Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Flestir bíða eftir kalli Katrínar

Þrjú stjórnarform eru nú rædd meðal flokkana. Möguleikar á vinstri stjórn hafa glæðst á ný. Forystumenn óttast kosningakerfi Pírata. Þingflokkurinn mótar nýjar reglur um myndun og slit ríkisstjórnarsamstarfs.

Innlent
Fréttamynd

Segir málið snúast um Demókrata

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að stærstu fréttir undanfarinna daga séu ekki þær að áhrifamenn úr framboði hans hafi verið ákærðir.

Erlent
Fréttamynd

Sigurður Ingi með trompin á hendi

Formenn stjórnmálaflokkanna gengu á fund forseta Íslands í gær. Margir báðu forsetann um svigrúm til að tala saman. Framsóknarflokkurinn er í algjörri lykilstöðu við myndunn nýrrar stjórnar.  

Innlent
Fréttamynd

Vonir um vinstristjórn minnka

Margt virðist standa í vegi fyrir myndun ríkisstjórnar á vinstri vængnum. Formaður Framsóknarflokksins þótti tala gegn henni á Bessastöðum í gær. Skiptar skoðanir eru um kosti stjórnarsamstarfs við Viðreisn.

Innlent
Fréttamynd

Karlarnir sex árum eldri

Meðalaldur nýkjörinna þingmanna er sex árum hærri en fyrirrennara þeirra. Konur að meðaltali yngri en karlarnir.

Innlent
Fréttamynd

Konur og frjálslyndir hrynja af þinginu

Ekki hafa færri konur náð kjöri í kosningum til Alþingis í áratug. "Þetta er afturför,“ segir fyrrverandi forseti þingsins, Unnur Brá Konráðsdóttir. Varaformaður Viðreisnar og oddviti flokksins í Suðurkjördæmi segir frjálslynda hrynja af þingi.

Innlent
Fréttamynd

Meðalþingaldur VG sá hæsti

Þingflokkur Vinstri grænna er sá þingflokkur sem hefur hæstan meðalþingaldur. Sjálfstæðisflokkurinn er næstur flokka í þeirri röð.

Innlent
Fréttamynd

Formenn og oddvitar bregðast við úrslitunum

Kosningar eru að baki og úrslitin eru ljós. Átta flokkar af tíu komust á þing og nú taka stjórnarmyndunarviðræður við. Fréttablaðið hafði samband við formenn eða oddvita allra flokka sem buðu sig fram og sóttist eftir viðbrögðum.

Innlent
Fréttamynd

Þess vegna enda allir listamenn í helvíti

Saga Ástu er nýjasta skáldsaga Jóns Kalmans Stefánssonar sem segir að þó svo skáldskapurinn þurfi alltaf á veruleikanum að halda, þá komist veruleikinn einfaldlega ekki af án skáldskapar.

Menning
Fréttamynd

Leiðbeiningar til kjósenda

Nú hef ég töluverða reynslu af svona stjórnmáladóti. Ég hef verið í næstum því öllum flokkum. Mér finnst ég því vera einstaklega vel til þess fallinn að birta yfirgripsmiklar leiðbeiningar til kjósenda á kjördag. Auk þess á ég afmæli í dag. Ég má því setja mig á háan hest og þykjast vita allt.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ekki sjálfgefið

Það fylgir því ábyrgð að sækjast eftir völdum. Hluti af því er að boða ekki bólgin kosningaloforð nema fyrir liggi skýr og trúverðug áætlun um hvernig eigi að efna þau. Á þetta hefur nokkuð skort í þeirri furðulegu kosningabaráttu sem landsmenn hafa orðið vitni að undanfarnar vikur.

Fastir pennar
Fréttamynd

Kosningar

Ég kaus fyrst í Alþingiskosningum árið 1971. Hannibal Valdimarsson hafði klofið sig út úr Alþýðubandalaginu og stofnað Samtök frjálslyndra og vinstri manna. Mér féll vel eldmóður og kjarkur Hannibals og kaus hann með bros á vör.

Bakþankar
Fréttamynd

Trúnaður yfir annarri sáttargreiðslu RÚV

Sú ákvörðun Ríkisútvarpsins að greiða Guðmundi Spartakusi Ómarssyni 2,5 milljónir í miskabætur til að ljúka meiðyrðamáli utan dómstóla í síðasta mánuði er ekki einsdæmi í seinni tíð.

Innlent