Leita að flaki MH370 með aðstoð fjarstýrðra kafbáta Norskt skip mun framkvæma leit í Indlandshafi að flugvélinni MH370 sem hvar fyrir nærri fjórum árum síðan með 239 farþega innanborðs. 28.12.2017 13:57
Berjast fyrir lífi sínu eftir rútuslysið Einn lést og fjöldi er sár eftir að rúta endaði utan vegar skammt frá Kirkjubæjarklaustri. 28.12.2017 11:15
Ekki nægileg þjónusta á veginum að mati sveitarstjóra Sveitarstjóri Skaftárhrepps furðar sig á því að vegurinn austar Víkur sé í lægri þjónustuflokki en vegurinn vestur við Vík í Mýrdal. 27.12.2017 17:01
Ekki fleiri konur í Kvennaathvarfinu á þessari öld Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins segir meðaldvöl kvenna í athvarfinu vera að lengjast og fleiri konur hafa dvalið þar heldur en undanfarin tuttugu ár. Jólahátíðin var haldin hátíðleg í athvarfinu og konunum og börnum þeirra leið vel. 27.12.2017 16:15
Margra klukkutíma bið á Landspítalanum: „Hér er hreinlega allt á hliðinni“ Mikill þungi er á Landspítalanum í dag. Margir verulega slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys vestur við Kirkjubæjarklaustur eru á leið á spítalann. Spítalinn biður fólk um að leita aðstoðar annarsstaðar vegna minniháttar veikinda. 27.12.2017 13:00
Vilja heimila kannabis í læknisfræðilegum tilgangi Þingmenn Pírata lögðu fram þingsályktunartillögu um notkun og ræktun lyfjahamps. 16.12.2017 16:05
Bíræfið barn stal Jesú úr jötunni Gestir í Babtistakirkjunni í bænum White Pine í Tennessee ríki urði vitni að heldur óvenjulegum helgileik á dögunum. 16.12.2017 14:44
Réttindi farþega margvísleg ef til verkfalls kemur Ef flug tefjast eða þeim er aflýst eiga farþegar rétt á því að flugfélagið verði þeim út um gistingu og fleira ef til verkfalls flugvirkja kemur. 16.12.2017 10:45
Átakanleg brottvísun flóttamannafjölskyldu: „Hún bara emjaði allan tímann“ Farþegi í flugi til Frankfurt í Þýskalandi segir að átakanlegt hafi verið að sitja undir sorg flóttamannafjölskyldu sem vísað var úr landi með fluginu. 2.12.2017 21:30
Lögregla telur víst að þriggja ára týnd stúlka sé látin Sambýlismaður móður stúlkunnar hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa orðið henni að bana. 2.12.2017 15:56