Formaður Íslendingafélagsins í Orlando ætlar ekki að flýja Irmu Pétur er búsettur í Orlandon og ætlar ekki að flýja heimili sitt vegna fellibylsins. Hann segir að ekki sé möguleiki á að fara neitt nema í neyðarskýli og ætla hann og kona hans að vera kjurr heima hjá sér. 10.9.2017 13:00
Tyrkir vara við ferðum til Þýskalands Yfirvöld í Tyrklandi hafa gefið út formlega ferðaviðvörun fyrir Þýskaland 10.9.2017 11:15
Irma hefur sogað sjóinn frá ströndum Bahama-eyja Kraftur Irmu hefur valdið því að sjórinn hefur sogast frá ströndum Bahama-eyja. Veðurfræðingur Washington Post segir þetta vera sjaldbæft veðurfyrirbæri. 10.9.2017 10:15
Ríkisstjóri Flórída skipar fólki að yfirgefa heimili sín Búist er við því að fellibylurinn Irma skelli á Flórídaskaga í kvöld. 9.9.2017 17:00
Fjöldaárekstur í Kópavogi Árekstur varð rétt suður af Hamraborg í Kópavogi á fjórða tímanum í dag. 9.9.2017 15:45
Fjölmenn mótmæli á Austurvelli vegna brottvísana ungu stúlknanna Til stendur að vísa hinni ellefu ára gömlu Haniye og hinni átta ára gömlu Mary ásamt fjölskyldum úr landi. Þær voru báðar fæddar á flótta. 9.9.2017 15:30
99 ára gamalli konu neitað um pláss á hjúkrunarheimili Konan hefur ekki fengið formlega aðstoð frá opinberum aðilum og hafa fjölskyldumeðlimir hennar annast hana til þessa. Landssamband eldri borgara átelur neitunina. 9.9.2017 15:00
Disneylandi lokað í fimmta skipti í sögu skemmtigarðarins Áhrif Irmu eru víða, en Disneylandi verður skellt í las í dag. Þetta er í fimmta sinn í sögu skemmtigarðarins sem hann lokar. 9.9.2017 12:00
Íbúar Karíbaeyja búa sig undir José Búið er að flytja alla íbúa eyjarinnar Barbúda til Antígva þar til fellibylurinn José fer hjá. 9.9.2017 11:15
The Times hvetur ferðamenn að fljúga beint til Akureyrar Á næsta ári verður mögulegt að fljúga beint til Akureyrar frá ellefur borgum í Bretlandi 9.9.2017 10:15