Hefur enga trúa að flugvellir loki þrátt fyrir fjárskort Í minnisblaði Isavia til innanríkisráðuneytis segir að sex flugvellir séu líklegir til að loka vegna fjárskorts. Forstjóri Ernis segir að fjárframlög til innanlandsflugs hljóti að aukast. 30.9.2015 07:00
Þenslumerki gera vart við sig Hratt dregur úr atvinnuleysi og erlent vinnuafl hefur margfaldast frá hruni. Brottflutningur menntaðs íslensks vinnuafls eykst einnig. Búist er við að atvinnuleysi minnki áfram næstu ár. 14.9.2015 07:00
Allt frá hefndarklámi til banns við pyntingum á forgangslista þingflokka Þingflokkarnir á Alþingi hafa gefið til kynna hver forgangsmál þeirra á Alþingi eru. Mörg málanna eru endurflutt frá því í fyrra. 12.9.2015 07:00
Hryllilegt að sjá leirdrulluna leka inn og rústa húsunum Ljóst er að tjón af völdum vatnavaxtar er mikið í Fjallabyggð. Á Siglufirði stóð yfir viðamikið hreinsunarstarf en hátt í þrjátíu hús skemmdust í vatnsveðrinu í gær. 29.8.2015 19:30
Kemur til greina að ríkið grípi inn í skipulag miðborgarinnar Forsætisráðherra segir skipulagsslys blasa við í miðborginni. Best væri að ríki og borg leystu málið í sameiningu. 27.8.2015 20:24
470 fangar bíða afplánunar á Íslandi í dag Listi þeirra sem bíða afplánunar dóma sinna hefur lengst ár frá ári síðan árið 2008. Nýtt fangelsi á Hólmsheiði mun hefja rekstur á næsta ári og er þar pláss fyrir 56 fanga. 27.8.2015 07:00
Vilji ráðherrans þýði lokun skólanna Ljóst að kennsluaðferðin Byrjendalæsi hefur ekki verið nægilega vel rannsökuð. Ráðherra segir möguleika barna til náms í húfi. 21.8.2015 08:00
Flugvélin fannst í dal inn af Hörgárdal Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst síðdegis vegna eins hreyfis vélar sem hafði ekki skilað sér. Í henni voru tveir menn. 9.8.2015 21:11
Tveir sendir á sjúkrahús eftir hnífabardaga á Akureyri Mennirnir búa hvor í sinni félagslegu íbúðinni og segir rannsóknarlögreglumaður að mennirnir séu góðkunningjar þeirra í lögreglunni. 2.7.2015 14:38