Birtist í Fréttablaðinu Margir vilja ekki sjá blóð Blóðið sem Sigríður Hjálmarsdóttir saknar svo í sláturgerðinni og fjallað var um í Fréttablaðinu í gær, fer í úrgang. Innlent 16.10.2017 18:21 Ófelía skekur Írland og neyðarástandi lýst yfir Forsætisráðherra Írlands lýsti yfir neyðarástandi þegar stormur skall á landinu. Að minnsta kosti einn lét lífið í veðurofsanum. Erlent 16.10.2017 21:47 Könnun fréttastofu: Viðreisn fengi kjörna menn á Alþingi Flokkur fólksins fengi ekki kjörna þingmenn ef kosið væri nú. Viðreisn fengi hins vegar kjörna menn. Miðflokkurinn, Samfylkingin og Píratar eru jafnstór í nýrri könnun. Innlent 16.10.2017 22:07 Aldarfjórðungur frá því að Kári seldi frjálst lambakjöt í Kolaportinu Á þessum degi fyrir 25 árum seldi Kári Þorgrímsson lambakjöt sem ekki hafði verið styrkt af íslenska ríkinu. Hann segir vandann nú vera afurðastöðvunum að kenna. Innlent 15.10.2017 21:30 Konsúllinn verður kyrr „Ég hef látið kanna þetta mál innan ráðuneytisins,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra um umdeildan ræðismann Íslands í Búlgaríu sem fjallað var um í Fréttablaðinu 10. og 11. október síðastliðinn. Innlent 15.10.2017 21:54 Skráningakerfi þurfi á Herjólf Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) beinir þeim ábendingum til Eimskips, rekstraraðila Herjólfs, að skráningakerfi um fjölda farþega verði tekið upp á skipinu. Innlent 15.10.2017 21:54 Borgin bætir kynningu á nemakortum fyrir fötluð ungmenni Velferðarsvið Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að ítreka upplýsingar um afsláttarkort fyrir fatlaða nemendur til starfsfólks í Ferðaþjónustu fatlaðs fólks, í kjölfar umfjöllunar Fréttablaðsins. Innlent 15.10.2017 21:33 Ráðherra vill meiri launahækkun til kvennastétta en annarra Þorsteinn Víglundsson telur æskilegt að kvennastéttir fái launahækkun í komandi kjaraviðræðum umfram aðra hópa. Formaður BHM segir gott að ráðherra sé kominn í lið með sér hvað það varðar. Hugmyndirnar séu þó augljóslega komnar fram núna í ljósi komandi kosninga. Innlent 15.10.2017 21:32 Ráðherra fái drög að samningi í vikunni Samningaviðræður milli Vestmannaeyjabæjar og ríkis um rekstur Herjólfs standa enn yfir. Bærinn undirbýr sig með hjálp Bonafide lögmanna og Analytica. Bæjarstjórinn segist ekki ætla að taka rekstrarlega áhættu. Innlent 15.10.2017 20:58 Húsmæður vilja ekta vambir og meira blóð Húsmóðir í Smáíbúðahverfinu er ósátt við gervivambir og vill meira blóð í sláturgerðina. Dregið hefur úr sláturgerð á íslenskum heimilum. Máltíðin kostar rúmar 100 krónur fyrir einn. Fréttablaðið kannaði verð og úrval í yfirstandandi sláturtíð. Innlent 15.10.2017 21:54 Þrjú laxapör flutt á ófiskgeng svæði í von um að þau hrygni Liðsmenn Veiðifélags Árnesinga fóru á dögunum með þrjú laxapör til hrygningar á ófiskgengu svæði efst í Stóru-Laxá. Formaður Stóru-Laxárdeildar félagsins segir þetta upphaf fimm ára tilraunar til að stækka uppeldissvæði laxins. Veiði 15.10.2017 21:13 Á þriðja hundrað manns fórust í árás í höfuðborg Sómalíu Fólk safnaðist saman nærri Safari hótelinu í höfuðborg Sómalíu í gær til að leita að ástvinum. Mannskæðasta árás í tíu ár gerð á laugardaginn. Forsetinn hefur lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg og segir óvininn einskis svífast. Erlent 15.10.2017 21:33 Nauðsynlegt að breyta kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum hafa legið ósnertar í rúmt ár. Framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar, skráning á meðmælalista og rafræn kjörskrá er meðal þess sem þyrfti að breyta að mati formanns landskjörstjórnar. Innlent 15.10.2017 21:54 Einn milljarður húsnæðisbóta ónýttur Aðeins um 42% leigjenda nýta sér rétt sinn til húsnæðisbóta. Innlent 15.10.2017 21:33 Telma segir frá áreitni þriggja manna "Þjóð veit þá þrír vita,“ hvíslaði virtur kennari og vinur þegar hann ítrekað leitaði á mig 17 eða 18 ára gamla og vildi eiga "ævintýri“ sem þoldi ekki dagsljósið.“ Innlent 16.10.2017 06:00 Rjúpnaveiði með sama sniði og síðustu ár Rjúpnaveiðitímabilið hefst daginn fyrir kjördag, þann 27. október. Tímabilið í ár er eins og á því síðasta, þar sem veitt er fjórar samfelldar helgar frá föstudegi til sunnudags. Innlent 15.10.2017 21:54 Varðandi leiðindin Ég var að átta mig á því, að núna eru að renna upp fyrstu kosningarnar í sautján ár sem ég er ekki þátttakandi í með einhverju móti. Mér finnst það svolítið gaman. Núna fylgist ég með úr fjarlægð eins og hver annar dúddi á Facebook. Ég er að fíla það. "Ertu ekki feginn að vera laus?“ spyr fólk. Jú, ég er það. Fastir pennar 13.10.2017 16:55 Á brauðfótum Fyrir einhverjum mánuðum var ég í staddur í samkvæmi þar sem talið barst að heilbrigðismálum. Gestirnir voru stóryrtir um íslenska heilbrigðiskerfið, sögðu það handónýtt og gjörsamlega hrunið. Líktu ástandinu við stríðshrjáðar þjóðir þar sem allir innviðir væru í molum. Bakþankar 13.10.2017 16:50 Fljúga með 4,5 milljónir farþega Áætlað er að farþegar Icelandair á næsta ári verði um 4,5 milljónir og muni fjölga um 400 þúsund frá yfirstandandi ári. Það samsvarar um 11 prósenta fjölgun. Innlent 13.10.2017 21:28 Fatlaðir borga meira fyrir að vera á lífi Í apríl 2007 lenti Þuríður Harpa Sigurðardóttir í alvarlegu slysi þegar hún datt af hestbaki og lamaðist frá brjósti. Innlent 13.10.2017 20:18 Goðsögn orðin að alræmdum skúrki Alls hafa 22 konur sakað Harvey Weinstein um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi. Kvikmyndaframleiðandinn er moldríkur og var virtur og valdamikill. Erlent 14.10.2017 06:00 Mosfellsbær taki á móti tíu Velferðarráðuneytið undirbýr nú móttöku 50 flóttamanna til landsins í samræmi við ákvörðun ríkisstjórnarinnar frá því í lok ágúst. Innlent 13.10.2017 21:28 Sturgeon: Gætuð kennt okkur leiðina á HM í fótbolta Ein áhrifamesta kona heims var stödd á Íslandi fyrir helgi. Hún er forsætisráðherra Skota og vill efla tengslin við Ísland. Innlent 14.10.2017 06:00 Helmingi fleiri karlar en konur oddvitar Níu flokkar bjóða fram í öllum kjördæmum. Tólf flokkar skiluðu inn framboðslistum til yfirkjörstjórna kjördæmanna sex áður en frestur til þess rann út í hádeginu í gær. Innlent 13.10.2017 21:28 Segir Spánverja ekki vilja bæta ástandið Katalónskir diplómatar gagnrýna afstöðu forsætisráðherra Spánar harðlega. Hann vilji ekki draga úr spennu. Erlent 13.10.2017 20:08 ÁTVR keypti notaða Land Cruiser bifreið á 9,8 milljónir Nýi Land Cruiser jeppinn er 7 ára gamall og leysir af hólmi 10 ára jeppa sömu tegundar. Starfsmenn ÁTVR nota jeppann til að sinna erindum víðs vegar um land. Innlent 13.10.2017 21:28 Græn vakning verður meðal verslunarmanna Netmatvöruverslunin Boxið fagnar eins árs afmæli með því að ferja dósir viðskiptavina í endurvinnslu og leggja skilagjaldið á reikning viðskiptavina. Viðskipti innlent 13.10.2017 21:39 Leiðarvísir að góðri HM-ferð til Rússlands Íslenska landsliðið í knattspyrnu karla hefur tryggt sér þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Er þetta annað stórmótið sem strákarnir okkar keppa á í röð. Lífið 13.10.2017 19:39 Lausnin sé að fækka börnum á leikskólum Formaður Félags leikskólakennara segir ákvörðun borgarráðs um að veita leikskólakennurum 20 þúsund króna eingreiðslu til að mæta manneklu í leikskólum ekki leysa neinn vanda. Innlent 13.10.2017 21:28 Þjóðarsátt um kjör kvennastétta Kynbundinn launamunur er staðreynd á íslenskum vinnumarkaði. Konur hafa að meðaltali 13% lægri laun en karlar. Óútskýrður launamunur er 5,7%. Í síðustu kosningabaráttu lagði Viðreisn áherslu á lögbindingu jafnlaunavottunar og Alþingi samþykkti þann 1. júní lög þess efnis. Skoðun 12.10.2017 15:58 « ‹ ›
Margir vilja ekki sjá blóð Blóðið sem Sigríður Hjálmarsdóttir saknar svo í sláturgerðinni og fjallað var um í Fréttablaðinu í gær, fer í úrgang. Innlent 16.10.2017 18:21
Ófelía skekur Írland og neyðarástandi lýst yfir Forsætisráðherra Írlands lýsti yfir neyðarástandi þegar stormur skall á landinu. Að minnsta kosti einn lét lífið í veðurofsanum. Erlent 16.10.2017 21:47
Könnun fréttastofu: Viðreisn fengi kjörna menn á Alþingi Flokkur fólksins fengi ekki kjörna þingmenn ef kosið væri nú. Viðreisn fengi hins vegar kjörna menn. Miðflokkurinn, Samfylkingin og Píratar eru jafnstór í nýrri könnun. Innlent 16.10.2017 22:07
Aldarfjórðungur frá því að Kári seldi frjálst lambakjöt í Kolaportinu Á þessum degi fyrir 25 árum seldi Kári Þorgrímsson lambakjöt sem ekki hafði verið styrkt af íslenska ríkinu. Hann segir vandann nú vera afurðastöðvunum að kenna. Innlent 15.10.2017 21:30
Konsúllinn verður kyrr „Ég hef látið kanna þetta mál innan ráðuneytisins,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra um umdeildan ræðismann Íslands í Búlgaríu sem fjallað var um í Fréttablaðinu 10. og 11. október síðastliðinn. Innlent 15.10.2017 21:54
Skráningakerfi þurfi á Herjólf Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) beinir þeim ábendingum til Eimskips, rekstraraðila Herjólfs, að skráningakerfi um fjölda farþega verði tekið upp á skipinu. Innlent 15.10.2017 21:54
Borgin bætir kynningu á nemakortum fyrir fötluð ungmenni Velferðarsvið Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að ítreka upplýsingar um afsláttarkort fyrir fatlaða nemendur til starfsfólks í Ferðaþjónustu fatlaðs fólks, í kjölfar umfjöllunar Fréttablaðsins. Innlent 15.10.2017 21:33
Ráðherra vill meiri launahækkun til kvennastétta en annarra Þorsteinn Víglundsson telur æskilegt að kvennastéttir fái launahækkun í komandi kjaraviðræðum umfram aðra hópa. Formaður BHM segir gott að ráðherra sé kominn í lið með sér hvað það varðar. Hugmyndirnar séu þó augljóslega komnar fram núna í ljósi komandi kosninga. Innlent 15.10.2017 21:32
Ráðherra fái drög að samningi í vikunni Samningaviðræður milli Vestmannaeyjabæjar og ríkis um rekstur Herjólfs standa enn yfir. Bærinn undirbýr sig með hjálp Bonafide lögmanna og Analytica. Bæjarstjórinn segist ekki ætla að taka rekstrarlega áhættu. Innlent 15.10.2017 20:58
Húsmæður vilja ekta vambir og meira blóð Húsmóðir í Smáíbúðahverfinu er ósátt við gervivambir og vill meira blóð í sláturgerðina. Dregið hefur úr sláturgerð á íslenskum heimilum. Máltíðin kostar rúmar 100 krónur fyrir einn. Fréttablaðið kannaði verð og úrval í yfirstandandi sláturtíð. Innlent 15.10.2017 21:54
Þrjú laxapör flutt á ófiskgeng svæði í von um að þau hrygni Liðsmenn Veiðifélags Árnesinga fóru á dögunum með þrjú laxapör til hrygningar á ófiskgengu svæði efst í Stóru-Laxá. Formaður Stóru-Laxárdeildar félagsins segir þetta upphaf fimm ára tilraunar til að stækka uppeldissvæði laxins. Veiði 15.10.2017 21:13
Á þriðja hundrað manns fórust í árás í höfuðborg Sómalíu Fólk safnaðist saman nærri Safari hótelinu í höfuðborg Sómalíu í gær til að leita að ástvinum. Mannskæðasta árás í tíu ár gerð á laugardaginn. Forsetinn hefur lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg og segir óvininn einskis svífast. Erlent 15.10.2017 21:33
Nauðsynlegt að breyta kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum hafa legið ósnertar í rúmt ár. Framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar, skráning á meðmælalista og rafræn kjörskrá er meðal þess sem þyrfti að breyta að mati formanns landskjörstjórnar. Innlent 15.10.2017 21:54
Einn milljarður húsnæðisbóta ónýttur Aðeins um 42% leigjenda nýta sér rétt sinn til húsnæðisbóta. Innlent 15.10.2017 21:33
Telma segir frá áreitni þriggja manna "Þjóð veit þá þrír vita,“ hvíslaði virtur kennari og vinur þegar hann ítrekað leitaði á mig 17 eða 18 ára gamla og vildi eiga "ævintýri“ sem þoldi ekki dagsljósið.“ Innlent 16.10.2017 06:00
Rjúpnaveiði með sama sniði og síðustu ár Rjúpnaveiðitímabilið hefst daginn fyrir kjördag, þann 27. október. Tímabilið í ár er eins og á því síðasta, þar sem veitt er fjórar samfelldar helgar frá föstudegi til sunnudags. Innlent 15.10.2017 21:54
Varðandi leiðindin Ég var að átta mig á því, að núna eru að renna upp fyrstu kosningarnar í sautján ár sem ég er ekki þátttakandi í með einhverju móti. Mér finnst það svolítið gaman. Núna fylgist ég með úr fjarlægð eins og hver annar dúddi á Facebook. Ég er að fíla það. "Ertu ekki feginn að vera laus?“ spyr fólk. Jú, ég er það. Fastir pennar 13.10.2017 16:55
Á brauðfótum Fyrir einhverjum mánuðum var ég í staddur í samkvæmi þar sem talið barst að heilbrigðismálum. Gestirnir voru stóryrtir um íslenska heilbrigðiskerfið, sögðu það handónýtt og gjörsamlega hrunið. Líktu ástandinu við stríðshrjáðar þjóðir þar sem allir innviðir væru í molum. Bakþankar 13.10.2017 16:50
Fljúga með 4,5 milljónir farþega Áætlað er að farþegar Icelandair á næsta ári verði um 4,5 milljónir og muni fjölga um 400 þúsund frá yfirstandandi ári. Það samsvarar um 11 prósenta fjölgun. Innlent 13.10.2017 21:28
Fatlaðir borga meira fyrir að vera á lífi Í apríl 2007 lenti Þuríður Harpa Sigurðardóttir í alvarlegu slysi þegar hún datt af hestbaki og lamaðist frá brjósti. Innlent 13.10.2017 20:18
Goðsögn orðin að alræmdum skúrki Alls hafa 22 konur sakað Harvey Weinstein um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi. Kvikmyndaframleiðandinn er moldríkur og var virtur og valdamikill. Erlent 14.10.2017 06:00
Mosfellsbær taki á móti tíu Velferðarráðuneytið undirbýr nú móttöku 50 flóttamanna til landsins í samræmi við ákvörðun ríkisstjórnarinnar frá því í lok ágúst. Innlent 13.10.2017 21:28
Sturgeon: Gætuð kennt okkur leiðina á HM í fótbolta Ein áhrifamesta kona heims var stödd á Íslandi fyrir helgi. Hún er forsætisráðherra Skota og vill efla tengslin við Ísland. Innlent 14.10.2017 06:00
Helmingi fleiri karlar en konur oddvitar Níu flokkar bjóða fram í öllum kjördæmum. Tólf flokkar skiluðu inn framboðslistum til yfirkjörstjórna kjördæmanna sex áður en frestur til þess rann út í hádeginu í gær. Innlent 13.10.2017 21:28
Segir Spánverja ekki vilja bæta ástandið Katalónskir diplómatar gagnrýna afstöðu forsætisráðherra Spánar harðlega. Hann vilji ekki draga úr spennu. Erlent 13.10.2017 20:08
ÁTVR keypti notaða Land Cruiser bifreið á 9,8 milljónir Nýi Land Cruiser jeppinn er 7 ára gamall og leysir af hólmi 10 ára jeppa sömu tegundar. Starfsmenn ÁTVR nota jeppann til að sinna erindum víðs vegar um land. Innlent 13.10.2017 21:28
Græn vakning verður meðal verslunarmanna Netmatvöruverslunin Boxið fagnar eins árs afmæli með því að ferja dósir viðskiptavina í endurvinnslu og leggja skilagjaldið á reikning viðskiptavina. Viðskipti innlent 13.10.2017 21:39
Leiðarvísir að góðri HM-ferð til Rússlands Íslenska landsliðið í knattspyrnu karla hefur tryggt sér þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Er þetta annað stórmótið sem strákarnir okkar keppa á í röð. Lífið 13.10.2017 19:39
Lausnin sé að fækka börnum á leikskólum Formaður Félags leikskólakennara segir ákvörðun borgarráðs um að veita leikskólakennurum 20 þúsund króna eingreiðslu til að mæta manneklu í leikskólum ekki leysa neinn vanda. Innlent 13.10.2017 21:28
Þjóðarsátt um kjör kvennastétta Kynbundinn launamunur er staðreynd á íslenskum vinnumarkaði. Konur hafa að meðaltali 13% lægri laun en karlar. Óútskýrður launamunur er 5,7%. Í síðustu kosningabaráttu lagði Viðreisn áherslu á lögbindingu jafnlaunavottunar og Alþingi samþykkti þann 1. júní lög þess efnis. Skoðun 12.10.2017 15:58