Fréttir Lögmaður Moggans hafnar ásökunum Lögmaður Morgunblaðsins hafnar því að fyrirtækið misnoti markaðsráðandi stöðu sína með því að bjóða fasteignasölum ókeypis auglýsingar á Netinu, gegn því að þeir kaupi auglýsingar í blaðinu. Samkeppnisstofnun hefur málið til meðferðar eftir kvörtun frá öðrum fasteignavef. Innlent 13.10.2005 14:26 Skýrsla ríkisendurskoðunar rædd Fundur í fjárlaganefnd Alþingis hófst klukkan átta en þar er rætt um skýrslu Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga og fjárhagsvanda framhaldsskólanna. Innlent 13.10.2005 14:26 Breytingar frumvarpsins samþykktar Breytingar allsherjarnefndar á fjölmiðlafrumvarpinu voru samþykktar við aðra umræðu á Alþingi í gærkvöld með 31 atkvæði stjórnarliða. 28 sátu hjá en fjórir greiddu ekki atkvæði. Þriðja og síðasta umræða hefst nú klukkan tíu og má því búast við að frumvarpið verði endanlega afgreitt síðar í dag. Innlent 13.10.2005 14:26 Enn lekur olía úr Guðrúnu <span class="frettatexti">Olía er aftur farin að leka upp á yfirborðið úr fjölveiðiskipinu Guðrúnu Gísladóttur, sem liggur á hafsbotni við Noreg, að því er greinir frá í norska blaðinu <i>Lofotposten</i> í dag. Þar segir að þrátt fyrir að olía hafi verð tæmd úr skipinu í byrjun júlí sé hún á ný tekin að berast upp á hafflötinn úr skipinu. </span> Innlent 13.10.2005 14:26 Stoppuðu flugræningja og slepptu Fjórir flugræningjar voru stöðvaðir á flugvellinum skömmu áður en þeir flugu farþegavél á bandaríska varnarmálaráðuneytið. Þeim var hleypt í gegn og þannig fór síðasti möguleikinn til að stöðva þá út um þúfur. Stjórnvöld vanmátu hættuna sem stafaði af al-Kaída og gátu því ekki varist henni. Erlent 13.10.2005 14:26 Skaðsemi áfengisdrykkju mæðra Eitt af hverjum hundrað börnum skaðast vegna þess að móðirin hefur neytt áfengis á meðgöngu. Þá getur jafnvel lítil drykkja leitt til námserfiðleika og andlegra truflana. Innlent 13.10.2005 14:26 Ísraelum gert að rífa múrinn Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt ályktun um að Ísraelum beri að rífa niður múrinn sem þeir eru að reisa við Vesturbakkann. Stjórnvöld í Ísrael mótmæla ályktuninni og ætla að halda áfram að reisa múrinn. Erlent 13.10.2005 14:26 Barn veiktist af Trópí Eins árs drengur veiktist fyrir nokkru eftir að haf adrukkið gallaðan Trópí. Í DV í fyrradag kom fram að drengur hefði veikst vegna ávaxtadrykkjarins Svala frá Vífilfell sem einnig var gallaður. Fyrirtækið viðurkenndi mistök sín sem stöfuðu af bilun í gerilsneyðingarvél og var töluvert magn af bæði Trópí og Svala kallað inn frá verslunum Innlent 13.10.2005 14:26 Launavísitalan hækkaði í júní Launavísitala fyrir júnímánuð er 251,1 stig og hækkaði um 0,6% frá fyrra mánuði samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 5,1%. Innlent 13.10.2005 14:26 Hunsa vilja Sameinuðu þjóðanna Ísraelar hyggjast í engu fara eftir óskum allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Allsherjarþingið samþykkti með miklum meirihluta atkvæða ályktun þar sem þrýst er á Ísraela að virða úrskurð Alþjóðadómstólsins í Haag um að hætta framkvæmdum við vegginn sem þeir eru að reisa milli sín og Palestínumanna, á palestínsku landsvæði. Erlent 13.10.2005 14:26 Davíð á sjúkrahúsi Davíð Oddsson forsætisráðherra var í nótt fluttur á Landspítala háskólasjúkrahús vegna verkja í kviðarholi og er hann í rannsókn á sjúkrahúsinu, að því er segir í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Innlent 17.10.2005 23:41 Krónan styrktist mikið Líflegt var á gjaldeyrismarkaði í gær og námu viðskipti dagsins 4,6 milljörðum króna. Íslenska krónan styrktist um 0,7% sem telst mjög mikið á einum degi. Krónan hefur styrkst um 1,4% frá áramótum en til samanburðar styrktist krónan um 6,4% á síðasta ári. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:26 Harðar umræður á Alþingi Harðar umræður hafa verið á Alþingi um fjölmiðlalögin í dag. Stjórnarandstaðan hefur gagnrýnt ríkisstjórnarflokkana fyrir það hvernig málið hefur þróast síðustu mánuði og talaði Steingrímur J. Sigfússon, formaður vinstri-grænna, um sjálfskaparvíti ríkisstjórnarinnar og taldi málið allt komið á byrjunarreit. Innlent 13.10.2005 14:26 Málskotsréttur forsetans afnuminn? Málskotsréttur forseta Íslands verður hugsanlega afnuminn við endurskoðun stjórnarskrárinnar sem boðað hefur verið til. Mögulegt er að í staðinn verði fleiri en ein leið til að skjóta lagafrumvörpum til þjóðarinnar. Innlent 13.10.2005 14:26 Banaslys við Valdalæk Banaslys varð við Valdalæk, skammt frá Hvammstanga, um klukkan 10 í gærkvöld. Tékknesk kona á fertugsaldri lést þegar bíll, sem hún var farþegi í, fór út af veginum og valt. Svo virðist sem ökumaður bifreiðarinnar hafi misst stjórn á henni í lausamöl. Innlent 13.10.2005 14:26 Mannlaus strætisvagn fór útaf Mannlaus strætisvagn fór af stað frá biðstöðinni við Hamraborg í Kópavogi um sexleytið og rann stjórnlaus áfram. Innlent 13.10.2005 14:26 Gæsluvarðhald verði framlengt Þess verður krafist fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag að gæsluvarðhald yfir manninum, sem er grunaður um aðild að hvarfi fyrrverandi sambýliskonu sinnar í Stórholti, verði framlengt en hann hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan 6. júní. Innlent 13.10.2005 14:26 Gert að sæta geðrannsókn Gæsluvarðhald yfir Hákoni Eydal, manninum sem grunaður er um að hafa banað Sri Rahmawati, var framlengt um þrjár vikur í gær eða til 11. ágúst. Þá var honum einnig gert að sæta geðrannsókn. Hákon hefur tekið sér þriggja daga frest til að ákveða hvort hann kæri gæsluvarðhaldsúrskurðinn. Innlent 13.10.2005 14:26 Ísraelsmenn hunsa ályktun Sþ Ísraelsmenn ætla að halda framkvæmdum áfram við öryggismúr á Vesturbakkanum, þrátt fyrir að Sameinuðu þjóðirnar hafi samþykkt ályktun í gærkvöldi þar sem þess er krafist að hann verði rifinn niður. Raanan Gissin, einn af ráðgjöfum Ariels Sharons, forsætisráðherra Ísraels, segir það vera rétt Ísraelsmanna að verja sig gegn Palestínumönnum. Erlent 13.10.2005 14:26 Hafnar beitingu fjölmiðla í málinu Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs og aðaleigandi Norðurljósa, hafnar því að hafa beitt fjölmiðlum fyrirtækisins gegn stjórnvöldum í fjölmiðlamálinu. Innlent 13.10.2005 14:26 Arafat sagður bera mesta ábyrgð Jasser Arafat, forseti Palestínu, sætir harðari gagnrýni þessa dagana en hann er vanur. Palestínuþing ályktaði gegn honum og enn bólar ekkert á lausn á deilunni um yfirstjórn öryggismála. Erlent 13.10.2005 14:26 Þýskir sóðar í Tékklandi Tékkneska lögreglan ætlar að leita af handahófi í þýskum bifreiðum við landamæri Tékklands til að sporna við því að þeir fleygi rusli meðfram tékkneskum þjóðvegum. Erlent 13.10.2005 14:26 Tafir á umferð um Vesturlandsveg Vegna framkvæmda á Vesturlandsvegi undir Esjubergi við Enni og Tinda verða tafir á umferð. Þar hafa tímabundið verið sett upp umferðarljós og er aðeins umferð úr annari áttinni hleypt í gegn í einu. Við þetta geta myndast langar biðraðir. Ökumenn eru beðnir vara sig á því að aka hratt og að gæta sín á hvössum brúnum. Innlent 13.10.2005 14:26 Baðstrendur í París Íbúar og ferðamenn í París geta næstu vikurnar skellt sér á baðströnd í borginni því í dag opna þrjár baðstrendur á þriggja og hálfs kílómetra löngu svæði á Signubökkum. Þetta er þriðja sumarið í röð sem settar eru upp strendur í borginni en þær verða opnar næstu sex vikurnar. Erlent 13.10.2005 14:26 Ísland á heima í Evrópu Ráðherra Evrópumála í Bretlandi telur að unnt verði að finna lausn sem henti Íslandi ef sótt yrði um aðild. Hann segir það þó ekki sitt hlutverk að ráðleggja Íslendingum að sækja um aðild eða ekki. Innlent 13.10.2005 14:26 Borgin tekur á andaveiðum "Við höfum ekki orðið vör við stórfelldan andaþjófnað en það virðist tíðkast í einhverjum mæli," segir Katrín Jakobsdóttir, formaður umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkurborgar. Innlent 13.10.2005 14:26 Bandarísk þyrla skotin niður Þrír bandarískir hermenn létust þegar þyrla sem þeir voru í var skotin niður yfir borginni Ramadí í vesturhluta Íraks í dag. Þetta er haft eftir lögreglunni þar í borg og eru írakskir skæruliðar sagðir hafa verið þarna að verki. Erlent 13.10.2005 14:26 Ný kenning um svarthol Eðlisfræðingurinn og stærðfræðingurinn Stephen Hawking hefur sett fram nýja kenningu um svarthol. Erlent 13.10.2005 14:26 Indverjar og Pakistanar ræða saman Utanríkisráðherrar Indlands og Pakistan funduðu í gær á ráðstefnu ríkja í Suðaustur-Asíu. Ráðherrarnir ræddu meðal annars um Kasmír-hérað og sögðu fundinn hafa einkennst af hreinskilni og velvilja. Erlent 13.10.2005 14:26 Gæsluvarðhaldið framlengt Gæsluvarðhald yfir 45 ára gömlum manni, sem grunaður er um aðild að hvarfi fyrrverandi sambýliskonu sinnar í Stórholti, var í dag framlengt í Héraðsdómi Reykjavíkur um þrjár vikur, eða til 11. ágúst. Innlent 13.10.2005 14:26 « ‹ ›
Lögmaður Moggans hafnar ásökunum Lögmaður Morgunblaðsins hafnar því að fyrirtækið misnoti markaðsráðandi stöðu sína með því að bjóða fasteignasölum ókeypis auglýsingar á Netinu, gegn því að þeir kaupi auglýsingar í blaðinu. Samkeppnisstofnun hefur málið til meðferðar eftir kvörtun frá öðrum fasteignavef. Innlent 13.10.2005 14:26
Skýrsla ríkisendurskoðunar rædd Fundur í fjárlaganefnd Alþingis hófst klukkan átta en þar er rætt um skýrslu Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga og fjárhagsvanda framhaldsskólanna. Innlent 13.10.2005 14:26
Breytingar frumvarpsins samþykktar Breytingar allsherjarnefndar á fjölmiðlafrumvarpinu voru samþykktar við aðra umræðu á Alþingi í gærkvöld með 31 atkvæði stjórnarliða. 28 sátu hjá en fjórir greiddu ekki atkvæði. Þriðja og síðasta umræða hefst nú klukkan tíu og má því búast við að frumvarpið verði endanlega afgreitt síðar í dag. Innlent 13.10.2005 14:26
Enn lekur olía úr Guðrúnu <span class="frettatexti">Olía er aftur farin að leka upp á yfirborðið úr fjölveiðiskipinu Guðrúnu Gísladóttur, sem liggur á hafsbotni við Noreg, að því er greinir frá í norska blaðinu <i>Lofotposten</i> í dag. Þar segir að þrátt fyrir að olía hafi verð tæmd úr skipinu í byrjun júlí sé hún á ný tekin að berast upp á hafflötinn úr skipinu. </span> Innlent 13.10.2005 14:26
Stoppuðu flugræningja og slepptu Fjórir flugræningjar voru stöðvaðir á flugvellinum skömmu áður en þeir flugu farþegavél á bandaríska varnarmálaráðuneytið. Þeim var hleypt í gegn og þannig fór síðasti möguleikinn til að stöðva þá út um þúfur. Stjórnvöld vanmátu hættuna sem stafaði af al-Kaída og gátu því ekki varist henni. Erlent 13.10.2005 14:26
Skaðsemi áfengisdrykkju mæðra Eitt af hverjum hundrað börnum skaðast vegna þess að móðirin hefur neytt áfengis á meðgöngu. Þá getur jafnvel lítil drykkja leitt til námserfiðleika og andlegra truflana. Innlent 13.10.2005 14:26
Ísraelum gert að rífa múrinn Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt ályktun um að Ísraelum beri að rífa niður múrinn sem þeir eru að reisa við Vesturbakkann. Stjórnvöld í Ísrael mótmæla ályktuninni og ætla að halda áfram að reisa múrinn. Erlent 13.10.2005 14:26
Barn veiktist af Trópí Eins árs drengur veiktist fyrir nokkru eftir að haf adrukkið gallaðan Trópí. Í DV í fyrradag kom fram að drengur hefði veikst vegna ávaxtadrykkjarins Svala frá Vífilfell sem einnig var gallaður. Fyrirtækið viðurkenndi mistök sín sem stöfuðu af bilun í gerilsneyðingarvél og var töluvert magn af bæði Trópí og Svala kallað inn frá verslunum Innlent 13.10.2005 14:26
Launavísitalan hækkaði í júní Launavísitala fyrir júnímánuð er 251,1 stig og hækkaði um 0,6% frá fyrra mánuði samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 5,1%. Innlent 13.10.2005 14:26
Hunsa vilja Sameinuðu þjóðanna Ísraelar hyggjast í engu fara eftir óskum allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Allsherjarþingið samþykkti með miklum meirihluta atkvæða ályktun þar sem þrýst er á Ísraela að virða úrskurð Alþjóðadómstólsins í Haag um að hætta framkvæmdum við vegginn sem þeir eru að reisa milli sín og Palestínumanna, á palestínsku landsvæði. Erlent 13.10.2005 14:26
Davíð á sjúkrahúsi Davíð Oddsson forsætisráðherra var í nótt fluttur á Landspítala háskólasjúkrahús vegna verkja í kviðarholi og er hann í rannsókn á sjúkrahúsinu, að því er segir í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Innlent 17.10.2005 23:41
Krónan styrktist mikið Líflegt var á gjaldeyrismarkaði í gær og námu viðskipti dagsins 4,6 milljörðum króna. Íslenska krónan styrktist um 0,7% sem telst mjög mikið á einum degi. Krónan hefur styrkst um 1,4% frá áramótum en til samanburðar styrktist krónan um 6,4% á síðasta ári. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:26
Harðar umræður á Alþingi Harðar umræður hafa verið á Alþingi um fjölmiðlalögin í dag. Stjórnarandstaðan hefur gagnrýnt ríkisstjórnarflokkana fyrir það hvernig málið hefur þróast síðustu mánuði og talaði Steingrímur J. Sigfússon, formaður vinstri-grænna, um sjálfskaparvíti ríkisstjórnarinnar og taldi málið allt komið á byrjunarreit. Innlent 13.10.2005 14:26
Málskotsréttur forsetans afnuminn? Málskotsréttur forseta Íslands verður hugsanlega afnuminn við endurskoðun stjórnarskrárinnar sem boðað hefur verið til. Mögulegt er að í staðinn verði fleiri en ein leið til að skjóta lagafrumvörpum til þjóðarinnar. Innlent 13.10.2005 14:26
Banaslys við Valdalæk Banaslys varð við Valdalæk, skammt frá Hvammstanga, um klukkan 10 í gærkvöld. Tékknesk kona á fertugsaldri lést þegar bíll, sem hún var farþegi í, fór út af veginum og valt. Svo virðist sem ökumaður bifreiðarinnar hafi misst stjórn á henni í lausamöl. Innlent 13.10.2005 14:26
Mannlaus strætisvagn fór útaf Mannlaus strætisvagn fór af stað frá biðstöðinni við Hamraborg í Kópavogi um sexleytið og rann stjórnlaus áfram. Innlent 13.10.2005 14:26
Gæsluvarðhald verði framlengt Þess verður krafist fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag að gæsluvarðhald yfir manninum, sem er grunaður um aðild að hvarfi fyrrverandi sambýliskonu sinnar í Stórholti, verði framlengt en hann hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan 6. júní. Innlent 13.10.2005 14:26
Gert að sæta geðrannsókn Gæsluvarðhald yfir Hákoni Eydal, manninum sem grunaður er um að hafa banað Sri Rahmawati, var framlengt um þrjár vikur í gær eða til 11. ágúst. Þá var honum einnig gert að sæta geðrannsókn. Hákon hefur tekið sér þriggja daga frest til að ákveða hvort hann kæri gæsluvarðhaldsúrskurðinn. Innlent 13.10.2005 14:26
Ísraelsmenn hunsa ályktun Sþ Ísraelsmenn ætla að halda framkvæmdum áfram við öryggismúr á Vesturbakkanum, þrátt fyrir að Sameinuðu þjóðirnar hafi samþykkt ályktun í gærkvöldi þar sem þess er krafist að hann verði rifinn niður. Raanan Gissin, einn af ráðgjöfum Ariels Sharons, forsætisráðherra Ísraels, segir það vera rétt Ísraelsmanna að verja sig gegn Palestínumönnum. Erlent 13.10.2005 14:26
Hafnar beitingu fjölmiðla í málinu Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs og aðaleigandi Norðurljósa, hafnar því að hafa beitt fjölmiðlum fyrirtækisins gegn stjórnvöldum í fjölmiðlamálinu. Innlent 13.10.2005 14:26
Arafat sagður bera mesta ábyrgð Jasser Arafat, forseti Palestínu, sætir harðari gagnrýni þessa dagana en hann er vanur. Palestínuþing ályktaði gegn honum og enn bólar ekkert á lausn á deilunni um yfirstjórn öryggismála. Erlent 13.10.2005 14:26
Þýskir sóðar í Tékklandi Tékkneska lögreglan ætlar að leita af handahófi í þýskum bifreiðum við landamæri Tékklands til að sporna við því að þeir fleygi rusli meðfram tékkneskum þjóðvegum. Erlent 13.10.2005 14:26
Tafir á umferð um Vesturlandsveg Vegna framkvæmda á Vesturlandsvegi undir Esjubergi við Enni og Tinda verða tafir á umferð. Þar hafa tímabundið verið sett upp umferðarljós og er aðeins umferð úr annari áttinni hleypt í gegn í einu. Við þetta geta myndast langar biðraðir. Ökumenn eru beðnir vara sig á því að aka hratt og að gæta sín á hvössum brúnum. Innlent 13.10.2005 14:26
Baðstrendur í París Íbúar og ferðamenn í París geta næstu vikurnar skellt sér á baðströnd í borginni því í dag opna þrjár baðstrendur á þriggja og hálfs kílómetra löngu svæði á Signubökkum. Þetta er þriðja sumarið í röð sem settar eru upp strendur í borginni en þær verða opnar næstu sex vikurnar. Erlent 13.10.2005 14:26
Ísland á heima í Evrópu Ráðherra Evrópumála í Bretlandi telur að unnt verði að finna lausn sem henti Íslandi ef sótt yrði um aðild. Hann segir það þó ekki sitt hlutverk að ráðleggja Íslendingum að sækja um aðild eða ekki. Innlent 13.10.2005 14:26
Borgin tekur á andaveiðum "Við höfum ekki orðið vör við stórfelldan andaþjófnað en það virðist tíðkast í einhverjum mæli," segir Katrín Jakobsdóttir, formaður umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkurborgar. Innlent 13.10.2005 14:26
Bandarísk þyrla skotin niður Þrír bandarískir hermenn létust þegar þyrla sem þeir voru í var skotin niður yfir borginni Ramadí í vesturhluta Íraks í dag. Þetta er haft eftir lögreglunni þar í borg og eru írakskir skæruliðar sagðir hafa verið þarna að verki. Erlent 13.10.2005 14:26
Ný kenning um svarthol Eðlisfræðingurinn og stærðfræðingurinn Stephen Hawking hefur sett fram nýja kenningu um svarthol. Erlent 13.10.2005 14:26
Indverjar og Pakistanar ræða saman Utanríkisráðherrar Indlands og Pakistan funduðu í gær á ráðstefnu ríkja í Suðaustur-Asíu. Ráðherrarnir ræddu meðal annars um Kasmír-hérað og sögðu fundinn hafa einkennst af hreinskilni og velvilja. Erlent 13.10.2005 14:26
Gæsluvarðhaldið framlengt Gæsluvarðhald yfir 45 ára gömlum manni, sem grunaður er um aðild að hvarfi fyrrverandi sambýliskonu sinnar í Stórholti, var í dag framlengt í Héraðsdómi Reykjavíkur um þrjár vikur, eða til 11. ágúst. Innlent 13.10.2005 14:26