Fréttir Skuldir heimilanna aukast Skuldir heimilanna námu í árslok 2004 um 760 milljörðum og hafa vaxið um 15,2 prósent frá árinu á undan. Þetta kemur fram í yfirliti fjármálaráðuneytisins um helstu niðurstöður álagningar opinberra gjalda. Innlent 13.10.2005 19:35 Garðbæingar ánægðir með Garðabæ Helstu niðurstöður viðhorfskönnunar sem fyrirtækið IMG Gallup vann fyrir Garðabæ fyrr á þessu ári eru að íbúar eru almennt ánægðir með bæjarfélagið og þjónustu þess. Innlent 13.10.2005 19:35 Lúkasjenkó tekur Pólverja fyrir Viðleitni Pólverja til að ýta undir lýðræði í nágrannaríkinu Hvíta-Rússlandi hafa framkallað æ harðari viðbrögð af hálfu stjórnvalda í sovétlýðveldinu fyrrverandi. Þessi núningur náði nýju hámarki í gær er Pólverjar kölluðu sendiherra sinn heim frá hvít-rússnesku höfuðborginni Minsk. Erlent 13.10.2005 19:35 IRA leggur niður vopnin Írski lýðveldisherinn ÍRA mun frá klukkan þrjú í dag hætta öllum vopnuðum aðgerðum og framvegis beita friðsamlegum aðgerðum til að ná fram markmiðum sínum. Erlent 13.10.2005 19:35 Sýknaðir af nasistahyllingu Hæstiréttur Þýskalands sneri í dag dómi yfir þrem mönnum sem höfðu verið sakfelldir í undirrétti fyrir að heiðra SS hersveitir Adolfs Hitlers. Mennirnir þrír sem tilheyra hægri öfgasamtökum komu sér upp símsvara þar sem var að finna upplýsingar um hvar og hvenær skrúðgöngur þeirra færu fram. Erlent 13.10.2005 19:35 Enn fleiri handtökur í Bretlandi Breska lögreglan fann sextán sprengjur í skotti bíls sem einn af mönnunum sem gerðu hryðjuverkaárás á London hafði á leigu. Þykir þetta sýna svo ekki verði um villst að árásirnar á London sjöunda júlí hafi bara átt að vera byrjunin á mun fleiri árásum. Erlent 13.10.2005 19:35 Olíufélögin höfða mál Olíufélögin þrjú sem áfrýjunarnefnd samkeppnismála úrskurðaði að skyldu greiða samtals einn og hálfan milljarð króna í sektir fyrir ólöglegt verðsamráð, hafa öll höfðað mál til að fá úrskurðinum breytt. Innlent 13.10.2005 19:35 Lík Menezes flutt til Brasilíu Flogið var með lík mannsins sem lögreglan í London skaut á Stockwell lestarstöðinni í vikunni, til Brasilíu í gær. Hinn 27 ára Jean Charles de Menezes var skotinn í höfuðið, alls átta sinnum, eftir að hafa hunsað fyrirmæli lögreglunnar um að stoppa. Erlent 13.10.2005 19:35 Franskir barnaníðingar fá dóm Dómstóll í Frakklandi dæmdi hóp fólks í 28 ára fangelsi í gær fyrir að misnota og selja börn, aðallega þeirra eigin. Alls voru börnin sem um ræðir 45 talsins en þau voru seld af foreldrum fyrir sígarettur og áfengi á árunum 1999 til 2002. Erlent 13.10.2005 19:35 Þrjár konur handteknar í London Breska lögreglan handtók þrjár konur í suðuhluta London í gær en þær eru grunaðar um að tengjast mönnunum sem gerðu misheppnaða tilraun til að sprengja lestar og strætisvagn í borginni þann 21. júlí síðastliðinn. Ekki hafa fengist frekari upplýsingar um málið en konurnar voru handteknar í íbúð nálægt Stockwell lestarstöðinni. Erlent 13.10.2005 19:35 Bjargað af þaki bifreiðar Bjarga þurfti feðgum af þaki bifreiðar, sem þeir höfðu fest úti í miðri Skyndidalsá skammt frá Höfn í Hornafirði, um hádegisbil í gær. Feðgarnir eru erlendir ferðamenn og höfðu fengið bifreiðina á bílaleigu. Innlent 13.10.2005 19:35 IRA segist hættur vopnaðri baráttu Írski lýðveldisherinn, IRA, sem drap og limlesti þúsundir manna í 35 ára vopnaðri baráttu gegn breskum yfirráðum á Norður-Írlandi, lýsti því yfir í gær að hann væri hættur að beita ofbeldi sem pólitísku baráttutæki. Bæði írska og breska stjórnin, sem og ráðamenn víðar um heim, fögnuðu þessu sem mikilvægum áfanga í átt að varanlegum friði á Norður-Írlandi. Erlent 13.10.2005 19:35 Þekkti ekki skilti frá staur Færeyskur lögþingsmaður var handtekinn fyrir að aka drukkinn á ljósastaur, um síðustu helgi. Torbjörn Jacobsen, yfirgaf bíl sinn eftir áreksturinn og neitaði í fyrstu að opna fyrir lögreglunni þegar hún kom heim til hans. Erlent 13.10.2005 19:35 Vill endurreisa ríkisstjórnina Gerry Adams, formaður Sinn Fein, hins pólitíska arms Írska lýðveldisherins segir að ríkisstjórnir Bretlands og Írlands verði nú að endurreisa ríkisstjórn Norður-Írlands þar sem kaþólikkar og mótmælendur skipti með sér völdum. Erlent 13.10.2005 19:35 Kjósa hugsanlega um stækkun álvers Hafnfirðingar fá hugsanlega að kjósa um stækkun álversins í Straumsvík á haustmánuðum að sögn Lúðvíks Geirssonar bæjarstjóra. Innlent 13.10.2005 19:35 Sextíu látnir í hitabylgju Yfir 60 manns hafa látist af völdum hita og raka í Bandaríkjunum að undanförnu. Hitabylgjan hefur valdið miklum óskunda í níu ríkjum, aðallega á austurströnd landsins en hæst fór hitinn í 38 gráður. Erlent 13.10.2005 19:35 Fólk streymir úr bænum Fólk er þegar farið að streyma út úr bænum fyrir verslunarmannahelgina og virðast flestir fara á einkabílum eða með flugi. Á annað þúsund manns eru þegar komnir til Eyja, þannig að þar verður að venju fjölmennt. Innlent 13.10.2005 19:35 Ætla enn að trufla umferð Yfir fimmtíu atvinnubílstjórar munu taka þátt í mótmælum vegna olíugjalds á morgun. Fjármálaráðherra óskaði eftir fundi með forsvarsmanni mótmælanna í dag sem ekki vildi hitta ráðherrann. Fulltrúar Landsbjargar segja mótmælin geta kostað mannslíf. Innlent 13.10.2005 19:35 Þrjú þúsund komin til Eyja Hátt í þrjú þúsund manns voru komin til Vestmannaeyja þegar blaðið var sent í prentun í gærkvöld, en búist er við 8-10.000 gestum þar um helgina. Allt hefur þó farið vel fram. "Þetta eru allt saman góðir krakkar sem eru komnir," sagði lögreglumaður í Eyjum sem rætt var við í gær. Innlent 13.10.2005 19:35 Eignir heimilanna 2000 milljarðar Gjaldstofn tekjuskatts og útsvars nam 526,8 milljörðum króna og hafði vaxið um 9,0% frá fyrra ári. Samanlögð álagning tekjuskatta og útsvars nemur 145,2 milljörðum króna og hækkar um 12,3% frá fyrra ári. Innlent 13.10.2005 19:35 Eldgos í Mexíkó Eitt virkasta eldfjall Mexíkó, Colima, gaus í gær með þeim afleiðingum að grjót og aska þeyttust allt að 2700 metra upp í loftið. Engar fréttir hafa borist af mannfalli eða skemmdum en fjallið er staðsett í um 700 kílómetra fjarlægð frá Mexíkó borg. Erlent 13.10.2005 19:35 Íslensk mynd í Hollywood "Ég get ekki upplýst hverjir þetta eru sem standa, þetta er á byrjunarstigi og ekkert hefur verið ákveðið með framleiðslu. Innlent 13.10.2005 19:35 Dómur fyrir að skipuleggja árás Maðurinn sem skipulagði sprengjuárás á flugvöll í Los Angeles á gamlárskvöld árið 1999 hefur verið dæmdur í tuttugu og tveggja ára fangelsi. Hinn 38 ára gamli Ahmed Ressam sýndi lítil viðbrögð þegar dómurinn var kveðinn upp í Seattle í gær. Erlent 13.10.2005 19:35 Strand í Grundarfirði Fiskibáturinn Gugga sigldi á fullri ferð upp í fjöru fyrir neðan kirkjugarðinn á Grundarfirði í gær, en hvorugan skipverjanna sakaði. Báturinn var að koma úr róðri með tæpt tonn af fiski og hafði annar skipverjanna lagt sig en hinn dottaði við stýrið. Innlent 13.10.2005 19:35 Notum smokkinn Átaksverkefnið, "Notum smokkinn" var kynnt í dag. Að átakinu standa Samtökin ’78 í samstarfi við Landlæknisembættið, Alnæmissamtökin og ýmis félagasamtök og Ýmus, innflytjanda Sico-smokkanna. Innlent 13.10.2005 19:35 Mótmælendur velkomnir að Vaði Mótmælendurnir sem voru reknir frá Kárahnjúkum í gær, hafa nú slegið upp tjöldum í landi Vaðs, í Skriðdal. Heimafólkinu líst vel á þessa nýju nágranna. Innlent 13.10.2005 19:35 Ný yfirmaður varnarliðsins Á vef Víkurfrétta kemur fram að yfirmannaskipti hafi orðið hjá varnarliðinu. Nýr yfirmaður Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli tók til starfa í dag en fráfarandi yfirmaður varnarliðsins, Robert S. McCormick ofursti, tekur við starfi aðstoðarmanns 7. sprengjudeildar flughersins á Dyess herflugvellinum í Texas. Innlent 13.10.2005 19:35 Sprengikúla fannst í Eyjafirði Bóndi á Vatnsenda í Eyjarfirði fann nýverið sprengikúlu frá stríðsárunum í vegkantinum einn kílómetra frá bæjarhúsunum. Hún taldi að kúlan gæti reynst hættuleg svo að hún kom henni í hendur lögreglunnar á Akureyri. Innlent 13.10.2005 19:35 Discovery tengdist geimstöðinni Geimferjan Discovery tengdist alþjóðlegu geimstöðinni í gær, eftir að hafa tekið snúning alveg upp við hana til þess að unnt væri að taka nærmyndir af neðra byrði ferjunnar úr myndavél í stöðinni. Myndatakan er liður í rannsóknum á hugsanlegum skemmdum á ytra byrði geimferjunnar. Erlent 13.10.2005 19:35 Ökumanns leitað Kona og þrjú börn sluppu ómeidd þega skilrúm úr harðplasti, á milli akvegar og gangstéttar á brúnni yfir Blöndu á Blönduósi, splundraðist á fjörutíu metra kafla, um klukkan sjö í gærkvöld. Bíl með tóman bátavagn var ekið yfir brúnna í sama mund og konan og börnin voru þar á gangi. Virðist vagninn hafa rekist utan í skilrúmið og splundrað því. Innlent 13.10.2005 19:35 « ‹ ›
Skuldir heimilanna aukast Skuldir heimilanna námu í árslok 2004 um 760 milljörðum og hafa vaxið um 15,2 prósent frá árinu á undan. Þetta kemur fram í yfirliti fjármálaráðuneytisins um helstu niðurstöður álagningar opinberra gjalda. Innlent 13.10.2005 19:35
Garðbæingar ánægðir með Garðabæ Helstu niðurstöður viðhorfskönnunar sem fyrirtækið IMG Gallup vann fyrir Garðabæ fyrr á þessu ári eru að íbúar eru almennt ánægðir með bæjarfélagið og þjónustu þess. Innlent 13.10.2005 19:35
Lúkasjenkó tekur Pólverja fyrir Viðleitni Pólverja til að ýta undir lýðræði í nágrannaríkinu Hvíta-Rússlandi hafa framkallað æ harðari viðbrögð af hálfu stjórnvalda í sovétlýðveldinu fyrrverandi. Þessi núningur náði nýju hámarki í gær er Pólverjar kölluðu sendiherra sinn heim frá hvít-rússnesku höfuðborginni Minsk. Erlent 13.10.2005 19:35
IRA leggur niður vopnin Írski lýðveldisherinn ÍRA mun frá klukkan þrjú í dag hætta öllum vopnuðum aðgerðum og framvegis beita friðsamlegum aðgerðum til að ná fram markmiðum sínum. Erlent 13.10.2005 19:35
Sýknaðir af nasistahyllingu Hæstiréttur Þýskalands sneri í dag dómi yfir þrem mönnum sem höfðu verið sakfelldir í undirrétti fyrir að heiðra SS hersveitir Adolfs Hitlers. Mennirnir þrír sem tilheyra hægri öfgasamtökum komu sér upp símsvara þar sem var að finna upplýsingar um hvar og hvenær skrúðgöngur þeirra færu fram. Erlent 13.10.2005 19:35
Enn fleiri handtökur í Bretlandi Breska lögreglan fann sextán sprengjur í skotti bíls sem einn af mönnunum sem gerðu hryðjuverkaárás á London hafði á leigu. Þykir þetta sýna svo ekki verði um villst að árásirnar á London sjöunda júlí hafi bara átt að vera byrjunin á mun fleiri árásum. Erlent 13.10.2005 19:35
Olíufélögin höfða mál Olíufélögin þrjú sem áfrýjunarnefnd samkeppnismála úrskurðaði að skyldu greiða samtals einn og hálfan milljarð króna í sektir fyrir ólöglegt verðsamráð, hafa öll höfðað mál til að fá úrskurðinum breytt. Innlent 13.10.2005 19:35
Lík Menezes flutt til Brasilíu Flogið var með lík mannsins sem lögreglan í London skaut á Stockwell lestarstöðinni í vikunni, til Brasilíu í gær. Hinn 27 ára Jean Charles de Menezes var skotinn í höfuðið, alls átta sinnum, eftir að hafa hunsað fyrirmæli lögreglunnar um að stoppa. Erlent 13.10.2005 19:35
Franskir barnaníðingar fá dóm Dómstóll í Frakklandi dæmdi hóp fólks í 28 ára fangelsi í gær fyrir að misnota og selja börn, aðallega þeirra eigin. Alls voru börnin sem um ræðir 45 talsins en þau voru seld af foreldrum fyrir sígarettur og áfengi á árunum 1999 til 2002. Erlent 13.10.2005 19:35
Þrjár konur handteknar í London Breska lögreglan handtók þrjár konur í suðuhluta London í gær en þær eru grunaðar um að tengjast mönnunum sem gerðu misheppnaða tilraun til að sprengja lestar og strætisvagn í borginni þann 21. júlí síðastliðinn. Ekki hafa fengist frekari upplýsingar um málið en konurnar voru handteknar í íbúð nálægt Stockwell lestarstöðinni. Erlent 13.10.2005 19:35
Bjargað af þaki bifreiðar Bjarga þurfti feðgum af þaki bifreiðar, sem þeir höfðu fest úti í miðri Skyndidalsá skammt frá Höfn í Hornafirði, um hádegisbil í gær. Feðgarnir eru erlendir ferðamenn og höfðu fengið bifreiðina á bílaleigu. Innlent 13.10.2005 19:35
IRA segist hættur vopnaðri baráttu Írski lýðveldisherinn, IRA, sem drap og limlesti þúsundir manna í 35 ára vopnaðri baráttu gegn breskum yfirráðum á Norður-Írlandi, lýsti því yfir í gær að hann væri hættur að beita ofbeldi sem pólitísku baráttutæki. Bæði írska og breska stjórnin, sem og ráðamenn víðar um heim, fögnuðu þessu sem mikilvægum áfanga í átt að varanlegum friði á Norður-Írlandi. Erlent 13.10.2005 19:35
Þekkti ekki skilti frá staur Færeyskur lögþingsmaður var handtekinn fyrir að aka drukkinn á ljósastaur, um síðustu helgi. Torbjörn Jacobsen, yfirgaf bíl sinn eftir áreksturinn og neitaði í fyrstu að opna fyrir lögreglunni þegar hún kom heim til hans. Erlent 13.10.2005 19:35
Vill endurreisa ríkisstjórnina Gerry Adams, formaður Sinn Fein, hins pólitíska arms Írska lýðveldisherins segir að ríkisstjórnir Bretlands og Írlands verði nú að endurreisa ríkisstjórn Norður-Írlands þar sem kaþólikkar og mótmælendur skipti með sér völdum. Erlent 13.10.2005 19:35
Kjósa hugsanlega um stækkun álvers Hafnfirðingar fá hugsanlega að kjósa um stækkun álversins í Straumsvík á haustmánuðum að sögn Lúðvíks Geirssonar bæjarstjóra. Innlent 13.10.2005 19:35
Sextíu látnir í hitabylgju Yfir 60 manns hafa látist af völdum hita og raka í Bandaríkjunum að undanförnu. Hitabylgjan hefur valdið miklum óskunda í níu ríkjum, aðallega á austurströnd landsins en hæst fór hitinn í 38 gráður. Erlent 13.10.2005 19:35
Fólk streymir úr bænum Fólk er þegar farið að streyma út úr bænum fyrir verslunarmannahelgina og virðast flestir fara á einkabílum eða með flugi. Á annað þúsund manns eru þegar komnir til Eyja, þannig að þar verður að venju fjölmennt. Innlent 13.10.2005 19:35
Ætla enn að trufla umferð Yfir fimmtíu atvinnubílstjórar munu taka þátt í mótmælum vegna olíugjalds á morgun. Fjármálaráðherra óskaði eftir fundi með forsvarsmanni mótmælanna í dag sem ekki vildi hitta ráðherrann. Fulltrúar Landsbjargar segja mótmælin geta kostað mannslíf. Innlent 13.10.2005 19:35
Þrjú þúsund komin til Eyja Hátt í þrjú þúsund manns voru komin til Vestmannaeyja þegar blaðið var sent í prentun í gærkvöld, en búist er við 8-10.000 gestum þar um helgina. Allt hefur þó farið vel fram. "Þetta eru allt saman góðir krakkar sem eru komnir," sagði lögreglumaður í Eyjum sem rætt var við í gær. Innlent 13.10.2005 19:35
Eignir heimilanna 2000 milljarðar Gjaldstofn tekjuskatts og útsvars nam 526,8 milljörðum króna og hafði vaxið um 9,0% frá fyrra ári. Samanlögð álagning tekjuskatta og útsvars nemur 145,2 milljörðum króna og hækkar um 12,3% frá fyrra ári. Innlent 13.10.2005 19:35
Eldgos í Mexíkó Eitt virkasta eldfjall Mexíkó, Colima, gaus í gær með þeim afleiðingum að grjót og aska þeyttust allt að 2700 metra upp í loftið. Engar fréttir hafa borist af mannfalli eða skemmdum en fjallið er staðsett í um 700 kílómetra fjarlægð frá Mexíkó borg. Erlent 13.10.2005 19:35
Íslensk mynd í Hollywood "Ég get ekki upplýst hverjir þetta eru sem standa, þetta er á byrjunarstigi og ekkert hefur verið ákveðið með framleiðslu. Innlent 13.10.2005 19:35
Dómur fyrir að skipuleggja árás Maðurinn sem skipulagði sprengjuárás á flugvöll í Los Angeles á gamlárskvöld árið 1999 hefur verið dæmdur í tuttugu og tveggja ára fangelsi. Hinn 38 ára gamli Ahmed Ressam sýndi lítil viðbrögð þegar dómurinn var kveðinn upp í Seattle í gær. Erlent 13.10.2005 19:35
Strand í Grundarfirði Fiskibáturinn Gugga sigldi á fullri ferð upp í fjöru fyrir neðan kirkjugarðinn á Grundarfirði í gær, en hvorugan skipverjanna sakaði. Báturinn var að koma úr róðri með tæpt tonn af fiski og hafði annar skipverjanna lagt sig en hinn dottaði við stýrið. Innlent 13.10.2005 19:35
Notum smokkinn Átaksverkefnið, "Notum smokkinn" var kynnt í dag. Að átakinu standa Samtökin ’78 í samstarfi við Landlæknisembættið, Alnæmissamtökin og ýmis félagasamtök og Ýmus, innflytjanda Sico-smokkanna. Innlent 13.10.2005 19:35
Mótmælendur velkomnir að Vaði Mótmælendurnir sem voru reknir frá Kárahnjúkum í gær, hafa nú slegið upp tjöldum í landi Vaðs, í Skriðdal. Heimafólkinu líst vel á þessa nýju nágranna. Innlent 13.10.2005 19:35
Ný yfirmaður varnarliðsins Á vef Víkurfrétta kemur fram að yfirmannaskipti hafi orðið hjá varnarliðinu. Nýr yfirmaður Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli tók til starfa í dag en fráfarandi yfirmaður varnarliðsins, Robert S. McCormick ofursti, tekur við starfi aðstoðarmanns 7. sprengjudeildar flughersins á Dyess herflugvellinum í Texas. Innlent 13.10.2005 19:35
Sprengikúla fannst í Eyjafirði Bóndi á Vatnsenda í Eyjarfirði fann nýverið sprengikúlu frá stríðsárunum í vegkantinum einn kílómetra frá bæjarhúsunum. Hún taldi að kúlan gæti reynst hættuleg svo að hún kom henni í hendur lögreglunnar á Akureyri. Innlent 13.10.2005 19:35
Discovery tengdist geimstöðinni Geimferjan Discovery tengdist alþjóðlegu geimstöðinni í gær, eftir að hafa tekið snúning alveg upp við hana til þess að unnt væri að taka nærmyndir af neðra byrði ferjunnar úr myndavél í stöðinni. Myndatakan er liður í rannsóknum á hugsanlegum skemmdum á ytra byrði geimferjunnar. Erlent 13.10.2005 19:35
Ökumanns leitað Kona og þrjú börn sluppu ómeidd þega skilrúm úr harðplasti, á milli akvegar og gangstéttar á brúnni yfir Blöndu á Blönduósi, splundraðist á fjörutíu metra kafla, um klukkan sjö í gærkvöld. Bíl með tóman bátavagn var ekið yfir brúnna í sama mund og konan og börnin voru þar á gangi. Virðist vagninn hafa rekist utan í skilrúmið og splundrað því. Innlent 13.10.2005 19:35