Blaðamaður

Þórarinn Þórarinsson

Þórarinn er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Svaka kúl lúðasveit frá Þorlákshöfn

Tónlistarlífið í Þorlákshöfn er býsna fjörugt og lúðrasveit bæjarins er ótrúlega fjölmenn miðað við höfðatölu. Formaðurinn segir þau vera "kúl lúða“ sem eigi auðvelt með að fá stjörnur til liðs við sig.

Gölluðu grínistarnir stefna á heimsyfirráð

Hlaðborð af greiningum sameinar uppistandsgrínarana í hópnum My Voices have Tourettes. Um þessar mundir er ár liðið frá því að þau byrjuðu að gera grín að andlegum meinum sínum og því ætla þau að fagna með góðgerðargríni annað kvöld.

„Þeir voru náttúrlega algerlega svo lúðalegir“

Kolbrúnu Kristínu Daníelsdóttur finnst stórmerkilegt að Proclaimers-tvíburinn Craig Reid muni enn eftir því þegar hún vatt sér að honum í London 1988 með þau óvæntu gleðitíðindi að þeir bræður væru á toppi vinsældalista Rásar 2.

Karlar og hundar velkomnir í kvenfataverslun

Júlía Helgadóttir og Silla Berg í Kvenfataverslun Kormáks og Skjaldar fagna því í kvöld að hafa rofið einokun karlanna á Circolo-fötum. Karlmenn og hundar eru samt velkomnir í gleðskapinn.

Frægðarsólin skín enn á Proclaimers í Leith

Rúm þrjátíu ár eru liðin síðan skosku tvíburarnir í The Proclaimers lögðu að baki 500 mílur og síðan aðrar 500 til viðbótar og sungu sig inn í hug og hjörtu Íslendinga sem komu þeim í 1. sæti vinsældalista, fyrstir allra þjóða. Þeir taka nú loks lagið í Hörpu.

Gaslýsing þá og nú

Gaslýsing er stunduð grimmt í samtímapólitík en hugtakið má rekja til Gaslight frá 1944 sem öllum væri hollt að horfa á.

Lágspennufall

Hálf heimsbyggðin og jafnvel gott betur virðist ekki geta haldið vatni yfir hryllingsmyndinni Us, sem má teljast undarlegt þar sem slík er hún heldur bragðdauf og lítt spennandi.

Glímir við sinn innri marbendil á sviðinu

Bragi Árnason, leikari og tónlistarmaður, komst með hugleiðslu í samband við sinn innri marbendil. Glíman við þann innri djöful varð að söngleiknum Þegar öllu er á botninn hvolft sem hann frumsýnir um helgina.

Kæra dagbók

Árla morguns fór ég á hestvagninum í Bónus á Fiskislóð vegna þess að ég átti að sækja aðföng fyrir götuna í þessari viku.

Þrjátíu „köst“ Illuga

Illugi Jökulsson hefur lengi verið með sínar Frjálsu hendur í útvarpi en reynir nú fyrir sér í podkasti með Skræðum á Storytel.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.