Lars Lökke Rasmussen nýr forsætisráðherra Danmerkur Flokkur Lars Lökke, Venstre flokkurinn, er í minnihlutastjórn sem studd er og varin vantrausti af öðrum hægri flokkum. 28.6.2015 11:31
Hið opinbera og einkaaðilar starfi saman að undirbúningi nýs vallar Rögnunefndin leggur til að flugvallarskilyrði í Hvassahrauni verði fullkönnuð með rannsóknum næsta vetur. Kannaðar verði forsendur þess að undirbúningur og uppbygging flugvallarins verði í samstarfi hins opinbera og einkaaðila. 26.6.2015 07:00
Setja skilyrði um erlent eignarhald til fimm ára Stjórnarmaður í Arion banka segir jákvætt ef bankarnir verða seldir útlendingum. Slitastjórnarmaður í Glitni telur bréf kröfuhafa bankans til stjórnvalda fela í sér að bankinn verði ekki skráður á Íslandi næstu fimm árin. 11.6.2015 07:00
Með blóðsugumítil á maganum Blóðsugan stjörnumítill fannst hér á landi í byrjun mánaðarins áfastur kvið íslenskrar konu sem kom til landsins frá austurströnd Bandaríkjanna. 6.6.2015 07:00
Þau vilja verða forstjóri Persónuverndar Sex sóttu um stöðu forstjóra Persónuverndar en umsóknarfrestur um stöðuna rann út þann 26. apríl. Skipað er í embættið frá 1. ágúst síðastliðinn og er starfið til fimm ára. 7.5.2015 15:50
Stjórnarmaður í KS verður formaður stjórnar Byggðastofnunar Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaði Herdísi Sæmundardóttur sem nýjan stjórnarformann Byggðastofnunar. 10.4.2015 13:36
Helmingi fleiri tilkynningar um heimilisofbeldi eftir að vinnulagi var breytt Aukin tiltrú á aðgerðir í heimilisofbeldismálum er líkleg skýring á fjölgun tilkynninga á höfuðborgarsvæðinu. Tilkynningar eru 155 prósentum fleiri en að jafnaði í fyrra. Bent er á að fleiri tilkynni brot en þolendur einir. 26.2.2015 10:00
Segir tengsl Bjarna hafa ráðið úrslitum Áætlunarferðir Flugrútunnar eru undanþegnar virðisaukaskatti. Hópbílaleigan fékk ekki sérleyfisakstur milli Leifsstöðvar og Reykjavíkur þrátt fyrir að vera með lægsta boð. Einn eiganda Hópbílaleigunnar segir ættartengsl skipta máli. 9.2.2015 07:00
Hildur Líf stöðvaði vopnað rán með hlýju og kærleika 21 árs gömul kona ógnaði starfsfólki Make Up Gallery á Glerártorgi í gær með hnífi og seildist eftir peningum í versluninni. Hildur Líf sýndi fádæma yfirvegun að mati verslunarstjóra og róaði konuna niður. 23.12.2014 07:15
Færri feður í fæðingarorlof Hlutfall feðra sem fara í fæðingarorlof hefur minnkað eftir hrun. Tekjulágir feður eru líklegri en feður með háar tekjur til að sleppa fæðingarorlofi. Félagsmálaráðherra vill fæðingarorlof inn í kjaraviðræður launþega. 26.11.2014 08:00