Birtist í Fréttablaðinu Byggðastofnun á hluti að 1,2 milljarða virði Byggðastofnun á hluti í fjölmörgum fyrirtækjum á landsbyggðinni. Sumir hlutanna hafa verið í eigu stofnunarinnar í yfir áratug. Stofnuninni ber að selja hlutina svo fljótt sem kostur er. Að sögn forstjórans er áhugi fjárfesta misjafn. Viðskipti innlent 7.6.2017 21:49 Forseti Íslands gæti tæknilega séð hafnað dómurunum Forseti Íslands myndi brjóta blað í íslenskri stjórnmálasögu með synjun skipunar dómaranna við Landsrétt. Innlent 7.6.2017 21:54 Tólf prósent noti almenningssamgöngur Til að unnt sé að byggja upp Borgarlínu þarf að þétta byggð og þrengja að einkabílnum. Fyrstu drög að legu línunnar voru kynnt á sameiginlegum fundi sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins í gær. Innlent 7.6.2017 20:51 Hafna reiðufé á kvöldin Tilgangurinn með nýju lögunum er að draga úr hættunni á ránum. Erlent 7.6.2017 21:53 Félag stjórnarformanns TM hagnast um 300 milljónir Fjárfestingafélag í eigu Örvars Kærnested, stjórnarformanns Tryggingamiðstöðvarinnar (TM), hagnaðist um 305 milljónir króna á árinu 2016, að því er fram kemur í nýjum ársreikningi Riverside Capital. Viðskipti innlent 6.6.2017 19:44 Barist um útgönguatkvæðin Bretar ganga að kjörborðinu á morgun. Óljóst er hvort Íhaldsflokkurinn muni ná hreinum meirihluta eður ei. Leiðtogar stærstu flokkanna tveggja virðast báðir einblína á þau kjördæmi sem vildu segja skilið við ESB. Erlent 6.6.2017 22:06 Norðmenn fá sérmeðferð Erlent 6.6.2017 22:06 Versta afkoma álvers Norðuráls frá upphafi Álver Norðuráls á Grundartanga var rekið með um 2,4 milljarða króna tapi í fyrra. Tekjur fyrirtækisins drógust saman enda álverð ekki verið lægra síðan 2003. Forstjórinn bendir á að verðið hafi hækkað um 20 prósent frá áramótum Viðskipti innlent 6.6.2017 21:22 FME spurðist fyrir um óhæði nýs stjórnarmanns í Arion banka Jakob Ásmundsson, sem var kjörinn stjórnarmaður í Arion banka á aðalfundi 9. mars síðastliðinn, sótti ekki fundi stjórnar bankans eða tók þátt í öðrum stjórnarstörfum í meira en tvo mánuði Viðskipti innlent 6.6.2017 19:44 Líklega elstu merki um landnám á Íslandi Fornleifarannsóknir á Stöð í Stöðvarfirði halda áfram í sumar. Þær hafa leitt í ljós að skálar voru reistir þar á níundu öld. Talið er að skálarnir hafi verið útstöð frá Skandinavíu. Innlent 6.6.2017 22:05 Kenning Einsteins um vitfirru; Á hún við um krónuna? Eins og flestir vita, var Albert Einstein einn mesti stærðfræðingur, eðlisfræðingur og hugsuður síðustu aldar. Hann setti m.a. fram afstæðiskenninguna, og þegar hann var spurður, hvað afstæða væri, var svarið þetta: "Ef þú situr með fallegri stúlku í tvo tíma, er það eins og ein mínúta, en, ef þú situr á heitum ofni í eina mínútu, er það eins og tveir tímar.“ Skoðun 6.6.2017 15:43 Ráðherra á refilstigum Það er athyglisvert að hlusta á utanríkisráðherra lýðveldisins ræða um málefni granna okkar í Evrópu. Það fer ekki á milli mála að ráðherrar Sjálfstæðisflokksins eiga við mikil talmein að stríða þegar þeir þurfa að minnast á ESB án þess að hreyta úr sér ónotum eða skammaryrðum. Skoðun 6.6.2017 15:40 Sameigendur á Landslögum gættu andstæðra hagsmuna Sameigendur á lögmannsstofunni Landslögum gættu andstæðra hagsmuna í Hæstaréttarmáli um fasteignamat Hörpu í febrúar í fyrra. Viðskipti innlent 6.6.2017 22:06 Hrákasmíð "Ætíð vill valdið sinn vilja hafa,“ stendur víst einhvers staðar og má til sanns vegar færa þegar íslenskt samfélag er annars vegar. Einhverra hluta vegna er málum þannig háttað á Íslandi að sá einn ræður sem mest hefur valdið, óháð visku, samræðu eða einfaldlega hvort viðkomandi kemst að bestu mögulegu niðurstöðu fyrir heildina. Fastir pennar 6.6.2017 16:41 Allsherjar vanhæfi gæti vel orðið raunin í dómaramálinu Víðtæk tengsl fólks innan lögfræðistéttar gætu reynst til trafala við val á dómurum til að skera úr um dómsmál vegna skipunar dómara í Landsrétt. Innlent 6.6.2017 22:05 Vonbrigði að þurfa að láta af vöktuninni Rafræn vöktun IKEA utan lóðarmarka fyrirtækisins er óheimil. Sömu sögu er að segja af sérstakri vöktun og skráningu upplýsinga um einstaklinga sem fyrirtækið telur óæskilega í versluninni. Innlent 6.6.2017 22:05 Beint lýðræði í menntamálum Beint lýðræði snýst um að þú getir haft bein áhrif á það sem skiptir þig máli. Beint lýðræði snýst ekki um að hafa skoðun á öllu alltaf, heldur að geta haft áhrif á það sem skiptir mann máli. Skoðun 7.6.2017 07:00 Ekki vera fáviti „Borg verður óbyggðir, barnið er stuck þar,“ syngur Kött Grá Pje í lagi dags rauða nefsins og vísar til milljóna barna sem eru fórnarlömb átaka og ofsókna um allan heim. Skoðun 6.6.2017 15:35 Tröppur á hjúkrunarheimili Móðir mín (94 ára) fór á hjúkrunarheimilið Víðihlíð í Grindavík fyrir um tveimur mánuðum og var búin að bíða eftir vist í nokkur ár. Heimilið er ríkisrekið. Þar eru enn tveggja manna herbergi þannig að móðir mín deilir litlu herbergi með ókunnri konu. Skoðun 6.6.2017 15:38 Farþegum Icelandair fjölgaði lítillega Farþegar Icelandair í síðasta mánuði voru tæplega 332 þúsund og er það aukning um fjögur prósent samanborið við sama mánuð í fyrra. Viðskipti innlent 6.6.2017 22:05 Í faðmi dragdrottninga Ég er búin að finna mér nýtt athvarf. Í þessu athvarfi er allt kunnuglegt og gott og dreifir huganum. Ég leita þar skjóls ef mér finnst lífið yfirþyrmandi. Þetta athvarf, þetta afdrep höfuðs sem íþyngir mér stundum, er um þessar mundir í semelíusteinaskreyttum faðmi dragdrottninga. Bakþankar 6.6.2017 16:48 Ráðherra segir niðurstöðu dómnefndarinnar vera þægilegan lista "Hjá nefndinni voru fimm úr hópi lögmanna, fimm fræðimenn og fimm dómarar. Er það tilviljun? Það er furðulega þægileg niðurstaða.“ Innlent 6.6.2017 22:06 Leigurisarnir tveir eiga íbúðir fyrir 79 milljarða Fasteignir Almenna leigufélagsins, annars stærsta leigufélags landsins, eru nú metnar á um 38 milljarða króna. Heimavellir er stærsta leigufélagið á landinu, en eignasafn félagsins gæti farið upp í 50 milljarða áður en árinu er lokið. Viðskipti innlent 6.6.2017 22:05 Milljóna ferðakostnaður Heildarferðakostnaður starfsmanna og kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg frá janúar til mars í ár var um sjö milljónir króna eða yfir tvær milljónir á mánuði. Innlent 5.6.2017 22:12 Samstarfsslitin skilja Katar eftir einangrað Óvissa ríkir á Arabíuskaganum eftir að fjöldi ríkja sleit stjórnmála- og viðskiptasambandi við Katar í gær. Yfirvöld segja vegið að sjálfstæði landsins en halda því fram að aðgerðirnar komi ekki til með að hafa nein áhrif á daglegt líf borgaranna. Viðskipti erlent 5.6.2017 22:12 Gagnrýna samninga við fyrrverandi ráðherra og alþingismenn Samningar sem íslenska ríkið gerði við fyrrverandi ráðherra og þingmenn um greiðslur fyrir verkefni eru gagnrýndir harðlega í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar. Í sumum tilfellum fengu einstaklingar greidda tugi milljóna fyrir verkefni sín. Innlent 5.6.2017 22:12 Lög brotin í meðferð Alþingis Alþingi hefði átt að greiða atkvæði með hverjum umsækjanda um dómarastöðu í Landsrétti. Innlent 5.6.2017 22:13 „Starfsmaður í þjálfun“ talaði lengst allra Þingmenn Vinstri grænna töluðu mest allra á nýliðnu þingi. Steingrímur J. Sigfússon var hins vegar nokkuð fjarri toppnum sem hefur ekki oft gerst síðan hann settist á þing árið 1983. Innlent 5.6.2017 22:12 Ofurjeppamaður fordæmir akstursbann og spáir öngþveiti í miðbænum Kristján G. Kristjánsson segir lúxusjeppafyrirtækin afar ósátt við að vera gerð útlæg úr miðborginni. Algert bann við hópferðabílum sé vanhugsað og muni bregða fæti fyrir hótelrekstur á bannsvæðinu. Innlent 5.6.2017 22:12 Gott að vera orðinn jafningi í fyrsta sinn Navid Nouri fékk íslenskan ríkisborgararétt í síðustu viku. Þetta er í fyrsta sinn á ævinni sem Nouri fær ríkisborgararétt því að hann er Afgani en fæddist í Íran og hefur því verið landlaus allt sitt líf. Innlent 5.6.2017 22:13 « ‹ ›
Byggðastofnun á hluti að 1,2 milljarða virði Byggðastofnun á hluti í fjölmörgum fyrirtækjum á landsbyggðinni. Sumir hlutanna hafa verið í eigu stofnunarinnar í yfir áratug. Stofnuninni ber að selja hlutina svo fljótt sem kostur er. Að sögn forstjórans er áhugi fjárfesta misjafn. Viðskipti innlent 7.6.2017 21:49
Forseti Íslands gæti tæknilega séð hafnað dómurunum Forseti Íslands myndi brjóta blað í íslenskri stjórnmálasögu með synjun skipunar dómaranna við Landsrétt. Innlent 7.6.2017 21:54
Tólf prósent noti almenningssamgöngur Til að unnt sé að byggja upp Borgarlínu þarf að þétta byggð og þrengja að einkabílnum. Fyrstu drög að legu línunnar voru kynnt á sameiginlegum fundi sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins í gær. Innlent 7.6.2017 20:51
Hafna reiðufé á kvöldin Tilgangurinn með nýju lögunum er að draga úr hættunni á ránum. Erlent 7.6.2017 21:53
Félag stjórnarformanns TM hagnast um 300 milljónir Fjárfestingafélag í eigu Örvars Kærnested, stjórnarformanns Tryggingamiðstöðvarinnar (TM), hagnaðist um 305 milljónir króna á árinu 2016, að því er fram kemur í nýjum ársreikningi Riverside Capital. Viðskipti innlent 6.6.2017 19:44
Barist um útgönguatkvæðin Bretar ganga að kjörborðinu á morgun. Óljóst er hvort Íhaldsflokkurinn muni ná hreinum meirihluta eður ei. Leiðtogar stærstu flokkanna tveggja virðast báðir einblína á þau kjördæmi sem vildu segja skilið við ESB. Erlent 6.6.2017 22:06
Versta afkoma álvers Norðuráls frá upphafi Álver Norðuráls á Grundartanga var rekið með um 2,4 milljarða króna tapi í fyrra. Tekjur fyrirtækisins drógust saman enda álverð ekki verið lægra síðan 2003. Forstjórinn bendir á að verðið hafi hækkað um 20 prósent frá áramótum Viðskipti innlent 6.6.2017 21:22
FME spurðist fyrir um óhæði nýs stjórnarmanns í Arion banka Jakob Ásmundsson, sem var kjörinn stjórnarmaður í Arion banka á aðalfundi 9. mars síðastliðinn, sótti ekki fundi stjórnar bankans eða tók þátt í öðrum stjórnarstörfum í meira en tvo mánuði Viðskipti innlent 6.6.2017 19:44
Líklega elstu merki um landnám á Íslandi Fornleifarannsóknir á Stöð í Stöðvarfirði halda áfram í sumar. Þær hafa leitt í ljós að skálar voru reistir þar á níundu öld. Talið er að skálarnir hafi verið útstöð frá Skandinavíu. Innlent 6.6.2017 22:05
Kenning Einsteins um vitfirru; Á hún við um krónuna? Eins og flestir vita, var Albert Einstein einn mesti stærðfræðingur, eðlisfræðingur og hugsuður síðustu aldar. Hann setti m.a. fram afstæðiskenninguna, og þegar hann var spurður, hvað afstæða væri, var svarið þetta: "Ef þú situr með fallegri stúlku í tvo tíma, er það eins og ein mínúta, en, ef þú situr á heitum ofni í eina mínútu, er það eins og tveir tímar.“ Skoðun 6.6.2017 15:43
Ráðherra á refilstigum Það er athyglisvert að hlusta á utanríkisráðherra lýðveldisins ræða um málefni granna okkar í Evrópu. Það fer ekki á milli mála að ráðherrar Sjálfstæðisflokksins eiga við mikil talmein að stríða þegar þeir þurfa að minnast á ESB án þess að hreyta úr sér ónotum eða skammaryrðum. Skoðun 6.6.2017 15:40
Sameigendur á Landslögum gættu andstæðra hagsmuna Sameigendur á lögmannsstofunni Landslögum gættu andstæðra hagsmuna í Hæstaréttarmáli um fasteignamat Hörpu í febrúar í fyrra. Viðskipti innlent 6.6.2017 22:06
Hrákasmíð "Ætíð vill valdið sinn vilja hafa,“ stendur víst einhvers staðar og má til sanns vegar færa þegar íslenskt samfélag er annars vegar. Einhverra hluta vegna er málum þannig háttað á Íslandi að sá einn ræður sem mest hefur valdið, óháð visku, samræðu eða einfaldlega hvort viðkomandi kemst að bestu mögulegu niðurstöðu fyrir heildina. Fastir pennar 6.6.2017 16:41
Allsherjar vanhæfi gæti vel orðið raunin í dómaramálinu Víðtæk tengsl fólks innan lögfræðistéttar gætu reynst til trafala við val á dómurum til að skera úr um dómsmál vegna skipunar dómara í Landsrétt. Innlent 6.6.2017 22:05
Vonbrigði að þurfa að láta af vöktuninni Rafræn vöktun IKEA utan lóðarmarka fyrirtækisins er óheimil. Sömu sögu er að segja af sérstakri vöktun og skráningu upplýsinga um einstaklinga sem fyrirtækið telur óæskilega í versluninni. Innlent 6.6.2017 22:05
Beint lýðræði í menntamálum Beint lýðræði snýst um að þú getir haft bein áhrif á það sem skiptir þig máli. Beint lýðræði snýst ekki um að hafa skoðun á öllu alltaf, heldur að geta haft áhrif á það sem skiptir mann máli. Skoðun 7.6.2017 07:00
Ekki vera fáviti „Borg verður óbyggðir, barnið er stuck þar,“ syngur Kött Grá Pje í lagi dags rauða nefsins og vísar til milljóna barna sem eru fórnarlömb átaka og ofsókna um allan heim. Skoðun 6.6.2017 15:35
Tröppur á hjúkrunarheimili Móðir mín (94 ára) fór á hjúkrunarheimilið Víðihlíð í Grindavík fyrir um tveimur mánuðum og var búin að bíða eftir vist í nokkur ár. Heimilið er ríkisrekið. Þar eru enn tveggja manna herbergi þannig að móðir mín deilir litlu herbergi með ókunnri konu. Skoðun 6.6.2017 15:38
Farþegum Icelandair fjölgaði lítillega Farþegar Icelandair í síðasta mánuði voru tæplega 332 þúsund og er það aukning um fjögur prósent samanborið við sama mánuð í fyrra. Viðskipti innlent 6.6.2017 22:05
Í faðmi dragdrottninga Ég er búin að finna mér nýtt athvarf. Í þessu athvarfi er allt kunnuglegt og gott og dreifir huganum. Ég leita þar skjóls ef mér finnst lífið yfirþyrmandi. Þetta athvarf, þetta afdrep höfuðs sem íþyngir mér stundum, er um þessar mundir í semelíusteinaskreyttum faðmi dragdrottninga. Bakþankar 6.6.2017 16:48
Ráðherra segir niðurstöðu dómnefndarinnar vera þægilegan lista "Hjá nefndinni voru fimm úr hópi lögmanna, fimm fræðimenn og fimm dómarar. Er það tilviljun? Það er furðulega þægileg niðurstaða.“ Innlent 6.6.2017 22:06
Leigurisarnir tveir eiga íbúðir fyrir 79 milljarða Fasteignir Almenna leigufélagsins, annars stærsta leigufélags landsins, eru nú metnar á um 38 milljarða króna. Heimavellir er stærsta leigufélagið á landinu, en eignasafn félagsins gæti farið upp í 50 milljarða áður en árinu er lokið. Viðskipti innlent 6.6.2017 22:05
Milljóna ferðakostnaður Heildarferðakostnaður starfsmanna og kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg frá janúar til mars í ár var um sjö milljónir króna eða yfir tvær milljónir á mánuði. Innlent 5.6.2017 22:12
Samstarfsslitin skilja Katar eftir einangrað Óvissa ríkir á Arabíuskaganum eftir að fjöldi ríkja sleit stjórnmála- og viðskiptasambandi við Katar í gær. Yfirvöld segja vegið að sjálfstæði landsins en halda því fram að aðgerðirnar komi ekki til með að hafa nein áhrif á daglegt líf borgaranna. Viðskipti erlent 5.6.2017 22:12
Gagnrýna samninga við fyrrverandi ráðherra og alþingismenn Samningar sem íslenska ríkið gerði við fyrrverandi ráðherra og þingmenn um greiðslur fyrir verkefni eru gagnrýndir harðlega í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar. Í sumum tilfellum fengu einstaklingar greidda tugi milljóna fyrir verkefni sín. Innlent 5.6.2017 22:12
Lög brotin í meðferð Alþingis Alþingi hefði átt að greiða atkvæði með hverjum umsækjanda um dómarastöðu í Landsrétti. Innlent 5.6.2017 22:13
„Starfsmaður í þjálfun“ talaði lengst allra Þingmenn Vinstri grænna töluðu mest allra á nýliðnu þingi. Steingrímur J. Sigfússon var hins vegar nokkuð fjarri toppnum sem hefur ekki oft gerst síðan hann settist á þing árið 1983. Innlent 5.6.2017 22:12
Ofurjeppamaður fordæmir akstursbann og spáir öngþveiti í miðbænum Kristján G. Kristjánsson segir lúxusjeppafyrirtækin afar ósátt við að vera gerð útlæg úr miðborginni. Algert bann við hópferðabílum sé vanhugsað og muni bregða fæti fyrir hótelrekstur á bannsvæðinu. Innlent 5.6.2017 22:12
Gott að vera orðinn jafningi í fyrsta sinn Navid Nouri fékk íslenskan ríkisborgararétt í síðustu viku. Þetta er í fyrsta sinn á ævinni sem Nouri fær ríkisborgararétt því að hann er Afgani en fæddist í Íran og hefur því verið landlaus allt sitt líf. Innlent 5.6.2017 22:13