Tilbúnir til að taka áhættu Fatamerkin Child og CCTV deila stúdíói þar sem sköpunargleðin ræður ríkjum. Þeir ætla að hræra upp í streetwear-markaðnum sem þeir segja staðnaðan. Á morgun halda þeir pop-up markað í stúdíóinu sínu út á Granda. 10.11.2017 10:00
Amerískar pönnukökur í stöflum í heil 20 ár Grái kötturinn hefur verið morgunverðarstaður að amerískri fyrirmynd í 20 ár. Í dag verður haldið upp á þann áfanga með pönnukökupartíi þar sem staflinn fæst á 20 ára gömlu verði. Einnig er útidyrahurðin 90 ára. 10.11.2017 09:15
Minnast Díönu prinsessu með listasýningu Tólf listamenn opna á föstudaginn sýninguna Díana, að eilífu, þar sem þess er minnst að 20 ár eru liðin frá því að Díana prinsessa lést. Þar er haldið upp á goðsögnina Díönu og horfinna tíma er minnst. 8.11.2017 10:15
Rappari landsins frá Akureyri KÁ-AKÁ er rappari frá Akureyri sem hefur verið að gera það gott. Hann sendi frá sér EP plötuna Bitastæður sem hann segir vera einfalda pælingu - bara trap bangers sem fá fólk til að hreyfa sig. KÁ-AKÁ segir það fínt að vera rappari á Akureyri. 4.11.2017 06:00
Nú er hægt að skrá sig úr Þjóðkirkjunni með smáforriti Trúfrelsi nefnist app sem auðveldar Íslendingum að skrá sig úr þjóðkirkjunni. Magnús Ingi Sveinbjörnsson viðmótshönnuður, búsettur í San Francisco, sá einn um að hanna og forrita appið í hjáverkum. Hann er sannfærður um að ríki og kirkja eigi að vera aðskilin. 2.11.2017 10:30
Bestu og furðulegustu íslensku plötuumslögin Í gær var opnuð í Hönnunarsafni Íslands sýning á íslenskum plötuumslögum og af því tilefni fannst Fréttablaðinu nauðsynlegt að fá nokkra álitsgjafa til að segja frá uppáhaldsplötuumslagi sínu. Álitsgjafarnir völdu einnig það plötuumslag sem þeim fannst skrítnast, skemmtilegast og líka það furðulegasta. 30.10.2017 10:15
Margmenni í útgáfuhófi dagblaðamógúls Útgáfuhóf bókarinnar Allt kann sá er bíða kann var haldið í Norræna húsinu síðastliðinn þriðjudag. Bókin er skrifuð af Silju Aðalsteinsdóttur um Svein R. Eyjólfsson blaðaútgefanda. Mikil gleði og stuð var í boðinu eins og má sjá á myndunum. 27.10.2017 06:30
Emmsjé Gauti kýs Svarta Framtíð: „Sexy strætóskýli“ Emmsjé Gauti virðist vera búinn að gera upp hug sinn í komandi kosningum en hann tístir um ákvörðun sína 26.10.2017 18:00
Auglýsa Svikamyllu ehf. út um alla borg Hljómsveitin Hatari gefur út sína fyrstu EP-plötu á laugardaginn næstkomandi. Sveitin mun koma fram á Neysluvöku sama dag með Cyber, Kuldabola og russian.girls. Bak við viðburðinn er hið dularfulla félag Svikamylla ehf. 26.10.2017 10:45
Íslensk þjóðlög í austurlenskum búningi Ásgeir Ásgeirsson gefur í dag út nýja plötu, Two Sides of Europe, þar sem hann hefur fært íslensk þjóðlög í austrænan búning. Hann fær með sér fjóra Tyrki sem leika á framandi og spennandi hljóðfæri sem gefa þessum þekktu lögum framandi blæ. 25.10.2017 10:15
Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti