Þórhildur Sunna: „Það er nú einfaldlega þannig að vímuefnaneysla „per se“ er ekki refsiverð á Íslandi“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingflokksformaður Pírata telur að í stjórnarsáttmálanum nýja sé að finna misskilning varðandi vímuefnastefnu sem í gildi er hérlendis. Hún leggur til betrunarstefnu en ekki refsistefnu. 2.12.2017 15:07
Hélt afmælið sitt í flugvélalíkani umkringd stórstjörnum Fyrirsætan Chrissy Teigen hélt Pan-Am þemapartý um borð í flugvélalíkani. Kim og Kanye West voru meðal gesta. 2.12.2017 14:04
Aldraði ferðamaðurinn fundinn Hinn 93 ára gamli Michael Roland Sasal sem lýst var eftir fyrr í dag fannst í góðu yfirlæti á hóteli í Keflavík. 2.12.2017 13:26
Kjarnorkuviðvörunarsírenur ómuðu í fyrsta skipti frá kalda stríðinu Ástæða prófanana er aukin spenna milli Bandaríkjanna og N-Kóreu. Sírenunum er ætlað að gefa íbúum fimmtán mínútna fyrirvara fyrir kjarnorkuárás. 2.12.2017 12:39
Jólamarkaður í Potsdam rýmdur vegna sprengjuótta Lögreglan í Potsdam lokaði jólamarkaði og þónokkrum verslunum í nágrenni við hann vegna grunsamlegs pakka sem fannst nærri markaðnum. Rannsókn á málinu stendur enn yfir. 2.12.2017 11:56
Lýsa eftir erlendum ferðamanni á níræðisaldri Ekkert hefur spurst til bandaríska ferðamannsins frá því að hann kom til Íslands á fimmtudag. 2.12.2017 11:32
Ráðherrar heilbrigðis- og menntamála í Víglínunni Tveir ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar sem og Logi Einarsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir eru gestir Heimis Más í Víglínunni á Stöð 2 í dag. 2.12.2017 10:56
Ólafur Darri: „Ég hef sagt óviðeigandi hluti og tekið þátt í hegðan sem var ekki í lagi“ Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson leggur orð í belg varðandi hina svokölluðu #metoo byltingu gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldi á Facebook síðu sinni. 2.12.2017 09:45
Marín Manda: „Ég hélt í alvörunni að við værum að fara að deyja“ Marín Manda Magnúsdóttir flugfreyja var stödd á Oxford street í London þegar skelfing greip um sig. Óttast var að um hryðjuverkaárás væri að ræða. 26.11.2017 16:43
George Bush eldri er langlífasti forseti Bandaríkjanna George H.W. Bush er nú orðinn langlífasti forseti Bandaríkjanna. Hann gegndi embætti forseta Bandaríkjanna frá 1989 til 1993. 26.11.2017 14:34