Fréttir Milt og hlýtt um páskana Páskaveðrið verður milt og hlýtt en dálítið vætusamt, einkum sunnan og vestan til. Ekkert páskahret er fyrirsjáanlegt og ekki útlit fyrir að landsmenn komist mikið á skíði um þessa páska. Innlent 13.10.2005 18:56 Taugatitringur við Persaflóa Mikill taugatitringur er meðal Vesturlandabúa í Persaflóaríkjunum eftir að breskur maður lét lífið í sjálfsmorðsárás í Katar í morgun. Óttast er að hryðjuverkasamtökin al-Qaida standi á bak við árásina og að þetta sé aðeins byrjunin. Erlent 13.10.2005 18:56 Greiðfært um helstu vegi landsins Greiðfært er um helstu þjóðvegi landsins en þó er þungfært um Dynjandisheiði og hálka á Hrafnseyrarheiði. Hálkublettir eru á Eyrarfjalli og á Steingrímsfjarðarheiði. Á Norðurlandi er hálka á Lágheiði og á Austurlandi eru hálkublettir á Hellisheiði Eystri og á Breiðdalsheiði. Öxi er ófær. Innlent 13.10.2005 18:56 Þjófnaðarhugbúnaði laumað í tölvur Tölvunotendum stafar æ meiri ógn af óprúttnum náungum sem lauma hugbúnaði í tölvurnar þeirra eða reyna að plata út úr þeim viðkvæmar upplýsingar. Bandarískur sérfræðingur í tölvuöryggismálum segir einu vörn fólks gegn þessu að uppfæra vírusvarnir sínar reglulega. Innlent 13.10.2005 18:56 42 látnir í námuslysi í Kína 42 eru látnir og 27 námuverkamenn eru innilokaðir í kolanámu í norðurhluta Kína eftir gassprengingu í námunni í gær. Fjórir eigendur námunnar eru í haldi lögreglu en þeim var skipað í nóvember í fyrra að loka henni þar sem kröfur um öryggi voru ekki uppfylltar. Erlent 13.10.2005 18:56 Þrír meirihlutar á kjörtímabili Nýr meirihluti hefur verið myndaður í bæjarstjórn Blönduóss, sá þriðji á kjörtímabilinu. Sjálfstæðismenn og H-listi vinstri manna og óháðra tilkynntu í gærkvöldi að þeir hefðu myndað nýjan meirihluta en fyrri meirihluti H-lista og Á-lista bæjarmálafélagsins Hnjúka sprakk í vikunni. Innlent 13.10.2005 18:56 Ávextir gefa páskaegg Börnin á Barnaspítala Hringsins fengu óvænta og skemmtilega heimsókn í gær þegar ávextirnir úr Ávaxtakörfunni birtust öllum að óvörum hlaðnir páskaeggjum frá Nóa-Síríusi. Innlent 13.10.2005 18:56 Dæmdur fyrir að skipuleggja árás Öryggisdómstóll í Jórdaníu dæmdi í dag jórdanska uppreisnarleiðtogann Abu Musab al-Zarqawi í 15 ára fangelsi fyrir að skipuleggja árás á sendiráð Jórdaníu í Bagdad í Írak. Dómurinn var kveðinn upp að al-Zarqawi fjarstöddum. Erlent 13.10.2005 18:56 Skógarþrösturinn kominn Fyrstu farfuglarnir hafa verið að koma til landsins síðustu daga og nú í morgun sást fyrsti skógarþrösturinn við Fuglaathugunarstöð Suðausturlands. Á Suðausturlandi hafa menn orðið varir við nokkur hundruð tjalda í síðustu viku og heldur tjaldurinn sig aðallega á leirunum í Hornafirði og Skarðsfirði. Innlent 13.10.2005 18:56 Myrti lögreglustjóra í Írak Uppreisnarmaður í borginni Mósúl í Írak myrti í dag yfirmann spillingardeildar íröksku lögreglunnar í höfuðstöðvum hennar. Maðurinn gekk inn í höfuðstöðvarnar með sprengiefni um sig miðjan og sprengdi sig í loft upp með fyrrgreindum afleiðingum. Erlent 13.10.2005 18:56 Frumur fremja sjálfsmorð Vísindamenn hafa fundið aðferð til að fá krabbameinsfrumur til að fremja sjálfsmorð. Þessar niðurstöður eru kynntar í hinu virta tímariti <em>Genes and Development</em>. Erlent 13.10.2005 18:56 Tekinn með fíkinefni á Hellisheiði Selfosslögregla stöðvaði fólksbíl á austurleið á Hellisheiði um klukkan 8 á gærkvöld. Í ljós kom að ökumaður, karlmaður um þrítugt sem var einn á ferð, var með sex grömm af hassi og sex grömm af amfetamíni í fórum sínum. Hann var tekinn til yfirheyrslu og sleppt að henni lokinni. Innlent 13.10.2005 18:56 Grunaðir um fíkniefnasölu Tveir menn voru handteknir eftir að lögreglan í Kópavogi fann sextíu grömm af amfetamíni í bíl þeirra í fyrrinótt. Vegna þess hversu mikið magn mennirnir voru með leikur grunur á að þeir hafi ætlað sér að selja efnið. Innlent 13.10.2005 18:56 Bíða dóms um ógildingu útboðs Dóms er að vænta innan mánaðar um það hvort Vegagerðinni hafi verið heimilt að ógilda fyrra útboð Héðinsfjarðarganga fyrir tveimur árum og hafna öllum tilboðum. Íslenskir aðalverktakar bjóða enn fram þá sátt að grafa göngin á grundvelli lægsta boðs. Innlent 13.10.2005 18:56 Sjálfsmorðsárás í leikhúsi í Katar Óttast er að hryðjuverkasamtökin al-Qaida hafi látið til skarar skríða í Katar í morgun. Sjálfsmorðsárásarmaður grandaði einum Breta með því að aka bíl hlöðnum sprengiefni inni í leikhús. Erlent 13.10.2005 18:56 Samningstörn framundan Jens Andrésson, formaður Starfsmannafélags ríkisstofnana, segir að verkfallsboðun komi til greina meðal starfsmanna í Leifsstöð því að ekki ríki friðarskylda fyrr en náðst hafi samkomulag um kjarasamning. Hann á þó ekki von á því að verkfall verði boðað. Innlent 13.10.2005 18:56 Minkafrumvarp enn í smíðum Frumvarp sem Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra, hafði í smíðum varðandi fækkun á minknum í íslenskri náttúru er enn í vinnslu undir handleiðslu nýs umhverfisráðherra, Sigríðar Önnu Þórðardóttur. Engin ákvörðun hefur verið tekin um að leggja málið fram á Alþingi. Innlent 13.10.2005 18:56 Klappað fyrir ráðherra vegna ganga Klappað var á Siglufirði í dag þegar Sturla Böðvarsson samgönguráðherra lýsti því yfir að borun Héðinsfjarðarganga hæfist eftir sextán mánuði. Göngin eiga að vera tilbúin í lok árs 2009. Innlent 13.10.2005 18:56 Vill að Japanar aflétti banni Japönsk stjórnvöld neita að upplýsa Bandaríkjastjórn um hvenær þau hyggist aflétta innflutningsbanni á bandarísku nautakjöti. Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, þrýsti á Japansstjórn að aflétta banninum í viðræðum sem hún átti við utanríkisráðherra Japans í Tókýó í gær. Erlent 13.10.2005 18:56 Nýr meirihluti á Blönduósi Sjálfstæðismenn og H-listi vinstri manna og óháðra á Blönduósi hafa myndað nýjan meirihluta í bæjarstjórn en fyrri meirihluti H-lista og Á-lista, bæjarmálafélagsins Hnjúka, sprakk í vikunni. Valgarður Hilmarsson verður áfram forseti bæjarstjórnar og Jóna Fanney Friðriksdóttir áfram bæjarstjóri en nýr formaður bæjarráðs verður Ágúst Þór Bragason frá D-lista. Innlent 13.10.2005 18:56 Pútín í sáttaferð til Úkraínu Vladímír Pútín Rússlandsforseti er í heimsókn í Úkraínu til að bæta samskiptin við nýkjörinn forseta landsins, Viktor Júsjenko. Stjórnvöld í Rússlandi stóðu með andstæðingi Júsjenkos í forsetakosningunum en þurftu að láta í minni pokann vegna almennra mótmæla gegn víðtæku kosningasvindli. Erlent 13.10.2005 18:56 Lögreglumenn drepnir í jarðarför Fjórir írakskir lögreglumenn létust og átta manns slösuðust í sprengjuárás í borginni Kirkuk í Norður-Írak í morgun. Fólkið var fylgja lögreglumanni sem lést í gær til grafar þegar sprengja sprakk við veginn sem það fór um. Erlent 13.10.2005 18:56 Brutust inn í villu Berlusconis Um hundrað Sardiníubúar réðust inn í villu Silvios Berlusconis á eyjunni í dag til þess að leggja áherslu á kröfur sínar um sjálfstæði Sardiníu. Fólkið komst að sundlauginni við glæsihúsið áður en lögreglu tókst að reka það út, en talsmaður hópsins segir innbrotið hafa verið pólitískan gjörning ætlaðan til að undirstrika yfirráðarétt íbúa Sardiníu yfir landi á eyjunni. Erlent 13.10.2005 18:56 Reynt að draga úr spennu í Líbanon Spenna magnast í Beirút í Líbanon. Bílsprengja sprakk þar í nótt og forseti landsins notaði tækifærið í morgun til að hvetja stjórn og stjórnarandstöðu til að ræða málin og ná samkomulagi sín á milli áður en allt fer úr böndunum. Erlent 13.10.2005 18:56 Handahófskennd vinnubrögð Ríkisborgararéttur skákmeistarans Bobby Fischers verður tekinn til umræðu á Alþingi eftir helgina og má búast við að hann verði afgreiddur á mánudagskvöld. Sæmundur Pálsson, vinur Fischers, ætlar að vera á þingpöllunum. Ragnar Aðalsteinsson telur vinnubrögð Alþingis handahófskennd. Innlent 13.10.2005 18:56 Stórslysaæfing læknanema Tæplega hundrað manns tóku þátt í stórslysaæfingu Hjálparsveita og læknanema úr Háskóla Íslands sem fram fór á Malarhöfða í Reykjavík í gær. Sett var á svið neyðarástand sem átti að hafa skapast í kjölfar jarðskjálfta. Fyrsta árs nemar fengu það hlutverk að leika sjúklingana og voru því meðal annars ataðir kindablóði. Sá sem skilaði hlutverki sínu best fékk svo páskaegg í verðlaun og að sögn Davíðs Þórs Þorsteinssonar sem situr í kennslu- og fræðslunefnd læknanema var leikur þess besta nokkuð sannfærandi ef frá er talinn púls og blóðþrýstingur. </font /> Innlent 13.10.2005 18:56 Byrjað á göngum í júlí að ári Framkvæmdir við Héðinsfjarðargöng hefjast í júlímánuði árið 2006 og verða göngin tilbúin fyrir árslok 2009. Þetta kom fram í ræðu Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra á fundi á Siglufirði sem nú stendur yfir. Fyrir þingkosningarnar vorið 2003 höfðu stjórnvöld lýst því yfir að borun Héðinsfjarðaganga hæfist haustið 2004 og var verkið boðið út vorið 2003. Innlent 13.10.2005 18:56 Vopnið fjörugt ímyndunarafl Jóhann R. Benediktsson sýslumaður á Keflavíkurflugvelli segir frammistöðu tollvarða sem handtóku 64 ára gamla konu með 800 grömm af kókaíni í hárkollu þann 12. mars vera framúrskarandi og á heimsmælikvarða. Innlent 13.10.2005 18:56 Mótmæltu stríði á Ingólfstorgi Nokkur hundruð manns söfnuðust saman á Ingólfstorgi í dag til að krefjast þess að Bandaríkjastjórn dragi herlið sitt út úr Írak. Tilefnið? Jú, í dag eru liðin tvö ár frá því Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra, þar á meðal Íslendingar, ákváðu að koma Saddam Hussein frá völdum í Írak. Innlent 13.10.2005 18:56 Simpansar seigir í hlutabréfaleik Mæðgurnar Trunta og Giggi geta ýmislegt fleira en að éta banana og liggja í leti. Þær eru í augnablikinu á meðal stigahæstu keppenda í risastórum hlutabréfaleik sem danska dagblaðið <em>Berlingske Tidende</em> stendur fyrir. Erlent 13.10.2005 18:56 « ‹ ›
Milt og hlýtt um páskana Páskaveðrið verður milt og hlýtt en dálítið vætusamt, einkum sunnan og vestan til. Ekkert páskahret er fyrirsjáanlegt og ekki útlit fyrir að landsmenn komist mikið á skíði um þessa páska. Innlent 13.10.2005 18:56
Taugatitringur við Persaflóa Mikill taugatitringur er meðal Vesturlandabúa í Persaflóaríkjunum eftir að breskur maður lét lífið í sjálfsmorðsárás í Katar í morgun. Óttast er að hryðjuverkasamtökin al-Qaida standi á bak við árásina og að þetta sé aðeins byrjunin. Erlent 13.10.2005 18:56
Greiðfært um helstu vegi landsins Greiðfært er um helstu þjóðvegi landsins en þó er þungfært um Dynjandisheiði og hálka á Hrafnseyrarheiði. Hálkublettir eru á Eyrarfjalli og á Steingrímsfjarðarheiði. Á Norðurlandi er hálka á Lágheiði og á Austurlandi eru hálkublettir á Hellisheiði Eystri og á Breiðdalsheiði. Öxi er ófær. Innlent 13.10.2005 18:56
Þjófnaðarhugbúnaði laumað í tölvur Tölvunotendum stafar æ meiri ógn af óprúttnum náungum sem lauma hugbúnaði í tölvurnar þeirra eða reyna að plata út úr þeim viðkvæmar upplýsingar. Bandarískur sérfræðingur í tölvuöryggismálum segir einu vörn fólks gegn þessu að uppfæra vírusvarnir sínar reglulega. Innlent 13.10.2005 18:56
42 látnir í námuslysi í Kína 42 eru látnir og 27 námuverkamenn eru innilokaðir í kolanámu í norðurhluta Kína eftir gassprengingu í námunni í gær. Fjórir eigendur námunnar eru í haldi lögreglu en þeim var skipað í nóvember í fyrra að loka henni þar sem kröfur um öryggi voru ekki uppfylltar. Erlent 13.10.2005 18:56
Þrír meirihlutar á kjörtímabili Nýr meirihluti hefur verið myndaður í bæjarstjórn Blönduóss, sá þriðji á kjörtímabilinu. Sjálfstæðismenn og H-listi vinstri manna og óháðra tilkynntu í gærkvöldi að þeir hefðu myndað nýjan meirihluta en fyrri meirihluti H-lista og Á-lista bæjarmálafélagsins Hnjúka sprakk í vikunni. Innlent 13.10.2005 18:56
Ávextir gefa páskaegg Börnin á Barnaspítala Hringsins fengu óvænta og skemmtilega heimsókn í gær þegar ávextirnir úr Ávaxtakörfunni birtust öllum að óvörum hlaðnir páskaeggjum frá Nóa-Síríusi. Innlent 13.10.2005 18:56
Dæmdur fyrir að skipuleggja árás Öryggisdómstóll í Jórdaníu dæmdi í dag jórdanska uppreisnarleiðtogann Abu Musab al-Zarqawi í 15 ára fangelsi fyrir að skipuleggja árás á sendiráð Jórdaníu í Bagdad í Írak. Dómurinn var kveðinn upp að al-Zarqawi fjarstöddum. Erlent 13.10.2005 18:56
Skógarþrösturinn kominn Fyrstu farfuglarnir hafa verið að koma til landsins síðustu daga og nú í morgun sást fyrsti skógarþrösturinn við Fuglaathugunarstöð Suðausturlands. Á Suðausturlandi hafa menn orðið varir við nokkur hundruð tjalda í síðustu viku og heldur tjaldurinn sig aðallega á leirunum í Hornafirði og Skarðsfirði. Innlent 13.10.2005 18:56
Myrti lögreglustjóra í Írak Uppreisnarmaður í borginni Mósúl í Írak myrti í dag yfirmann spillingardeildar íröksku lögreglunnar í höfuðstöðvum hennar. Maðurinn gekk inn í höfuðstöðvarnar með sprengiefni um sig miðjan og sprengdi sig í loft upp með fyrrgreindum afleiðingum. Erlent 13.10.2005 18:56
Frumur fremja sjálfsmorð Vísindamenn hafa fundið aðferð til að fá krabbameinsfrumur til að fremja sjálfsmorð. Þessar niðurstöður eru kynntar í hinu virta tímariti <em>Genes and Development</em>. Erlent 13.10.2005 18:56
Tekinn með fíkinefni á Hellisheiði Selfosslögregla stöðvaði fólksbíl á austurleið á Hellisheiði um klukkan 8 á gærkvöld. Í ljós kom að ökumaður, karlmaður um þrítugt sem var einn á ferð, var með sex grömm af hassi og sex grömm af amfetamíni í fórum sínum. Hann var tekinn til yfirheyrslu og sleppt að henni lokinni. Innlent 13.10.2005 18:56
Grunaðir um fíkniefnasölu Tveir menn voru handteknir eftir að lögreglan í Kópavogi fann sextíu grömm af amfetamíni í bíl þeirra í fyrrinótt. Vegna þess hversu mikið magn mennirnir voru með leikur grunur á að þeir hafi ætlað sér að selja efnið. Innlent 13.10.2005 18:56
Bíða dóms um ógildingu útboðs Dóms er að vænta innan mánaðar um það hvort Vegagerðinni hafi verið heimilt að ógilda fyrra útboð Héðinsfjarðarganga fyrir tveimur árum og hafna öllum tilboðum. Íslenskir aðalverktakar bjóða enn fram þá sátt að grafa göngin á grundvelli lægsta boðs. Innlent 13.10.2005 18:56
Sjálfsmorðsárás í leikhúsi í Katar Óttast er að hryðjuverkasamtökin al-Qaida hafi látið til skarar skríða í Katar í morgun. Sjálfsmorðsárásarmaður grandaði einum Breta með því að aka bíl hlöðnum sprengiefni inni í leikhús. Erlent 13.10.2005 18:56
Samningstörn framundan Jens Andrésson, formaður Starfsmannafélags ríkisstofnana, segir að verkfallsboðun komi til greina meðal starfsmanna í Leifsstöð því að ekki ríki friðarskylda fyrr en náðst hafi samkomulag um kjarasamning. Hann á þó ekki von á því að verkfall verði boðað. Innlent 13.10.2005 18:56
Minkafrumvarp enn í smíðum Frumvarp sem Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra, hafði í smíðum varðandi fækkun á minknum í íslenskri náttúru er enn í vinnslu undir handleiðslu nýs umhverfisráðherra, Sigríðar Önnu Þórðardóttur. Engin ákvörðun hefur verið tekin um að leggja málið fram á Alþingi. Innlent 13.10.2005 18:56
Klappað fyrir ráðherra vegna ganga Klappað var á Siglufirði í dag þegar Sturla Böðvarsson samgönguráðherra lýsti því yfir að borun Héðinsfjarðarganga hæfist eftir sextán mánuði. Göngin eiga að vera tilbúin í lok árs 2009. Innlent 13.10.2005 18:56
Vill að Japanar aflétti banni Japönsk stjórnvöld neita að upplýsa Bandaríkjastjórn um hvenær þau hyggist aflétta innflutningsbanni á bandarísku nautakjöti. Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, þrýsti á Japansstjórn að aflétta banninum í viðræðum sem hún átti við utanríkisráðherra Japans í Tókýó í gær. Erlent 13.10.2005 18:56
Nýr meirihluti á Blönduósi Sjálfstæðismenn og H-listi vinstri manna og óháðra á Blönduósi hafa myndað nýjan meirihluta í bæjarstjórn en fyrri meirihluti H-lista og Á-lista, bæjarmálafélagsins Hnjúka, sprakk í vikunni. Valgarður Hilmarsson verður áfram forseti bæjarstjórnar og Jóna Fanney Friðriksdóttir áfram bæjarstjóri en nýr formaður bæjarráðs verður Ágúst Þór Bragason frá D-lista. Innlent 13.10.2005 18:56
Pútín í sáttaferð til Úkraínu Vladímír Pútín Rússlandsforseti er í heimsókn í Úkraínu til að bæta samskiptin við nýkjörinn forseta landsins, Viktor Júsjenko. Stjórnvöld í Rússlandi stóðu með andstæðingi Júsjenkos í forsetakosningunum en þurftu að láta í minni pokann vegna almennra mótmæla gegn víðtæku kosningasvindli. Erlent 13.10.2005 18:56
Lögreglumenn drepnir í jarðarför Fjórir írakskir lögreglumenn létust og átta manns slösuðust í sprengjuárás í borginni Kirkuk í Norður-Írak í morgun. Fólkið var fylgja lögreglumanni sem lést í gær til grafar þegar sprengja sprakk við veginn sem það fór um. Erlent 13.10.2005 18:56
Brutust inn í villu Berlusconis Um hundrað Sardiníubúar réðust inn í villu Silvios Berlusconis á eyjunni í dag til þess að leggja áherslu á kröfur sínar um sjálfstæði Sardiníu. Fólkið komst að sundlauginni við glæsihúsið áður en lögreglu tókst að reka það út, en talsmaður hópsins segir innbrotið hafa verið pólitískan gjörning ætlaðan til að undirstrika yfirráðarétt íbúa Sardiníu yfir landi á eyjunni. Erlent 13.10.2005 18:56
Reynt að draga úr spennu í Líbanon Spenna magnast í Beirút í Líbanon. Bílsprengja sprakk þar í nótt og forseti landsins notaði tækifærið í morgun til að hvetja stjórn og stjórnarandstöðu til að ræða málin og ná samkomulagi sín á milli áður en allt fer úr böndunum. Erlent 13.10.2005 18:56
Handahófskennd vinnubrögð Ríkisborgararéttur skákmeistarans Bobby Fischers verður tekinn til umræðu á Alþingi eftir helgina og má búast við að hann verði afgreiddur á mánudagskvöld. Sæmundur Pálsson, vinur Fischers, ætlar að vera á þingpöllunum. Ragnar Aðalsteinsson telur vinnubrögð Alþingis handahófskennd. Innlent 13.10.2005 18:56
Stórslysaæfing læknanema Tæplega hundrað manns tóku þátt í stórslysaæfingu Hjálparsveita og læknanema úr Háskóla Íslands sem fram fór á Malarhöfða í Reykjavík í gær. Sett var á svið neyðarástand sem átti að hafa skapast í kjölfar jarðskjálfta. Fyrsta árs nemar fengu það hlutverk að leika sjúklingana og voru því meðal annars ataðir kindablóði. Sá sem skilaði hlutverki sínu best fékk svo páskaegg í verðlaun og að sögn Davíðs Þórs Þorsteinssonar sem situr í kennslu- og fræðslunefnd læknanema var leikur þess besta nokkuð sannfærandi ef frá er talinn púls og blóðþrýstingur. </font /> Innlent 13.10.2005 18:56
Byrjað á göngum í júlí að ári Framkvæmdir við Héðinsfjarðargöng hefjast í júlímánuði árið 2006 og verða göngin tilbúin fyrir árslok 2009. Þetta kom fram í ræðu Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra á fundi á Siglufirði sem nú stendur yfir. Fyrir þingkosningarnar vorið 2003 höfðu stjórnvöld lýst því yfir að borun Héðinsfjarðaganga hæfist haustið 2004 og var verkið boðið út vorið 2003. Innlent 13.10.2005 18:56
Vopnið fjörugt ímyndunarafl Jóhann R. Benediktsson sýslumaður á Keflavíkurflugvelli segir frammistöðu tollvarða sem handtóku 64 ára gamla konu með 800 grömm af kókaíni í hárkollu þann 12. mars vera framúrskarandi og á heimsmælikvarða. Innlent 13.10.2005 18:56
Mótmæltu stríði á Ingólfstorgi Nokkur hundruð manns söfnuðust saman á Ingólfstorgi í dag til að krefjast þess að Bandaríkjastjórn dragi herlið sitt út úr Írak. Tilefnið? Jú, í dag eru liðin tvö ár frá því Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra, þar á meðal Íslendingar, ákváðu að koma Saddam Hussein frá völdum í Írak. Innlent 13.10.2005 18:56
Simpansar seigir í hlutabréfaleik Mæðgurnar Trunta og Giggi geta ýmislegt fleira en að éta banana og liggja í leti. Þær eru í augnablikinu á meðal stigahæstu keppenda í risastórum hlutabréfaleik sem danska dagblaðið <em>Berlingske Tidende</em> stendur fyrir. Erlent 13.10.2005 18:56