Þórdís Valsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Pútín skipar fyrir um fimm klukkustunda daglegt vopnahlé í Ghouta

Vladimir Pútín Rússlandsforseti vill að gert verði daglegt fimm klukkustunda hlé á árásum á Ghouta-svæðið í Sýrlandi. Árásir Sýrlandshers á svæðið hafa haldið áfram undanfarna daga, þrátt fyrir ályktun um vopnahlé sem samþykkt var í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna á laugardag.

Gagnaver mun rísa á Korputorgi

Fyrsta gagnaver Reykjavíkur verður reist á Korputorgi á árinu og voru samningar þess efnis undirritaðir í dag á Korputorgi. Þetta kom fram á blaðamannafundi í dag.

Sjá meira