Blaðamaður

Þórarinn Þórarinsson

Þórarinn er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Guð, eru mömmur til?

Sársauki og reiði lituðu lengi samband mæðginanna Huldu Fríðu Berndsen og Mikaels Torfasonar. Bæði horfðu þau upp á feður sína drekka sig í hel og það var ekki fyrr en Hulda braut múra meðvirkninnar, laus undan oki Jehóva, að Mikael fann mömmuna sem hann hafði leitað í áratugi og skrifaði henni 200 blaðsíðna bréf.

Ástin deyr í hnattrænni hlýnun

Ása Helga Hjörleifsdóttir skoðar loftslagsvandann í ljósi sambandsslita í stuttmyndinni Last Dance sem fékk glimrandi viðtökur á sýningu í Róm þar sem útvaldir leikstjórar sýndu myndir sem þeir gerðu að beiðni Sameinuðu þjóðanna og ART for The World.

Sálarháski hversdagsleikans

Agnes Joy er svo ofboðslega góð kvikmynd. Einföld og látlaus en samt svo yfirþyrmandi víðfeðm og djúp að mann skortir eiginlega orð.

Hver vegur að heiman?

Átta ár eru liðin síðan leikstjórinn Elfar Aðalsteins sýndi stuttmyndina Sailcloth á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík og stóð uppi sem sigurvegari þegar myndin var valin besta íslenska stuttmyndin á hátíðinni.

Rafdjassráðgátan er hist og her

Hoknir af reynslu í tónlistartilraunum hafa félagarnir í tríóinu Hist og gefið út sína fyrstu plötu, Days of Tundra, sem þeir fylgdu úr hlaði í útgáfuteiti í Reykjavík Record Shop í síðustu viku. Enda platan áþreifanleg í vínylútgáfu.

Síðasta haustið í heitasta hreppnum

Áður en illdeilur um Hvalárvirkjun gerðu Árneshrepp að þeim heitasta á landinu virkjaði Yrsa Roca hinn þunga nið tímans í heimildarmyndinni Síðasta haustið sem hún frumsýnir á RIFF.

Óvæntir fagnaðarfundir í blóðbaði

Reykjavik Whale Watching Massacre eftir Júlíus Kemp var sýnd sem einhvers konar forleikur að Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF, á föstudagskvöld.

Ágeng innansveitartragedía

Hvítur, hvítur dagur er stemningsmynd sem nagar sig hægt og bítandi en af sívaxandi þunga djúpt í vitund áhorfenda.

Litrík Mullers-æfing

Þótt fólk sé alls konar, hinsegin og jafnvel líka svona, erum við í eðli okkar hvorki góð né ill.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.