Blaðamaður

Stefán Þór Hjartarson

Stefán Þór er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Frá krúttulegum spýtuköllum í realískan hrylling

Hugleikur Dagsson gefur nú út sitt árlega dagatal fyrir næsta ár en sú breyting er á að hann lét aðra listamenn um að gera ábreiður af myndum hans. Verkin tólf verða öll til sýnis í Gallerý Porti út vikuna.

Fékk sér hvorki vott né þurrt í viku

Steinþór Helgi Arnsteinsson hefur verið duglegur að prófa alls kyns föstur, hvort sem það eru djúsföstur eða ósamfelld fasta. Nú nýlega gekk hann þó alla leið og fastaði í heila viku án þess að neyta nokkurs nema vatns.

Eftirminnilegustu raðir okkar tíma

Í dag er Black Friday, Svartur föstudagur eða fössari, eða hvað sem auglýsendur kjósa að kalla þennan blessaða dag. Honum fylgir víða um heim mikill verslunartryllingur og raðir og því ætlum við að rifja upp nokkrar slíkar hér á þessum síðum.

Umfang tónlistariðnaðarins á Íslandi kannað

Samtónn, ÚTÓN og atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið ætla sér að kanna hagrænt umfang íslenskrar tónlistar með því meðal annars að láta íslenska tónlistarmenn taka þátt í nafnlausri könnun.

Út með smáatriði og inn með pönkið

Hljómsveitin Sykur býr sig nú undir að gefa út sína fyrstu plötu síðan árið 2011. Þau hafa meira verið í því að spila erlendis síðustu ár en munu bæta úr því og halda stórtónleika hér á landi í desember.

Rapparinn, leikstjórinn og klipparinn GKR

GKR sendi nýlega frá sér myndband við lagið UPP. UPP kemur út á vegum bandaríska útgáfufyrirtækisins Mad Decent sem hefur verið að kynna GKR fyrir Bretum og Bandaríkjamönnum upp á síðkastið.

Kjötætur tengdar við raunveruleikann bak við máltíðina

Planternative er verkefni unnið af stórum hópi fólks úr mismunandi kimum samfélagsins sem þó eiga það sameiginlegt að vera vegan. Um er að ræða vafraviðbót sem breytir orðum sem eru notuð um dýraafurðir yfir í það sem þau segja réttmætara orðalag.

"Karlmenn eiga mjög bágt"

Halldór Laxness Halldórsson, Dóri DNA, gefur út sína aðra ljóðabók í dag, Órar, martraðir og hlutir sem ég hugsa um á meðan ég er að keyra. Dóri segir að fólk eigi að lesa hana eins og það horfir á klám.

Sjá meira