Birtist í Fréttablaðinu Farage opinn fyrir því að greiða atkvæði um Brexit á ný Nigel Farage, fyrrverandi formaður UKIP, er opinn fyrir annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit. Forsætisráðuneytið hafnar slíku og núverandi UKIP-liðar eru ósammála Farage. Stjórnarandstaðan hrifin af þessari afstöðu Farage. Erlent 11.1.2018 20:44 Trúa ekki á guð en vilja samt fermast öll saman Ellefu prósent barna kjósa að fermast borgaralega. Embla Einarsdóttir er ein þeirra. Hún segist hafa ákveðið það því að fræðslan hjá Siðmennt muni nýtast henni betur. Tæplega 3.400 hafa fermst hjá Siðmennt frá því árið 1989. Innlent 11.1.2018 20:53 Langflestir styðja dánaraðstoð Ný íslensk rannsókn sýnir að langflestir vilja geta óskað eftir dánaraðstoð fengju þeir ólæknandi eða illvígan sjúkdóm. Innlent 11.1.2018 20:32 Neyðarástand hjá foreldrum ungra barna Langir biðlistar hjá dagforeldrum setja foreldra í mikinn vanda. Fækkun í stéttinni og manneklu hjá leikskólum um að kenna. Rebekka Júlía Magnúsdóttir hefur íhugað að segja upp vinnunni. Innlent 11.1.2018 20:41 Heimatilbúið tímahrak við skipan dómaranna Þingmaður Samfylkingarinnar telur að illa hafi verið staðið að verki frá upphafi við skipan átta héraðsdómara. Óheppilegt sé að settur ráðherra munnhöggvist við nefndina. Innlent 11.1.2018 20:27 Flestir vildu vita hvort megi ljúga Vísindavefur Háskóla Íslands birti árið 2017 alls 334 svör á vef sínum Innlent 11.1.2018 20:32 Klámnotkun íslenskra kvenna undir meðallagi Samkvæmt tölfræðiuppgjöri Pornhub, stærstu klámsíðu veraldar, fyrir árið 2017 er klámnotkun íslenskra kvenna undir meðallagi samanborið við önnur lönd. Innlent 11.1.2018 20:53 Á ekki að þurfa banaslys til að koma í veg fyrir þau Bæjarstjórinn á Akranesi segir áhættuna sem fylgi akstri um Kjalarnes óboðlega. Stefnir í að ekki verði staðið við áður gefin loforð um veitingu fjármagns til breikkunar. Innlent 11.1.2018 09:55 Nágrannar á móti nýbyggingu í stað veggjatítluhúss Þrjár athugasemdir bárust um nýtt deiliskipulag vegna Austurgötu 36 í Hafnarfirði. Húsið var dæmt ónýtt í apríl 2017 vegna veggjatítlu og myglu. Nágrannar óttast skuggavarp og eignatjón. Innlent 10.1.2018 22:10 Fjölskylda úr eldsvoða í húsaskjól hjá verktaka Verktakafyrirtæki í Mosfellsbæ lánar fjölskyldunni sem missti allt sitt í bruna í Mosfellsbæ hús til að búa í næstu mánuði. Stefnir að því að flytja inn í dag. Söfnun fyrir fjölskylduna gengur vel. Enn vantar þó húsbúnað og húsbúnað. Innlent 10.1.2018 22:10 Hundruð milljóna í ríkissjóð frá skipulagðri brotastarfsemi Fjármunir sem gerðir eru upptækir renna beint í ríkissjóð. Ríkið hagnaðist um tæplega hundrað milljónir króna á síðustu tveimur árum og búast má við að upphæðin verði mun hærri í ár, eftir að lögregla haldlagði hátt í 200 milljónir króna á dögunum. Þá segist lögreglan ætla að spýta í lófana í þessum málefnum. Innlent 10.1.2018 22:09 Enn á gjörgæslu eftir rútuslysið Einn kínverskur ferðamaður liggur enn á gjörgæslu Landspítalans eftir rútuslysið við Kirkjubæjarklaustur. Einn liggur á almennri legudeild. Einn fórst í slysinu. Innlent 10.1.2018 22:12 Moon segir Trump eiga miklar þakkir skildar Forseti Suður-Kóreu þakkar Trump fyrir hans þátt í að koma á viðræðum við norðrið. Trump hafði áður stært sig af hlutverki sínu og sagst lykilmaður. Rætt verður um hernaðarmál á Kóreuskaga í bráð. Erlent 10.1.2018 22:11 Öldruðum áfram haldið niðri við fátæktarmörk Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir 2018 á lífeyrir hjá einhleypum öldruðum og öryrkjum að hækka um 4,7% frá áramótum. Auk þess kemur örlítil hækkun til viðbótar til þess að upphæð lífeyris einstaklinga fyrir skatt nái 300 þúsund á mánuði í samræmi við það, sem ákveðið var í tíð ríkisstjórnar Sigurðar Inga Skoðun 10.1.2018 16:45 Peningamál á villigötum Það er almenn regla í viðskiptum að seljandi getur ekki upp á sitt eindæmi ákveðið bæði verðið á þjónustu sinni og hversu mikla þjónustu viðskiptavinir hans eru fúsir að kaupa. Seljandinn verður að velja. Fastir pennar 10.1.2018 16:25 Samgöngur framtíðar Nú eru ýmis teikn á lofti um að stærsta kosningamálið í komandi borgarstjórnarkosningum verði almenningssamgöngur. Borgarlína er fyrirbæri sem sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa komið sér saman um og hafa nú þegar lagt talsverða vinnu í að undirbúa. Sjálfur fagna ég öllum hugmyndum um bættar samgöngur. Bakþankar 10.1.2018 15:31 Þetta snýst um traust Þetta kann að þykja róttæk kenning – en dómaraskipan er ekki einkamál Sjálfstæðismanna. Hún er ekki einu sinni einkamál lögmanna heldur varðar alla landsmenn. Skoðun 10.1.2018 17:00 Veldur kúamjólk brjóstakrabbameini? Í sérblaði Fréttablaðsins um vegan fæði þann 1. nóvember 2017 var því haldið fram að kúamjólk væri einn helsti áhættuþáttur fyrir hormónatengdum krabbameinum á borð við brjóstakrabbamein. Þessi staðhæfing á sér enga stoð samkvæmt þeim fjölmörgu rannsóknum sem gerðar hafa verið til að kanna hvort neysla á mjólk og mjólkurvörum sé áhættuþáttur fyrir brjóstakrabbamein. Skoðun 10.1.2018 16:40 Umhverfishamfarir að mannavöldum Gleðilegt ár kæru landar. "Það eina sem skiptir í rauninni virkilegu máli er að vera góður við börn. Þar liggur allt.“ Þessi vísdómsorð mælti forseti Íslands í nýársávarpi sínu til þjóðarinnar og hafði eftir Vigdísi Grímsdóttur rithöfundi Skoðun 10.1.2018 16:50 Veiðigjald er ekki skattur heldur afnotagjald Skattar eru lagðir á "eftir efnum og ástæðum“ eins sagt var í gömlum lögum um álagningu útsvars. [i] Þeir sem betur eru settir greiða hlutfallslega meira en hinir. Þetta er gert af félagslegum ástæðum, til tekjujöfnunar. En þetta á aðeins við um skatta á tekjur einstaklinga. Skoðun 10.1.2018 16:55 Fasteignasalar sjá ekki lægra verð í kortunum Íbúðalánasjóður segir að í ljósi sögunnar geti sumir nú verið varir um sig eftir að fasteignaverð lækkaði í nóvember og um 78 prósent íbúða seldust undir ásettu verði. Fasteignasalar spá verðhækkunum en auknu jafnvægi. Innlent 10.1.2018 22:11 Vöruskiptahalli aldrei meiri í krónum talið Vöruskiptahalli var 172 milljarðar í fyrra en samt er útlit fyrir um 100 milljarða viðskiptaafgang. Innflutningur neysluvara hefur aukist mikið. Hagfræðingur segir aukna skuldsetningu heimila aðeins skýra hluta af vexti einkaneyslu. Viðskipti innlent 10.1.2018 22:08 Helmingurinn borðar lambið Rúmur helmingur erlendra ferðamanna sem hingað koma, eða 54 prósent, borðar íslenskt lambakjöt. Þetta sýnir könnun Gallup fyrir markaðsstofuna Icelandic Lamb. Innlent 10.1.2018 22:08 Vélstjórinn á Herjólfi fær ekki prófkjör í Eyjum Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum felldi í gær tillögu um að valið yrði á framboðslista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar með prófkjöri. Kosið var tvisvar og var tillagan felld í bæði skiptin. Innlent 10.1.2018 22:10 Engin hefðbundin námskrá verður í nýjum lýðháskóla á Flateyri Eftir mikið undirbúningsstarf fólks í sjálfboðavinnu þá erum við komin á þann stað að við eigum möguleika á að fara af stað með skólann í haust, segir Helena Jónsdóttir framkvæmdastjóri Lýðháskólans á Flateyri. Innlent 10.1.2018 22:10 KSÍ og Tólfan funda um Rússlandsferðina Stjórn KSÍ samþykkti einróma á stjórnarfundi sínum á þriðjudag að sambandið myndi borga fyrir tíu úr stuðningsmannahópi Tólfunnar til að styðja við íslenska landsliðið í knattspyrnu á meðan Heimsmeistaramótið í Rússlandi fer fram. Innlent 10.1.2018 22:11 Krefja BuzzFeed um skaðabætur Michael Cohen, lögfræðingur Donalds Trump Bandaríkjaforseta, höfðaði í fyrrinótt mál annars vegar gegn rannsóknafyrirtækinu Fusion GPS og hins vegar fjölmiðlinum BuzzFeed. Málin snúast um rannsóknarskjöl frá Fusion GPS sem BuzzFeed birti í janúar á síðasta ári, þó með þeim fyrirvara að það sem í þeim stæði væri óstaðfest. Erlent 10.1.2018 20:31 Ekki þarf að stansa til að aka um Vaðlaheiðargöng Greiðsla fyrir að aka um Vaðlaheiðargöngin verður rafræn og mun þar af leiðandi engin mönnuð stöð vera við annan enda ganganna til að rukka ökumenn. Hægt verður að kaupa miða í gegnum göngin á netinu eða í appi í snjalltækjum. Þeir sem greiða ekki en fara um göngin fá sendan greiðsluseðil. Innlent 10.1.2018 22:07 Erlendir túristar skulda Landspítalanum stórfé Viðskiptakröfur Landspítalans vegna ferðamanna án sjúkratryggingar námu minnst 725 milljónum á síðasta ári. Flestir leita til spítalans í júlí og ágúst en innlögnum yfir vetrarmánuðina hefur fjölgað mikið. Innlent 10.1.2018 22:11 Fagnar samkeppni í leiðtogakjöri Áslaugu Maríu Friðriksdóttur lýst vel á framboð eiganda Morgunblaðsins, Eyþórs Arnalds. Innlent 9.1.2018 21:31 « ‹ ›
Farage opinn fyrir því að greiða atkvæði um Brexit á ný Nigel Farage, fyrrverandi formaður UKIP, er opinn fyrir annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit. Forsætisráðuneytið hafnar slíku og núverandi UKIP-liðar eru ósammála Farage. Stjórnarandstaðan hrifin af þessari afstöðu Farage. Erlent 11.1.2018 20:44
Trúa ekki á guð en vilja samt fermast öll saman Ellefu prósent barna kjósa að fermast borgaralega. Embla Einarsdóttir er ein þeirra. Hún segist hafa ákveðið það því að fræðslan hjá Siðmennt muni nýtast henni betur. Tæplega 3.400 hafa fermst hjá Siðmennt frá því árið 1989. Innlent 11.1.2018 20:53
Langflestir styðja dánaraðstoð Ný íslensk rannsókn sýnir að langflestir vilja geta óskað eftir dánaraðstoð fengju þeir ólæknandi eða illvígan sjúkdóm. Innlent 11.1.2018 20:32
Neyðarástand hjá foreldrum ungra barna Langir biðlistar hjá dagforeldrum setja foreldra í mikinn vanda. Fækkun í stéttinni og manneklu hjá leikskólum um að kenna. Rebekka Júlía Magnúsdóttir hefur íhugað að segja upp vinnunni. Innlent 11.1.2018 20:41
Heimatilbúið tímahrak við skipan dómaranna Þingmaður Samfylkingarinnar telur að illa hafi verið staðið að verki frá upphafi við skipan átta héraðsdómara. Óheppilegt sé að settur ráðherra munnhöggvist við nefndina. Innlent 11.1.2018 20:27
Flestir vildu vita hvort megi ljúga Vísindavefur Háskóla Íslands birti árið 2017 alls 334 svör á vef sínum Innlent 11.1.2018 20:32
Klámnotkun íslenskra kvenna undir meðallagi Samkvæmt tölfræðiuppgjöri Pornhub, stærstu klámsíðu veraldar, fyrir árið 2017 er klámnotkun íslenskra kvenna undir meðallagi samanborið við önnur lönd. Innlent 11.1.2018 20:53
Á ekki að þurfa banaslys til að koma í veg fyrir þau Bæjarstjórinn á Akranesi segir áhættuna sem fylgi akstri um Kjalarnes óboðlega. Stefnir í að ekki verði staðið við áður gefin loforð um veitingu fjármagns til breikkunar. Innlent 11.1.2018 09:55
Nágrannar á móti nýbyggingu í stað veggjatítluhúss Þrjár athugasemdir bárust um nýtt deiliskipulag vegna Austurgötu 36 í Hafnarfirði. Húsið var dæmt ónýtt í apríl 2017 vegna veggjatítlu og myglu. Nágrannar óttast skuggavarp og eignatjón. Innlent 10.1.2018 22:10
Fjölskylda úr eldsvoða í húsaskjól hjá verktaka Verktakafyrirtæki í Mosfellsbæ lánar fjölskyldunni sem missti allt sitt í bruna í Mosfellsbæ hús til að búa í næstu mánuði. Stefnir að því að flytja inn í dag. Söfnun fyrir fjölskylduna gengur vel. Enn vantar þó húsbúnað og húsbúnað. Innlent 10.1.2018 22:10
Hundruð milljóna í ríkissjóð frá skipulagðri brotastarfsemi Fjármunir sem gerðir eru upptækir renna beint í ríkissjóð. Ríkið hagnaðist um tæplega hundrað milljónir króna á síðustu tveimur árum og búast má við að upphæðin verði mun hærri í ár, eftir að lögregla haldlagði hátt í 200 milljónir króna á dögunum. Þá segist lögreglan ætla að spýta í lófana í þessum málefnum. Innlent 10.1.2018 22:09
Enn á gjörgæslu eftir rútuslysið Einn kínverskur ferðamaður liggur enn á gjörgæslu Landspítalans eftir rútuslysið við Kirkjubæjarklaustur. Einn liggur á almennri legudeild. Einn fórst í slysinu. Innlent 10.1.2018 22:12
Moon segir Trump eiga miklar þakkir skildar Forseti Suður-Kóreu þakkar Trump fyrir hans þátt í að koma á viðræðum við norðrið. Trump hafði áður stært sig af hlutverki sínu og sagst lykilmaður. Rætt verður um hernaðarmál á Kóreuskaga í bráð. Erlent 10.1.2018 22:11
Öldruðum áfram haldið niðri við fátæktarmörk Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir 2018 á lífeyrir hjá einhleypum öldruðum og öryrkjum að hækka um 4,7% frá áramótum. Auk þess kemur örlítil hækkun til viðbótar til þess að upphæð lífeyris einstaklinga fyrir skatt nái 300 þúsund á mánuði í samræmi við það, sem ákveðið var í tíð ríkisstjórnar Sigurðar Inga Skoðun 10.1.2018 16:45
Peningamál á villigötum Það er almenn regla í viðskiptum að seljandi getur ekki upp á sitt eindæmi ákveðið bæði verðið á þjónustu sinni og hversu mikla þjónustu viðskiptavinir hans eru fúsir að kaupa. Seljandinn verður að velja. Fastir pennar 10.1.2018 16:25
Samgöngur framtíðar Nú eru ýmis teikn á lofti um að stærsta kosningamálið í komandi borgarstjórnarkosningum verði almenningssamgöngur. Borgarlína er fyrirbæri sem sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa komið sér saman um og hafa nú þegar lagt talsverða vinnu í að undirbúa. Sjálfur fagna ég öllum hugmyndum um bættar samgöngur. Bakþankar 10.1.2018 15:31
Þetta snýst um traust Þetta kann að þykja róttæk kenning – en dómaraskipan er ekki einkamál Sjálfstæðismanna. Hún er ekki einu sinni einkamál lögmanna heldur varðar alla landsmenn. Skoðun 10.1.2018 17:00
Veldur kúamjólk brjóstakrabbameini? Í sérblaði Fréttablaðsins um vegan fæði þann 1. nóvember 2017 var því haldið fram að kúamjólk væri einn helsti áhættuþáttur fyrir hormónatengdum krabbameinum á borð við brjóstakrabbamein. Þessi staðhæfing á sér enga stoð samkvæmt þeim fjölmörgu rannsóknum sem gerðar hafa verið til að kanna hvort neysla á mjólk og mjólkurvörum sé áhættuþáttur fyrir brjóstakrabbamein. Skoðun 10.1.2018 16:40
Umhverfishamfarir að mannavöldum Gleðilegt ár kæru landar. "Það eina sem skiptir í rauninni virkilegu máli er að vera góður við börn. Þar liggur allt.“ Þessi vísdómsorð mælti forseti Íslands í nýársávarpi sínu til þjóðarinnar og hafði eftir Vigdísi Grímsdóttur rithöfundi Skoðun 10.1.2018 16:50
Veiðigjald er ekki skattur heldur afnotagjald Skattar eru lagðir á "eftir efnum og ástæðum“ eins sagt var í gömlum lögum um álagningu útsvars. [i] Þeir sem betur eru settir greiða hlutfallslega meira en hinir. Þetta er gert af félagslegum ástæðum, til tekjujöfnunar. En þetta á aðeins við um skatta á tekjur einstaklinga. Skoðun 10.1.2018 16:55
Fasteignasalar sjá ekki lægra verð í kortunum Íbúðalánasjóður segir að í ljósi sögunnar geti sumir nú verið varir um sig eftir að fasteignaverð lækkaði í nóvember og um 78 prósent íbúða seldust undir ásettu verði. Fasteignasalar spá verðhækkunum en auknu jafnvægi. Innlent 10.1.2018 22:11
Vöruskiptahalli aldrei meiri í krónum talið Vöruskiptahalli var 172 milljarðar í fyrra en samt er útlit fyrir um 100 milljarða viðskiptaafgang. Innflutningur neysluvara hefur aukist mikið. Hagfræðingur segir aukna skuldsetningu heimila aðeins skýra hluta af vexti einkaneyslu. Viðskipti innlent 10.1.2018 22:08
Helmingurinn borðar lambið Rúmur helmingur erlendra ferðamanna sem hingað koma, eða 54 prósent, borðar íslenskt lambakjöt. Þetta sýnir könnun Gallup fyrir markaðsstofuna Icelandic Lamb. Innlent 10.1.2018 22:08
Vélstjórinn á Herjólfi fær ekki prófkjör í Eyjum Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum felldi í gær tillögu um að valið yrði á framboðslista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar með prófkjöri. Kosið var tvisvar og var tillagan felld í bæði skiptin. Innlent 10.1.2018 22:10
Engin hefðbundin námskrá verður í nýjum lýðháskóla á Flateyri Eftir mikið undirbúningsstarf fólks í sjálfboðavinnu þá erum við komin á þann stað að við eigum möguleika á að fara af stað með skólann í haust, segir Helena Jónsdóttir framkvæmdastjóri Lýðháskólans á Flateyri. Innlent 10.1.2018 22:10
KSÍ og Tólfan funda um Rússlandsferðina Stjórn KSÍ samþykkti einróma á stjórnarfundi sínum á þriðjudag að sambandið myndi borga fyrir tíu úr stuðningsmannahópi Tólfunnar til að styðja við íslenska landsliðið í knattspyrnu á meðan Heimsmeistaramótið í Rússlandi fer fram. Innlent 10.1.2018 22:11
Krefja BuzzFeed um skaðabætur Michael Cohen, lögfræðingur Donalds Trump Bandaríkjaforseta, höfðaði í fyrrinótt mál annars vegar gegn rannsóknafyrirtækinu Fusion GPS og hins vegar fjölmiðlinum BuzzFeed. Málin snúast um rannsóknarskjöl frá Fusion GPS sem BuzzFeed birti í janúar á síðasta ári, þó með þeim fyrirvara að það sem í þeim stæði væri óstaðfest. Erlent 10.1.2018 20:31
Ekki þarf að stansa til að aka um Vaðlaheiðargöng Greiðsla fyrir að aka um Vaðlaheiðargöngin verður rafræn og mun þar af leiðandi engin mönnuð stöð vera við annan enda ganganna til að rukka ökumenn. Hægt verður að kaupa miða í gegnum göngin á netinu eða í appi í snjalltækjum. Þeir sem greiða ekki en fara um göngin fá sendan greiðsluseðil. Innlent 10.1.2018 22:07
Erlendir túristar skulda Landspítalanum stórfé Viðskiptakröfur Landspítalans vegna ferðamanna án sjúkratryggingar námu minnst 725 milljónum á síðasta ári. Flestir leita til spítalans í júlí og ágúst en innlögnum yfir vetrarmánuðina hefur fjölgað mikið. Innlent 10.1.2018 22:11
Fagnar samkeppni í leiðtogakjöri Áslaugu Maríu Friðriksdóttur lýst vel á framboð eiganda Morgunblaðsins, Eyþórs Arnalds. Innlent 9.1.2018 21:31