Þórhildur segist aldrei hafa hitt konu sem ekki hefur orðið fyrir áreiti eða ofbeldi Að mati Þórhildar er sú bylting sem á sér stað núna í tengslum við kynferðisofbeldi mjög merkileg. Hún var gestur Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi í morgun. 26.11.2017 13:50
Heilsuávinningur af kaffidrykkju meiri en skaði Ný rannsókn sýnir að kaffidrykkja hefur meiri heilsuávinning en skaða. Varast skal þó að fá sér sætabrauð með kaffibollanum. 26.11.2017 11:46
Segja kafbátinn hafa staðist allar öryggisprófanir Argentínski sjóherinn vísar því á bug að 34 ára gamli kafbáturinn ARA San Juan sem hvarf 15. nóvember hafi verið í slæmu ástandi. 26.11.2017 10:51
Fimm létust í bílslysi í Leeds Stolnum bíl var ekið á tré í borginni Leeds í Englandi. Þrír þeirra látnu voru á barnsaldri. 26.11.2017 09:53
Þorsteinn segir mögulegt stjórnarmynstur hafa verið í bígerð frá því löngu fyrir kjördag Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar var gestur í Víglínunni í dag. Þar sagði hann að hann telji að möguleg ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna hafi verið í bígerð mun lengur en raun ber vitni. 18.11.2017 16:20
Mikið brotnar en ekki í lífshættu Tvær erlendar konur sem lentu í árekstri við snjóplóg á Suðurlandsvegi á fimmtudag eru enn vistaðar á sjúkrahúsi, en þó ekki í lífshættu. 18.11.2017 15:14
Værum að leiða til valda mjög laskaðan flokk og laskaðan formann Rósa Björg Brynjólfsdóttir þingmaður Vinstri grænna segist efast um að það sé nægilegt traust á milli flokkanna sem standa í stjórnarmyndnarviðræðum. 18.11.2017 14:38
Davíð segist ekki hafa vitað af upptökunni: „Hefði þá verið fágaðri í talmáli“ Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins fjallaði um símtal sitt og Geirs H. Haarde í Reykjavíkurbréfi í Morgunblaðinu. Þar segir hann að hann hafi ekki haft vitneskju um það að símtalið væri hljóðritað. 18.11.2017 13:33
Þúsundir mótmæla í Simbabve og krefjast afsagnar Mugabe Mótmælendur krefjast afsagnar Mugabe, sem hefur gegnt embætti forseta í 37 ár. 18.11.2017 11:38
Biskupsritari gagnrýnir framkomu séra Geirs Waage: „Ofbeldi er hugtak sem nær utan um slíka framgöngu“ Í aðsendri grein í Morgunblaðinu gagnrýnir Þorvaldur Víðisson biskupsritari framkomu séra Geirs Waage í Reykholti á Kirkjuþingi harðlega. 18.11.2017 10:17