Birtist í Fréttablaðinu Hæstaréttardómarar heimsóttu Noreg Fimm hæstaréttardómarar, auk skrifstofustjóra og eins aðstoðarmanns dómara, heimsóttu Hæstarétt Noregs í liðinni viku. Innlent 31.10.2017 21:43 Með nema í kennsluflug þótt hreyfillinn hefði ítrekað drepið á sér Málmagnir í eldsneytistanki urðu til þess að það drapst á hreyfli kennsluflugvélar sem í kjölfarið var nauðlent á flugvellinum við Sandskeið. Innlent 31.10.2017 21:51 Stjórnmálafræðingur efast um að kvennaframboð nái flugi Dósent í stjórnmálafræði er ekki viss um að almennur hljómgrunnur sé fyrir sérstöku kvennaframboði. Fyrrverandi þingkona Kvennalistans fagnar femínísku framtaki og segir það augljóst að ýmislegt brenni á þeim konum sem mættu á fundinn. Innlent 31.10.2017 21:12 Flestir bíða eftir kalli Katrínar Þrjú stjórnarform eru nú rædd meðal flokkana. Möguleikar á vinstri stjórn hafa glæðst á ný. Forystumenn óttast kosningakerfi Pírata. Þingflokkurinn mótar nýjar reglur um myndun og slit ríkisstjórnarsamstarfs. Innlent 31.10.2017 22:20 Faðir Sigmundar rýnir í stöðuna frá Flórída: Telur Framsókn þurfa á súpermanni að halda Sorglegt hvernig farið hefur fyrir Framsóknarflokknum, segir Gunnlaugur Sigmundsson sem er stoltur af árangri sonar síns og Miðflokksins í kosningunum. Innlent 31.10.2017 21:43 Segir málið snúast um Demókrata Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að stærstu fréttir undanfarinna daga séu ekki þær að áhrifamenn úr framboði hans hafi verið ákærðir. Erlent 31.10.2017 21:10 Steingrímur er starfsforseti Steingrímur er ágætlega kunnugur starfinu. Hann var kosinn forseti þegar Alþingi kom saman eftir kosningar í fyrra. Innlent 30.10.2017 21:52 Skógarbóndi vill losna við níu þúsund kindur Gunnar Jónsson, eigandi Króks í Norðurárdal, krefst þess fyrir dómi að viðurkennt verði að Borgarbyggð megi ekki reka fé af fjalli um lönd hans. Innlent 30.10.2017 20:32 Sigurður Ingi með trompin á hendi Formenn stjórnmálaflokkanna gengu á fund forseta Íslands í gær. Margir báðu forsetann um svigrúm til að tala saman. Framsóknarflokkurinn er í algjörri lykilstöðu við myndunn nýrrar stjórnar. Innlent 30.10.2017 22:04 Vonir um vinstristjórn minnka Margt virðist standa í vegi fyrir myndun ríkisstjórnar á vinstri vængnum. Formaður Framsóknarflokksins þótti tala gegn henni á Bessastöðum í gær. Skiptar skoðanir eru um kosti stjórnarsamstarfs við Viðreisn. Innlent 30.10.2017 21:52 Trump-liðar ákærðir fyrir tólf lögbrot Fyrstu ákærurnar í rannsókn sérstaks saksóknara á tengslum rússneskra yfirvalda við forsetaframboð Donalds Trump líta dagsins ljós. Erlent 30.10.2017 20:31 Vill ákæra Katalóna fyrir uppreisn Þrjátíu ára fangelsisvist gæti því beðið leiðtoganna. Spænsk lög kveða á um að nú skuli dómstólar taka ósk Maza fyrir. Erlent 30.10.2017 20:32 Mál Møller Olsens fer fyrir Landsrétt Þetta staðfestir embætti Héraðssaksóknara við grænlenska ríkissjónvarpið KNR. Innlent 30.10.2017 21:01 Höfuðkúpubrotin eftir slys í síðasta ökutímanum fyrir vélhjólapróf Ung kona sem ók á vélhjóli utan í flutningabíl við Klettagarða í Reykjavík síðastliðinn fimmtudag mun vera á batavegi. Innlent 30.10.2017 21:52 Fráfarandi þingmenn eiga rétt á 70 milljónum Sex þingmenn af þeim sextán sem ýmist féllu af þingi eða gáfu ekki kost á sér eiga rétt á sex mánaða biðlaunum. Hinir tíu eiga rétt á þingfararkaupi næstu þrjá mánuði. Innlent 30.10.2017 21:01 Mæði ekki nóg til að fá bifreiðarstyrk Kona sem er 75 prósent öryrki á ekki rétt á bifreiðastyrk frá Tryggingastofnun (TR) þar sem hún styðst ekki við hjálpartæki til að ferðast. Innlent 30.10.2017 21:01 Karlarnir sex árum eldri Meðalaldur nýkjörinna þingmanna er sex árum hærri en fyrirrennara þeirra. Konur að meðaltali yngri en karlarnir. Innlent 29.10.2017 22:11 Íhaldssveifla eina heildstæða lína kosninganna Kosningar eru að baki og stjórnarmyndunarviðræður eru í vændum. Álitsgjafar Fréttablaðsins rýna í nýja stöðu í íslenskum stjórnmálum. Innlent 29.10.2017 20:44 Konur og frjálslyndir hrynja af þinginu Ekki hafa færri konur náð kjöri í kosningum til Alþingis í áratug. "Þetta er afturför,“ segir fyrrverandi forseti þingsins, Unnur Brá Konráðsdóttir. Varaformaður Viðreisnar og oddviti flokksins í Suðurkjördæmi segir frjálslynda hrynja af þingi. Innlent 29.10.2017 22:31 Meðalþingaldur VG sá hæsti Þingflokkur Vinstri grænna er sá þingflokkur sem hefur hæstan meðalþingaldur. Sjálfstæðisflokkurinn er næstur flokka í þeirri röð. Innlent 29.10.2017 22:11 Staðan er opnari en á sama tíma í fyrra Formaður VG vonast til þess að geta myndað ríkisstjórn með stjórnarandstöðunni. Það yrði stjórn með minnsta mögulega þingmannafjölda að baki sér. Innlent 29.10.2017 22:42 Óttarr segir BF ekki vera að lognast út af Björt framtíð féll af þingi á laugardag. Formaður segir flokkinn hvorki standa né falla með hans formennsku. Innlent 29.10.2017 22:11 Formenn og oddvitar bregðast við úrslitunum Kosningar eru að baki og úrslitin eru ljós. Átta flokkar af tíu komust á þing og nú taka stjórnarmyndunarviðræður við. Fréttablaðið hafði samband við formenn eða oddvita allra flokka sem buðu sig fram og sóttist eftir viðbrögðum. Innlent 29.10.2017 22:16 Þess vegna enda allir listamenn í helvíti Saga Ástu er nýjasta skáldsaga Jóns Kalmans Stefánssonar sem segir að þó svo skáldskapurinn þurfi alltaf á veruleikanum að halda, þá komist veruleikinn einfaldlega ekki af án skáldskapar. Menning 27.10.2017 15:52 Hvað gerist þegar búið er að telja atkvæðin? Skýrar reglur gilda um hvernig skal greiða atkvæði og hvað tekur við þegar búið er að telja öll atkvæðin. Hvaða flokkar fá þingmenn og í hvaða kjördæmum. Innlent 27.10.2017 21:01 Leiðbeiningar til kjósenda Nú hef ég töluverða reynslu af svona stjórnmáladóti. Ég hef verið í næstum því öllum flokkum. Mér finnst ég því vera einstaklega vel til þess fallinn að birta yfirgripsmiklar leiðbeiningar til kjósenda á kjördag. Auk þess á ég afmæli í dag. Ég má því setja mig á háan hest og þykjast vita allt. Fastir pennar 27.10.2017 16:34 Ekki sjálfgefið Það fylgir því ábyrgð að sækjast eftir völdum. Hluti af því er að boða ekki bólgin kosningaloforð nema fyrir liggi skýr og trúverðug áætlun um hvernig eigi að efna þau. Á þetta hefur nokkuð skort í þeirri furðulegu kosningabaráttu sem landsmenn hafa orðið vitni að undanfarnar vikur. Fastir pennar 27.10.2017 16:48 Kosningar Ég kaus fyrst í Alþingiskosningum árið 1971. Hannibal Valdimarsson hafði klofið sig út úr Alþýðubandalaginu og stofnað Samtök frjálslyndra og vinstri manna. Mér féll vel eldmóður og kjarkur Hannibals og kaus hann með bros á vör. Bakþankar 27.10.2017 16:30 Svarar ekki gagnrýni forstöðumanns Zúista Daginn sem Fréttablaðið sagði frá viðurkenningu á Ágústi Arnari Ágústssyni sem forstöðumanni Zuism skráðu 168 manns sig úr félaginu. Innlent 27.10.2017 22:00 Trúnaður yfir annarri sáttargreiðslu RÚV Sú ákvörðun Ríkisútvarpsins að greiða Guðmundi Spartakusi Ómarssyni 2,5 milljónir í miskabætur til að ljúka meiðyrðamáli utan dómstóla í síðasta mánuði er ekki einsdæmi í seinni tíð. Innlent 27.10.2017 21:26 « ‹ ›
Hæstaréttardómarar heimsóttu Noreg Fimm hæstaréttardómarar, auk skrifstofustjóra og eins aðstoðarmanns dómara, heimsóttu Hæstarétt Noregs í liðinni viku. Innlent 31.10.2017 21:43
Með nema í kennsluflug þótt hreyfillinn hefði ítrekað drepið á sér Málmagnir í eldsneytistanki urðu til þess að það drapst á hreyfli kennsluflugvélar sem í kjölfarið var nauðlent á flugvellinum við Sandskeið. Innlent 31.10.2017 21:51
Stjórnmálafræðingur efast um að kvennaframboð nái flugi Dósent í stjórnmálafræði er ekki viss um að almennur hljómgrunnur sé fyrir sérstöku kvennaframboði. Fyrrverandi þingkona Kvennalistans fagnar femínísku framtaki og segir það augljóst að ýmislegt brenni á þeim konum sem mættu á fundinn. Innlent 31.10.2017 21:12
Flestir bíða eftir kalli Katrínar Þrjú stjórnarform eru nú rædd meðal flokkana. Möguleikar á vinstri stjórn hafa glæðst á ný. Forystumenn óttast kosningakerfi Pírata. Þingflokkurinn mótar nýjar reglur um myndun og slit ríkisstjórnarsamstarfs. Innlent 31.10.2017 22:20
Faðir Sigmundar rýnir í stöðuna frá Flórída: Telur Framsókn þurfa á súpermanni að halda Sorglegt hvernig farið hefur fyrir Framsóknarflokknum, segir Gunnlaugur Sigmundsson sem er stoltur af árangri sonar síns og Miðflokksins í kosningunum. Innlent 31.10.2017 21:43
Segir málið snúast um Demókrata Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að stærstu fréttir undanfarinna daga séu ekki þær að áhrifamenn úr framboði hans hafi verið ákærðir. Erlent 31.10.2017 21:10
Steingrímur er starfsforseti Steingrímur er ágætlega kunnugur starfinu. Hann var kosinn forseti þegar Alþingi kom saman eftir kosningar í fyrra. Innlent 30.10.2017 21:52
Skógarbóndi vill losna við níu þúsund kindur Gunnar Jónsson, eigandi Króks í Norðurárdal, krefst þess fyrir dómi að viðurkennt verði að Borgarbyggð megi ekki reka fé af fjalli um lönd hans. Innlent 30.10.2017 20:32
Sigurður Ingi með trompin á hendi Formenn stjórnmálaflokkanna gengu á fund forseta Íslands í gær. Margir báðu forsetann um svigrúm til að tala saman. Framsóknarflokkurinn er í algjörri lykilstöðu við myndunn nýrrar stjórnar. Innlent 30.10.2017 22:04
Vonir um vinstristjórn minnka Margt virðist standa í vegi fyrir myndun ríkisstjórnar á vinstri vængnum. Formaður Framsóknarflokksins þótti tala gegn henni á Bessastöðum í gær. Skiptar skoðanir eru um kosti stjórnarsamstarfs við Viðreisn. Innlent 30.10.2017 21:52
Trump-liðar ákærðir fyrir tólf lögbrot Fyrstu ákærurnar í rannsókn sérstaks saksóknara á tengslum rússneskra yfirvalda við forsetaframboð Donalds Trump líta dagsins ljós. Erlent 30.10.2017 20:31
Vill ákæra Katalóna fyrir uppreisn Þrjátíu ára fangelsisvist gæti því beðið leiðtoganna. Spænsk lög kveða á um að nú skuli dómstólar taka ósk Maza fyrir. Erlent 30.10.2017 20:32
Mál Møller Olsens fer fyrir Landsrétt Þetta staðfestir embætti Héraðssaksóknara við grænlenska ríkissjónvarpið KNR. Innlent 30.10.2017 21:01
Höfuðkúpubrotin eftir slys í síðasta ökutímanum fyrir vélhjólapróf Ung kona sem ók á vélhjóli utan í flutningabíl við Klettagarða í Reykjavík síðastliðinn fimmtudag mun vera á batavegi. Innlent 30.10.2017 21:52
Fráfarandi þingmenn eiga rétt á 70 milljónum Sex þingmenn af þeim sextán sem ýmist féllu af þingi eða gáfu ekki kost á sér eiga rétt á sex mánaða biðlaunum. Hinir tíu eiga rétt á þingfararkaupi næstu þrjá mánuði. Innlent 30.10.2017 21:01
Mæði ekki nóg til að fá bifreiðarstyrk Kona sem er 75 prósent öryrki á ekki rétt á bifreiðastyrk frá Tryggingastofnun (TR) þar sem hún styðst ekki við hjálpartæki til að ferðast. Innlent 30.10.2017 21:01
Karlarnir sex árum eldri Meðalaldur nýkjörinna þingmanna er sex árum hærri en fyrirrennara þeirra. Konur að meðaltali yngri en karlarnir. Innlent 29.10.2017 22:11
Íhaldssveifla eina heildstæða lína kosninganna Kosningar eru að baki og stjórnarmyndunarviðræður eru í vændum. Álitsgjafar Fréttablaðsins rýna í nýja stöðu í íslenskum stjórnmálum. Innlent 29.10.2017 20:44
Konur og frjálslyndir hrynja af þinginu Ekki hafa færri konur náð kjöri í kosningum til Alþingis í áratug. "Þetta er afturför,“ segir fyrrverandi forseti þingsins, Unnur Brá Konráðsdóttir. Varaformaður Viðreisnar og oddviti flokksins í Suðurkjördæmi segir frjálslynda hrynja af þingi. Innlent 29.10.2017 22:31
Meðalþingaldur VG sá hæsti Þingflokkur Vinstri grænna er sá þingflokkur sem hefur hæstan meðalþingaldur. Sjálfstæðisflokkurinn er næstur flokka í þeirri röð. Innlent 29.10.2017 22:11
Staðan er opnari en á sama tíma í fyrra Formaður VG vonast til þess að geta myndað ríkisstjórn með stjórnarandstöðunni. Það yrði stjórn með minnsta mögulega þingmannafjölda að baki sér. Innlent 29.10.2017 22:42
Óttarr segir BF ekki vera að lognast út af Björt framtíð féll af þingi á laugardag. Formaður segir flokkinn hvorki standa né falla með hans formennsku. Innlent 29.10.2017 22:11
Formenn og oddvitar bregðast við úrslitunum Kosningar eru að baki og úrslitin eru ljós. Átta flokkar af tíu komust á þing og nú taka stjórnarmyndunarviðræður við. Fréttablaðið hafði samband við formenn eða oddvita allra flokka sem buðu sig fram og sóttist eftir viðbrögðum. Innlent 29.10.2017 22:16
Þess vegna enda allir listamenn í helvíti Saga Ástu er nýjasta skáldsaga Jóns Kalmans Stefánssonar sem segir að þó svo skáldskapurinn þurfi alltaf á veruleikanum að halda, þá komist veruleikinn einfaldlega ekki af án skáldskapar. Menning 27.10.2017 15:52
Hvað gerist þegar búið er að telja atkvæðin? Skýrar reglur gilda um hvernig skal greiða atkvæði og hvað tekur við þegar búið er að telja öll atkvæðin. Hvaða flokkar fá þingmenn og í hvaða kjördæmum. Innlent 27.10.2017 21:01
Leiðbeiningar til kjósenda Nú hef ég töluverða reynslu af svona stjórnmáladóti. Ég hef verið í næstum því öllum flokkum. Mér finnst ég því vera einstaklega vel til þess fallinn að birta yfirgripsmiklar leiðbeiningar til kjósenda á kjördag. Auk þess á ég afmæli í dag. Ég má því setja mig á háan hest og þykjast vita allt. Fastir pennar 27.10.2017 16:34
Ekki sjálfgefið Það fylgir því ábyrgð að sækjast eftir völdum. Hluti af því er að boða ekki bólgin kosningaloforð nema fyrir liggi skýr og trúverðug áætlun um hvernig eigi að efna þau. Á þetta hefur nokkuð skort í þeirri furðulegu kosningabaráttu sem landsmenn hafa orðið vitni að undanfarnar vikur. Fastir pennar 27.10.2017 16:48
Kosningar Ég kaus fyrst í Alþingiskosningum árið 1971. Hannibal Valdimarsson hafði klofið sig út úr Alþýðubandalaginu og stofnað Samtök frjálslyndra og vinstri manna. Mér féll vel eldmóður og kjarkur Hannibals og kaus hann með bros á vör. Bakþankar 27.10.2017 16:30
Svarar ekki gagnrýni forstöðumanns Zúista Daginn sem Fréttablaðið sagði frá viðurkenningu á Ágústi Arnari Ágústssyni sem forstöðumanni Zuism skráðu 168 manns sig úr félaginu. Innlent 27.10.2017 22:00
Trúnaður yfir annarri sáttargreiðslu RÚV Sú ákvörðun Ríkisútvarpsins að greiða Guðmundi Spartakusi Ómarssyni 2,5 milljónir í miskabætur til að ljúka meiðyrðamáli utan dómstóla í síðasta mánuði er ekki einsdæmi í seinni tíð. Innlent 27.10.2017 21:26
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti