Sveinn Arnarsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Setja skilyrði um erlent eignarhald til fimm ára

Stjórnarmaður í Arion banka segir jákvætt ef bankarnir verða seldir útlendingum. Slitastjórnarmaður í Glitni telur bréf kröfuhafa bankans til stjórnvalda fela í sér að bankinn verði ekki skráður á Íslandi næstu fimm árin.

Með blóðsugumítil á maganum

Blóðsugan stjörnumítill fannst hér á landi í byrjun mánaðarins áfastur kvið íslenskrar konu sem kom til landsins frá austurströnd Bandaríkjanna.

Þau vilja verða forstjóri Persónuverndar

Sex sóttu um stöðu forstjóra Persónuverndar en umsóknarfrestur um stöðuna rann út þann 26. apríl. Skipað er í embættið frá 1. ágúst síðastliðinn og er starfið til fimm ára.

Segir tengsl Bjarna hafa ráðið úrslitum

Áætlunarferðir Flugrútunnar eru undanþegnar virðisaukaskatti. Hópbílaleigan fékk ekki sérleyfisakstur milli Leifsstöðvar og Reykjavíkur þrátt fyrir að vera með lægsta boð. Einn eiganda Hópbílaleigunnar segir ættartengsl skipta máli.

Færri feður í fæðingarorlof

Hlutfall feðra sem fara í fæðingarorlof hefur minnkað eftir hrun. Tekjulágir feður eru líklegri en feður með háar tekjur til að sleppa fæðingarorlofi. Félagsmálaráðherra vill fæðingarorlof inn í kjaraviðræður launþega.

Sjá meira