Birtist í Fréttablaðinu Vilja ekki að Franken segi af sér Að minnsta kosti fjórir öldungadeildarþingmenn Demókrata í Bandaríkjunum hafa hvatt Al Franken, fráfarandi öldungadeildarþingmann, til að draga afsögn sína til baka. Erlent 18.12.2017 22:04 Áhyggjur af kraftlitlum skoteldum mesti óþarfi Þótt stærstu terturnar hafi verið bannaðar heimilar íslensk reglugerð sölu á samsettum skottertum. Sambærilegar reglur gilda í Evrópu. Fulltrúi Landsbjargar segir að notendur muni engan mun finna. Innlent 18.12.2017 22:06 Kirkjumenn fá launahækkun frá kjararáði Úrskurður kjararáðs var felldur um helgina og verður birtur á vef ráðsins um miðja viku. Innlent 18.12.2017 22:06 Bjóða rjúpur til sölu á bland.is Bannað er að selja rjúpur eða rjúpnaafurðir en veiðitímabilinu þetta árið lauk í nóvember. Innlent 18.12.2017 22:06 Langþráður áfangi í þjónustu við fatlað fólk í augsýn Aukið frelsi, betri möguleikar til að ráða lífi sínu, stóraukin tækifæri til sjálfstæðs lífs og til virkrar þátttöku í samfélaginu, þetta eru þau einkunnarorð sem fatlað fólk sem reynt hefur, gefur NPA-þjónustuforminu, þ.e. notendastýrðri persónulegri aðstoð. Skoðun 18.12.2017 16:30 Dómarar skipaðir um áramótin en hæfnisnefndin enn ekki skilað mati Vonast sé til þess að endanlegt mat liggi fyrir áður en vikan er á enda enda stutt þar til nýtt ár rennur upp og skipa þurfi í stöðurnar. Innlent 18.12.2017 22:00 Ofurtölva buffar fartölvu Ég vil ekki gera lítið úr árangri starfsmanna Google og forrits þeirra Alpha Zero sem, að þeirra sögn, kenndi sjálfu sér að tefla í fjóra tíma og rústaði svo besta skákforriti heims. Liðið hjá Google var örugglega að gera eitthvað sniðugt. Fastir pennar 18.12.2017 16:32 Markaðsstofum tryggt stóraukið fé í fjárlögum Markaðsstofur landshlutanna vinna náið með fyrirtækjum og sveitarfélögum í því að markaðssetja sín svæði sem ákjósanleg ferðaþjónustusvæði. Innlent 18.12.2017 22:04 Samglaðst með pólitíkusum Mér finnst ágætt að sjá ný andlit í pólitíkinni en ég finn til mun meiri fögnuðar þegar ég get samglaðst fólki sem er að hætta á þeim vettvangi. Á þessu er þó ein undantekning. Bakþankar 18.12.2017 16:27 Spjaldtölvuvæðing á Þórshöfn Nemendur 5. til 10. bekkjar og allir kennarar í Grunnskólanum á Þórshöfn fá spjaldtölvur frá Langanesbyggð samkvæmt samþykkt sveitarstjórnar Langanesbyggðar. Innlent 18.12.2017 22:04 Eldri borgarar geti lifað með reisn af lífeyri sínum án þess að vera á vinnumarkaðinum Ég hef unnið að málefnum eldri borgara í 14 ár. Ég lét af störfum fyrir 15 árum fyrir aldurs sakir og hef mestallan tímann síðan unnið að málefnum eldri borgara, í stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík, sem formaður kjaranefndar Félags eldri borgara í Rvk og með því að skrifa greinar í dagblöðin um málefni aldraðra. Skoðun 18.12.2017 16:40 Áhugi fjárfesta á að nýta jarðvarma eykst Bill Gates, einn þekktasti fjárfestir í heimi, er byrjaður að fjárfesta í jarðvarmaverkefnum. Íslenskur fjárfestir telur áhugann á slíkri fjárfestingu eiga eftir að aukast. Helstu vísindamenn og verkfræðingar á sviðinu eru Íslendingar. Viðskipti innlent 18.12.2017 22:04 Málskostnaður Sindra kærður til Hæstaréttar Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli Sindra Sveinssonar gegn sýslumanninum á Norðurlandi eystra verður kærður áfram til Hæstaréttar. Innlent 18.12.2017 22:06 Hert útlendingalöggjöf efst á dagskrá nýrrar ríkisstjórnar Sebastian Kurz er orðinn kanslari Austurríkis. Þjóðernishyggjuflokkar í ríkisstjórn. Annar þeirra stofnaður af nasistum. Hörð mótmæli voru fyrir utan Hofburg-höll á meðan ríkisstjórnin tók við völdum. Erlent 18.12.2017 22:04 Framtíð Elliðaárdals kynnt eftir áramót Íbúar og hagsmunaaðilar munu fá að sjá nýja tillögu að skipulagi norðan Stekkjarbakka eftir áramót. Hætt hefur verið við að tvöfalda Stekkjarbakka líkt og ætlunin var því umferðaraukning um götuna reyndist minni en spáð var. Innlent 18.12.2017 22:04 Lífeindafræðingar orðið fyrir líkamstjóni vegna myglu Í umsögn Félags lífeindafræðinga um fjárlagafrumvarp Bjarna Benediktssonar segir að „fjöldi lífeindafræðinga“ hafi nú þegar beðið skaða af störfum sínum í rannsóknarhúsi sex og sjö á Landspítalanum. Innlent 18.12.2017 22:17 Íslenskt app hjálpar börnum að læra tónlist Rannsókn sem gerð var á notkun íslenska smáforritsins Mussila leiddi í ljós mikla gagnsemi þess í tónlistarkennslu. Börn sem notuðu forritið til viðbótar við hefðbundna tónlistarkennslu sýndu 20,2% aukinn skilning í tónfræði. Viðskipti innlent 18.12.2017 22:05 Vísa ásökunum um bellibrögð á bug Isavia vísar því á bug að fyrirtækið beiti bellibrögðum í samkeppni við bílastæðafyrirtækið BaseParking á Suðurnesjum. Innlent 18.12.2017 22:04 Euro Market viðriðið glæpahringinn Grunur leikur á að verslunarfyrirtækið Market ehf. tengist umfangsmiklu sakamáli sem greint var frá á blaðamannafundi í gærdag og teygir anga sína til Íslands. Lögreglan fór í húsleitir í pólskum smávöruverslunum Euro Market. Innlent 18.12.2017 22:14 Sveitarstjórar á Vestfjörðum fagna umræðu um kynbundið ofbeldi Sveitarstjórnir á Vestfjörðum stefna á að svara ákalli Sambands íslenskra sveitarfélaga um að setja sér stefnu eða endurskoða gildandi stefnu vegna eineltis, ofbeldis og kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni. Innlent 17.12.2017 22:10 Stóraukin eftirspurn eftir vegan jólamat Grænkerum og grænmetisætum fer ört fjölgandi á Íslandi og má gera ráð fyrir að í kringum 17 þúsund manns aðhyllist slíkan lífsstíl hér á landi. Innlent 17.12.2017 22:10 Frumkvöðlar saka ISAVIA um bellibrögð Fyrirtækið BaseParking segir ISAVIA, í krafti aðstöðu sinnar, gera því lífið leitt með alls konar bellibrögðum. Hefur kvartað til Samkeppniseftirlitsins vegna framferðis ríkisfyrirtækisins sem býður upp á sömu þjónustu og BaseParking. Viðskipti innlent 17.12.2017 22:12 Erdogan vill færa sendiráð Tyrkja í Palestínu í austurhluta Jerúsalem Þetta kom fram í ræðu forsetans í gær. Erlent 17.12.2017 22:10 HSN kvartar yfir peningaleysi Í þeim auknu fjárframlögum sem ætluð eru til að styrkja rekstur heilbrigðisþjónustu í landinu er sett 20 milljóna króna hagræðingarkrafa á stofnunina. Innlent 17.12.2017 22:11 Ákærður fyrir gras og byssu Einnig var í húsnæðinu nokkuð af tækjum og tólum sem nýta má til kannabisframleiðslu að mati ákæruvaldsins, svo sem blásarar, gróðurlampar, loftsíur og annar gróðurhúsabúnaður. Innlent 17.12.2017 22:12 Sextán prósent íbúðarhúsa á Flúðum notuð sem sumarhús Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu um húsnæðisáætlun Hrunamannahrepps. Innlent 17.12.2017 22:10 Eignir í sænska höfuðstaðnum hríðfalla í verði Á síðasta fjórðungi þessa árs hefur verð fasteigna í Stokkhólmi fallið um allt að níu prósent. Ýmsir óttast að verðið muni halda áfram að lækka á nýju ári. Reglubreytingar tæplega fallnar til að bæta stöðuna. Viðskipti erlent 17.12.2017 22:10 Löggæsla efld í fjárlögum en um leið skorið niður í fangelsum Um það bil 580 manns eru á boðunarlista Fangelsismálastofnunar og bíða afplánunar. Innlent 17.12.2017 22:11 Nýtt riðusmit í Svarfaðardal reiðarslag fyrir íbúa í sveitinni Riðutilfelli hefur verið staðfest á bænum Urðum í Svarfaðardal en sveitin hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna riðu síðustu áratugina. Áfall fyrir bændur sem þurfa að skera fé sitt í annað sinn á 15 árum. Innlent 17.12.2017 22:11 Sindri ekki borgunarmaður málskostnaðar Héraðsdómur Reykjaness hefur lækkað upphæð fjárnáms sem gert var hjá Sindra Sveinssyni, fyrrverandi starfsmanni eiginfjárfestinga Landsbankans, úr rúmum 22 milljónum króna niður í tvær milljónir króna. Innlent 17.12.2017 22:12 « ‹ ›
Vilja ekki að Franken segi af sér Að minnsta kosti fjórir öldungadeildarþingmenn Demókrata í Bandaríkjunum hafa hvatt Al Franken, fráfarandi öldungadeildarþingmann, til að draga afsögn sína til baka. Erlent 18.12.2017 22:04
Áhyggjur af kraftlitlum skoteldum mesti óþarfi Þótt stærstu terturnar hafi verið bannaðar heimilar íslensk reglugerð sölu á samsettum skottertum. Sambærilegar reglur gilda í Evrópu. Fulltrúi Landsbjargar segir að notendur muni engan mun finna. Innlent 18.12.2017 22:06
Kirkjumenn fá launahækkun frá kjararáði Úrskurður kjararáðs var felldur um helgina og verður birtur á vef ráðsins um miðja viku. Innlent 18.12.2017 22:06
Bjóða rjúpur til sölu á bland.is Bannað er að selja rjúpur eða rjúpnaafurðir en veiðitímabilinu þetta árið lauk í nóvember. Innlent 18.12.2017 22:06
Langþráður áfangi í þjónustu við fatlað fólk í augsýn Aukið frelsi, betri möguleikar til að ráða lífi sínu, stóraukin tækifæri til sjálfstæðs lífs og til virkrar þátttöku í samfélaginu, þetta eru þau einkunnarorð sem fatlað fólk sem reynt hefur, gefur NPA-þjónustuforminu, þ.e. notendastýrðri persónulegri aðstoð. Skoðun 18.12.2017 16:30
Dómarar skipaðir um áramótin en hæfnisnefndin enn ekki skilað mati Vonast sé til þess að endanlegt mat liggi fyrir áður en vikan er á enda enda stutt þar til nýtt ár rennur upp og skipa þurfi í stöðurnar. Innlent 18.12.2017 22:00
Ofurtölva buffar fartölvu Ég vil ekki gera lítið úr árangri starfsmanna Google og forrits þeirra Alpha Zero sem, að þeirra sögn, kenndi sjálfu sér að tefla í fjóra tíma og rústaði svo besta skákforriti heims. Liðið hjá Google var örugglega að gera eitthvað sniðugt. Fastir pennar 18.12.2017 16:32
Markaðsstofum tryggt stóraukið fé í fjárlögum Markaðsstofur landshlutanna vinna náið með fyrirtækjum og sveitarfélögum í því að markaðssetja sín svæði sem ákjósanleg ferðaþjónustusvæði. Innlent 18.12.2017 22:04
Samglaðst með pólitíkusum Mér finnst ágætt að sjá ný andlit í pólitíkinni en ég finn til mun meiri fögnuðar þegar ég get samglaðst fólki sem er að hætta á þeim vettvangi. Á þessu er þó ein undantekning. Bakþankar 18.12.2017 16:27
Spjaldtölvuvæðing á Þórshöfn Nemendur 5. til 10. bekkjar og allir kennarar í Grunnskólanum á Þórshöfn fá spjaldtölvur frá Langanesbyggð samkvæmt samþykkt sveitarstjórnar Langanesbyggðar. Innlent 18.12.2017 22:04
Eldri borgarar geti lifað með reisn af lífeyri sínum án þess að vera á vinnumarkaðinum Ég hef unnið að málefnum eldri borgara í 14 ár. Ég lét af störfum fyrir 15 árum fyrir aldurs sakir og hef mestallan tímann síðan unnið að málefnum eldri borgara, í stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík, sem formaður kjaranefndar Félags eldri borgara í Rvk og með því að skrifa greinar í dagblöðin um málefni aldraðra. Skoðun 18.12.2017 16:40
Áhugi fjárfesta á að nýta jarðvarma eykst Bill Gates, einn þekktasti fjárfestir í heimi, er byrjaður að fjárfesta í jarðvarmaverkefnum. Íslenskur fjárfestir telur áhugann á slíkri fjárfestingu eiga eftir að aukast. Helstu vísindamenn og verkfræðingar á sviðinu eru Íslendingar. Viðskipti innlent 18.12.2017 22:04
Málskostnaður Sindra kærður til Hæstaréttar Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli Sindra Sveinssonar gegn sýslumanninum á Norðurlandi eystra verður kærður áfram til Hæstaréttar. Innlent 18.12.2017 22:06
Hert útlendingalöggjöf efst á dagskrá nýrrar ríkisstjórnar Sebastian Kurz er orðinn kanslari Austurríkis. Þjóðernishyggjuflokkar í ríkisstjórn. Annar þeirra stofnaður af nasistum. Hörð mótmæli voru fyrir utan Hofburg-höll á meðan ríkisstjórnin tók við völdum. Erlent 18.12.2017 22:04
Framtíð Elliðaárdals kynnt eftir áramót Íbúar og hagsmunaaðilar munu fá að sjá nýja tillögu að skipulagi norðan Stekkjarbakka eftir áramót. Hætt hefur verið við að tvöfalda Stekkjarbakka líkt og ætlunin var því umferðaraukning um götuna reyndist minni en spáð var. Innlent 18.12.2017 22:04
Lífeindafræðingar orðið fyrir líkamstjóni vegna myglu Í umsögn Félags lífeindafræðinga um fjárlagafrumvarp Bjarna Benediktssonar segir að „fjöldi lífeindafræðinga“ hafi nú þegar beðið skaða af störfum sínum í rannsóknarhúsi sex og sjö á Landspítalanum. Innlent 18.12.2017 22:17
Íslenskt app hjálpar börnum að læra tónlist Rannsókn sem gerð var á notkun íslenska smáforritsins Mussila leiddi í ljós mikla gagnsemi þess í tónlistarkennslu. Börn sem notuðu forritið til viðbótar við hefðbundna tónlistarkennslu sýndu 20,2% aukinn skilning í tónfræði. Viðskipti innlent 18.12.2017 22:05
Vísa ásökunum um bellibrögð á bug Isavia vísar því á bug að fyrirtækið beiti bellibrögðum í samkeppni við bílastæðafyrirtækið BaseParking á Suðurnesjum. Innlent 18.12.2017 22:04
Euro Market viðriðið glæpahringinn Grunur leikur á að verslunarfyrirtækið Market ehf. tengist umfangsmiklu sakamáli sem greint var frá á blaðamannafundi í gærdag og teygir anga sína til Íslands. Lögreglan fór í húsleitir í pólskum smávöruverslunum Euro Market. Innlent 18.12.2017 22:14
Sveitarstjórar á Vestfjörðum fagna umræðu um kynbundið ofbeldi Sveitarstjórnir á Vestfjörðum stefna á að svara ákalli Sambands íslenskra sveitarfélaga um að setja sér stefnu eða endurskoða gildandi stefnu vegna eineltis, ofbeldis og kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni. Innlent 17.12.2017 22:10
Stóraukin eftirspurn eftir vegan jólamat Grænkerum og grænmetisætum fer ört fjölgandi á Íslandi og má gera ráð fyrir að í kringum 17 þúsund manns aðhyllist slíkan lífsstíl hér á landi. Innlent 17.12.2017 22:10
Frumkvöðlar saka ISAVIA um bellibrögð Fyrirtækið BaseParking segir ISAVIA, í krafti aðstöðu sinnar, gera því lífið leitt með alls konar bellibrögðum. Hefur kvartað til Samkeppniseftirlitsins vegna framferðis ríkisfyrirtækisins sem býður upp á sömu þjónustu og BaseParking. Viðskipti innlent 17.12.2017 22:12
Erdogan vill færa sendiráð Tyrkja í Palestínu í austurhluta Jerúsalem Þetta kom fram í ræðu forsetans í gær. Erlent 17.12.2017 22:10
HSN kvartar yfir peningaleysi Í þeim auknu fjárframlögum sem ætluð eru til að styrkja rekstur heilbrigðisþjónustu í landinu er sett 20 milljóna króna hagræðingarkrafa á stofnunina. Innlent 17.12.2017 22:11
Ákærður fyrir gras og byssu Einnig var í húsnæðinu nokkuð af tækjum og tólum sem nýta má til kannabisframleiðslu að mati ákæruvaldsins, svo sem blásarar, gróðurlampar, loftsíur og annar gróðurhúsabúnaður. Innlent 17.12.2017 22:12
Sextán prósent íbúðarhúsa á Flúðum notuð sem sumarhús Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu um húsnæðisáætlun Hrunamannahrepps. Innlent 17.12.2017 22:10
Eignir í sænska höfuðstaðnum hríðfalla í verði Á síðasta fjórðungi þessa árs hefur verð fasteigna í Stokkhólmi fallið um allt að níu prósent. Ýmsir óttast að verðið muni halda áfram að lækka á nýju ári. Reglubreytingar tæplega fallnar til að bæta stöðuna. Viðskipti erlent 17.12.2017 22:10
Löggæsla efld í fjárlögum en um leið skorið niður í fangelsum Um það bil 580 manns eru á boðunarlista Fangelsismálastofnunar og bíða afplánunar. Innlent 17.12.2017 22:11
Nýtt riðusmit í Svarfaðardal reiðarslag fyrir íbúa í sveitinni Riðutilfelli hefur verið staðfest á bænum Urðum í Svarfaðardal en sveitin hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna riðu síðustu áratugina. Áfall fyrir bændur sem þurfa að skera fé sitt í annað sinn á 15 árum. Innlent 17.12.2017 22:11
Sindri ekki borgunarmaður málskostnaðar Héraðsdómur Reykjaness hefur lækkað upphæð fjárnáms sem gert var hjá Sindra Sveinssyni, fyrrverandi starfsmanni eiginfjárfestinga Landsbankans, úr rúmum 22 milljónum króna niður í tvær milljónir króna. Innlent 17.12.2017 22:12