt að búa sig undir yfirvofandi árás norðurkóreska hersins. Skilaboðin reyndust send út fyrir mistök. Erlent 15.8.2017 22:15
Milljarða fjárfesting HB Granda bundin við bryggju Nýjasta skip HB Granda, Engey RE 91, liggur enn við bryggju á Akranesi þar sem er verið að koma byltingarkenndum búnaði fyrir sem á að létta alla vinnslu. Innlent 15.8.2017 22:16
Rafbílarnir ein verstu kaup bílaleigunnar Í bílaflota Bílaleigu Akureyrar/Hölds eru 4.600 bílar. Þar af eru um 20 rafbílar. Forstjórinn segir kaupin á rafbílunum eina verstu fjárfestinguna sem ráðist hefur verið í. Viðskipti innlent 15.8.2017 22:17