Heilabilaðir í Garðabæ þurfa að bíða heima og fá ekki dagþjálfun Engin dagþjálfun fyrir heilabilaða einstaklinga er starfrækt í Garðabæ en það úrræði er fyrir hendi í öllum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins, auk Reykjanesbæjar, Akureyrar og Árborgar. 22.9.2017 06:00
Prestur sendur í leyfi vegna meintrar áreitni Biskup Íslands hefur sent sr. Ólaf Jóhannsson, sóknarprest í Grensáskirkju, í leyfi meðan úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar fjallar um mál sem tengjast honum. Ég líð ekki svona mál á minni vakt, segir biskup. 21.9.2017 04:00
Vilja ekki að Hildur gifti þau Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju, segir einstaklinga hafa hætt við að láta hana gefa pör saman í hjónaband vegna ummæla hennar um Sjálfstæðisflokkinn. 19.9.2017 06:00
Ákærð fyrir ítrekaðar stórhættulegar líkamsárásir Um jólahátíðina síðustu skar konan kynsystur sína í andlitið með eggvopni þannig að fórnarlambið hlaut tvö skurðsár, annað yfir vinstra kinnbein og hitt yfir höku vinstra megin. 18.9.2017 06:00
Kirkjan neitar að upplýsa um kynferðisbrot starfsmanna Fagráð kirkjunnar um meðferð kynferðisbrota neitar að svara Fréttablaðinu efnislega um þau 27 mál sem komið hafa á borð ráðsins síðustu tíu ár. Ber fyrir sig að verið sé að verja trúnað og persónuvernd brotaþola. 18.9.2017 05:00
Heimild til að selja Málmey Í fjárlagafrumvarpi Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra er að finna heimild ríkisins til þess að selja Skagfirðingum Málmey í Skagafirði. Fyrir á Skagafjörður Drangey og vill festa kaup á Málmey einnig. 15.9.2017 06:00
Magnús talinn hafa svikið áfram eftir starfslok Magnús Garðarsson, fyrrverandi forstjóri United Silicon, hefur verið kærður vegna meints skjalafals og fjárdráttar. Talinn hafa falsað reikninga frá fyrirtæki á Ítalíu. 12.9.2017 06:00
Næstum þrjátíu brot verið tilkynnt á áratug Ofbeldismál sem berast fagráði íslensku þjóðkirkjunnar eru ekki bara kynferðisbrotamál. Tíu málum hefur verið lokið með sátt milli aðila. Formaður fagráðsins segir marga þolendur ekki vilja leita lengra með mál sem upp koma. 11.9.2017 06:00
Eldisfiskur frjáls um allt land Samkvæmt bráðabirgðatölum Hafrannsóknastofnunar hafa 67 eldisfiskar bitið á agn hjá stangveiðimönnum í sumar. Það er aðeins brot þess fisks sem syndir frjáls í íslenskum ám. Tölurnar vekja misjöfn viðbrögð. 8.9.2017 06:00
Útflutningur lambs á hrakvirði Meðalverð á lambakjöti í útflutningi fyrstu sjö mánuði ársins rétt losar 500 krónur á kílóið. Hefur lækkað um 300 krónur á tveimur árum. Lambalæri fara út á 600 krónur en bjóðast Íslendingum á rúmar 1.000 krónur. 7.9.2017 06:00