Sveinn Arnarsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Grjótkrabbi dreifir sér hratt meðfram ströndum landsins

Svo virðist sem útbreiðsla grjótkrabba sé með hraðara móti. Frá því hann fannst fyrst í Hvalfirði fyrir áratug hefur hann náð útbreiðslu til Eyjafjarðar. Hann á engan náttúrulegan óvin nema okkur mannfólkið.

Urða frekar úrgang en að nýta hann í moltu

Óskað er eftir undanþágu frá starfsleyfi fyrir urðunarstað við Blöndu­ós. Aukinn sláturúrgangur orsakar að urða þarf meira en leyfilegt er á staðnum þetta árið. Framkvæmdastjóri Moltu í Eyjafirði segir ódýrara að urða en búa til moltu.

Fornleifarannsóknum sniðinn þröngur stakkur

Um 45 milljónum króna er varið til fornminjasjóðs á næsta ári. Sama upphæð og í fyrra. Formaður félags fornleifafræðinga segir erfitt að stunda fornleifarannsóknir í dag.

Til hvers að starfa með fólkinu sem vildi drepa mig?

Nýtt afl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar áformar að bjóða fram lista í öllum kjördæmum landsins. Forsætisráðherrann fyrrverandi segir flokkseigendafélag Framsóknar hafa haft það meginmarkið að koma honum frá.

Hækkun í anda Salek ekki nóg fyrir flugvirkja

Deilur flugvirkja Icelandair við Samtök atvinnulífsins gefa tóninn í kjaraviðræðum sem fram undan eru í vetur. Forsvarsmenn SA telja ekkert svigrúm til launahækkana en flugvirkjar sætta sig ekki við litla hækkun í anda SALEK.

Sjá meira