Ráðherra vill blátt bann við urðun lífræns úrgangs Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra leggst gegn því að Stekkjarvík fái undanþágu frá starfsleyfi sínu til að urða meira magn. Stefnan sé að leggja blátt bann við urðun lífræns úrgangs. 29.9.2017 06:00
Vísbendingar um fækkun á NA-horni landsins Gistináttum á Norðurlandi fækkaði um ellefu prósent í ágúst, samanborið við ágústmánuð í fyrra. 29.9.2017 05:00
Grjótkrabbi dreifir sér hratt meðfram ströndum landsins Svo virðist sem útbreiðsla grjótkrabba sé með hraðara móti. Frá því hann fannst fyrst í Hvalfirði fyrir áratug hefur hann náð útbreiðslu til Eyjafjarðar. Hann á engan náttúrulegan óvin nema okkur mannfólkið. 28.9.2017 07:00
Urða frekar úrgang en að nýta hann í moltu Óskað er eftir undanþágu frá starfsleyfi fyrir urðunarstað við Blönduós. Aukinn sláturúrgangur orsakar að urða þarf meira en leyfilegt er á staðnum þetta árið. Framkvæmdastjóri Moltu í Eyjafirði segir ódýrara að urða en búa til moltu. 28.9.2017 06:00
Ekkert byggt utan höfuðborgarsvæðis Áttatíu prósent alls nýs íbúðarhúsnæðis frá hruni fjármálakerfisins árið 2008 hafa verið byggð á höfuðborgarsvæðinu. 27.9.2017 07:00
Uppsafnaður úrgangur frá laxeldi fækkar botndýrum Laxeldi Arnarlax við Hlaðseyri í Patreksfirði hefur verið slegið af og fiskur verður ekki settur í kvíarnar. Uppsafnaður lífrænn úrgangur mikill og flyst með straumum inn fjörðinn. 27.9.2017 06:00
Fornleifarannsóknum sniðinn þröngur stakkur Um 45 milljónum króna er varið til fornminjasjóðs á næsta ári. Sama upphæð og í fyrra. Formaður félags fornleifafræðinga segir erfitt að stunda fornleifarannsóknir í dag. 26.9.2017 06:00
Ætlar að stefna Ríkisútvarpinu fyrir fréttaumfjöllun um Sjanghæ Að mati eigandans, Rositu YuFan Zhang, hefur fréttaflutningurinn haft alvarlegar afleiðingar, bæði fyrir rekstur staðarins og andlega líðan hennar og fjölskyldu hennar. 25.9.2017 07:00
Til hvers að starfa með fólkinu sem vildi drepa mig? Nýtt afl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar áformar að bjóða fram lista í öllum kjördæmum landsins. Forsætisráðherrann fyrrverandi segir flokkseigendafélag Framsóknar hafa haft það meginmarkið að koma honum frá. 25.9.2017 06:00
Hækkun í anda Salek ekki nóg fyrir flugvirkja Deilur flugvirkja Icelandair við Samtök atvinnulífsins gefa tóninn í kjaraviðræðum sem fram undan eru í vetur. Forsvarsmenn SA telja ekkert svigrúm til launahækkana en flugvirkjar sætta sig ekki við litla hækkun í anda SALEK. 23.9.2017 07:00