Píratar útiloka samstarf við Miðflokk og gagnrýna Sigmund Davíð Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar segir að ekki sé hægt að kalla S, C og P flokka bandalag þó flokkarnir þrír hafa lýst yfir vilja til að mynda stjórn með V og B flokkum. 11.11.2017 16:30
Sigmundur segir mögulega ríkisstjórn vera „hræðslubandalag“ Sigmundur segir að mögulega ríkisstjórn VG, B og D muni skipta með sér ráðherrastólum og halda völdum, þrátt fyrir að hafa tapað. 11.11.2017 14:28
Víglínan: Þrengir um kosti flokkanna til myndunar ríkisstjórnar Þau Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata mæta í Víglínuna. 11.11.2017 11:19
Fær 775 milljónir frá Walmart eftir misheppnuð vatnsmelónukaup Maður vann dómsmál gegn verslunarkeðjunni Walmart. Talsmaður fyrirtækisins segir að dóminum verði áfrýjað. 11.11.2017 11:00
Óformlegar viðræður halda áfram í dag Vinstri græn, Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn funda áfram í dag. 11.11.2017 10:17
Árásarmaðurinn í Texas hafði áður hlotið dóm fyrir að brjóta höfuðkúpu stjúpsonar síns Kelley var rekinn úr hernum með vansæmd eftir árás á eiginkonu sína og stjúpson. 6.11.2017 23:34
Björn skipulagði „brotthvarfið“ og endaði á geðdeild: „Ég er búinn að finna frið“ Björn Steinbekk var fyrr á árinu sýknaður í miðasölumálinu svokallaða. Hann segir að hann hefi átt við mjög erfið mál en að hann hafi eytt síðasta árinu í að byggja sig upp eftir dvöl á geðdeild. 6.11.2017 22:45
Óskar Einarsson heyrði fyrst af barkaígræðslunni eftir að henni var lokið Óskar Einarsson, lungnalæknir, sendi frá sér yfirlýsingu um plastbarkamálið í dag. 6.11.2017 20:44
Tveggja mánaða fangelsi fyrir að kýla sambýliskonu sína og skalla hana ítrekað Maðurinn játaði brot sín fyrir dómi. Hann á langan sakaferil að baki. 6.11.2017 20:30
Hjólreiðamaður lést í umferðarslysi á Sæbraut Reiðhjól og bíll rákust saman í dag. Lögreglan óskar eftir vitnum að slysinu. 6.11.2017 18:19