Birtist í Fréttablaðinu Icelandic lamb nær til erlendra ferðamanna Nú er senn að ljúka fyrsta heila starfsári markaðsstofunnar Icelandic lamb. Hlutverk hennar er m.a. að kynna íslenskt lambakjöt, ull og aðrar sauðfjárafurðir fyrir erlendum ferðamönnum Skoðun 28.12.2017 17:13 Hræsnin um launin Forseti Alþýðusambands Íslands býsnast yfir launum biskups Íslands og alþingismanna, telur kjararáð, sem ákveður launin þeirra, vera á algjörum villigötum, skilur ekkert í hvaða vinnumarkað ráðið miði við og hótar að segja upp kjarasamningum láglaunafólks. Skoðun 29.12.2017 07:00 Stafar enn ógn af starfsemi ISIS Árinu 2017 er að ljúka og kalífadæmi ISIS er í molum. Samtökin eru þó enn fullfær um að beita skæruhernaði. Það sást greinilega í gær þegar sjálfsmorðssprengjuárás kostaði 41 lífið í Kabúl, höfuðborg Afganistans. Erlent 29.12.2017 06:00 Leyfi fyrir auknu fiskeldi á Vestfjörðum Umhverfisstofnun hefur veitt Fjarðalaxi og Arctic Sea Farm starfs- og rekstrarleyfi fyrir fiskeldi í Patreksfirði og Tálknafirði. Innlent 28.12.2017 20:53 Íslensku pari hótað handtöku á flugvelli Lögreglumenn ráku Hafstein Regínuson og James McDaniel frá borði flugvélar í Baltimore í Bandaríkjunum skömmu fyrir jól. Þeir telja fordóma gegn samkynhneigðum einu mögulegu ástæðuna fyrir aðgerðum lögreglunnar. Erlent 28.12.2017 20:56 Þriðja banaslysið á sex árum í Eldhrauni Slysið í fyrradag var þriðja banaslysið á örfáum árum í Eldhrauni. Álag á vegakerfið hefur stóraukist. Sérfræðingur í forvörnum segir mikilvægt að bæta veginn þar. Einnig þurfi að skýra betur reglur um bílbeltanotkun. Innlent 28.12.2017 20:53 Enn lengist bið eftir afplánun 570 manns bíða afplánunar óskilorðsbundinna dóma, þrátt fyrir að nýtt fangelsi hafi verið tekið í notkun og úrræði utan fangelsa hafi verið rýmkuð. Innlent 28.12.2017 21:59 Ísland og Færeyjar deila um kolmunna Samningaviðræður Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan efnahagslögsögu landanna hafa siglt í strand að hluta. Innlent 28.12.2017 20:56 Astmasjúkir vilja að blási vel um áramót Á fyrstu klukkutímum ársins 2017 mældist svifryksmengun á Grensásvegi 29-falt yfir heilsuverndarmörkum. Mengunin var rúm 1.450 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörk eru 50 míkrógrömm. Innlent 28.12.2017 20:53 RÚV braut gegn verðandi móður Ríkisútvarpið braut gegn lögum um persónuvernd þegar fullt nafn barnshafandi konu birtist í sjónvarpsfrétt sem fjallaði um verðandi mæður í neyslu. Innlent 28.12.2017 20:56 Blaðamönnum haldið með morðingjum Samkvæmt mjanmörskum lögum er fjórtán ára fangelsisvist viðurlögin við því broti sem tvímenningarnir eru sakaðir um. Erlent 28.12.2017 20:53 Suður-Kórea vill minnka umsvif rafeyrisbraskara Á meðal aðgerða er að banna alfarið notkun nafnlausra reikninga fyrir rafmyntarviðskipti sem og að heimila viðskiptaeftirliti landsins að loka viðskiptastöðum. Viðskipti erlent 28.12.2017 20:53 Börkur kominn aftur á Hraunið Börkur Birgisson og Stefán Blackburn sem farið hafa frjálsir ferða sinna með ökklaband eru komnir á Litla-Hraun í afplánun. Innlent 28.12.2017 20:56 Ætla í viðræður um sameiningu fyrir austan fjall Innlent 27.12.2017 21:51 Innlendur myndaannáll: Árið sem íslenska þjóðin sameinaðist í sorg Hér verður stiklað á stóru með myndum sem ljósmyndarar Fréttablaðsins og Vísis tóku á árinu sem nú er að líða. Innlent 27.12.2017 16:14 Karlar spyrja meira en konur eftir fyrirlestra Þetta eru niðurstöður þriggja rannsókna sem greint er frá á vísindavefnum forskning.no og Times Higer Education. Erlent 27.12.2017 21:53 Við Elísabet, og Jackie Þegar ég kom fyrst til Keníu 1979 sögðu heimamenn mér líkt og öðrum gestum stoltir frá heimsókn Elísabetar prinsessu og Filippusar prins bónda hennar til landsins 1952 því þar voru þau hjónin stödd þegar þau fengu fregnina um andlát föður hennar, Georgs konungs VI. Fastir pennar 27.12.2017 15:31 Mestu fangaskipti í Úkraínu frá upphafi átakanna Úkraínski herinn endurheimti sjötíu fanga sem aðskilnaðarsinnarnir, sem eru á bandi Rússa, höfðu haldið í Donetsk og Luhansk. Á móti voru 260 uppreisnarmenn látnir lausir. Erlent 27.12.2017 21:53 Banki greiði sekt í kjölfar Panamalekans Fjármálaeftirlitið í Lúxemborg segir bankann og átta aðrar fjármálastofnanir hafa brotið gegn lögum um peningaþvætti. Viðskipti erlent 27.12.2017 21:53 Færri en þúsund ISIS-liðar eftir Vel hefur gengið í baráttunni gegn ISIS og hafa samtökin misst höfuðvígi sín í ríkjunum tveimur á árinu. Erlent 27.12.2017 21:53 Ný laug og hótel rísa í Þjórsárdal Auglýsa á breytingar á aðalskipulagi og deiliskipulagi svo hægt verði að byggja nýja sundlaug í Þjórsárdal og gistiaðstöðu þar hjá. Innlent 27.12.2017 21:52 Stefnt að því að afgreiða fjárlagafrumvarpið úr þinginu annað kvöld "Við klárum bara það sem er tengt áramótunum, fjárlögin, fjáraukalögin og tekjubandorminn,“ segir Steingrímur. Innlent 27.12.2017 21:51 Auðsöfnun hinna ríku fjórfaldaðist á milli ára Hinir ríkustu verða enn ríkari. Fimm hundruð ríkustu einstaklingar heims högnuðust um billjón dali. Stofnandi Amazon græddi mest og er ríkasti maður heims. Mestur er þó samanlagður vöxtur velda kínverskra milljarðamæringa. Viðskipti erlent 27.12.2017 22:43 Djákni hefur ekki trú á vinsælli plastsuðu Bók um eldunaraðferðina "sous vide“ er uppseld hjá útgefanda og tæki til plastsuðunnar voru vinsæl jólagjöf. Matgæðingar eru þó ekki á eitt sáttir um ágæti þessa og Guðmundur Brynjólfsson djákni telur skammlífa bólu á ferðinni. Innlent 27.12.2017 21:51 Tekjur ríkissjóðs af tekjuskatti aldrei hærri Tekjur ríkisins af tekjuskatti, sem lagður er á hagnað fyrirtækja, hafa aldrei verið hærri en á síðasta ári. Hafa þær hækkað um 44 milljarða á átta árum. Viðskipti innlent 27.12.2017 21:52 Agnes borgar tæp 90 þúsund í leigu fyrir biskupsbústaðinn Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, tiltók í bréfi sínu til kjararáðs sérstaklega að hún greiddi nú leigu fyrir afnot af embættisbústað sínum. Húsaleigan nemur að hennar sögn tæpum 90 þúsund krónum á mánuði. Innlent 27.12.2017 21:51 Vill breytingar í þágu allra fjölmiðla Mennta- og menningarmálaráðherra segir að taka verði tillit til allra fjölmiðla þegar skattalegu umhverfi þeirra verður breytt. Innlent 27.12.2017 21:52 Kostnaður fylgir frestun Medeu Til stóð að frumsýna verkið 29. desember en frumsýningin hefur nú verið færð til 13. janúar næstkomandi í kjölfar þeirrar ákvörðunar leikhússins að láta einn aðalleikara sýningarinnar, Atla Rafn Sigurðarson, taka pokann sinn á dögunum. Innlent 27.12.2017 21:52 Biðin eftir hjúkrunarrými stóreykst Bæði biðlistar og bið eftir hjúkrunarrými hafa lengst frá árinu 2014. Þetta kemur fram í nýjum Talnabrunni Landlæknis. Í nóvember síðastliðnum biðu 8,9 einstaklingar á hverja 1.000 íbúa, en í janúar 2014 voru þeir 5,8. Innlent 26.12.2017 21:12 Spá mikilli fjölgun hælisleitenda í Evrópu með hækkandi hita Útlit er fyrir að fjöldi hælisleitenda í Evrópu þrefaldist fyrir árið 2100 verði ekkert aðhafst í loftslagsmálum. Ný rannsókn frá Columbia-háskóla sýnir fram á þetta. Áður verið sýnt fram á tengsl þurrkatíðar við ofbeldi. Innlent 26.12.2017 20:11 « ‹ ›
Icelandic lamb nær til erlendra ferðamanna Nú er senn að ljúka fyrsta heila starfsári markaðsstofunnar Icelandic lamb. Hlutverk hennar er m.a. að kynna íslenskt lambakjöt, ull og aðrar sauðfjárafurðir fyrir erlendum ferðamönnum Skoðun 28.12.2017 17:13
Hræsnin um launin Forseti Alþýðusambands Íslands býsnast yfir launum biskups Íslands og alþingismanna, telur kjararáð, sem ákveður launin þeirra, vera á algjörum villigötum, skilur ekkert í hvaða vinnumarkað ráðið miði við og hótar að segja upp kjarasamningum láglaunafólks. Skoðun 29.12.2017 07:00
Stafar enn ógn af starfsemi ISIS Árinu 2017 er að ljúka og kalífadæmi ISIS er í molum. Samtökin eru þó enn fullfær um að beita skæruhernaði. Það sást greinilega í gær þegar sjálfsmorðssprengjuárás kostaði 41 lífið í Kabúl, höfuðborg Afganistans. Erlent 29.12.2017 06:00
Leyfi fyrir auknu fiskeldi á Vestfjörðum Umhverfisstofnun hefur veitt Fjarðalaxi og Arctic Sea Farm starfs- og rekstrarleyfi fyrir fiskeldi í Patreksfirði og Tálknafirði. Innlent 28.12.2017 20:53
Íslensku pari hótað handtöku á flugvelli Lögreglumenn ráku Hafstein Regínuson og James McDaniel frá borði flugvélar í Baltimore í Bandaríkjunum skömmu fyrir jól. Þeir telja fordóma gegn samkynhneigðum einu mögulegu ástæðuna fyrir aðgerðum lögreglunnar. Erlent 28.12.2017 20:56
Þriðja banaslysið á sex árum í Eldhrauni Slysið í fyrradag var þriðja banaslysið á örfáum árum í Eldhrauni. Álag á vegakerfið hefur stóraukist. Sérfræðingur í forvörnum segir mikilvægt að bæta veginn þar. Einnig þurfi að skýra betur reglur um bílbeltanotkun. Innlent 28.12.2017 20:53
Enn lengist bið eftir afplánun 570 manns bíða afplánunar óskilorðsbundinna dóma, þrátt fyrir að nýtt fangelsi hafi verið tekið í notkun og úrræði utan fangelsa hafi verið rýmkuð. Innlent 28.12.2017 21:59
Ísland og Færeyjar deila um kolmunna Samningaviðræður Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan efnahagslögsögu landanna hafa siglt í strand að hluta. Innlent 28.12.2017 20:56
Astmasjúkir vilja að blási vel um áramót Á fyrstu klukkutímum ársins 2017 mældist svifryksmengun á Grensásvegi 29-falt yfir heilsuverndarmörkum. Mengunin var rúm 1.450 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörk eru 50 míkrógrömm. Innlent 28.12.2017 20:53
RÚV braut gegn verðandi móður Ríkisútvarpið braut gegn lögum um persónuvernd þegar fullt nafn barnshafandi konu birtist í sjónvarpsfrétt sem fjallaði um verðandi mæður í neyslu. Innlent 28.12.2017 20:56
Blaðamönnum haldið með morðingjum Samkvæmt mjanmörskum lögum er fjórtán ára fangelsisvist viðurlögin við því broti sem tvímenningarnir eru sakaðir um. Erlent 28.12.2017 20:53
Suður-Kórea vill minnka umsvif rafeyrisbraskara Á meðal aðgerða er að banna alfarið notkun nafnlausra reikninga fyrir rafmyntarviðskipti sem og að heimila viðskiptaeftirliti landsins að loka viðskiptastöðum. Viðskipti erlent 28.12.2017 20:53
Börkur kominn aftur á Hraunið Börkur Birgisson og Stefán Blackburn sem farið hafa frjálsir ferða sinna með ökklaband eru komnir á Litla-Hraun í afplánun. Innlent 28.12.2017 20:56
Innlendur myndaannáll: Árið sem íslenska þjóðin sameinaðist í sorg Hér verður stiklað á stóru með myndum sem ljósmyndarar Fréttablaðsins og Vísis tóku á árinu sem nú er að líða. Innlent 27.12.2017 16:14
Karlar spyrja meira en konur eftir fyrirlestra Þetta eru niðurstöður þriggja rannsókna sem greint er frá á vísindavefnum forskning.no og Times Higer Education. Erlent 27.12.2017 21:53
Við Elísabet, og Jackie Þegar ég kom fyrst til Keníu 1979 sögðu heimamenn mér líkt og öðrum gestum stoltir frá heimsókn Elísabetar prinsessu og Filippusar prins bónda hennar til landsins 1952 því þar voru þau hjónin stödd þegar þau fengu fregnina um andlát föður hennar, Georgs konungs VI. Fastir pennar 27.12.2017 15:31
Mestu fangaskipti í Úkraínu frá upphafi átakanna Úkraínski herinn endurheimti sjötíu fanga sem aðskilnaðarsinnarnir, sem eru á bandi Rússa, höfðu haldið í Donetsk og Luhansk. Á móti voru 260 uppreisnarmenn látnir lausir. Erlent 27.12.2017 21:53
Banki greiði sekt í kjölfar Panamalekans Fjármálaeftirlitið í Lúxemborg segir bankann og átta aðrar fjármálastofnanir hafa brotið gegn lögum um peningaþvætti. Viðskipti erlent 27.12.2017 21:53
Færri en þúsund ISIS-liðar eftir Vel hefur gengið í baráttunni gegn ISIS og hafa samtökin misst höfuðvígi sín í ríkjunum tveimur á árinu. Erlent 27.12.2017 21:53
Ný laug og hótel rísa í Þjórsárdal Auglýsa á breytingar á aðalskipulagi og deiliskipulagi svo hægt verði að byggja nýja sundlaug í Þjórsárdal og gistiaðstöðu þar hjá. Innlent 27.12.2017 21:52
Stefnt að því að afgreiða fjárlagafrumvarpið úr þinginu annað kvöld "Við klárum bara það sem er tengt áramótunum, fjárlögin, fjáraukalögin og tekjubandorminn,“ segir Steingrímur. Innlent 27.12.2017 21:51
Auðsöfnun hinna ríku fjórfaldaðist á milli ára Hinir ríkustu verða enn ríkari. Fimm hundruð ríkustu einstaklingar heims högnuðust um billjón dali. Stofnandi Amazon græddi mest og er ríkasti maður heims. Mestur er þó samanlagður vöxtur velda kínverskra milljarðamæringa. Viðskipti erlent 27.12.2017 22:43
Djákni hefur ekki trú á vinsælli plastsuðu Bók um eldunaraðferðina "sous vide“ er uppseld hjá útgefanda og tæki til plastsuðunnar voru vinsæl jólagjöf. Matgæðingar eru þó ekki á eitt sáttir um ágæti þessa og Guðmundur Brynjólfsson djákni telur skammlífa bólu á ferðinni. Innlent 27.12.2017 21:51
Tekjur ríkissjóðs af tekjuskatti aldrei hærri Tekjur ríkisins af tekjuskatti, sem lagður er á hagnað fyrirtækja, hafa aldrei verið hærri en á síðasta ári. Hafa þær hækkað um 44 milljarða á átta árum. Viðskipti innlent 27.12.2017 21:52
Agnes borgar tæp 90 þúsund í leigu fyrir biskupsbústaðinn Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, tiltók í bréfi sínu til kjararáðs sérstaklega að hún greiddi nú leigu fyrir afnot af embættisbústað sínum. Húsaleigan nemur að hennar sögn tæpum 90 þúsund krónum á mánuði. Innlent 27.12.2017 21:51
Vill breytingar í þágu allra fjölmiðla Mennta- og menningarmálaráðherra segir að taka verði tillit til allra fjölmiðla þegar skattalegu umhverfi þeirra verður breytt. Innlent 27.12.2017 21:52
Kostnaður fylgir frestun Medeu Til stóð að frumsýna verkið 29. desember en frumsýningin hefur nú verið færð til 13. janúar næstkomandi í kjölfar þeirrar ákvörðunar leikhússins að láta einn aðalleikara sýningarinnar, Atla Rafn Sigurðarson, taka pokann sinn á dögunum. Innlent 27.12.2017 21:52
Biðin eftir hjúkrunarrými stóreykst Bæði biðlistar og bið eftir hjúkrunarrými hafa lengst frá árinu 2014. Þetta kemur fram í nýjum Talnabrunni Landlæknis. Í nóvember síðastliðnum biðu 8,9 einstaklingar á hverja 1.000 íbúa, en í janúar 2014 voru þeir 5,8. Innlent 26.12.2017 21:12
Spá mikilli fjölgun hælisleitenda í Evrópu með hækkandi hita Útlit er fyrir að fjöldi hælisleitenda í Evrópu þrefaldist fyrir árið 2100 verði ekkert aðhafst í loftslagsmálum. Ný rannsókn frá Columbia-háskóla sýnir fram á þetta. Áður verið sýnt fram á tengsl þurrkatíðar við ofbeldi. Innlent 26.12.2017 20:11