Guðni hyggst ræða við formenn annarra flokka Katrín Jakobsdóttir skilaði umboði til stjórnarmyndunar á Bessastaði í dag. Í tilkynningu frá forsetanum kemur fram að hann muni nú ræða við formenn annarra flokka sem eiga sæti á Alþingi 6.11.2017 17:53
Bush kallar Trump gortara í nýrri bók Bush feðgarnir eru ekki ánægðir með núverandi forseta Bandaríkjanna. 4.11.2017 16:15
Beyoncé heiðrar Lil'Kim á hrekkjavökunni Beyoncé brá sér í fimm gervi á hrekkjavökunni, öll til heiðurs Lil'Kim. 4.11.2017 15:15
Segir af sér vegna ótta um líf sitt Saad al-Hariri, forsætisráðherra Líbanon, hefur sagt af sér vegna ótta um að vera ráðinn af dögum. 4.11.2017 13:54
Bílvelta á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar Enginn hefur verið fluttur á sjúkrahús vegna slyssins. 4.11.2017 13:06
Tildrög banaslyss óljós Ekki er hægt að greina frá nöfnum hinna látnu að svo stöddu en lögreglan á Norðurlandi Eystra vinnur að rannsókn slyssins. 4.11.2017 12:21
Viðræðurnar ganga vel og halda áfram síðdegis Stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Framsóknarflokks, Samfylkingar og Pírata halda áfram í dag. Lilja Alfreðsdóttir segir viðræður hafa gengið vel í gær. 4.11.2017 11:30
Twitter logaði yfir leiðtogaumræðunum Íslenskir tístarar léku lausum hala í kvöld yfir leiðtogaumræðunum. 27.10.2017 23:15
Hróp og köll á leiðtogaumræðum: „Þið eruð gargandi vinstriflokkur“ Síðustu leiðtogaumræðurnar fyrir kosningar voru í beinni á RÚV í kvöld. Það hitnaði í kolunum á milli formanns Samfylkingarinnar og fráfarandi ráðherra. 27.10.2017 22:02