Blaðamaður

Stefán Þór Hjartarson

Stefán Þór er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Jafnvígur á dönskuna og íslenskuna

Huginn hefur gert það gott með laginu Gefðu mér einn sem kom út fyrr á árinu. Nú í síðustu viku sendi hann frá sér lagið Eini strákur ásamt Helga Sæmundi og frumsýnir í kvöld myndband við lagið.

Cell7 er komin aftur

Cell7, sem var meðal annars í hinni goðsagnakenndu rappsveit Subterranean, frumsýnir glænýtt lag og myndband af komandi plötu. Annað kvöld prufukeyrir hún svo nýtt efni í Stúdentakjallaranum.

Framtíðin er vonbrigðin ein

Svifbretti, flugbílar og vélmennaþjónar á hverju heimili. Þetta var það sem við vildum að framtíðin væri. Framtíðin er núna og það eina sem við fáum er rándýr djúsvél sem gerir ekki neitt og ísskápur þar sem þú kemst á Facebook.

Opnaði sýningarrými í íbúð afa síns eftir útskrift

Galleríið Ekkisens á Bergstaðastræti hefur í dag verið starfrækt í þrjú ár. Freyja Eilíf var nýútskrifuð úr Listaháskólanum og langaði að opna sýningarrými – sem hún og gerði í íbúð og vinnustofu afa síns. Ekkisens leggur áherslu á verk upprennandi listafólks.

Eldfjöll, skjalafals og langir göngutúrar

Werner Herzog er stundum sagður vera eini eftirlifandi kvikmyndahöfundurinn (auteur) en hann hefur á ferlinum gert gríðarlegan fjölda kvikmynda. Herzog er nú staddur á landinu vegna RIFF og að því tilefni fékk Fréttablaðið að ræða stuttlega við hann.

Vínylplatan lifir enn góðu lífi

Lífið heyrði í þremur söfnurum vínylplatna en sala á þeim hefur risið síðustu ár. Sum safnanna byrjuðu bara sem eðlileg plötukaup á þeim tíma sem ekkert annað var í boði, sum vegna atvinnu en öll eru þau ákveðið form áráttu.

Útivistarfatnaður fyrir borgina

66°Norður kynnir í annað sinn samstarf við danska götumerkið Soulland. Silas Adler er yfirhönnuður merkisins og einn stofnenda þess. Hann segir styrkleika merkjanna hafa smellpassað saman svo að úr varð sterk lína.

Hryllingurinn í hversdagsleikanum

Hljómsveitin Cyber gefur út plötuna Horror föstudaginn 13. október. Platan fjallar um hryllinginn sem við þekkjum öll úr hversdagsleikanum. Í kvöld verður svo frumsýnt nýtt myndband við lagið Psycho.

Sjá meira