Blaðamaður

Stefán Þór Hjartarson

Stefán Þór er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tætum og tryllum og týrólateknó

Daddi Disco ætlar að búa til íslenska útgáfu af evrópskri eftirskíðastemmingu á morgun við Austurvöll. Síðan mun hann endurtaka leikinn í fjallabænum Madonna Di Campiglio í Ítalíu en þar er eitt besta skíðasvæði heimsins.

Er það fugl eða er það Emil Stabil?

Rapparinn Emil Stabil frá Danmörku spilar á skemmtistaðnum Húrra í kvöld. Hann segist hafa miklar mætur á bæði íslensku rappsenunni sem og gestrisninni og er að undirbúa eitthvað alveg brjálað sem mun koma öllum á óvart.

Föstudagsplaylisti Cell 7

Það er rappgoðsögnin hún Ragna Cell 7 sjálf sem sér um föstudagsplaylistann að þessu sinni. Ef hlustað er á listann í réttri röð er hann hin besta uppskrift að nokkuð fjörugu föstudagskvöldi.

Fangaði hljóða stund og athygli ritstjóra

Ljósmyndarinn Íris Bergmann sendi nýlega inn mynd á vefsíðu ­National Geographic sem endaði sem ein af 30 myndum sem ritstjóri síðunnar valdi sérstaklega. Myndin gæti birst í blaðinu sjálfu.

Best klædda fólkið í framboði

Það hefur fyrir löngu sýnt sig og sannað að klæðaburður og ásýnd fólks skiptir miklu máli þegar það vill ná góðum árangri í pólitík. Í tilefni þess að það styttist í kosningar leitaði Lífið til nokkurra álitsgjafa sem sögðu sína skoðun á því hvaða frambjóðendur væru flottastir í tauinu.

Uppbygging og niðurrif mætast á einum reit

Í kvöld verður gamla stórhýsi Iðnaðarbankans að Lækjargötu 12 jarðsungið. Athöfninni er ætlað að minna okkur á þær hugmyndir og drauma sem hverri byggingu fylgja. Byggingin verður lýst upp að innan og hópur tónlistarmanna mun jarðsyngja hana.

Rappið komið inn á jólatónleikamarkaðinn

Rapp er gífurlega vinsælt og einungis tímaspursmál hvenær rappið færi inn á jólatónleikamarkaðinn. Emmsjé Gauti er búinn að láta vaða og heldur Júlevenner ásamt nokkrum góðum jólavinum.

Þekktast plötusnúður græmsins á landinu

Breski plötusnúðurinn Spooky Bizzle mætir til landsins og skemmtir dansþyrstum á Paloma í kvöld. Um er að ræða goðsögn úr senunni. Um upphitun sér GKR en hann ætlar að spila slatta af nýju efni.

Frá bjórkvöldum yfir í elegans óperunnar

Sigurbjartur Sturla Atlason er einn fremsti poppari landsins og tryllir ungdóminn sem Sturla Atlas. Hann er líka leikari og það starf hefur skilað honum á svið í Toscu í uppsetningu Íslensku óperunnar.

Fullkominn stormur af rusli í Bíó Paradís

Prump í Paradís er mánaðarlegt kvöld haldið af Hugleiki Dagssyni. Þar sýnir hann slæmar myndir í Bíó Paradís og tekur síðan upp hlaðvarpsþátt eftir á þar sem góðir gestir mæta og ræða myndina.

Sjá meira