„Ég er mikill aðdáandi Sigmundar en skil þetta mál ekki hjá Miðflokknum“ Brynjar Níelsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson voru í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun þar sem þeir ræddu sölu ríkisins á hlut sínum í Arion banka. 25.2.2018 14:54
Eldur í geymslu fjölbýlishúss við Fellsmúla Eldur er í geymslu fjölbýlishúss í Fellsmúla í Reykjavík 25.2.2018 13:49
Greta Salóme tognaði rétt fyrir sýningu Greta Salóme Stefánsdóttir tognaði á kálfa á æfingu á söngleiknum Phantom of the Opera í Hörpu í gær. Greta fer með hlutverk Meg Giry í þessum fræga söngleik eftir Andrew Lloyd Webber og er einnig leikstjóri sýningarinnar. 25.2.2018 13:31
Þórdís Kolbrún: „Staða kvenna innan flokksins hefur ekki verið með þeim hætti sem ég vil sjá“ Þórdís Kolbrún var gestur Kristjáns Kristjánssonar á Bylgjunni í dag. 25.2.2018 12:30
Kommúnistaflokkurinn leggur línurnar fyrir lengri valdatíð Xi Jinping Flokkurinn hefur lagt fram breytingartillögu á stjórnarskrá kínverska alþýðulýðveldisins. Gangi hún eftir mun Xi Jinping hafa tækifæri á því að gegna embætti sínu lengur en tíu ár. 25.2.2018 10:25
Bollywood-ofurstjarnan Sridevi látin Indverska Bollywood-ofurstjarnan Sridevi Kapoor lést í gærkvöld af völdum hjartaáfalls. 25.2.2018 09:40
Hildur endurheimti framtíðina eftir krabbamein og fór í pólitík Hildur Björnsdóttir sem skipar annað sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir frá því að eftir að hafa barist við krabbamein og endurheimt heilsu sína hafi hún ákveðið að grípa tækifærið og fara í pólitík. Hún er hlynnt borgarlínu, vill lengja leikskólaaldurinn og segir að það þurfi að finna sátt um staðsetningu flugvallarins. 24.2.2018 16:00
Áslaug Arna ætlar ekki í slaginn við Þórdísi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og starfandi varaformaður ætlar ekki að gefa kost á sér sem varaformaður flokksins á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem fram fer í mars. 24.2.2018 13:35
Átta útköll það sem af er degi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sinnt átta útköllum vegna vatnstjóns í morgun. 24.2.2018 11:52
Víglínan: Óvissa á vinnumarkaði og endurnýjaður Sjálfstæðisflokkur í borginni Bjarni Benediktsson og Eyþór Arnaldsson eru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. 24.2.2018 10:56