Dagur segir Sjálfstæðismenn hafa skilið fjárhag borgarinnar eftir í „rjúkandi rúst“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að fjárhagsstaða borgarinnar hafi verið „rjúkandi rúst“ eftir valdatíma Sjálfstæðismanna árið 2010 og að upplausn og óstjórn hafi einkennt þetta tímabil. 3.3.2018 16:34
Stundin hlaut blaðamannaverðlaunin fyrir umfjöllun um uppreist æru Blaðamannaverðlaunin voru veitt í dag í Hörpu. 3.3.2018 15:44
Fjórum bjargað þegar bát hvolfdi við Dalvík Björgunarsveitir frá Dalvík og Ólafsfirði voru kallaðar út þegar léttur plastbátur með fjóra menn innanborðs fékk á sig brotsjó. 3.3.2018 15:30
Jarðskjálfti af stærð 7,5 skók Papúa Nýju-Gíneu Sterkur jarðskjálfti skók Papúa Nýju-Gíneu í gær og samkvæmt upplýsingum frá bandarísku jarðfræðistofnuninni var skjálftinn 7,5 stig. 26.2.2018 23:16
Pútín skipar fyrir um fimm klukkustunda daglegt vopnahlé í Ghouta Vladimir Pútín Rússlandsforseti vill að gert verði daglegt fimm klukkustunda hlé á árásum á Ghouta-svæðið í Sýrlandi. Árásir Sýrlandshers á svæðið hafa haldið áfram undanfarna daga, þrátt fyrir ályktun um vopnahlé sem samþykkt var í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna á laugardag. 26.2.2018 22:49
Eva Pandora sagði óvart ósatt: Fékk tæpar 1,2 milljónir endurgreiddar vegna aksturs Eva Pandora Baldursdóttir fyrrum þingmaður Pírata í norðvesturkjördæmi var í 10. sæti listans yfir þá þingmenn sem óku mest árið 2017 en áður hafði hún sagt að hún væri ekki á topp tíu listanum. 26.2.2018 22:00
Sridevi drukknaði í baðkari á hótelherbergi sínu Dánarorsök Bollywood-ofurstjörnunnar Sridevi Kapoor var drukknun. Áður hafði verið greint frá því að hún hafi látist af völdum hjartaáfalls. 26.2.2018 21:02
Hætta á „stafrænum tungumáladauða“ íslenskunnar Stafrænn tungumáladauði íslenskunnar er umfjöllunarefni í nýrri grein The Guardian. Prófessor í íslenskri málfræði segir að lausnin sé vitundarvakning um vandamálið og styttri vinnutími. 26.2.2018 21:00
Franskir skólakrakkar sluppu með skrekkinn Rúta valt norðan við Borgarnes um klukkan hálf fimm í dag. 26 franskir skólakrakkar voru í rútunni. 25.2.2018 16:53
Gagnaver mun rísa á Korputorgi Fyrsta gagnaver Reykjavíkur verður reist á Korputorgi á árinu og voru samningar þess efnis undirritaðir í dag á Korputorgi. Þetta kom fram á blaðamannafundi í dag. 25.2.2018 16:02