Tjaldbúinn fær hjólhýsi að láni Kjartan Theódórsson, sem búið hefur í tjaldi undanfarna mánuði, hefur fengið hjólhýsi að láni hjá fyrirtækinu Víkurverk. Starfsmaður Víkurverks segir að þeir hafi einfaldlega viljað láta gott af sér leiða. 27.9.2017 20:00
Aðstaða fyrir ferðalanga í neyð opnuð á suðausturlandi Úrhellisrigning hefur valdið því að vegir hafa skemmst víða. Lögreglan hefur opnað aðstöðu sitt hvorum megin við lokunina fyrir ferðamenn á austur- og vesturleið sem ekki hafa í önnur hús að vernda. 27.9.2017 18:00
Íbúar Karíbahafseyja óttast um að vatns- og matarbirgðir klárist Íbúar á eyjunum sem fellibylurinn Irma skyldi eftir í rúst í síðustu viku hafa miklar áhyggjur. Fjölmargir eru án rennandi vatns og rafmagns. 13.9.2017 15:30
Minnsta streitan í þýskum borgum Ný rannsókn á streituvaldandi þáttum leiðir í ljós að minnstu streituna er að finna í Stuttgart. Reykjavík er í 22. sæti á listanum en þó efst á lista yfir jafnrétti kynjanna og bestu líkamlegu heilsuna. 13.9.2017 15:15
Borgarbúar almennt lítið varir við AirBnB útleigu Flestir íbúar höfuðborgarsvæðisins eru jákvæðir í garð ferðamanna og einungis þrettán prósent íbúa verða varir við útleigu íbúða í nágrenni sínu á AirBnB. 13.9.2017 13:15
Borgarstjóri segir af sér vegna ásakana um kynferðisofbeldi Ed Murray, borgarstjóri Seattle, sagði af sér í gær eftir að fimm menn höfðu ásakað hann um kynferðisofbeldi. 13.9.2017 10:45
Bragi Árnason er látinn Bragi Árnason var gjarnan kallaður Vetnisprófessorinn vegna rannsókna sinna á möguleikum vetnis sem orkubera. 10.9.2017 17:30
Varað við gríðarstórum flóðbylgjum Fellibylurinn Irma hefur kostað þrjá lífið í Flórídaríki. Mikil flóð eru á vesturströnd Bandaríkjanna og varað er við flóðbylgjum. 10.9.2017 16:30
Nafni nýja iPhone símans lekið Gæti nýjasta útgáfa iPhone heitið iPhone X? Kynning á nýjum símum tæknirisans verður í beinni á þriðjudaginn. 10.9.2017 14:30
Unglingsstúlku haldið nauðugri í húsbíl í 29 daga Fimmtán ára gamalli stúlku í Minnesota fylki í Bandaríkjunum var haldið nauðugri af kunningja fjölskyldu sinnar í tæpan mánuð. 10.9.2017 13:15