Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Býður sig ekki fram í borginni

Ásdís Halla Bragadóttir, fyrrverandi bæjarstjóri Garðabæjar og áhrifamanneskja innan Sjálfstæðisflokksins, hyggst ekki bjóða sig fram til forystusætis flokksins í komandi borgarstjórnarkosningum.

Innlent
Fréttamynd

Sílóin rifin niður með gamla laginu

Work North sér um niðurrif á gömlu Sementsverksmiðjunni á Akranesi en það hefur vakið athygli undanfarna daga hve illa hefur gengið að fella fjögur síló sem standa á lóð verksmiðjunnar.

Innlent
Fréttamynd

Borgnesingar vilja fá Latabæjargarð í plássið

Félag um uppbyggingu afþreyingar sem byggð er á grunnhugmyndinni um Latabæ fékk þriggja milljóna styrk. Möguleg staðsetning og áhugi fjárfesta til skoðunar. Íþróttaálfurinn sjálfur er frá Borgarnesi og kemur að verkefninu.

Innlent
Fréttamynd

Met slegið í fjölda útkalla hjá gæslunni

Annir vegna leitar- og björgunarverkefna loftfara Landhelgisgæslunnar komu á nýliðnu ári niður á fjölda æfinga. Slæm fjárhagsstaða stofnunarinnar varð til þess að verkefni fyrir Landamæra- og strandgæslustofnun Evrópu,

Innlent
Fréttamynd

Ekki nóg til að hækka laun

Heilbrigðisráðherra vonar að aukning til sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni í nýsamþykktum fjárlögum verði til þess að laun hjúkrunarfræðinga á SAk hækki og verði til jafns á við laun á Landspítalanum.

Innlent
Fréttamynd

Brýnt að uppfæra stýrikerfi þegar í stað

Alvarlegir öryggisgallar eru á nærri öllum framleiddum örgjörvum nútímans. Hægt er að stela upplýsingum með því að nýta sér gallann. Netöryggissveitin CERT-ÍS ráðleggur öllum að uppfæra stýrikerfi á tölvum sínum og snjallsímum.

Erlent
Fréttamynd

Þúsundir sérfræðinga eftir sementssprengingu

Sú staðreynd að ekki tókst að fella fjögur síló á lóð Sementsverksmiðjunnar á Akranesi var ein margra sviðsmynda sem uppi voru hjá verktakanum. Verktakinn segir að furðu margir Íslendingar virðist vera orðnir sprengjusérfræðingar.

Innlent
Fréttamynd

Þolendur fylgist með málunum rafrænt

Gera þarf brotaþolum í ofbeldismálum kleift að fylgjast rafrænt með meðferð málanna. Það getur sparað tíma og takmarkað það álag sem málsmeðferð getur valdið brotaþola. Þá þarf að skýra betur hlutverk réttargæslumanna.

Innlent
Fréttamynd

Ofsóttir guðsmenn

Biskup Íslands tjáði sig á liðnu ári um ýmis brýn samfélagsmál. Henni fannst t.d. af og frá að stolin gögn væru notuð til að afhjúpa hneykslismál. Einnig krafðist hún með réttu kauphækkunar og afturvirkrar leiðréttingar á launum sínum.

Bakþankar
Fréttamynd

Staða fíflagangsins

Í dag fara jólasveinarnir heim til sín. Þeir eru miklir grallaraspóar. Af persónulýsingum að dæma er ekki víst að þjóðfélagið myndi þola að hafa þessa menn hér mikið lengur en í nokkra daga á ári. Þetta er skellandi hurðum, nagandi kerti, gónandi á gluggann hjá manni, sleikjandi aska, þefandi í gættinni og stelandi kjöti.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hóta sektum og vilja að ryki sé fargað

Umhverfisstofnun ætlar að leggja dagsektir á Kratus á Grundartanga verði úrgangsryk verksmiðjunnar ekki fjarlægt. Fyrirtækið hefur ítrekað fengið frest síðustu fimm ár.

Innlent
Fréttamynd

Laun toppanna 120 falt hærri

Í verðmætustu bresku fyrirtækjunum fá æðstu stjórnendur hærri laun fyrir þriggja og hálfs dags vinnu, heldur en venjulegur breskur launamaður vinnur sér inn á einu ári.

Erlent
Fréttamynd

Áfram Ísland

Svona rétt á milli stórmóta í fótbolta er ágætt fyrir okkur að það taki gildi framsækin lög á borð við jafnlaunastaðalinn. Það heldur landinu í fréttum erlendis án þess að til þurfi að koma náttúruhamfarir eða fjármálahrun. Við getum nú öll verið sammála um að það sé jákvætt.

Bakþankar
Fréttamynd

Steypuhrærivélin

Um áramótin sýndi RÚV stutta mynd um sjálfstæðisbaráttu Íslendinga í tilefni af því að nú fer í hönd hundrað ára afmælisár fullveldis landsins. Í myndinni var stiklað á stóru. Gamli sáttmáli. Kalmar sambandið. Einokunarverslun. Fjölnismenn. Jón Sigurðsson. Stjórnarskráin. Heimastjórnin. Fullveldið. Við þekkjum þessa sögu í grófum dráttum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Bregðumst við álagi og áreiti

Skoða verður af fullri alvöru hvernig hægt er að bregðast við í samfélagi þar sem álag og áreiti eykst sífellt. Sem betur fer er skilningur á mikilvægi þess að stytta vinnutímann að aukast.

Skoðun
Fréttamynd

Bíða eftir niðurstöðu dómstóls í lögbannsmáli

Þess er nú beðið að héraðsdómur taki afstöðu til ákvörðunar sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að synja lögbannsbeiðni vegna afhendingu Isavia á gögnum sem varða forval um leigu á aðstöðu fyrir veitingarekstur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar árið 2014.

Viðskipti innlent